Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1987, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1987. 5 Fréttir Haraidur Bessason, forstöðumaður Háskólans á Akureyri, flytur setningar- ræðu á laugardaginn. DV-mynd GK Háskóli Akureyrar settur um helgina: „Hér er að gerast örirtið ævintýri“ - sagði Birgir ísleifur Gunnarsson mennta- málaráðherra Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: „Hér er að gerast örlítið ævintýri,“ sagði Birgir ísleifur Gunnarsson menntamálaráðherra í ávarpi sem hann flutti við setningu Háskólans á Akureyri um helgina, en skólinn var þá settur í fyrsta skipti við hátíðlega athöíh í Akureyrarkirkju. Haraldur Bessason, forstöðumaður skólans, setti hátíðina og bauð gesti og nemendur velkomna. Þá flutti menntamálaráðherra ávarp og einnig tveir fyrrverandi menntamálaráðherr- ar sem unnu að framgangi málsins, Ingvar Gíslason og Sverrir Hermanns- son. Halldór Blöndal, formaður háskólanefhdar, flutti ávarp og því næst Gunnar Ragnars, forseti bæjar- stjómar, sem færði skólanum að gjöf 500 þúsund krónur til bókakaupa. Skólanum barst einnig 100 þúsund króna gjöf frá KEA auk málverks. Loks töluðu námsbrautastjórar skól- ans, Stefán G. Jónsson og Margrét Tómasdóttir, áður en Haraldur Bessa- son setti skólann, I vetur verður kennt á tveimur brautum við skólann, iðnrekstrar- braut og hjúkumarfræðibraut. Nemendur verða um 50 talsins á þessu fyrsta starfsári Háskólans á Akureyri. SAAB Eigum til afgreiðslu strax síðustu 900i, 4 og 5 dyra, árg. 1987. Verð frá 709.000. GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR ^SION ORGANISERII- EINFÖLD íNOTKUN-MARGFAL T NOTAGILDI SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. 8J00r Hverfisgötu 33, simi: 62-37-37 Akureyri:Tölvutæki-Bókval Kaupvangsstræti 4, sími: 26100 PSION OReANISERII STÓRVIRKA SMÁ TÖL VAN PSION ORGANISERII erhnitmiðuð, og gagnleg smátölva sem nýtist eiganda sínum til margra ára í námi, starfi og leik. Hún er forritanleg á auðveldan hátt, með innbyggða gagnaskrá, reiknitölvu, dagbók, dagatal, sérstaka minnis- kubba og margt fleira. Hana má einnig tengja við tölvurog prentara afflestum gerðum. PSION ORGANISERIIereinföld Inotkun, vex með eiganda sínum og verðurhonum ómetanleg... T.d. reiknitölva, stundaskrá vekjaraklukka og minnisbók fyrir heimalærdóm; skrá yfir firði á vesturlandi og ártöl í frönsku byltingunni; ensk orðabók, prímtölur, reiknagröfog fleira... T.d. dagbók og minniskerfi, gagnagrunnur (jafnvel fyrir gulu síðurnar), við- skiptamannaskrá, pantanamóttaka, reikningagerð, birgðabókhald, töflu- reiknir(spreadsheet), lagertalningarog fleira... T.d. forrit fyrir getraunir, leiki og til að finna lottótölur; skrá yfir gullfiska, frímerki, símanúmer, vídeóspólur og heimilisföng; geymsla á uppskriftum, Ijóðum og fleira... ...ISKOLA: ...ÍSTARFI: J LEIK:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.