Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1987, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1987, Blaðsíða 36
 ^tBBS®^ mBBBBBmm (UBBUBmBmm wmmímœs ^mms^ FRÉTTASK O T I Ð Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greió- hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. skot, sem birtist eða er notað i DV, greiðast 1.500 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Rits .jórrt - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022 MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 1987. Flugmenn sömdu eftir 29 tíma samningalotu Samningar tókust milli atvinnu- flugmanna og Flugleiða hf á sunnudaginn, eftir 29 tíma stans- lausa samningalotu. Fyrr í vikunni höfðu verið haldnir nokkrir samn- ingafundir og virtust flugmenn þá ekki of bjartsýnir á að samningar tækjust því þeir hófu hægagang í öllu flugi. Samningsaðilar vilja ekki skýra frá innihaldi nýju samninganna fyrr en þeir hafa verið lagðir fyrir félags- fund í Félagi atvinnuflugmanna en það verður gert síðar í þessari viku. Enn hefur ekki verið samið við flugfreyjur. Síðast var kjaradeila þeirra leyst með bráðabirgðalögum og deilunni vísað til gerðardóms. Aður en að því kom að dómurinn tæki málið fyrir, náðist samkomulag milli deiluaðila. -S.dór Kindakjotsfjallið hrikalegra en menn höfðu ímyndað sér: Kosiar nKio i yiodoi 1,2 milljarða króna eldra kjöti. Ofan á fjallið bætast svo heimildir fjárlaga. landbúnaðargreiðslur. 12.900 tonn þegar slátrun lýkur. Jón Helgason landbúnaðarráð- Bæði sjálfstæðia- og framaóknar- Stefhir í að miklu verði að aka á herra mun hafa upplýst á fundi með mönnum virðist hafa brugðið mjög öskuhaugana. Bjartsýnuatu spár viðraióunefhd Alþýðuflokks, Sjálf- við þesaar upplýsingar enda lýsa þær gera ráð fyrir að landsmenn torgi stæðisflokks og Framsóknarflokks í vandanum stærri en menn höföu lOþúsundtonnumafkindakjötinu. síðustu viku að aukafjárþörf tengd gert aér grein fyrir. Á þingflokks- Við upphaf fltjómarmyndunarvið- landbúnaði umfram fjárlög og láns- fúndi Framsóknarflokksins fyrir ræðna komu fram upplýsingar úr fjárlög væri 700 milljónum króna helgi, þar sem þetta mál var tekið fjármálaráðune>tinu um halla á rík- meiri, - eða alls 1180 miUjónir króna. fyrir, komu fram raddir um að ekki issjóði. í þeim tölum voru 480 millj- Þessar fjárhæðir vantar í niður- væri lengur vitglóra í þessu kerfi. ónir króna til landbúnaðar umfram greiðslur, útflutningsbætur og aðrar -KMU Kindakjötsíjaliið virðist ætla að verða hrikalegra á þessu ári en menn höfðu áður ímyndað aér. Stefhir í að hin sjálfvirka verðábyrgð ríkisins neyði ríkissjóð tii að greiða hátt í 1200 miiljónum króna meira með landbúnaðinum á þeasu ári en fjár- lög ríkisins heiroila. Birgðir kindakjöta hrannast upp. Þegar slátrun hefet í haust verða líklega tii í landinu 6.500 tonn af Hvalvertíð hefst í dag hefst hvalvertíð og munu tveir bátar veiða upp í kvótann. Eru þeir þegar famir út. Kvótinn mun alls vera 80 langreyðar og 40 sand- reyðar sem verða veiddar á um tveimur mánuðum. -JFJ LOKI Það verður þá nóg að gera á öskuhaugunum! Skák: Barningur í Moskvu Tveir íslenskir skákmenn tefla nú á móti í Moskvu og er tveimur um- ferðum lokið. Jóhann Hjartarson tapaði fyrstu skák sinni en gerði í gær jafntefli við Sovétmanninn Lputjan. Margeir Pétursson gerði jafhtefli í fyrstu skák og önnur skák hans fór í bið í gær, við Sovétmann- inn Razuvajev. Ekki náðist samband við Moskvu í morgun til þess að frétta af úrslitum þeirrar skákar. -HERB Koddaslagur er á góðri leið með að verða þjóðaríþrótt íslendinga á sjómannadaginn. Hér fara tveir vaskir strákar i sjóinn eftir frækilega viðureign í gömlu höfninni í Reykjavík. DV-mynd JAK Raufariiófn: Leitað að lyfjum í björgunarbátum í gærkvöld var gerð atiaga að hefur hann játað á sig verkið. biása upp bátinn heldur miast hann tveimur gúmbjörgunarbátum sem Annar gúmbáturinn fannst á reki í höfhina og báturinn hafi sokkið voru um borð í fiskibátum á Raufar- í höfiiinni en hinn báturinn hefur þar. höfn. Lögreglan á Raufarhöfii hefur ekki fundÍBt enn en hald manna er -sme náð þeim sem framdi verknaðinn og aö manninum hafi ekki tekist að Súld sunnan - bjart austan „Fremur hæg sunnan og suð- vestanátt á landinu. Skýjað að mestu og sums staðar dálítil súld eða rigning vestanlands, en þurrt og víða bjart um landið austan- vert. Og hana nú!“ Svo mörg voru orð veðurfræðinganna á Veður- stofunni um veðrið að þessu sinni. SchuHzhjónin keyptu málverk - í Gallerí Borg „Frúin kom hingað á undan og bandaríski utanríkisráðherrann skömmu síðar. Við höfum núna mikið úrval af myndum og þau hjónin fengu að sjá eins mikið af því og tími þeirra leyfði. Þau keyptu fjórar myndir, allt frá nýju til gamals, en það er gömul vinnuregla hér að gefa ekki upplýsing- ar um hver kaupir hvaða myndir," sagði Gísli B. Bjömsson, fram- kvæmdastjóri í Gallerí Borg. Að sögn Gísla stansaði Helena í þrjú kortér og George í tæpan hálftíma. „Það var hér krökkt af öryggisvörðum og mikið umstang en utanríkisráð- herrahjónin voru þægilegasta fólk og afskaplega gaman að eiga viðskipti við þau,“ sagði Gísli. Gallerí Borg er nú á tveim stöðum. í Pósthússtræti em nú aðallega myndir eftir gömlu, ís- lensku meistarana og eitthvað til eftir þá flesta. í Austurstræti em verk yngri lista- manna og þar á meðal stór olíumál- verk sem ekki hefur verið aðstaða tii að sýna áður í galleríinu. Schultz- hjónin keyptu tvö olíumálverk og tvær vatnslitamyndir og áhugamenn geta nú skemmt sér við að spá í það hver smekkur þeirra hjóna er á íslenska myndlist. -HERB - segir Albert i i i i i i i i i i Borgaraflokkur Í ekkert sent | „Það hefur ekkert farið frá Borgara- flokknum til neinna annarra. Borg- araflokkurinn hefúr ekki skrifað neitt bréf eða fengið bréf,“ sagði Albert Guðmundsson, formaður þingflokks Borgaraflokksins, í morgun er DV spurði hvað hæft væri í sögusögnum þess efnis að harrn eða Borgaraflokk- urinn hefðu fyrir helgi sent nýtt tilboð um að endumýja núverandi ríkis- stjóm. „Þetta em sögusagnir, alveg út í bláinn. Ég veit ekkert hvaðan þetta kemur. Borgaraflokkurinn hefur bara gert þessa einu samþykkt sem er boð til Framsóknarflokks og Sjálfstæðis- flokks um að halda þessari stjóm áfram undir sömu forystu," sagði Al- bert. -KMU i i i i Í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.