Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1987, Qupperneq 31
MÁNUDAGUR 6. JÚLÍ 1987.
Stjömuspá
43
© Bvlls
01900 King Foaturw Syndicata, Inc. Wortd riglits racervad.
Vaknaðu Herbert. Sjónvarpið er á leigu, það kostar peninga að
sofa yfir því.
VesaJings Emma
Bridge
Jakob Kristinsson nældi sér í 13 impa
þegar hann vann tvo spaða doblaða
í leik Islands við finnsku júníorana
Norðurlandamótinu í Hrafnagili.
A/Allir. ÁK97 94 ÁD2
D108 K976 G532
ÁK52 3
KG107 963
D2 64 DG10876 854 54 ÁG1083
I lokaða salnum gengu sagnir ó
þessa leið með Jakob í austur og
Garðar Biamason í vestur:
Austur Suður Vestur Norður
pass pass ÍG dobl
redobl 2H pass pass
2S pass pass dobl
pass pass pass
Suður spilaði út hjartadrottningu
sem var drepin á kóng. Síðan kom
laufadrottning, kóngur og ás. Laufa-
gosi fylgdi á eftir, síðan lítið lauf sem
var trompað meðan suður kastaði
hjarta. Nú kom spaðadrottning,
norður drap með ás og spilaði lauf-
níu. Jakob lét tíuna og yfirtrompaði
síðan suður. Nú kom hjartaás, tígli
kastað, síðan meira hjarta sem var
trompað þegar norður kastaði tígli.
Nú spilaði Jakob laufi og norður
var kirfilega endaspilaður. Slétt unn-
ið og 670 til íslands.
í opna salnum varð lokasamning-
urinn sá sami en ódoblaður. Finnski
unglingurinn valdi aðra leið í úrspil-
inu og varð einn niður og það voru
13 impar til íslands.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Skák
Hollenska taflfélagið Vomac Rotter-
,am sló Legio Varsjá út í Evrópubik-
arkeppni taflfélaga með 9 v. gegn 3,
þó svo tveir snjöllustu lánsmenn
hollenska liðsins, Kortsnoj og Tim-
man, hefðu ekki getað teflt með
félaginu.
Þessi staða kom upp á 2. borði í
skák Speelman, sem hafði hvítt og
átti leik, og Pólverjans Sapis:
8
7
6
5
4
3
2
1
16. a3 Dxa3? Svartur bítur á agnið
en skömminni skárra var 16. - Db6
17. Ra4 Da7 18. Bc7 Hdc8 19. Bb6
Db8 (ekki 19. - Da6 vegna 20. Hf2!
og síðan 21. Bfl) 20. Bxa5, þótt hvít-
ur fái sælt peð. 17. Hal Db4 18. Bc7!
Undankomuleið drottningarinnar er
lokað. 18. - Hdc8?! Með 18. - b5 bjarg-
ar hann dtottningunni en tapar
skiptamun gegn peði. 19. Ha4 Dxa4
20. Rxa4 Hxc7 21. c4 og hvítur vann
létt.
Frá stöðumyndinni gat hvítur teflt
nákvæmar með 16. Bc7! sem lokar
strax leið drottningarinnar til b6.
Ef hrókurinn víkur sér undan kemur
17. a3 og drottningin fellur, eins og
í skákinni. Annars tapar svatur
skiptamun án þess að fá peð í stað-
inn.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
fsaíjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 3. til 9. júlí er í Lauga-
vegsapóteki og Holtsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9Á8.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10-14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Ég er orðin of sein á fund. Þú getur fundið rifrildrið í ís skápnum
LaUi og Lína
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slvsa-
deild) sinnir slösuðum og skvndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Nevðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Nevðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-lS.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 1S.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 1S
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga
og kl. 13 17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15 17 á helgurn dögunt.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15 16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16
og 19 19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaevjum: Alla
daga kl. 15 16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30 16 og 19 19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla cfaga frá kl.
15-16 og 19.30 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14 17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 7. júlí.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Láttu ekki streituna ná yfirhöndinni, þetta gengur allt
ef rétt er haldið á spöðunum. Unnið verk fer nú að skila
arði, eins og við var búist.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Fjölskyldan krefst mikils af þér í dag en þú munt njóta
þess að vera samvistum við hana. Gerðu þitt besta.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Smámisskilningur getur valdið miklu fjaðrafoki. Láttu það
ekki koma þér í uppnám. Vertu ekki hræddur við að segja
nei.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Góður dagur, sama hvert litið er. Nýttu hann til hins ýtr-
asta og skjóttu heldur öðru á frest.
Tvíburarnir (22. maí-21. júni):
Fundur með gömlum vinum mun vekja ljúfsárar minning-
ar. Einbeittu þér heldur að framtíðinni en að einblína á
hið liðna.
Krabbinn (22. júni-23. júlí):
Persónuleg vandamál munu setja svip sinn á daginn, lík-
lega við þér yngri manneskju. Viðskiptin ganga aftur á
móti vel.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Láttu engan neyða þig til neins. mundu að þú ert sjálfs
þín herra. Bjart er vfir ástarlífinu.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Fá vandamál munu verða á vegi þínum í dag. Hins vegar
heldur ekkert spennandi. Þú verður að gera þig ánægðan
með hinn ofurvenjulega gang mála.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Þú færð svar við mikilvægu bréfi í dag og það er næg
ástæða til þess að fagna í kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Óvenjulegur atburður mun setja allt úr skorðum í dag og
væntanlega hafa varanleg áhrif. Heimsóknir vina og ætt-
ingja setja svip sinn á heimilislífið.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Aðstoð sem þú veittir starfsfélaga mun ríkulega þökkuð
í dag. Þú ættir að gefa meiri gaum að heilsunni.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Veikindi annarra koma illa við þig i dag og auka þér erf-
iði. Passaðu þig bara að smitast ekki.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogui’. sími
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sírni 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akurevri. Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til S árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkvnningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími
27155.
Bústaðasáfn. Bústaðakirkju. sími
36270.
Sólheimasafn. Sólheimum 27. sími
36S14.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi,
Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138.
Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind
söfn opin sem hér segir: mánudaga.
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9 21 og
miðvikudaga og föstudaga kl. 9-19.
Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí
til 23. ágúst. Bókabilar verða ekki í för-
um frá 6. júlí til 17. ágúst,
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14 17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið alla daga nema laugar-
daga kl. 13.30 - 16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða. þá er sími samtak-
anna 16373. kl. 17-20 daglega.
Krossgátan
Lárétt: 1 bali, 7 krot, 8 beitu, 10 heið-
ursmerki. 11 hópur. 12 syngur, 15
troða, 17 mikill. 19 planta, 21 háttur,
22 borðhald.
Lóðrétt: 1 far, 2 dropi, 3 hagnaður, 4
japlar, 5 dvelur, 6 tvistra, 9 kátur, 13
sigaði, 14 okkur, 16 knæpa, 18 öslaði,
20 eins.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 svell, 6 ás, 7 mók, 8 eytt,
10 efli, 12 kró, 14 krukka, 15 kæna,
17 juð, 18 aga, 19 kusu, 20 æð, 21
skraf.
Lóðrétt: 1 smekk, 2 vó, 3 ekluna, 4
leik. 5 lvkkjur, 6 át, 9 tórðu, 11 frægð,
13 rausa, 16 akk, 18 AA.
Kenndu ekki
öðrum um
yUMFERÐAR
RÁD