Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1987, Page 9
MÁNUDAGUR 6. JÚLÍ 1987.
9
WAGONEER LIMITED KR. 1.495.
Carter segir
Gorbatsjov
frjóastan
Jimmy Carter, fyrrum forseti Banda-
ríkjanna, ságði í gær að Mikhail
Gorbatsjov, aðalritari sovéska kom-
múnistaflokksins, væri frjóastur leið-
toga heimsins í dag, frá honum kæmi
mest af nýjungum og að heimurinn
leitaði nú til hans um forystu í að
hefta kjamorkuvígbúnaðarkapp-
hlaupið.
Carter sagði að ekki léki vafi á að
líklega væri Gorbatsjov áhrifaríkasti,
athyglisverðasti og nýjungagjamasti
leiðtogi veraldar. Carter hafði þessi
ummæli um sovéska leiðtogann við
komu sína til Bretlands frá Sovétríkj-
unum, en þar átti hann fund með
Gorbatsjov.
Sagði Carter að allur heimurinn liti
nú til Gorbatsjov með von um að hon-
um tækist að breyta Sovétríkjunum
og samskiptum þeirra við önnur ríki,
meðal annars í afvopnunarmálum.
Loftbelgur-
inn lenti
í sjónum
Breska milljónamæringnum Ric-
hard Branson og samferðamanni hans,
Svíanum Per Lindstrand, mistókst í
síðustu viku að ljúka flugi yfir þvert
Atlantshafið á loftbelg sínum. Flug
þeirra endaði með því að belgurinn
lenti í sjónum á milli írlands og Skot-
lands, eftir að hafa flogið á einum
sólarhring alla leið frá Maine-fylki í
Bandaríkjunum.
Branson og Lindstrand stukku í fall-
hlífum úr loftbelgnum, þegar augljóst
var hvemig fara myndi. Hvomgan
þeirra sakaði og em þeir nú að jafna
sig eftir volkið.
Carter og Gorbatsjov funduðu í síð-
ustu viku. Sovéski leiðtoginn virðist
hafa haft mikii áhrif á Bandaríkjafor-
setann fyrrverandi. Símamynd Reuter
..........$>:> ■
- 1 . - *>. - . :.
Laugavegi 87 - Simi 10-5-10
riJeep INNFLUTTIR N0TAÐIR riAMC
UMB0ÐIÐ 1987 UMB0ÐIÐ
CHEROKEE LAREDO | KR. 1.390.000
\
CHEROKEE PIONEER
KR. 1.180.000
Bílar þessir eru keyptir af
AMC JEEP verksmiðjun-
um og eru því í ábyrgð sem
og aðrir bílar sem fluttir eru
inn af AMC JEEP umboð-
inu á Islandi, Agli Vil-
hjálmssyni hf.
Úllönd
Loftbelgsfararnir heilir á húfi eftir
að hafa lent i sjónum.
Símamynd Reuter
Bílar þessir eru allir árg. 1987, lítið eknir með 4,0 lítra - 6 cyl.
- 173 hestafla vél, sjálfskiptir, með rafmagnslæsingum, raf-
drifnum rúðum og hlaðnir aukahlutum.
EGILL VILHJÁLMSS0N S íw! AR*77200-77202.