Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1987, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1987, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 149. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - MÁNUDAGUR 6. JÚLÍ 1987. Heimaland Jónanna fylgir ekki: Klofnar Alþýðuflokkur- inn á Vestfjörðum? Fulltrúamir mættu ekki á flokksstjómarfundinn - sjá baksíðu Kratafaðmlag á Esju Bryndis Schram og Karvel Pálmason fallast hér í faðma áður en gengið er til fundar flokksstjórnar Alþýðuflokksins á Hótel Esju i gærdag, þar sem málefnasamningur um stjórnarsamstarf flokkanna þriggja var lagður fram. í baksýn eru Jón Baldvin Hannibalsson og Kristján Möller en Eiður Guðnason fylgist með úr fjarska. Þrátt fyrir faðmlagið lýsti Karvel því yfir að hann myndi ekki styðja ríkisstjórnina. DV-mynd JAK Vilja raun- verulegan græn- metismarkað - sjá bls. 6 Málefnasamningurinn: Verðbólgu á svipað stig og í við- skiptalöndunum - sjá bls. 2 Sófnun fatlaðra gekk illa - sjá bls. 4 Bjartsýnir á kúfiskveiðar - sjá bls. 7 Endurkröfumál á hendur RÚV - sjá bls. 6 Grundarfjörður: Sæfang undanþegið prufutöku - sjá bls. 6 Söluaukning hjá lceland Seafood - sjá bls. 6 Húsfyllir á Laxnessþingi - sjá bls. 6 Hroðaleg umgengni í Sigtúni - sjá bls. 14 Loftbelgurinn endaði í sjónum - sjá bls. 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.