Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1987, Blaðsíða 30
30
LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Suzuki Alto '81 til sölu, skemmdur eftir
ákeyrslu. Uppl. í símum 41773 og 18095
eftir kl. 19.
Tilboð óskast I Ford Torino station árg.
'75, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
76801.
Toyota Carina station '81 til sölu,
keyrður 70 þús., mjög vel með farinn.
Uppl. í síma 71830 eftir kl. 18.
Toyota Corolla 78 til sölu, fallegur bíll,
í góðu lagi, verð ca 120 þús. Uppl. í
síma 35752.
Toyota Corolla 74 til sölu, gangfær en
selst til niðurrifs. Uppl. í síma 38621
eftir kl. 18.
Toyota Hilux '81 pickup til sölu, af-
bragðsbíll, tekinn í sundur fyrir
ryðvörn. Uppl. í síma 651472.
Videotæki óskast í skiptum fyrir Ford
Qartinu '74, skoðaður '87, mikið end-
urnýjaður. Uppl. í síma 622476.
Volvo '82 GL 240 til sölu, Ijósbrúnn,
ekinn 72 þús., sjálfskiptur, vökvastýri.
Uppl. í síma 985-22216 eða 96-61936.
Volvo 244 GL 76 til sölu, vel með far-
inn og fallegur, sjálfskiptur. Uppl. í
síma 673008.
Vauxhall Viva 1300 76 til sölu, mikið
af nýjum varahlutum fylgir, selst
ódýrt. Uppl. i síma 675057.
Datsun Sunny '82 til sölu, vel útlítandi
og í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 31168.
Fiat Uno 45S '84 til sölu, athuga skipti,
skuldabréf. Uppl. í síma 83226.
Ford Fairline '59 til sölu. Uppl. í síma
97-1378.
Ford Fiesta 79 til sölu, keyrður 79.000.
Tilboð óskast. Sími 610591.
Ford Fiesta 79 til sölu, ekinn 82 þús.,
lítur mjög vel út. Uppl. í síma 44438.
Gott verö. Til sölu Subaru 1600 árg.
1979. Uppl. í síma 54838.
Lada 1200 '84 til sölu, lítið ekin, stað-
greiðsla. Uppl. í síma 35068 eftir kl. 19.
Lada Sport '81 til sölu, mjög góður
bíll. Uppl. í síma 37306.
Lada Sport 79 til sölu, góður bíll.
Uppl. í síma 35179 eftir kl. 18.
Mitsubishi Colt '86 til sölu, ekinn 17
þús. km. Uppl. í síma 99-1308.
Polonez '85 til sölu, mjög góður bíll.
Uppl. í síma 71895.
Saab 99 GL '80 til sölu. Uppl. í síma
93-7137 eftir kl. 20.
Subaru 1600 árg. 78 til sölu, skemmdur
eftir árekstur. Uppl. í síma 616204.
Subaru 1600 Zetan '81 til sölu. Uppl. í
síma 672178.
Subaru 1600 '81 til sölu, ekinn 84 þús.
Uppl. í síma 672175 á kvöldin.
Toyota Cressida 79 til sölu, 2 dyra,
mjög góður bíll. Sími 76325.
Volvo 142 74 til sölu, góður bíll, gott
'tiirð. Uppl. í síma 672326.
Volvo GL 79 til sölu, góður bíll. Uppl.
í síma 95-1597.
Ódýr bíll. Skoda 120 L 78 til sölu, verð
7 þús. Uppl. í síma 685964.
Óska eftir felgum á Volvo 244 '78.
Uppl. í síma 43033.
Pony '80 til sölu á 60 þús. Sími 92-3914.
■ Húsnæöi í boöi
Sérhæð í austurbæ. Til leigu góð sér-
haeð, 4ra-5 herb., í austurbænum,
leigist frá 1. júní. Uppl. um fjölskst.
og greiðslug. leggist inn á DV fyrir
12. maí, merkt „Austurbær 10“.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917.
Raðhús á tveimur hæðum til leigu í
Garðabæ frá 1. ágúst til eins árs. Til-
boð sendist DV, merkt „Raðhús -
Garðabær", fyrir 15. maí.
Til leigu talleg 2ja herb. íbúð, 70 fm
stór, á 8. hæð að Þangbakka, leigutími
ca 6 mán„ laus 1. júní. Tilboð sendist
DV, merkt „Mjóddin".
4ra herb. ibúðarhúsnæði til leigu í
Mjóddinni frá 20. maí til 20. ágúst.
Uppl. í síma 79233.
Björt 3ja herb. íbúð á Melunum til leigu
frá 1. júní til 15. des. '87. Tilboð sendist
DV, merkt „Melar“, fyrir 13. maí.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Suður-Svíþjóð. íbúð til leigu í sumar í
lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma
681015.
Herbergi til leigu. Uppl. í síma 19564.
■ Húsnæði óskast
Óska.ettir að taka á leigu 2ja-3ja herb.
íbúð, góðri umgengni heitið, einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 51362.
Þrjár stúlkur utan af landi vantar 3ja-
4ra herb. íbúð frá 1. sept. nk. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Heimilishjálp kemur til greina.
Uppl. í síma 667522. Meðmæli gefur
Björgvin Jóhannsson forstöðumaður
í síma 666489.
íbúð - raðhús óskast. Hjón utan af
landi, með uppkomin börn, óska eftir
að taka á leigu í 1-2 ár, 4ra herb. íbúð
eða raðhús á höfuðborgarsvæðinu.
Góðri umgengni og reglusemi heitið.
Öruggar greiðslur. Uppl. í vinnusíma
82677 og heimasíma 686978.
Sænska sendiráðið óskar að taka á
leigu 2ja herb. íbúð með húsgögnum
til eins árs, frá maílokun að telja,
helst í austurborginni. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022 fyrir 16.
maí. H-3295.
Vantar þig góðan leigjanda, Öruggar
greiðslur, góða umgengni og reglu-
samt fólk? Ef svarið er já hafðu þá
samband við okkur, erum par með
eitt barn og vantar 2-3 herbergja íbúð.
Uppl. í síma 72419 eftir kl. 19.
Þjónustufyrirtæki í Rvík óskar eftir 3ja
- 5 herb. íbúð, helst í vesturbænum,
fyrir starfsmann. Heitið er reglusemi,
góðri umgengni og skilvísum greiðsl-
um. Nánari uppl. í síma 83711 á
skrifstofutíma, en annars í síma 15204.
Fyrirmyndarleigjandi óskar eftir einst-
íbúð eða stóru herb. strax, sem næst
miðbænum. Greiðslug. allt að 15 þús.
kr. á mán., tryggingarv., reglus. og góð
umgengni. S. 42298 e. kl. 17. Halldór.
Hárgreiðslunema bráðvantar einstakl-
ingsíbúð frá og með 1. júní, helst
miðsvæðis í Reykjavík eða Hafnar-
firði, heimilishjálp kemur til greina.
Uppl. í síma 54614.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja
herb., einnig að öðru húsnæði. Opið
kl. 9^12.30. Húsnæðismiðlun Stúd-
entaráðs HÍ, sími 621080.
Reglusemi og heiðarleiki. Barnlaust
par utan af landi óskar eftir íbúð á
Stór-Reykj arvíkursvæðinu, skilvísar
greiðslur, reglusemi og fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 99-1769.
Tvítug skólastúlka óskar eftir að taka
á leigu herb. eða einstaklingsíbúð,
reglusemi, góðri umgengni og skilvís-
um greiðslum heitið. Uppl. í síma
619856 eða 27888. Kristrún.
Ung hjón utan at landi með tvö börn
óska eftir að leigja 3ja-4ra herb. íbúð,
þar sem gott er að hafa börn, frá 15.
júní, góðar og öruggar greiðslu. Uppl.
í síma 97-5367.
Hjón, þjóðfélagstræðingur og teiknari,
óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu
frá 1. ágúst, lágmarksleigutími 2 ár,
öryggi á öllum sviðum í fyrirrúmi.
Sími 612286.
íbúðaskipti. Hjón með tvö börn óska
eftir 4^5 herb. íbúð, helst í Hafnar-
firði. Á sama stað er til leigu 2 herb.
gullfalleg íbúð á góðum stað. Uppl. í
síma 51733.
Óskum eftir einbýlishúsi eða íbúð í
Hafnarfirði eða á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu, erum 3 í heimili, góð greiðsla
í boði. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3226.
Ég er ungur, reglusamur maður og mig
bráðvantar 2ja herb. íbúð til leigu í
Hafnarfirði. Uppl. í síma 95-6591 og
91-54615. Jóhann.
4ra herbergja íbúð óskast til leigu í
Hlíðum eða nágrenni, fyrirfram-
greiðsla og góðar mánaðargreiðslur.
Uppl. í símum 12574 og 687988.
Barnlaus hjón, sem komin eru yfir
miðjan aldur, óska eftir íbúð til leigu.
Eru róleg og reglusöm. Uppl. í síma
688078.
Góð umgengni skiptir mestu máli fyrir
íbúðina þína. Við óskum eftir húsnæði
til að annast, 3ja herb. eða stærra.
Halldór, sími 77323.
Hafnarfjörður. Óska eftir 2ja-3ja herb.
íbúð strax, er reglusamur, öruggar og
góðar greiðslur, fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. í síma 54799.
Hjúkrunarfræðingur, sem lýkur námi í
vor, óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á
leigu. Ábyrgist reglusemi og góða
umgengni, öruggar greiðslur. S. 15702.
Hjúkrunarfæðinemi óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð frá 1. júní eða seinna á
árinu, helst í vesturbæ, meðmæli frá
fyrri leigusala. Sími 22117 til 30. maí.
Hjálp! Húsnæði óskast á leigu fyrir
mig, get látið húshjálp af hendi.
Vinsamlegast hringið í síma 20438 í
dag.
Hjón með 2 börn, éru að koma frá
námi erlendis, bráðvantar 3 herb. íbúð
frá 1. júní. Reglusemi, fyrirframgr.,
góð umgengni. S. 672069.
Hjón óska eftir 2ja-3ja herb. rúmgóðri
íbúð á rólegum stað, góð meðmæli.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3053.
Hver vill leigja ungu pari með 2 börn,
2ja-4ra herb. íbúð, eru á götunni, skil-
vísum mánaðargreiðslum lofað,
meðmæli efóskað er. Uppl. í s. 611391.
Kópavogur - austurbær. 2ja herb. íbúð
óskast til leigu, góðri umgengni, svo
og öruggum mánaðargreiðslum Iofað.
Nánari uppl. í síma 78751.
Læknanema og fóstru utan af landi
vantar 2-3 herb. íbúð sem fyrst á góð-
um kjörum. Eru mjög reglusöm og
skilvís. Uppl. í síma 73985.
Reglusaman ungan iðnnema frá Akra-
nesi vantar gott herb. til leigu í
Reykjavík sem fyrst. Uppl. í síma 93-
2644.
Reglusamt par óskar eftir eins til 2ja
herb. íbúð strax, er á götunni. Örugg-
ar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma
54062.
Stúdió, einstaklingsíbúð eða húsnæði,
sem má breyta í litla íbúð, óskast á
leigu fyrir 24. maí. Uppl. í síma 13675
milli kl. 17 og 19 í dag og á morgun.
Ungt par, sem á von á barni, óskar eft-
ir 2ja herb. íbúð strax. Getum greitt
15 þús. kr. á mán. og 6 mán. fyrirfram.
Uppl. í síma 71924.
Ungt par óskar eftir íbúð hvar sem er
á Reykjavíkursvæðinu, stærð 2-3 her-
bergja . Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 52844.
Við erum ung barnlaus hjón og okkur
vantar 2ja-3ja herb. íbúð sem állra
fyrst. Erum reglusöm og með öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 19591 e.kl. 17.
Óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb.
íbúð. Góðri umgengni ásamt reglu-
semi heitið, einhver fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. í síma 84929.
Óska ettir 3ja-4ra herb. íbúð
í Hafnarfirði eða Kópavogi til leigu
nú þegar eða frá 15. maí, fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 651467.
Óskum eftir 3-4 herb.húsnæði á leigu
í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði eða
á Álftanesi. Fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Uppl. í síma 54361 eftir kl. 17.
Hjón með 1 barn vantar íbúð í Hafnar-
firði. Uppl. í síma 52274.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu á
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. eftir
kl. 17 og um helgar í síma 25236.
4ra herb. einbýlishús með bílskúr ósk-
ast á leigu í 2-3 ár. Uppl. í síma 92-6660
e. kl. 18.
Einstaklingur í fastri vinnu óskar eftir
húsnæði. Hringið í síma 19469 eftir
kl. 18.
Hjón utan með 3 börn óska eftir íbúð
til leigu í Hafnarfirði frá 15. ágúst.
Uppl. í síma 97-81098.
Ungt, reglusamt par, við háskólanám,
óskar eftir íbúð frá 1. júní. Uppl. í síma
93-1720.
Óska eftir aö taka á leigu herb. með
aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 71333
eftir kl. 16.
■ Atvinnuhúsnæði
Til leigu 330 ferm húsnæði á jarðhæð
(ekki götuhæð) í Borgartúni, lofthæð
2,60, innkeyrsludyr, gæti hentað 2
aðilum, mjög hentugt fyrir geymslur
og/eða léttan iðnað. Laust 1. júní.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3285.
■ Atvinna í boði
Sumarstörf. Viljum ráða starfsfólk til
sumarafleysinga í verslanir okkar og
á lager. Lágmarksaldur 18 ár. Nánari
uppl. veitir starfsmannastjóri (ekki í
síma) kl. 15-18 mánudag og þriðjudag.
Umsóknareyðublöð á staðnum.
Hagkaup, starfsmannahald,
Skeifunni 15.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Aupair vantar til þýskalands, rétt utan
við Munchen, þarf að vera 20 ára og
hafa bílpróf. Persónulýsing og uppl.
um fyrri starf sendist með umsókn til
DV, merkt „Þýskaland 12“, fyrir 12.
maí '87.
Gróinn söluturn í vesturbænum óskar
eftir vönum starfskrafti til afgreiðslu
frá kl. 8-16 á daginn, möguleiki á
aukavöktum á kvöldin, Æskilegur
aldur 20-40 ára. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3282.
Húsgagnaframleiðsla. Öskum eftir
starfsfólki við framleiðslu og samsetn-
ingu á húsgögnum, mikil vinna, góð
aðstaða og mötuneyti. Uppl. á staðn-
um. Kristján Siggeirsson, Hesthálsi
2-4, Reykjavík.
Kona óskást til að annast fullorðna
bandaríska konu sem býr á CAPE Cod
og er að jafna sig eftir fótbrot. Báðar
ferðir greiddar og laun eftir samkomu-
lagi. Umsóknir, merktar „USA“,
sendist DV fyrir 15. maí.
Húsgagna- eða húsasmiður. Trésmíða-
þjónustuna Gófer hf„ Kársnesbraut
100, Kópavogi, vantar nú þegar eða
sem fyrst menn á verkstæði. Uppl. á
staðnum, ekki í síma.
Sölukona. Heildverslun óskar eftir
sölukonu hálfan daginn. Reynsla í
starfmu æskileg. Vinnutími eftir sam-
komulagi. Tilboð sendist DV, merkt
„Sölukona", fyrir 14. maí.
Óska eftir fólki til skrúðgarðyrkju-
starfa. Aðeins vant fólk kemur til
greina sem kann að helluleggja og
getur unnið sjálfstætt. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3304.
Óska eftir tilboði í málningarvinnu á
íjölbýlishúsinu Álfaskeiði 94-96, Hafn-
arfirði. Tilboðin verða opnuð þriðju-
daginn 12.05. Uppl. veittar í síma
52777 milli kl. 19 og 21.
Hreingerningafyrirtæki óskar að ráða
starfsmenn til starfa að degi til. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3299.
Hárgreiðslusveinn - meistari óskast á
stofu úti á landi, góð vinnuaðstaða.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3240.
Óska eftir ráðskonu í sveit á Suðaust-
urlandi sem fyrst. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3296.
Aðstoðarfólk óskast, ennfremur vön
saumakona. Lesprjón, sími 685611,
Skeifunni 6.
Bifvélavirki. Góður bifvélavirki óskast
strax. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3291.
Okkur vantar smiði á trésmíðaverk-
stæði og sumarmenn til ýmissa starfa.
Uppl. í símum 41070 og 12381.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, skiptaréttar Reykjavíkur, Gjaldheimtunnar
í Reykjavík, ýmissa lögmanna, banka, stofnana o.fl., fer fram opinbert uppboð
í uppboðssal tollstjóra ÍTollhúsinu viðTryggvagötu (hafnarmegin) laugardag-
inn 16. maí 1987 og hefst kl. 13.30.
Seldar verða ýmsar ótollaðar og upptækar vörur og tæki, fjárnumdir og lög-
teknir munir, ýmsir munir úr dánar- og þrotabúum o.fl. Eftir kröfu tollstjóra
svo sem: alls konar húsgögn, varahl. í bifreiðar, fatnaður, skófatnaður, net,
vefnaðarvara, efniviður í gólf, plastumbúðir og efni, leikföng, borðbúnaður
og búsáhöld, sælgæti, hanskar, pappír, póstkort, snyrtivara, alls konar varahl.
í rafmagnstæki, óáteknar videospólur og áteknar, hitarar, Ijósritunarvélar, raf-
hlöður, plastrekkar, ræsibúnaður, keðjur, hljóðnemar, kassettutæki, tölva,
leiktæki, magnarar, útvarp, myndbandstæki, sjónvarpstæki, hljómtæki og
margt fleira.
Úr dánar- og þrotabúum, lögteknir og fjárnumdir munir svo sem: sjónvarps-
tæki, hljómfl.tæki, alls konar húsgögn og búsmunir, málverk, veggmyndir,
símtæki, ísskápar, þvottavélar, saumavélar, búðarkassi, loftpressa, álls konar
skrifstofubúnaður, varahlutir, gaskútur, ýmis verkfæri, hljómplötur, frímerki,
mynt, skeljar og steinar, mikið magn af bílalakki, herðir, þynnir, glæru og
undinefni, ennfremur bifr. G-11316 Ford Escort 1968 og margt fleira.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykkt uppboðshald-
ara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
________________________________Uppboðshaldarinn i Reykjavik.
r
Mótauppsláttur. Óska að ráða 3-4 sam-
henta trésmiði í mótaupsláttur. Hafið
samband við auglþj. DV i sima 27022.
H-3301.
Starfsmann vantar til afgreiðslustarfa
o.fl. Bílpróf og sæmileg enskukunn-
átta nauðsynleg. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3277.
Trésmiðir-verkamenn. Óskum að ráða
trésmiði og byggingaverkamenn nú
þegar. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3300.
Trésmiðjan Eik sf„ Tálknafirði, óskar
eft-
ir að ráða húsasmið og mann vanan
smíðavinnu, mikil vinna, húsnæði í
boði. Uppl. í símum 94-2515 og 94-2535.
Járniðnaðarmenn! Viljum ráða járn-
smiði eða menn vana járnsmíðum,
mikil vinna framundan. Uppl. í síma
671491 eftir kl. 20.
Matráðskona óskast á lítið hótel úti á
landi, 1 !4-2 mánuði í sumar, þarf að
geta byrjað ca 1. júlí. Uppl. í síma
95-3037.
Ráðskona óskast sem fyrst á sveita-
heimili sunnanlands. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3281.
Vanur bifreiðastjóri með meirapróf ósk-
ast strax á dráttarbifreið, helst vanur.
Framtíðarvinna. Uppl. í síma 656490.
Verktakafyrirtæki óskar að ráða vöru-
bílstjóra og tækjamenn. Uppl. í síma
72281 og 985-20442.
Óskum eftir að ráða sendil á vélhjóli
nú þegar. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3279.
Flakari. Vanur flakari óskast til starfa
í fiskbúð. Uppl. í síma 71598.
■ Atvinna óskast
21 árs þýskur maður, sem talar ensku,
leitar að starfi á Islandi í 6-12 mán-
uði, við heimilisstörf og barnapössun,
gegn fæði + húsnæði/laun.
Árne Wessel, Bocholter str. 10, 28
Bremen, Þýskaland.
21 árs stúlka óskar eftir starfi, gjarnan
vaktavinnu. Ýmsu vön, m.a. af-
greiðslu, matreiðslu, útkeyrslu.
Nokkur málakunnátta. Uppl. í síma
666272. Gulla.
Við erum tvær 21 árs stúlkur og okkur
bráðvantar aukavinnu á kvöldin og
um helgar, erum vanar afgreiðslu-
störfum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3294. *
17 ára gamall pilfur óskar eftir vinnu,
margt kemur til greina, er með bíl-
próf. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3256.
22 ára gamall maður óskar eftir vinnu
í Reykjavík frá og með 1. júlí, hefur
meirapróf. Uppl. í síma 97-1267 eða
91-72340.
Er á litlum sendibil. Nemi í M.H.Í.
óskar eftir góðu starfi í sumar, ýmis-
legt kemur til greina. Uppl. í síma
688709. Kristrún.
Forritari óskar eftir verkefnum. Þýð-
ingar af/á ensku, dönsku eða þýsku
koma til greina. Tilboð sendist G. Ein-
arsson, pósthólf 1632, 121 Reykjavík.
Vinnuveitendur, athugið. Höfum á skrá
fjölda fólks sem vantar vinnu um
lengri eða skemmri tíma. Landsþjón-
ustan hf„ Skúlagötu 63, sími 623430.
23 ára einstæð móðir óskar eftir at-
vinnu, helst í sveit eða úti á landi.
Uppl. í síma 651867 eftir kl. 19.
28 ára gamall maður óskar eftir vinnu,
helst vaktavinnu eða vinnu til sjós.
Uppl. í síma 92-3904 eftir kl. 19.
Ég er hérna stelpa á 16. ári og óska
eftir vinnu í sumar úti á landi. Er vön
barnapössun. Uppl. í síma 91-671645.
Vantar vinnu á kvöldin og um helgar.
Uppl. í síma 78101 eftir kl. 18. Haf-
steinn.
Vanur skipstjóri og stýrimaður óskar
eftir atvinnu sem fyrst. Uppl. í síma
98-2538.
Drengur á 15. ári óskar eftir vinnu í
sumar, margt kemur til greina. Uppl.
í síma 79188.
M Bainagæsla
Hafnarfjörður. Stelpa á 13da ári óskar
eftir að passa barn í sumar, er í Set-
bergshverfi. Uppl. í síma 53839.
Mig vantar barngóða og duglega stelpu
í vist í sumar. Uppl. í síma 94-2675 á
morgnana og eftir kl. 20.
Vist í Mosfellsveit. Óska eftir 13-15 ára
stúlku til að gæta 6 ára stúlku í
sumar. Uppl. í síma 666737.