Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1987, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1987.
17
Lesendur
AUGLÝSING
UMINNLAUSNARVERÐ
VEF®TRYGGÐRA
SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓEIS
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00
1984-1. fl.A 01.08.87-31.01.88 kr. 243,86
‘Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðsferfram í afgreiðslu
Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þarjafnframtframmi
nánari upplýsingar um skírteinin.
Reykjavík, júlí 1987
Margréti ofbýöur ill meðferð á hestum.
SEÐLAB ANKIÍSLANDS
„Mesti
viðbjóður
sem ég
hef horft
upp á“
Margrét Hjálmtýsdóttir hringdi:
Þannig hljóðar fyrirsögn á frétta-
pistli í DV 27. júlí síðastliðinn um
misþyrmingar á dýrum sem áttu sér
stað á klettasyllu neðan við Gullfoss
á vegum kvikmyndagerðarmanna.
Venjulegt fólk trúir varla að nokkur
skuli taka þátt í svo svívirðilegu at-
hæfi gagnvart saklausum dýrum sem
fréttin greinir frá.
Það eru til dýravemdunarlög í
landinu, þess vegna em fólskuverk á
dýrum glæpsamleg og refsiverð. Það
ber að tilkynna illa meðferð á dýrum
til lögreglu eða sýlumanns hvar sem
er á landinu.
Dýravemdunarfélög Islands láta
einnig slík mál til sín taka.
Öllu góðu fólki, sem kynnist dýrum,
þykir vænt um þau og ber virðingu
fyrir þeim.
Miðarfrá
Fararheill
Birgir á Akureyri hringdi:
Að undanförnu hafa mikið verið
auglýstir í sjónvarpi miðar frá
Fararheill. Miðana á maður að
geta fengið á bensínstöðvum og er
dregið úr þeim hvem laugardag á
rás 2.
Hér á Akureyri eru 7-8 bensín-
stöðvar og hafa miðamir ekki sést
á neinni þeirra. Mér þætti vænt
um að fá að vita hvað veldur því
að Akureyri er höfð útundan í
þessu máli.
Ekkert álegg?
Nokkrar húsmæður:
Við eruin haldnar óskaplegri
minnimáttarkennd gagnvart bú-
reikningum Bryndísar Schram og
langar til að fá að vita nokkur
atriði um heimilishald þar á bæ:
Mætir fólk yfirleitt í matinn eða
er mikið um það að fólk borði úti?
Er enginn sem þreytist á ung-
hænum eftir að hafa borðað þær
nokkrar helgar í röð?
Með hverju skreytir Bryndís
fiskinn til að hann verði skemmti-
legur og aðlaðandi fimm sinnum í
viku?
Notar hún ekkert álegg, ekki
einu sinni smjör?
Gott og mikið efni
fyrir verslunarmannahelgina
16 síðna blaðauki
Víkuleða