Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1987, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1987, Síða 19
MÁNUDAGUR 6. JÚLÍ 1987. 31 Fréttir Frá vinstri: Tryggvi Karlsson, umboðsmaður Bl, Gunnar L. Þórðarson, Ingi R. Helgason, forstjóri Bl, og Helgi Hálfdánarson, aðalumboðsmaður BÍ á Austurlandi. DV-mynd Ægir Kristinsson Fáskrúðsfjörður: SEYÐISFIRÐI Nýr umboðsmaður á Seyðisfirði er Anna Dóra Árna- dóttir, Fjarðarbakka 10, sími 97-2467. GRUNNSKÓL! ESKIFJARÐAR KENNARA VANTAR Kennara vantar að Eskifjarðarskóla, um er að ræða kennslu í eftirtöldum greinum: * íslensku, dönsku, líffræði og íþróttum. Gunnar L Þórðarson sæmdur gullmerki BÍ Skólinn starfar í nýju húsnæði og er vinnuaðstaða kennara mjög góð. íbúðarhúsnæði er útvegað á góð- um kjörum og einnig kemur greiðsla flutningsstyrks til greina. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-6182 og formaður skólanefndar í síma 97-6422. Skólanefnd. Ægir Kristinssan, DV, Fáskrúðsfiiði: Á fundi sem Ingi R. Helgason, for- stjóri Brunabótafélags fslands, hélt með hreppsnefrtdarmönnum í Búða- hreppi 23. júní síðastliðinn, var Gunnar L. Þórðarson, fyrrverandi umboðsmaður BÍ, sæmdur gullmerki félagsins. í ræðu, sem forstjóri BÍ flutti, þar sem hann skýrði frá starfsemi félagsins og fleiru, sagði hann að gullmerki Brunabótafélagsins væri virðingar- tákn og þakklætisvottur af hálfu Bf til þeirra manna sem lengi hefðu unn- ið farsæl störf fyrir félagið í 30, 40 eða jafnvel 50 ár. Sagði Ingi að í þjónustu félagsins hefðu umboðsmennimir ve- rið ómetanlegur hlekkur á milli félagsins og hinna tryggðu og sveitar- félaganna og það hefði átt því láni að fagna að þeir sem hefðu starfað sem slíkir fyrir félagið hefðu verið úrvals- menn, vel metnir í sínu byggðarlagi og mjög þýðingarmiklir tengiliðir fyrir Brunabótafélagið. Gunnar tók við sem umboðsmaður Brunabótafélagsins hér árið 1952 að föður sínum, Þórði Jónssyni, látnum en hann hafði verið umboðsmaður fé- lagsins frá árinu 1941 og var Gunnar umboðsmaður BÍ til ársins 1985 er Tryggvi Karlsson tók við umboðinu. Gunnar L. Þórðarson gegndi jafhframt starfi slökkviliðsstjóra í Búðahreppi í 28 ár á þessu tímabili. GALT/ KJAgSKOGI *^r'ds H°orWr BenediWsson * S'«9U'b,a"r ísle«sson * Flugeldasvn'oS V* Vafðeldl* ^nn ð * NV1 da^ \e\kur BocKV ^Bamadan bFÖ Bauðir iienr H.JÓ\reiðakepP ^KvöidvðKur * Barnanm ^Tivoii f\adóii"n -eirmundar a Wietan \ Kvass p Biáe idið \n RocKV Hauv" V\endri*‘‘ JuarieiKan , BúW'erðn^---- m REYKJKMÍKURBORG l«l A M________________________ +> *+> +* ** AA A »*' **« W JLau&zn Stödun, MT NÝTT DAGVISTARHEIMILI Forstöðumaður óskast við nýtt dagvistarheimili, Kvarnarborg v/Árkvörn. Fóstrumenntun áskilin. Um- sóknarfrestur er til 18. júlí. Upplýsingar veita fram- kvæmdastjóri og umsjónarfóstrur á skrifstofu Dagvista barna í síma 27277. STAÐA YFIRMANNS Staða yfirmanns við Sálfræði- og sérkennsludeild Dagvistar barna. Sálfræðimenntun áskilin. Umsóknar- frestur er til 18. júlí. Upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri í síma 27277. FÓSTRUR Fóstrur eða fólk með aðra uppeldisfræðilega menntun óskast til stuðnings börnum með sérþarfir á dag- heimilin Austurborg við Háaleitisbraut og Dyngjuborg við Dyngjuveg. Upplýsingar gefa forstöðumenn við- komandi heimila eða Ragnheiður Indriðadóttir, sál- fræðingur á skrifstofu Dagvistar barna, í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. NOTAÐIR BÍLARTILSÖLU Jeep Wagoneer árg. 1979, brúnn met., 8 cyl., 361 cub., sjálfsk. Qu- adra-trac, ekinn 111.000 km. Jeep Cherokee árg. 1979, rauður met., 4ra dyra, sjálfsk., Quadra-trac, 8 cyl., ekinn 77.000 km. Jeep Cherokee árg. 1978, rauður, 8 Jeep Cherokee árg. 1975, grænn, 8 cyl., sjálfsk. Quadra-trac, ekinn cyl., sjálfsk., aukadekk + felgur, 98.000 km, mjög góður bill. ekinn 160.000 km. n Jeep UMBOÐIÐ EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kóp., s. 77200-77202.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.