Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1987, Blaðsíða 12
12
MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 1987.
Neytendur
Mikil qölbreytni
í steina- og hellugerð
Síðustu áratugi hafa íslendingar
verið mjög stórtækir í nýtingu stein-
steypu við mannvirkjagerð. Stein-
steypan er íyrir löngu orðin ráðandi
byggingarefrii hér á landi og reyndar
olli hún byltingu í húsabyggingum á
sínum tíma.
Það ætti því engttm að koma á óvart
að hellu- og steinagerð er afar grósku-
mikil framleiðslugrein sem stöðugt
skilar á markaðinn nýjum gerðum af
gangstígahellum, kantsteinum,
tröppuþrepum, hleðslusteinum, múr-
steinum, blómakerum og jaínvel
garðhúsgögnum úr steini ef því er að
skipta.
Það er til marks um þessa grósku
að nú er Hellu- og steinsteypan að
framleiða múrsteina sem virðast hafa
ýmsa'kosti fram yfir erlenda múr-
steina.
Lengi vel var fjölbreytnin á þessu
sviði takmörkuð við þær gangstíga-
hellur sem til skamms tíma prýddu
opinberar gangstéttar höfuðborgar-
innar, en á síðustu árum hafa fram-
leiðendur verið að fikra sig áfram með
ýmsar nýjungar á þessu sviði. Árang-
urinn lætur ekki á sér standa. Nú er
komið á markaðinn ótrúlegt úrval af
fallegum og hugvitsamlega hönnuðum
steinum og hellum til margvíslegra
nota.
Við á Neytendasíðunni töldum því
tíma til kominn að kynna fyrir hús-
byggjendum og garðeigendum, þó ekki
væri nema hluta af þeirri fjölbreyttu
íslensku framleiðslu sem þeir geta
valið úr í þessum efnum.
Undirbúningsvinnan er alltaf sér-
staklega mikilvæg þegar lagðar eru
hellur í gangstíga, tröppur eða kanta.
Þess ber að gæta að frostlaus jarðveg-
Verð á ómynstruðum, ólituðum hellum
Ferhyrndar hellur B.M.Vallá Hellu- og steinsteypan Ós Stétt sf. Vinnuhælið Litla-Hrauni
flatarmál þykkt stk. m2 stk. m2 stk. m2 stk. m2 stk. m2
50x50 cm 5cm 146,- 584,- 146,- 584,-
50x25 cm 5cm 75,- 600,- 75,- 600,-
25x25 cm 5cm 40,60 650,-
40x40 cm 5cm 97,- 606,- 97,- 606,- 97,- 606,- 97 606,- 92,- 575,-
40x20 cm 5cm 51,- 637,50 51,- 637,- 51,- 637,- 50,- 594,- 48,- 600,-
20x20 cm 5cm 27,- 675,- 26,50 662,- 26,- 650,- 25,- 594,- 26,- 650,-
60x30 cm 5cm 116,- 638,- 120,- 660,-
30x30 cm 5cm 59,- 649,- 60,- 660,-
15x30 cm 5cm 30,- 662,- 31,- 648,- 28,- 621,60
10x30 cm 5cm 21,- 648,-
10x10 cm 5cm 7,50 750,-
90x30 cm 8cm 233,- 862,10
72x24 cm 6cm 128,- 741,10
24x24 cm 6cm 43,- 746,50
24x8 cm 6cm 15,- 781,20
8x8 cm 6cm 11,- 1.718,75
Sexhyrndar hellur 649,- 629,- 616,- 607,-
ur sé undir hellunum og nái a.m.k. 60
sm dýpt.
Eins skiptir auðvitað miklu máli að
sandurinn undir hellunum sé sléttur,
vel troðinn og myndi við hellulögnina
hæfilegan vatnshalla svo ekki myndist
pollar í stéttinni.
Nú færist það mjög í vöxt, að menn
leggi afrennsli heita vatnsins í gang-
stíga heim að íbúðarhúsum, í því skyni
að bræða snjó og svellbungur af stíg-
unum. Þetta er vel til fundið, enda er
þá verið að nýta yl sem annars færi
til spillis, en framkvæmdir af þessu
tagi eru yfirleitt einfaldar og efriið til
þeirra er að öllu jöfnu mjög ódýrt.
Á töflunni, sem hér fylgir, gefur að
líta verð á helstu stærðum á ólituðum
og ómynstruðum ferköntuðum hellum.
Þar fyrir utan eru svo einnig á boðstól-
um ýmsar aðrar gerðir af hellum og
steinum eins og best sést á myndunum
hér á síðunni.
Eins og sjá má á töflunni eru hellur
frá Vinnuhælinu á Litla-Hrauni ódýr-
astar í tveimur tilfellum en vegna
afmælisafsláttar hjá Stétt sf. eru þar
hins vegar bestu kjörin í öðrum tveim-
ur tilfellum.
Taflan gefur einnig vísbendingu um
þá staðreynd að Hellu- og steinsteypan
hefur mest úrval af hellum og steinum,
en þár eru á boðstólum 37 vöruflokkar.
Hjá þeim fyrirtækjum, sem við leit-
uðum til, er svo hægt að fá ýmsar
tegundir af hellum í fleiri en einum lit.
Að lokum ber svo að ítreka það að
hér er ekki um að ræða allsheijarút-
tekt á öllum þeim tegundum sem til
eru heldur er þessari kynningu fyrst
og fremst ætlað að hvetja fólk til að
skoða sjálft það sem á boðstólum er.
KGK
Ofið í sandinn með hellum og steinum
Garðhúsgögn og útigrill úr U-steinum frá B.M. Vallá. U-steina má einnig nota í tröppuþrep, kantsteina, blómaker og tjarnarbakka, svo eitthvað sé nefnt. U-steinninn er 40 sm á kant og 30 sm á þykkt Hann kostar
410 krónur stykkið. U-steinn með stólsetu kostar 1370 kr, tveir steinar með bekksetu kosta 3620 kr. og tveir steinar með borðplötu kosta 3220 kr.
Grassteinar frá B.M. Vallá. Þeir eru mikíð notaöir
á innkeyrslur, bilastæöi og jafnvel gangstíga. Eins
og sjá má mynda steinarnir möskva en ætlast er
til að gras vaxi þar upp á milli. Grassteinarnir eru
60 sm langir, 40 sm breiðir og 10 sm þykkir. Þeir
kosta 199 kr. stykkiö þannig aö fermetrinn kostar
830 kr. Grassteinar fást einnig hjá Stétt sf. Þeir
hafa sama flatarmál og steinarnir frá B.M. Vallá
en eru hins vegar 8 sm þykkir og kosta 170 kr.
stykkið, þannig að fermetrinn kostar 709 kr.
Götustelnar frá Stétt sf. Götusteinarnir hafa
skemmtilega áferö sem minnir mjög á steinlögð
stræti fyrri tíma. Hjá Stétt sf. eru götusteinarnir 21
sm á lengd, 14 sm á breidd, 6 sm þykkir og kosta
22 krónur stykkið þannig að fermetrinn kostar 748
krónur. Götusteinar fást einnig hjá Hellu- og stein-
steypunni. Þeir eru 13 sm á breidd, 20 sm á lengd,
5,5 sm á þykkt og kosta 16,70 kr. stykkiö. Fermetr-
inn kostar þvi 695 krónur.
l-steinar frá Stétt sf. en þeir fást líka hjá Ós og hjá
Hellu- og steinsteypunni. Hjá Stétt eru steinarnir 6
sm þykkír og kostar fermetrinn þar 737 kr. en i til-
efni af 25 ára afmæli fyrirtækisins veitir þaö nú
afslátt af ýmsum vörum sínum og þ.á m. l-steinum
sem þess vegna kosta nú 700 krónur fermetrinn.
Ós er með 6 sm þykka l-steina á 756 krónur fer-
metrann og 7 sm þykka á 828 krónur fermetrann.
Hellu- og steinsteypan er hins vegar með 5 sm
þykka l-steina á 695 krónur fermetrann.
Þetta eru ekki Legó-kubbar en kubbar heita þeir
engu aö síöur og eru hleöslusteinar frá Stétt sf.
Þeir henta vel i hleöslur enda ganga þeir hver inn
í annan og standa því nokkuö stööugir án þess
að steypt sé með þeim. Þeir eru 58 sm á lengd, 3
sm á breidd, 10 sm á þykkt og kosta 100 krónur
stykkið.
Hér gefur að líta mynsturhellur frá Hellu- og stein-
steypunni en þeir eru meö fjórar mismunandi
tegundír af mynstri sem hægt er aö fá i ýmsum
litum. Þessar hellur eru 40x40 sm að flatarmáli,
5,5 sm á þykkt og kosta 115 krónur stykkiö, eða
718 krónurfermetrinn. Mynsturhellur fásteinnig
hjá Ð.M. Vallá.
Laufsteinar frá Hellu- og steinsteypunni sem eru
upplagöir i gangstíga. Hver steinn kostar 16,70 kr.
I fermetranum eru 40 steinar, þannig að fermetrinn
kostar 695 krónur. Götusteina, mynsturhellur og
laufsteina frá Hellu- og steinsteypunni má fá i svört-
um, gulum og rauöum lit og eru þá 20% dýrari
enella.