Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1987, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1987, Qupperneq 6
6 MÁNUDAGUR 6. JÚLÍ 1987. Fréttir ión Oddsson hrl.: íhugar að höfða endurkröfumál -vegna oftekins kostnaðarvið innheimtu afhotagjalda RUV Jón Oddsson hrl., íhugar nú að heimtunni er staðið. Jón sagði í fyrir hönd síns skjólstæðings og höföa endurkröfumál vegna gjald- samtali við DV að hann teldi ólög- krefja innheimtumenn um oftekinn töku vegna innheimtu afnotagjalda legt að leggja á sérstakan inn- kostnað. Enda væri þeim það skylt Ríkisútvarpsins en að mati Jóns eru heimtukostnað vegna innheimtu á að haga innheimtu þannig að skuld- innheimtuaðferðir þær sem beitt er aftiotagjöldum Ríkisútvarpsins þar ari heföi sem minnstan kostnað af í þeim málum ólöglegar. sem kröfumar séu með lögveði og herrni. Sagði hann að þær inn- Ríkissaksóknari telur ekki efni til þeim fylgi lögtaksréttur. Sagðist Jón heimtuaðferðir sem tíðkaðar væru málshöföunar vegna kæru Jóns í vera undrandi á afstöðu ríkissak- heföu mikinn aukakostnað í för með málinu en Jón hafði áður óskað sóknaraembættisins i máhnu og sér. rannsóknar á þvi hvemig að inn- íhugar nú að fara í endurkröfúmél -ój lceland Seafood Itd. í Bretlandi: Söluaukning um 10,8% milli ára Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 10-14 lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 13-16 Ab 6 mán. uppsögn 14-20 lb 12 mán. uppsögn 15-26.5 Sp.vél. 18mán. uppsögn 25-27 Ib Ávísanareikningar 4-12 Ab Hlaupareikningar 4-8 lb Innlan verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 6 mán. uppsögn Innlán með sérkjörum 2,5-4 Ab.Úb 10-23.9 Innlán gengistryggð Bandarikjadalir 6-6.5 Úb.Vb, Sterlingspund 7.5-9 Ab Vb Vestur-þýsk mörk 2.5-3.5 Vb Danskarkrónur 8.5-10 Vb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 23-28.5 Lb.Úb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 25-26 eða kge Almenn skuldabréf 24-29,5 Úb Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir . HlaupareikningarMirdr.) Útlán verðtryggð 24.5-30 Úb Skuldabréf Að2.5árum 6.75-8 Úb Til lenqri tíma 6.75-8 Úb Útlán til tramleiðslu Isl. krónur 21-24 Úb SDR 7,75-8.25 Bb.Lb. Bandaríkjadalir 8.75-9.25 Úb.Vb Bb.Lb, Sterlingspund 10-11,5 Sp.Vb Bb.Lb. Vestur-þýsk mörk 5.25-5.5 Vb Bb.Lb, Húsnæðislán 3,5 Úb.Vb Lífeyrissjóðslán 5-6.75 Dráttarvextir 36 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júlí 1721 stig Byggingavísitala 320stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 9% 1. júni VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða (uppl. frá Fjárfestinc arfélaginu): Ávöxtunarbréf 1,1561 Einingabréf 1 2.151 Einingabréf 2 1,276 Einingabréf 3 1.328 Fjölþjóðabréf 1.030 Kjarabréf 2,152 Lífeyrisbréf 1,081 Markbréf 1,068 Sjóðsbréf 1 1.053 Sjóðsbréf 2 1,053 Tekjubréf 1.211 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 112 kr. Eimskip 255 kr. Flugleiðir 175 kr. Hampiðjan 114 kr. Hlutabr.sjóðurinn 114 kr. Iðnaðarbankinn 137 kr Skagstrendingur hf. 350 kr. Verslunarbankinn 120 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 150 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki kaupir viðskiptavíxla gegn 25% ársvöxtum, Samv.banki 25% og nokkrir sparisj. 26%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Versl- unarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaöinn birtast i DV á fimmtudögum. uOHeiídarverðmæti frystra sjávar- afurða hjá Iceland Seafood Ltd., sölufyrirtæki Sambandsins í Bret- landi, nam 16,5 milljónum punda á fyrstu 6 mánuðum þessa árs en á sama tíma í fyrra var salan 14,9 millj- ónir punda. Salan í Bretlandi einu jókst um 10,8% frá fyrra ári og nam 10,3 millj- ónum punda. í magni talið er salan 6 þúsund tonn sem er um 3% meira en í fyrra en nokkur samdráttur hefur orðið á sölu til Frakklands, Belgíu og Hollands sem rekja má til minnkandi framleiðslu á karfaflök- um fyrir Evrópumarkað. Mikil aukning hefur orðið á sölu fyrirtækisins í Hamborg og er sölu- verðmætið fyrstu sex mánuðina 8,1 milljón marka og hefur aukist um tæp 70% í verðmæti og um 23% í magni frá fyrra ári. -ój Miklar lagfæringar standa nú yfir við hafnargarðinn við Skúlagötu enda verður hann að vera vel úr garði gerður þegar hraðbrautin við sjávar- síðuna verður fullbúin. DV-mynd S Mývatnssvert: Hión bn gnndust ■■I Kfl^ í tjald brnna Að sogn landvarðar í Reykjahlíð em allar líkur á að kviknað hafi í Jón G. Hauksson, DV, Akureyri: Hjón brenndust þegar kviknaði í tjaldi á tjaldstæðinu við Reykjahh'ð í Mývatnssveit um klukkan hálf ell- efú á sunnudagsmorgun. Konan brenndist meira og em út frá prímus sem hjónin vom með. Mænirinn á tjaldinu brann og féll tjaldið við það. Það tókst að slökkva í Ijaldinu. Konan er íslensk en maðurinn bt uuctsctx lietauu me»l auxl og hoiid- um. Maðurinn mun hafa brunnið á höndunum. Hjónin vom flutt á sjúkrahúsið á Húsavík. bþlLilBKU1 úg (?r lióilnl IlUuT ollll) af eigendum veitingastaðar í Reykja- vík. Um 140 tjöld vom á tjaldstæðinu í Reykjahlíð um helgina. Hátt í tvö hundruð manns mættu á Laxnessþingið á laugardaginn þar sem flutt var fjölbreytt dagskrá. Blíðviðrið úti fyrir virtist ekki spilla fyrir þátttö- kunni. Long John Silver: Sæfang í Grund- arfirði undanþeg ið prufutöku Frystihúsinu Sæfangi í Grundar- firði, sem er í eigu Guðmundar Runólfssonar, hefur fallið mikill heið- ur í skaut. Þar er um að ræða skeyti frá Long John Silver, stærsta fiskkau- penda íslensks fisks í Bandaríkjunum þar sem segir að hér eftir sé Sæfang undanþegið prufutöku hjá fyrirtæk- inu. Ástæðan eru jöfh og stöðug gæði þess hráefhis sem frá Sæfangi koma. Guðmundur Smári Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sæfangs, vildi ekki mikið gera úr þessu máli, sagði þó að þetta væri ósköp þægileg viðurkenn- ing á því sem þeir héfðu verið að gera. Sagði hann mikla áherslu vera lagða á gæði hráefnis hjá Sæfangi og ekki yrði svona viðurkenning til að draga úr því. -S.dór Húsfyllir a Laxnessþingi „Þingið tókst sérstaklega vel og þátttaka var langt umfram það sem við áttum von á, hátt í tvö hundruð manns sátu það. Ekki virtist það draga úr aðsókn þótt sólin skini úti,“ sagði Ólafur Ragnarsson, bókaútgefandi hjá Vöku-Helgafelli, um Laxnessþingið sem haldið var á Hótel Esju á laugar- daginn á vegum Félags áhugamanna um bókmenntir í samstarfi við bóka- forlagið Vöku-Helgafell. Stjómandi var Astráður Eysteinsson. Þingið stóð frá klukkan 10 um morg- unin fram til 17.30 og höfðu gestir skráð þátttöku sína daginn áðúr. Jón Karl Helgason setti þingið og var nób- elsskáldið sjálft, Halldór Laxness, sérstaklega boðinn velkominn. Dag- skrá þingsins var mjög fjölbre}dt, bókmenntafi-æðingar héldu erindi um rannsóknir sínar á verkum Laxness, leikhópur flutti ljóð og lék brot úr leik- ritum eftir skáldið og áhugamenn fluttu erindi um uppáhaldsbækur sín- ar eftir Laxness. Sérstakur gestur þingsins var sænski bókmenntafræð- ingurinn Peter Hallberg sem mikið hefur ritað um Laxness og flutti hann yfirlitserindi um verk hans. Halla Margrét Ámadóttir söng síðan lög við ljóð skáldsins við undirleik Kolbrúnar Sæmundsdóttur. „Skáldinu virtist líka mjög vel og lýsti hann yfir ánægju sinni með þing- ið, ekki síst fannst honum athyglisvert að heyra þessi fjöldamörgu sjónarmið um verk sín sem hann hafði sjálfur ekki leitt hugann að,“ sagði Ólafur. -Sjá einnig á bls. 18 -BTH Vilja raunverulegan grænmetismarkað Fátt hefur verið neytendum meira umræðuefni en „sorphaugamaturinn,, svokallaði sem DV hefur birt fréttir og myndir af að undanfömu. Nú síð- ast vom það heilu grænmetisuppsker- umar sem lentu á haugunum. Mikið hefúr verið fjallað um nýframkomnar hugmyndir um breytingar á græn- metissölumálum. Þar er um að ræða svokallaðan „grænmetismarkað” og nýjar starfsreglur landbúnaðarráðu- neytisins. Kaupmannasamtök íslands, Félag íslenskra stórkaupmanna og Verslun- arráð íslands hafa sent frá sér ályktun varðandi grænmetismál þar sem látn- ar em í ljósi efasemdir um þessar nýju hugmyndir. „Með þessum tillögum er í raun ve- rið að hverfa aftur til einokunarfyrir- komulags fyrri ára. „Markaður” þessi verður í raun aðeins tæki framleið- enda til að ákvarða vömverð og segja fyrir um það hyaða grænmetistegundir verði heimilaðar til neyslu,” segir í ályktuninni. Samtökin gera það að tillögu sinni að raunvemlegum grænmetismarkaði verði komið á hér á landi, í líkingu við nýstofnaða fiskmarkaði. Slíkur markaður yrði til þess að framboð og eftirspum tryggðu lágt vömverð og besta nýtingu hráefnis. - Ró.G.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.