Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1987, Blaðsíða 1
Frjalst,ohað dagblað * t * t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t Það er ekki bara í pólitikinni sem hann Jón Baldvin tekur á honum stóra sínum. Hér er hann ásamt góðum grönnum í reiptogi við aðra vesturbæinga, á útihátíð sem íbúasamtök Vesturbæjar héldu um helgina. DV-mynd JAK DAGBLAÐIÐ - VISIR 132. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 1987. Valsmenn einir á toppnum - sjá bls. 24-25 I morgun var unnið að löndun úr togaranum Otri i Hafnarfirði en afli togarans verður seldur á fyrsta uppboði Fiskmarkaðarins í Hafn- arfirði sem hefst klukkan 15 i dag. Fiskkössunum var ekið inn i markaðshúsið og raðað þar upp í stæður eins og hér sést. ,, DV-mynd KAE - sja bls. 7 Framrúður brotnar ítugatali -sjábls.4 Allirvrta aðskipterum hraðamæla, segirbílasalinn -sjabls.3 Litilframleiðni áíslandi -sjábls.7 Ársvextirafhús- næðislánum gætu tvofaldast -sjábls.7 Fjolbreytni í hellugerð -sjábls. 12 Ríkissjoður að sligast undan kindakjötsfjalli - hrikalegar fjárhæðir vantar í niðurgreiðslur, útflutningsbætur og aðrar landbúnaðargreiðslur - sjá baksíðu Harkalegar nágrannadeilur vestur á fjörðum: Skutu fjóra hunda á færi - sjá bls. 4 Hátíðahöld sjómannadagsins sja bls. 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.