Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1987, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1987, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 15. JÚNI' 1987. 35 Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11 Muimni meinhom / Segðu mér, er það ekkert'l , , N /Pu ert nu su neikvæð- sem þú skammast þín fyrir, ! asta manneskja sem I V drengur? J ég þekki. ) A Wl Tl ©pib \ COflNHAClN ( X. / \ Þú ættir að vera stolt að eiga son sem 1 þorir að koma heim ^rneð slíka einkunnabók. Hvutti M Húsnæði í boði Kaupmannahöfn. Rúmgott herbergi með húsgögnum, eldunaraðstöðu og baðherbergi til leigu í júlí og ágúst.^ verð d.kr. 1000 pr. mán. eða helst í skiptum fyrir sömu aðstöðu í Reykja- vík. Staðsetning: Amager, 20-30 mín. með strætó frá Strikinu í Khöfn. Þeir sem hafa áhuga skrifi til M.G., Hovmalvej 74-3, 2300 Köbenhavn S., Danmark. 3ja herb. íbúð í neðra Breiðholti er til leigu frá 1. júlí 1987. íbúðin leigist til 1. febr. 1989. Æskilegt að um íjöl- skyldufólk sé að ræða, fyrirframgr. ekki skilyrði. Tilboð sendist DV fyrir 26. júní ’87 merkt „N-BH 1989“. Til leigu frá 1. ágúst stór 2ja herb. íbúð við Hlemm, getur leigst með síma, ís” skáp og sófasetti. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Hlemmur 3781“. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917. Einhleyp kona getur fengið leigt 1-2 herb. með aðgangi að eldhúsi og baði gegn smávegis húshjálp. Umsóknir með sendist I)V merkt „Miðbær". Lítil, snotur 3ja herb. íbúð til leigu í versturborginni. Sendið umsóknir með uppl. og fyrirframgreiðslu til DV, merktar „Vesturborgin". íbúðarhúsið að Þvkkvabæjarklaustri i Álftaveri er til leigu í sumar, tilvalið til vikudvalar eða lengur. Uppl. í síma 99-7385. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV. Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu 3 herb. íbúð án húsgagna í 2 mánuði. Uppl. í síma 34375 eftir kl. 18. mánudag og þriðjudag. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 19564. ■ Húsnæði óskast"*' Miðaldra mann, mjög reglusaman. ábyggilegan og umgengnisgóðan vantar herbergi strax. Helst með ein- hverjum húsgögnum. eldunaraðstöðu og aðgangi að baði. Er í góðri stöðu. Lítil einstaklingsíbúð kæmi til greina. Uppl. hjá Frjálsu framtaki í síma 673498 frá kl. 10-19. Danskur verkfræðinemi óskar eftir lít- illi íbúð. helst með húsgögnum. eða herbergi með aðgangi að baði og eld- húsi. frá 27. júní til ágústloka. helst miðsvæðis í Reykjavík. Hafið sam- band við auglþi. DV í síma 27022. H-3790. Rúmgóð 3ja herb. íbúð, ekki mjög langt frá Háskólanum. óskast á leigu fyrir hjón með 2 börn. Ábyrgjumst örugga^ greiðslur og góða umgengni. Hús- næðið má þarfnast viðgerðar eða viðhalds. Uppl. í síma 11576 eða vinnusíma 29270. Steinunn Eva. Ungt reglusamt par bráðvantar íbúð í júlí og ágúst á Stór-Revkjavíkursvæð- inu. til greina kemur gott herbergi með húsgögnum. aðgangi að eldhúsi og baði eða lítil íbúð. 2ja herb. Uppl. í síma 97-81800 frá kl. 9-16. Erla, eða í síma 97-81286 frá 19-21. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum. sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9^12.30.. Húsnæðismiðlun Stúd- entaráðs HÍ, simi 621080. Einhleyp ung kona óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð sem fyrst, reglú- * semi og skilvísum greiðslum heitið. Verð við í síma 39790 í kvöld og á morgun. Hjón, hún islensk, hann norskur. + 2 börn óska eftir að taka á leigu raðhús eða einbýlishús í Reykjavík eða ná- grenni frá 1. október. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 41583. Lítil ibúð eða stórt herbergi óskast fyr- ir karlmann um fimmtugt. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3791. Mjög reglusamt ungt par með 1 barn óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúð frá og með 1. ágúst. Skilvísum greiðsl- um heitið. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 75051 e.kl. 19. Þóra. Ungt par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð frá og með 1. júlí, getum borgað 6 mán. fyrirfram, erum mjög reglusöm og þrifin. Uppl. í vs. 27099, Súsanna, hs. 38072 ejd. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.