Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1987, Page 28
40
MÁNUDAGUR 6. JÍJLÍ 1987.
FYRIRTÆKI - STOFNANIR
LJÚFFENGIR MATARBAKKAR
Matseðill
Kabarett
vikuna 6.-10. júlí
Mánudagur
Kakósúpa
Brauð m/hangikjöti og
salati.
Lifrarkæfa á ristaðri
brauðsnittu
Þriðjudagur
Hindberjasúpa
Heilhveitilangloka m/
steik og remolaói.
Ferskir ávextír.
Miðvikudagur
lauksúpa.
Brauð m/eggi og síld.
Fylltir tómatar.
Fimmtudagur
Skyr með rjómablandi.
Heit samloka m/
skinku og osti.
Cocktailsósa og hrá-
salat.
Föstudagur
Aspassúpa
Brauð m/reyktu svína-
kjötí og ávaxtasalati.
Desert.
Matseðill
vikuna 6.-10. júlí
Mánudagur
Kakósúpa
Steikt fiskflök m/
sveppum, blaðlauk og
rækjum. Hvítar kartöfl-
ur og salat.
Þriðjudagur
Hindberjasúpa
Soðinn lambsbógur
m/grænmetissósu,
hvítum kartöflum og
fersku grænmeti.
Miðvikudagur
Lauksúpa.
Kjúklingasnitzel m/
ananassósu, steiktum
kartöflum og græn-
meti.
Fimmtudagur
Skyr með rjómablandi.
Kjötbúðingur með
rauðkáli, kartöflum og
rjómasósu.
Föstudagur
Aspassúpa
Ávaxtafylltur lamba-
hryggur m/rósakáli,
steiktum kartöflum og
villibráðarsósu. Desert.
Verði ykkur að góðu
SENDUM
Leitið tilboða
HV eitingamaðurinn
sími: 686880.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 8„ 16. og 20. tólublaði Lögbirtingablaðsins 1987 á eign-
inni Markarflöt 35, Garðakaupstað, þingl. eign Péturs Ó. Þorsteinssonar, fer
fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, Ásgeirs Thoroddsen hdl.,
Landsbanka islands, Othars Arnar Petersen hrl., Ólafs Thoroddsen hdl., Jó-
hannesar H. Níelssonar hrl., Útvegsbanka islands, Jóns Eiríkssonar hdl.,
Þorvaldar Lúðvíkssonar hrl„ Guöjóns Ármanns Jónssonar hdl., Gjaldskila
sf„ Sigurðar Sigurjónssonar hdl., Tryggva Agnarssonar hdl„ Iðnaðarbanka
islands, Indriða Þorkelssonar hdl„ Þórunnar Guðmundsdóttur hdl„ Þorsteins
Eggertssonar hdl„ Gjaldheimtunnar í Garðakaupstað, Ólafs Gústafssonar hrl.
og Þorfinns Egilssonar hdl. á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafn-
arfirði, fimmtudaginn 9. júlí 1987 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 8„ 16. og 20. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1987 á eign-
inni Ásbúð 76, efri hæð, Garðakaupstað, þingl. eign Bernharðs Guðmunds-
sonar en tal. eign Einars Kristbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar
í Garðakaupstað á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði,
fimmtudaginn 9. júlí 1987 kl. 14.30.
___________________Bæjarfógetinn i Garóakaupstað
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 8., 16. og 20. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1987 á eign-
inni Holtsbúð 22, Garðakaupstað, þingl. eign Pálma Sigurðssonar fer fram
eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, Ólafs Axelssonar hrl„ Hákonar
Árnasonar hrl„ Jóns Eiríkssonar hdl„ Bjarna Ásgeirssonar hdl. og Ásgeirs
Thoroddsen hdl. á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði,
fimmtudaginn 9. júlí 1987 kl. 14.45.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 8„ 16. og 20. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1987 á eign-
inni Vesturströnd 8, Seltjarnarnesi, þingl. eign Guðmundar J. Helgasonar
og Lilju H. Ægisdóttur fer fram eftir kröfu Valgarðs Sigurðssonar hdl. á skrif-
stofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, fimmtudaginn 9. júlí 1987
kl. 16.00.
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi
Nauðungaruppboð
Uppboð til slita á sameign á fasteigninni Hjarðarlandi 7, Mosfellshreppi með
tilheyrandi lóðarréttindum, tal. eign Eiríks Gíslasonar og Jórunnar Sigfús-
dóttur, fer fram eftir kröfu Ólafs Axelssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn
9. júlí 1987 kl. 17.00.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
dv Sandkorn
Snjóþvegnar
gallabuxur
Eina fyrirtæki landsins sem
snjóþvær gallabuxur er á Ak-
ureyri og heitirþað Fatalitun-
in Höfði. Það eru einkum
stórir fataframleiðendur í
Reykjavík, innflytjendur og
verslanir, sem eiga viðskipti
við fyrirtækið. Höfði er eins
árs og er að sjálfsögðu með
allt sittáhreinu.
90.000 lítrar
afvatni
Tankbíkar KEA. sem jafn-
framt flytja mjólk, fluttu um
90.000 lítra afvatni á hesta-
mannamótið á Melgerðismel-
um um síðustu helgi. Vatnið
var fyrst og fremst ætlað móts-
gestum. Það hafa því greini-
lega einhverj ir vaknað þyrstir
á mótinu - daginn eftir.
Harkan sex
Þijátíu Akureyringar komu
til landsins frá Noregi í síð-
ustu viku. Þeir höfðu verið á
ferðalagi um Noreg, Svíþjóð
og Danmörku á vegum Ferða-
skrifstofu Húsavíkur sem
stofnuð var síðastliðinn vetur.
Þetta er vel gert hjá Húsvík-
ingum því öflugar ferðaskrif-
stofur eru á Akureyri.
Indriði Úlfsson
Skriðjölkamir sendu frá sér
tólf laga plötu í síðustu viku
sem heitir „Er Indriði mikið
erlendis?" Margir Akur-
eyringar hafa velt því fyrir sér
hvaða Indriða sé um að ræða.
Jöklarnir neita að svara því
en þarna mun vera átt við
Indriða Úlfsson, skólastjóra
og bamabókahöfund á Akur-
eyri.
R-númer
Gríðariegur fjöldi ferða-
manna er á Akureyri þessa
dagana þrátt fyrir rysjótta tíð
hér nyrðra. Á sumum bila-
stæðum hefur glögglega mátt
sjá gestaganginn þar sem fleiri
R númer en A númer sjást.
Ringarinn
hættur
Sigurður Ringsted, banka-
stjóri Iðnaðarbankans á
Akureyri, er hættur og við
hefur tekið Guðjón Steindórs-
son. Sigurður hættir vegna
aldurs en hann hefur verið
stjóri hjá Iðnaðarbankanum
frá því útibúið var stofnað á
Akureyri árið 1965. Ringsted
hefur því verið með á nótunum
í 22 ár.
Fjórhjóla-
skvetta
Piltur á fjórhjóli varð eitt-
hvað leiður á seinagangi í
umferðinni á Strandgötunni á
Akureyri á föstudaginn. Hann
fór fram úr bílarunu, hægra
megin og gusaði úr pollum þar
á fjölda ferðamanna sem vom
að koma gangandi frá borði
skemmtiferðaskips.
Lykla-kippur
Greinilegur kippur hefur
orðið í sölu á myndlyklum á
Akureyri síðasta hálfa mán-
uðinn. Einn daginn seldust sjö
lyklar á einu bretti. Yfir 900
myndlyklar eru í bænum.
Salt Lake City
V atn er af s vo skornum
skammti á Dalvík að þar hefur
fólk verið beðið um að vökva
garðana sína minna en ella.
Von er á meira og betra vatni
í haust þegar ný vatnslögn
hefur verið lögð til bæjarins.
En það er ekki aðeins vand-
ræði hafi verið vegna vatns-
skorts, heldur er kalda vatnið
mjög saltáDalvík.
Skúli golfari
Skúli Ágústsson, einn
Kennedybræðranna á Akur-
eyri og fyrrum landsliðsmaður
í knattspyrnu og einhver besti
íshokkíspilari íslands á árum
áður hefur nú fengið golfdell-
una fyrir fullt og fast. Hann
er þegar farinn að ná árangri
í golfmu. Hann varð í öðru
sæti í „Arctic open" keppninni
á Akureyri á síðustu helgi.
Tryggvi
Gislason
Einbýlishús Tryggva Gísla-
sonar, skólameistara í Þór-
unnarstræti, var auglýst til
sölu á föstudaginn. Húsið er
stórt og sérlega glæsilegt. Sú
saga gekk þegar á Akureyri
um helgina að Tryggvi ætlaði
sér að setjast að í Danmörku
en þar starfar hann núna á
vegum Norðurlandaráðs.
Vantar
auglýsingar
Hljóðbylgjan, núja útvarps-
stöðin á Ákureyri, hefur ekki
fengið eins mikið af auglýs-
ingum og reiknað var með í
upphafi. Ekki er stöðin þó að
leggja upp laupana, heldur á
að stytta útsendingartímann
og gera enn betur í hinni
hörðu samkeppni við Bylgj-
una, rás 2 og Ríkisútvarpið.
Stjarnan næst hins vegar ekki
á Akureyri.
Umsjón:
Jón G. Hauksson
VINNINGSHAFAR FYRIR HAPPDRÆTTI
B0RGARAFL0KKSINS
*
Eftirtalin númer fengu vinning.
DAIHATSU CHARADE TX
28460 58065
MINOLTA 7000 MYNDAVÉLAR
3023 10318 19647 36389 42479 59400 84000
3460 10770 22175 36757 46792 61953 84275
5090 14808 22910 37929 46974 62150 94689
5764 16752 23859 38584 49750 66535 94942
7287 17263 30747 39640 54275 70396 96231
7511 18498 33279 40257 55901 76190 97450
7538 19598 35149 41424 58178 83131 99992
8024
CANDY GE 24 DP ISSKAPAR
474 22604 43943 54481 67294 80879 87248
5310 25159 44102 56925 69285 81763 87955
6879 27594 44219 57090 69441 82270 88552
7267 28020 45379 57148 70316 82594 90779
9089 29078 45769 57183 70669 82855 91174
10393 30165 45819 61466 71222 82895 92708
10727 30406 46064 61621 71877 83666 94373
11352 34586 52099 63357 72283 83770 98300
12719 35334 52363 63374 72533 83963 98465
13153 35396 52699 64100 73704 84255 98796
13716 36741 53293 64552 75047 84322 99616
16244 37030 53448 65422 77017 84710 99704
17361 41283 53499 66640 79736 85640 99996
22299 42894 54447
Vinninganna má vitja á skrifstofu Borgaraflokksins að Hverfisgötu 82, sími
623311 alla virka daga eftir 13. júli. BQRGARAFLOKKURINN
Happdrættisnefnd.