Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1987, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1987.
Stjömuspá
35
Bridge
Það er ekki oft sem spilarar eru
endaspilaðir í fyrsta slag en það
gerðist í eftirfarandi spili frá Evrópu-
mótinu i Brighton fyrir 12 árum.
V/A-V:
KG62 Á1083 ÁG K109
ÁD43 10875
K64 G95
842 ' K63
ÁG2 9 D72 D10975 D853 764
Spilið kom fyrir í leik Englands við
Noreg sem hafði mikla þýðingu fyrir
annað sætið.
Sagnir í opna salnum voru ekki
margbrotnar. Coyle í vestur opnaði
á einu grandi, Pedersen í norður
doblaði, Sheehan í austur og Nordby
í suður sögðu báðir pass. Norður
íhugaði síðan útspilið og spilaði &ð
lokum út spaða. Coyle fékk slaginn
á drottningu, spilaði strax tígli á
kónginn og síðan meiri tígli. Norður
var aftur endaspilaður. Hann tók þá
hjartaás, skoðaði afköstin vandlega
og spilaði síðan laufatíu. Coyle drap
drottningu suðurs með ás og spilaði
spaðaþristi. Norður drap á gosann
og var endaspilaður í þriðja sinn.
Norður tók nú laufakóng og spilaði
meira laufi. Coyle var með á nótun-
um og spilaði spaðaás og meiri spaða.
í fjórða sinn var norður endaspilaður
og hann spilaði litlu hjarta. Coyle
gat rétt, setti níuna og fékk þar með
sjö slagi.
Auðvitað gat norður banað spilinu
með því að drepa á tígulás í öðrum
slag og spila meiri tígli.
Skák
Jón L. Árnason
Short, Speelman og Sax urðu efstir
á millisvæðamótinu í Subotica í
Júgóslavíu og tryggðu sér um leið
farseðil í áskorendakeppnina sem
haldin verður í Kanada í febrúar.
Tal og Ribli misstu af lestinni.
í þessari stöðu frá mótinu var Tal
með hvítt og átti leik gegn Marj-
anovic:
Hvíti frelsinginn á a7 er stolt stöð-
unnar en Tal lét sig samt ekki muna
um að fórna því: 42. a8=D! og Marj-
anovic gafst upp. Eftir 42. - Dxa8 43.
Dc5+ Ke6 44. Bc4+ fellur B£7 og
hvítur vinnur létt.
Það var gildra í stöðunni. Ef 42.
Bc6?, þá 42. - Bc4! 43. a8 = D Db2 +
44. Kel Dbl+ 45. Kd2 Db2+ með
þráskák.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 24. til 30. júli er í
Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapó-
teki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seitjamames, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: DagVakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heiitisóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
fró kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Hérna kemur það sem tefur mig í allan dag.
LalliogLína
Spáin gildir fyrir föstudaginn 31. júlí.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Skapið er ekki upp á marga fiska í dag. Þú gætir fengið
fréttir sem pirra þig. Reyndu að hvíla þig og njóta næðis.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Reiknaðu út fjármálin áður en þú byggir loftkastala sem
hafa stundum tilhneigingu til þess að hrynja. Reyndu að
gera raunhæfar áætlanir og auka tekjur þínar.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Þú verður áþreifanlega var við að fé þitt er af skomum
skammti en þú ert ekki í vandræðum með að leysa úr
því. Farðu fram á launahækkun eða fáðu þér betur laun-
að starf.
Nautið (21. apríl-21. mai):
Þú ert mjög rómantískur í dag. Reyndu að eyða sem mest-
um hluta dagsins með elskunni þinni fjarri glaumi og gleði.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Taktu ráðleggingar annarra ekki mjög alvarlega í dag,
reyndu að taka sjálfstæðar ákvarðanir í staðinn. Skap
þitt er mjög gott í dag og afköst þín i hámarki, útkoman
mjög góður dagur.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Þér gengur illa að einbeita þér að starfinu í dag og þú
ert óöruggur. Hresstu þig við og gleymdu daglegu amstri
og áhyggjum, þá gengur allt betur.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Þér gæti verið falið viðamikið verk í dag sem þú ættir
að leysa eins vel af hendi og þú getur. Það eru miklir
hagsmunir í húfi. Gættu vel að eigum þínum.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Þú mátt búast við einhverju óvenjulegu í dag. Þú ættir
að hressa upp á andann. Þér gengur vel með það sem þú
tekur þér fyrir hendur. Eyddu kvöldinu í ró og næði.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Þú mátt búast við einhverjum óþægindum varðandi starf
þitt. Láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur, sérstak-
lega hvað varðar vinnufélaga.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Gættu að buddunni í dag, láttu ekki glepjast af gylliboð-
um. Þú ættir að reyna að umgangast ástvini þína eins
mikið og þú getur. Farðu eitthvað út í kvöld.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Láttu vinnuna ganga fyrir öllu í dag og gættu þess að
vera ekki kærulaus. Þú ættir ekki að lofa upp í ermina á
þér. Hvíldu þig eins vel og þú mögulega getur í kvöld.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Þú ættir að sjá árangur erfiðis þíns í dag. Vertu eins mik-
ið með fjölskyldu þinni og þú getur. Gættu að fjármálum
þínum og eyddu ekki í óþarfa.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, simi 686230. Akureyri,
sími 22445. Kefiavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
simi 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÖalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími
2715S.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími
36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími
36814.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138.
Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind
söfn opin sem hér segir: mánudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9-21 og
miðvikudaga og föstudaga kl. 9-19.
Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí
til 23. ágúst. Bókabílar verða ekki í för-
um frá 6. júlí til 17. ágúst.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið alla daga nema laugar-
daga kl. 13.30 - 16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Það er eitthvað að útlitinu hjá
mér. Ég verð víst að fara í megrun.
Jytta sagði að ég liti dæmalaust
vel út.
Kenndu ekki
öðrum um
yUMFERÐAR
RÁÐ