Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1987, Blaðsíða 24
36
MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 1987.
Simi 27022 Þverholti 11
DV
Smáauglýsingar
Ágælu húseigendur, erum tvö og okkur
vantar 2ja-3ja herbergja íbúð um
mánaðamótin júní/júlí í 1-2 ár, fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma
29758.
*- 200 þús. fyrirfram. Óska eftir 4-5 her-
bergja íbúð eða einbýlishúsi í Ár-
bæjarhverfinu eða nágrenni. Símar
681793, Þórarinn, og 84109, Sigmar.
26 ára nemi óskar effir að taka á leigu
einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð
frá 1. júlí. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 37142 eftir kl. 17.
3-5 herb. íbúð óskast strax, helst aust-
an Snorrabrautar. Algjörri reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 686182 og vs. 36777. Fjóla.
Einhleypur, reglusamur 47 ára maður
með háskólapróf óskar eftir 2ja eða
__3ja herb. íbúð til leigu. Svarbréf
sendist DV, merkt „Maí ’87“.
Einstaklingur óskar eftir einstaklings
eða 2ja herbergja íbúð strax. Reglu-
semi heitið, meðmæli. Uppl. í síma
92-3246.
Garöabær - Hafnarfjörður. íbúð óskast
til leigu í 6-12 mán., aðeins tvö í heim-
ili, góð umgengni. Uppl. í síma 656366
eftir kl. 18.
Kvæntur verkamaður í fastri atvinnu
óskar eftir að taka 3 herb. íbúð til
leigu. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 77875.
Reglusamur karlmaður óskar eftir ein-
staklings- eða 2ja herb. íbúð til leigu.
Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í
síma 37420 og 17949.
Reglusöm hjón með 1 barn óska eftir
2-4 herb. íbúð á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu sem fyrst. Erum á götunni.
Góð fyrirframgr. Uppl. í síma 93-2694.
Tvítug stúlka óskar eftir einstaklings-
íbúð eða herbergi á leigu til ágústloka,
þyrfti helst að vera laus strax. Uppl.
í síma 77355 eftir kl. 17.
Ung hjón með 5 ára barn óska eftir 2-3
herb. íbúð á leigu. Eru á götunni.
Reglusemi, öruggar greiðslur og mjög
góð meðmæli. Sími 10029 eftir kl. 19.
Ung hjón óska nú þegar eftir íbúðar-
'* *húsnæði miðsvæðis í Rvík, þarf ekki
nauðsynlega að vera með hefðbund-
inni herbergjaskipan. Sími 15560.
Ung kona óskar eftir íbúð sem fyrst, er
í föstu starfi, öruggum mánaðar-
greiðslum heitið og góðri umgengni.
Uppl. i símum 31135 og e.kl. 18 í 41756.
Ungan lögreglumann ásamt konu og
barni bráðvantar íbúð til leigu. Vin-
samlegast hringið í síma 74683 eða í
síma 622695.
Óska eftír einstaklings- eða 2ja herb.
íbúð frá 1. júlí eða ágúst. Skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 77824. Friðrik.
48 ára maður óskar eftir herbergi,
eldunaraðstaða æskileg en þó ekki
skilyrði. Uppl. í síma 18737 eftirkl. 18.
Bílskúr - geymsla, ca 30 fm, óskast
fyrir búslóð í 3-4 mánuði. Uppl. í síma
12086.
Lítil fjölskylda óskar eftir 3-4 herb. íbúð
nú þegar, er á götunni, meðmæli ef
óskað er. Uppl. í síma 29713.
Ung hjón óska eftir 3ja 4ra herb. íbúð
strax, í Hafnarfirði eða Kópavogi.
Uppl. í síma 91-651033 og 92-3810.
Ungt par bráðvantar 3ja herb. íbúð,
góðri umgengni heitið, einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 17388.
Þrítugur maður meö 3ja ára barn óskar
eftir 2ja herb. íbúð í Kópavogi frá 1.
júlí. Uppl. í síma 45962 eftir kl. 20.
Óskum eftir að taka á leigu 3-4 herb.
jhúð, reglusemi og skilvísum greiðsl-
* um heitið. Uppl. í síma 73293.
M Atvinnuhúsnæði
Ódýrt skrifstofuherbergi vantar, helst á
svæði 101 eða 105, lítill umgangur
fylgir rekstrinum. Góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 28386.
■ Atvinna í boði
LÍFLEG OG STUNDVÍS.
Ert þú á aldrinum 20-25 ára, stundvís,
lífleg og með þægilegt viðmót?
Ef svo er þá gæti verið að við værum
með réttu vinnuna fyrir þig!
Fyrirtæki okkar er á besta stað í
bænum, stór og bjartur vinnustaður,
með góðum starfsanda og vinnu-
tíminn er frá 9-17.
Hefur þú enn áhuga?
Ef svo er þá sendu okkur strax
upplýsingar um þig: nafn, síma, aldur,
heimilisfang og kannski hvað þú hefur
verið að gera undanfarið. Sendu svo
réfið til auglýsingadeildar DV og
ærktu það „9 to 5“.
Aðstoð - ráðgjöf, ráðningaþjónusta,
Brautarholti 4, sími 623111. Við leitum
að:
1. Starfskrafti í afgreiðslu og lager-
störf, æskileg þekking á iðnaðarvél-
um, ekki skilyrði.
2. Starfskrafti í sérverslun á rafiðnað-
arvörum.
3. Sölumanni til að selja föt, skó og
skartgripi, æskilegur aldur 20-30 ár,
föst laun og prósentur.
4. Starfskrafti í stimplagerð, hluta-
starf.
5. Starfskrafti á smurstöð, sumar-
vinna.
6. Starfskrafti á trésmíðaverkstæði.
7. Starfskrafti í blikksmíði, jámsmíði
og nýsmíði.
8. Vönum manni í pípulagnir.
9. Vönum manni í framleiðslu boddí-
varahluta.
10. Starfskrafti út á land, helst vönum
vinnu í símastaurum.
Uppl. á skrifstofunni.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Stilling - keyrsla. Stórt iðnfyrirtæki í
Reykjavík óskar eftir aðila til stillinga
og keyrslu á iðnaðarvélum. Gott
mötuneyti er á staðnum. Þeir sem
áhuga hafa á starfi þessu hafi sam-
band við DV í síma 27022. H-3782.
Veitingahús. Óskum eftir að ráða
starfsfólk á lítinn, notalegan hrað-
réttastað sem verður opnaður fljót-
lega, æskilegur aldur á milli 20 og 40
ára, stundvísi og reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 26230 eða 12400.
Blikksmiðir! Getum bætt við okkur
blikksmiðum, nemum í blikksmíði og
aðstoðarmönnum, mikil vinna, góð
vinnuaðstaða. Uppl. í síma 54244.
Blikktækni hf., Hafnarfirði.
„Au-pair“ Gautaborg. Dugleg barngóð
stúlka óskast á íslenskt læknisheimili
í Gautaborg frá 14. ágúst. Umsóknir
berist sem fyrst, eigi seinna en 1. júlí.
Meðmæli æskileg. Uppl. í síma 40495.
Au-Pair Boston. Au-Pair óskast fyrir
ameríska íjölskyldu í Boston U.S.A.,
ekki yngri en 20 ára, má ekki reykja
og verður að hafa bílpróf. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-3794.
Húsgagnasmiðir. Trésmíðaverkstæði
óskar eftir að ráða vana húsgagna-
smiði í vinnu sem fyrst. Uppl. í síma
79411. Stíll hf., trésmiðja, Smiðjuvegi
38, Kópavogi.
Óska eltir að ráöa vanan gröfumann á
MAL 3500, verður að vera með rétt-
indi, leitum að góðum og samvisku-
sömum manni, mikil vinna. Uppl. í
síma 29832 eftir kl. 19.
Heimavinna. Saumakona óskast fyrir
verslun. Sniðhnífur óskast á sama
stað. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3785.
Fóstrur athugið! Okkur vantar fóstrur
frá og með 1. ágúst nk. Uppl. gefur
forstöðumaður í síma 73090. Leikskól-
inn Arnarborg.
Húsasmiðir. Óskum eftir að ráða nú
þegar 4-5 smiði í vinnu. Nánari uppl.
í síma 79411, Stíll hf.. trésmíðar,
Smiðjuvegi 38, Kópavogi.
Ráðskona óskast í sveit á Suðurlandi.
Góð vinnuaðstaða . Þær sem hafa
áhuga hafi samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3789.
Startskraftur óskast á skyndibitastað,
ekki yngri en 18 ára, vaktavinna.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.' H-3788.
Starfskraftar óskast á veitingastað til
ýmissa eldhússtarfa, uppvasks o.fl.,
einnig til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma
26969 eftir kl. 21.
Óska eftir að ráða 3-4 góða menn í
jarðvegsvinnu og vinnu við að steypa
gangstéttir, mikil vinna. Uppl. í síma
29832.
Starfskraftur óskast til starfa. Efnalaug
Garðabæjar, uppl. á staðnum eða sími
40081 eftir kl. 20 mánudag.
Vana háseta vantar strax á 90 tonna
bát sem rær með dragnót, aflanum
landað í gáma. Uppl. í síma 44235.
Veitingahúsiö Árberg óskar eftir starfs-
krafti við uppvask, vinnutími frá kl.
16-22. Uppl. í síma 686022.
Óskum eftir góðum manni sem getur
tekið að sér verkstjórn, þarf að vera
vanur jarðvinnu. Uppl. í síma 29832.
Starfsfólk óskast til ýmissa framleiðslu-
starfa. Uppl. í síma 19952.
Starfskraft vantar til sumarafleysinga á
afgreiðslu á sendibílastöð, helst vanan
við síma, þarf að geta byrjað strax.
Uppl. í síma 685060 eftir kl. 16.
■ Atvinna óskast
33 ára gamall Norðmaður, lærður í
bílarafvirkjun, með 6 ára starfs-
reynslu hjá Toyota í Osló og 8 ára
reynslu í sölumennsku á ýmsum svið-
um, óskar eftir vinnu á Stór-Reykja-
víkursvæðinu frá 1. október. Talar
nokkuð góða íslensku. Sími 41583.
Atvinnurekendur, notfærið ykkur þjón-
ustu atvinnumiðlunar námsmanna.
Við bjóðum upp á fjölhæft sumaraf-
leysingafólk með menntun og reynslu
á flestum sviðum atvinnulífsins, til
skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma
621080 og 27860.
Atvinnurekendur! Vantarykkur starfs-
kraft? Láttu okkur sjá um ráðning-
una. Aðstoð - ráðgjöf, ráðningaþjón-
usta, Brautarholti 4, 105 Reykjavík,
sími 91-623111.
16 ára stúlka óskar eftir aukavinnu,
nokkur kvöld í viku eftir kl. 19 og um
helgar. Til greina kæmi afgreiðsla í
sjoppu eða á videoleigu. Uppl. í síma
76421 e. kl. 19.
Kona á besta aldri óskar eftir
afreiðslustarfi í verslun eða afgreiðslu
í gegnum síma, !4 daginn, góðir sölu-
hæfileikar, meðmæli ef óskað er. Uppl.
í síma 39987.
Ung ráðskona með eitt barn óskar eft-
ir vinnu og húsnæði á Suðurlandi,
ýmis störf koma til greina. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-3778.
38 ára konu vantar vinnu, margt kem-
ur til greina. Framtíðarstarf. Uppl. í
síma 20388 allan daginn og á kvöldin.
17 ára stúlka óskar eftir vinnu eftir
hádegi og á kvöldin. Sími 672570.
■ Bamagæsla
Halló, vesturbær. Ég er 9 mán. gömul
stelpa sem á heima á Hagamel, vill
einhver góð kona eða 13-15 ára stelpa
passa mig tímabilið 22. júní-25. ágúst,
frá kl. 8-13 eða 14, á meðan mamma
er að vinna? S. 18672 á kvöldin.
■ Tapað fundið
Svart karlmannsseðlaveski tapaðist í
miðbænum síðastliðið miðvikudags-
kvöld. Finnandi vinsamlegast hringi
í síma 10898.
■ Einkamál
Italian looking man, 38 years old from
California who’s interested in fun,
dance, romance and the good things
in life, desires to correspond with
charming, slim, attractive woman
from Iceland. If you are honest,
caring, loving, with attractive spirit,
loves children, 5", 6" tall or under,
who earnestly is seeking to explore a
Sincere interest in a cimmitted relat-
ionship, if this is you and desire a new
change, please write. I would love to
hear from you. Icelandic references
from resident of California are
avilable upon request. They are mem-
bers of the Icelandic Society of Cali-
fornia. All letters will be answered.
Photos please. ATH. Sendið bréf til
DV merkt „5780“ og við munum koma
því áfram til U.S.A.
Ég er hvorki húsleg, fögur né bráðung
og gallarnir eru ekki færri en björtu
hliðarnar. Mig langar til að sofa hjá
en er leið á einnar nætur kynnum.
Langar í bíó og leikhús en ekki alltaf
ein. Vil nána vináttu en alls ekki sam-
búð og kröfu um bindingu. Mér finnst
kostur að þú sért fráskilinn karlmaður
um fertugt. Skrifaðu nokkrar línur
ura þig. Tilboð sendist DV, merkt
„Áhætta 12 og 3“, fyrir 22. júní. Þær
fara ekki lengra en okkar á milli.
Iðnáðarmaður, milli 50 og 60 ára, óskar
eftir að kynnast konu á aldrinum 48-
58 ára með vináttu og sambúð í huga,
þarf helst að vera skapgóð og heiðar-
leg, einnig ekki mjög stórvaxin. Ef þú
ert í sömu hugleiðingum og ég viltu
þá vinsamlegast senda svar til DV
fyrir 20. júní, merkt „Framtíð 575“.
48 ára kona óskar eftir að kynnast
traustum, heiðarlegum og tryggum
manni með sambúð í huga ef um
semst. Algjörum trúnaði heitið. Svar
með uppl. sendist DV fyrir 22. júní,
merkt „Sumar 3728“.
American men wish to correspond in
English with Icelandic ladies for fri-
endship or marriage. Send occupation,
age, interests and smiling photo to:
Rainbow Ridge, Box 190DV, Kapaau,
Hawaii 96755 U.S.A.
Young american man age 24 wishes to
correspond with young icelandic man
of same age. English letters to P.O.
Box 1391, Addison, Illinois 60101
U.S.A.
■ Sport
Golf og stangaveiði. Á Strandarvelli í
Rangárvallasýslu, 100 km frá Reykja-
vík, er einn besti 18 holu golfvöllur
landsins. Vallargjald aðeins kr. 400 á
dag. Sumarkort með ótakmarkaðri
spilamennsku eru seid á kr. 1200. Völl-
urinn er í næsta nágrenni Ytri- og
Eystri-Rangár þar sem einnig eru til
leigu 2 sumarhús. Sameinið sumar-
leyfi og sport í fögru og rólegu
umhverfi. Upplýsingar um golf eru
veittar í síma 99-8382 eða 99-8670
(SvaVar). Upplýsingar um veiði og
sumarhús eru veittar í Hellinum,
Hellu, í síma 99-5104 eða í síma 99-
8382.
■ Spákonur
Viltu forvitnast um framtíðina? Spái
í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma
37585.
■ Bækur
Náttúrufræðingurinn. Fyrstu 15 árg„
innbundnir í 5 bækur, verð kr. 11 þús.
Auk þess margir stakir árg. á 600 kr.
hver. Uppl. í síma 16251 milli kl. 20
og 21.
■ Hreingemingar
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir40 ferm, 1400,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæin
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Viltu láta skína? Tökum að okkur allar
alm. hreingerningar. Gerum föst til-
boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif
hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124.
Þrit, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Sprautumálum gömul og ný húsgögn,
innréttingar, hurðir, heimilistæki
o.fl., sækjum, sendum, einnig trésmíði
og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið
Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660.
Tökum að okkur útigrillveislur, fyrir
30-100 manna hópa. Gerum föst verð-
tilboð. Vanir menn, vönduð vinna.
Eikagrill, Langholtsvegi 89, sími
39290.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Þarftu að láta mála? Tökum að okkur
alla málningarvinnu. Vönduð vinna,
vanir menn. Uppl. í síma 20880 eftir
kl. 16.
Ert þú á réttri hillu i lífinu? Náms- og
starfsráðgjöf/ráðningarþjónusta.
Ábendi s/f, Engjateigi 7, sími 689099.
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
■ Ökukermsla
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa - Euro.
Heimas. 73232, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs-
son, sími 24158 og 672239.
R 860, Honda Accord. Get bætt við mig
nokkrum nemendum. Útvega öll próf-
gögn. Sigurður Sn. Gunnarsson, símar
671112 og 27222.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626, engin bið. Útvegar próf-
gögn, hjálpar til við endurtökupróf.
Sími 72493.
Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil-
högun ódýr og árangursrík, Mazda
626, Honda 125, Honda 650. Halldór
Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980.
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Grímur Bjarndal Jónsson, Galant GLX turbo ’85. s. 79024,
Geir P. Þormar, Toyota. s. 19896,
Magnús Helgason, s. 40452, M. Benz 190 ’86, bílas. 985-20006.
Búi Jóhannsson, Nissan Sunny '87. s. 72729,
Þór Albertsson, Mazda 626. s. 36352,
Herbert Hauksson, Chevrolet Monza ’86. s. 37968,
Sigurður Gíslason, s. 667224, Mazda 626 GLX ’87, bílas. 985-24124.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy ’86. s. 30512,
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86.
Sverrir Björnsson, Toyota Corolla ’85. s. 72940,
Már Þorvaldsson, Subaru Justy '87. s. 52106,
Jóhann G. Guðjónsson, Lancer 1800 GL. s. 21924- s. 17384.
Gunnar Sigurðsson, Lancer ’87. s. 77686,
Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86,' bifhjólakennsla. Bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366.
■ Garðyrkja
Garðúðun. Látið úða garðinn tíman-
lega. Nota fljótvirkt og hættulaust
skordýraeitur (permasect). Tíu ára
reynsla við garðúðun. Hjörtur Hauks-
son, skrúðgarðyrkjumeistari. Pantan-
ir í síma 12203 og 17412.
Garðúðun. Úðum og ábyrgjumst 100%
árangur, notum hættulaust efni, pant-
ið tímanlega. Jóhann Sigurðsson,
Mímir Ingvarsson garðyrkjufræðing-
ar. Uppl. í síma 16787.
Má garðurinn muna sinn fífil fegri? Tök-
um að okkur slátt, umhirðu garða og
gróðursetningu. Vanir garðyrkju-
menn - vönduð vinna - sanngjarnt
verð. Uppl. í símum 623123 og 41954.
Skjólbelti. Til sölu skjólbeltaplöntur,
viðja og gulvíðir. Bændur, sem hug
hafa á að planta skjólbelti, eru beðnir
að panta tímanlega. Sími 93-5169.
Kreditkortaþjónusta.
Trjáúðun. Tökum að okkur úðun trjáa
og runna, notum eigöngu úðunarefni
sem er skaðlaust mönnum. Jón Hákon
Bjarnason skógræktarfr./garðyrkjufr.
Sími 71615.
Trjáúðun. Tek að mér að úða tré, runna
og greni, nota eingöngu hættulaust
efni, hef leyfi, pantið tímanlega. Ath.
100% ábyrgð á úðun. Sími 40675.
Garðúðun - garðúðun. Nú er rétti
tíminn til að úða. Úða með jurtalyfinu
Permasect. Símar 51845 og 985-23881.
Alfreð Adolfsson garðyrkjumaður.
Garðaúðun! Pantið tímanlega garða-
úðun. Nota eingöngu eitur skaðlaust
mönnum (Permasekt). Halldór Guð-
finnss. skrúðgarðyrkjum., s. 30348.
Garðahirðing. Tökum að okkur garð-
inn fyrir þá sem kunna að njóta hans
án áreynslunnar afhirðingunni. Uppl.
í síma 651934.
Garðsláttur. Tökum að okkur orfa- og
vélaslátt. Vant fólk m/góðar vélar.
Uppl. í símum 72866 og 73816 eftir kl.
19. Grassláttuþjónustan.
Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt
og hirðingu fyrir húsfélög og einstakl-
inga. Vönduð vinna. Símar 74293 og
78532.
Gróöurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrður, beltagrafa, traktorsgrafa,
vörubíll í jarðvegsskipti, einnig jarð-
vegsbor. Símar 44752 og 985-21663.
Hellulagnir - vegghleöslur ásamt ann-
arri garðvinnu, er með traktorsgröfu,
útvega mold og fyllingarefni. Uppl. í
síma 45905 e.kl. 17 og 46419.
Lóöastandsetningar, lóðabr., girðinga-
vinna, trjáplöntur, túnþökur ofl.
Greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin,
Nýbýlavegi 24, símar 40364 og 611536.
Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl.
í síma 99-5018 og 985-20487.
Túnþökur til sölu, gott land. Uppl. í
síma 99-3327 og 985-21327.
Tökum aö okkur að leggja hellur. Góð
þjónusta. Uppl. í síma 672977.