Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1987, Page 3
FIMMTUDAGUR 30. JULÍ 1987.
3
Fréttir
Fjórði Islendingurinn í Svíþjóð:
Fannst með kokam og
amfetamín í Gautaborg
Tíu grömm af amfetamíni og tvö
grömni af kókaíni fimdust hjá fjórða
íslendingnum som handtekinn var í
Svíþjóð á föstudaginn í tengslum við
amfetamínmálið sem hófst í Kaup-
mannahofh í síðustu viku með
handtöku 53 ára gamals íslendings
sem var með 1,3 kíló af amfetamíni.-
Sítja nú fimm íslendingar alls í fang-
elsi í Noregi og Svíþjóð vegna þessa
máls.
Fjórði íslendingurinn er 24 ára og
var handtekinn í GaUtaborg þar sem
hann er búsettur. Þrír aðrir höfðu
þá verið handteknir í Málmey, fyrst
tveir karlmenn og síðan ein kona
en hjá henni fundust um 60 grömm
af amfetamíni. Er íslenska konan
vinstúlka Hollendings sem hand-
tekinn var með Islendingunum
tveimur í Málmey. Hún er búsett í
Málmey og hefúr áður komið við
sögu fíkniefrialögreglunnar. í vetur
sat hún eirrn mánuð í fangelsi í
Málmey fyrir fíkniefhasmygl.
Tilgáta sænsku og dönsku fíkni-
efhalögreglunnar er að íslending-
amir þrír og Hollendingurinn, sem
handteknir voru i Málmey, hafi flutt
með sér um þrjú kíló af amfetamíni
frá Hollandi. Þar af skildu þau 1300
grömm eftir hjé íslendingnum í
Kaupmannahöfh áður en þau fóru
til Svfþjóðar og þar seldu þau hluta
af fíkniefhunum til Gautaborgar.
Tæplega tveggja kílóa af amfetamíni
er því enn leitað.
Að sögn Johanns Gnosspallius,
saksóknara í Málmey, verða karl-
mennimir tveir, sem handteknir
voru í Málmey, framseldir til lög-
reglunnar í Kaupmannahöfo í
vikunni ásamt Hollendingnum. ís-
lendingurinn, sem handtekinn var í
Gautaborg, hefur verið fluttur til
Málmeyjar. Hann og íslenska konan
hafa verið sett í viku gæsluvarðhald
í Málmey.
-BTH
Braggi fyrir utan fjármálaráðuneytið. Jón Baldvin hefur ekki pantað sér
slíkan hjá umboðinu. DV-mynd JAK
Sölustjóri hjá Globus:
MJón Baldvin hefur
ekki pantað bragga
Tjónið á refabúunum:
Metið á um
háHá milljón
Sölustjóri hjá Globus sagði við DV
í gær að Jón Baldvin Hannibalsson
hafi ekki pantað bragga hjá þeim. „Ég
vil benda honum á að við eigum óseld-
anbragga afráðherragerð, Charleston
2cv, en sá braggi kostar 350 þúsund
krónur," sagði sölustjórinn.
Braggakaup Jóns Baldvins hafa ve-
rið mikið til umræðu, Stjarnan sendi
út í beinni útsendingu hljóð frá bragga
sem hún taldi vera væntanlegan ráð-
herrabíl en svo var alls ekki. Jón
Baldvin hefur alla vega ekki fest kaup
á nýjum hjá umboðinu.
Jón Baldvin sagði við DV að bragg-
inn sinn væri ekki kominn, hann
myndi kaupa bílinn sjálfur, einn og
óstuddur, bragginn yrði ekki ríkis-
bifreið. -sme
„Við erum ekki búnir að fá ákveðna
kröfugerð bændanna enn þá en hún
er væntanleg um miðjan ágúst. Við
höfum að vísu fengið tjónamat og það
nemur hundruðum þúsunda fyrir
hvom aðila. Hins vegar veit ég ekki
hvað þeir gera mikið úr sínu tjóni,
hvort þeir hugsanlega bæta einhverju
við tjónamatið," sagði Hannes Guð-
mundsson hjá Vamarmálaskrifstofu
utanríkisráðuneytisins og ráðunautur
skaðabótanefndar sem skipuð er sam-
kvæmt lögum um vamarsamninginn.
Magnús P. Jónsson loðdýraræktun-
arráðunautur fór á vettvang, fylgdist
með læðunum og lagði mat á tjónið.
Hann sagðist ekki muna nákvæmlega
hvemig hann mat tjónið en það væri
á milli 200 og 300 þúsund á hvom búi
um sig.
Hannes Guðmundsson sagði að um
leið og þeir hefðu fengið kröfugerðina
í hendur mundi verða haldinn fundur
í skaðabótanefhdinni þar sem fjallað
yrði um málið sem hvert annað dóms-
mál. Bjóst hann við að meðferð
málsins í nefhdinni tæki ekki lengri
tíma en viku. -JFJ
ÓDÝR
OG
HAGKVÆM
VIÐARVÖRN
SEM
ENDIST
KJÖRVARI er hefðbundin viðarvörn
og til í mörgum litum. Ef einkenni
viðarins eiga að halda sér, er best að
verja hann með Kjörvara.
Ódýr vfðarvörn í
.
Jón G. Hauksson, DV, Akureyii:
Þetta eru Brúnastaðir í Fljótum,
skammt frá Siglufirði. Bærinn er
sennilega þekktastur fyrir það að
Ólafur Jóhannesson, framsóknar-
foringi og fyrrum forsætisráðherra,
fæddist og ólst þar upp. Fyrir ferða-
langa er bærinn við veginn til
Hofsóss og Sauðárkróks, um tutt-
ugu kílómetra frá Siglufirði.
EFGoodrich
Bjóðum nú þessi frábæru kjör:
A: Útborgun 25%
B: Eftirstöðvará 4-6 mánuðum
LT 215/75R15 32xll.50R15LT 235/85R16LT
LT235/75R15 33xl2.50Rl5LT 31xl0.50R16.5LT
30x9.50Rl5LT 35xl2.50R15LT 33xl2.50R16.5LT
31xl0.50R15LT 255/85R16LT 35xl2.5R16.5LT
Einnig fólksbílahjólbarðar AMRTsf
Jeppadekkin sem duga.
Vatnagörðum 14, Reykjavík, s. 83188.