Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1987, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1987, Page 35
MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1987. Hann tekur upp á því að lifa viö taumlausan fögnuð sem nær út fyrir gröf og dauða. Sjónvarpið kl. 22.05: Hæglátur maður umtumast Aðalpersóna myndarinnar Þorstláti Quincas og dauðinn heitir Joaquim og er opinber starfsmaður sem lifir rólegu lífi sem faðir og eiginmaður. Einn dag kemur yfir hann að breyta sjálfum sér og það gerir hann svo um munar. Hann sleppir fram af sér beisl- inu og gerist gleðimaður mikill. Upp frá því lifir hann við taumlausan fögn- uð að nær jafnvel út fyrir gröf og dauða. Myndin kemur alla leið frá Brasilíu og er gerð eftir sögu Jorge Amados. Leikstjóri er Walter Avancini og aðal- hlutverk leika Paulo Gracindo og Dina Sfat. Mánudaour 7. september Sjónvazp 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Bleiki pardusinn (The Pink Pant- her). Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.55 Antilópan snýr aftur (Return of the Antelope). Fjórði þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga um tvö börn og kynni þeirra af hinum smávöxnu putalingum, vinum Gúlli- vers. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 iþróttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Góði dátinn Sveik. Nýr flokkur - fyrsti þáttur. Austurrískur myndaflokk- ur í þrettán þáttum, gerður eftir sígildri skáldsögu eftir Jaroslav Hasek. Leik- stjóri Wolfgang Liebeneiner. Aðalhlut- verk Fritz Muliar, Brigitte Swoboda og Heinz Maracek. Sagan hefst í Prag rétt fyrir heimsstyrjöldina fyrri. Þar býr maður að nafni Jósep Sveik og hefur þann starfa að selja hunda. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.45 Dönsku kosningarnar. Fréttaþáttur í umsjá Ögmundar Jónassonar. 22.05 Þorstláti Quincas og dauðinn (Qu- incas Berro d’Agua). Brasilfsk sjón- varpsmynd, gerð eftir sögu Jorge Amados. Leikstjóri Walter Avancini. Aðalhlutverk Paulo Graclndo og Dina Sfat. Hæglátur og reglusamur fjöl- skyldufaðir, sem kominn er á efri ár, snýr skyndilega við blaðinu og gerist gleðimaður mikill. Uppfrá þvi lifir hann við svo taumlausan fögnuð að nær jafnvel út yfir gröf og dauða. Þýðandi Sonja Diego. 23.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.45 Ástin er aldrei þögul (Love is Never Silent). Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1985 með Mare Winningham og Phyllis Frelich í aðalhlutverkum. Ung kona þarf að velja milli þess að lifa eigin lífi eða helga líf sitt heyrnarlaus- um foreldrum. 18.30 Tinna tildurrófa (Punky Brewster). Leikinn barnamyndaflokkur. 3. þáttur; Tinna eignast heimili. 19.00 Hetjur himingeimsins (He-man). Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Út í loftið. Að þessu sinni bregður Guðjón Arngrímsson sér á gæsaskytt- irí. 20.25 Bjargvætturinn (Equalizer). Banda- rískur sakamálaþáttur með Edward Woodward í aðalhlutverki. 21.10 Fræðsluþáttur National Geographic. I fyrri hluta þáttarins er fjallað um rann- sóknir vísindamanna á snjóflóöum í svissnesku Ölpunum. Seinni hlutinn fjallar um gerð heimildarkvikmyndar úr náttúrulífinu. Þulur er Baldvin Hall- dórsson. 21.40 Drottnlng útlaganna (Maverick öueen). Bandarisk kvikmynd frá 1955 með Barbara Stanwick, Scott Brady og Barry Sullivan í aðalhlutverkum. Kit er falleg kona og útlagi sem hefur auðgast á því að vinna með glæpa- flokki Butch Cassidy. Nýr meðlimur, Jeff, sækist eftir inngöngu i flokkinn. Jeff er raunar lögreglumaður sem hef- ur i hyggju að draga glæpaflokkinn fyrir dóm en það veit Kit ekki og hún fellur fyrir honum. Leikstjóri er Joseph Kane. 23.10 Dallas. Leikonan Donna Reed tekur við hlutverki Miss Elly. Heimkoma Claytons og-Miss Elly vekur blendnar tilfinningar meðal heimilisfólks á Southfork. Cliff tekst að valda J.R. áhyggjum. 23.55 í Ijósasklptunum (Twilight Zone). Spennandi og hrollvekjandi þáttur um yfirnáttúrleg fyrirbæri sem gera vart við sig í Ijósaskiptunum. 00.25 Dagskrárlok. Utvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Um máiefni fatl- aðra. Umsjón: Guðrún Ögmundsdótt- ir. (Þátturinn verður endurtekinn næsta dag kl. 20.40.) 14.00 Miðdegissagan: „Islandsbók 1931“ eftir Alice Selby. Jóna E. Hammer þýddi. Helga Þ. Stephensen les (5). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. Róbert Arnfinnsson, Elisabet Erlings- dóttir, Guðrún A. Símonar, Kór Söngskólans í Reykjavík og Karlakór- inn Geysir syngja. (Af hljómplötum.) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Krist- jánsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á siödegi - Sjostakovitsj. Sinfónia nr. 1 i f-moll eftir Dimtri Sjos- takovitsj. Fílharmoníusveit Lundúna leikur, Bernard Haitink stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þátturfrá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Um daginn og veginn. Örn Daníel Jónsson verkefnastjóri tal- ar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son velur hljóðritanir frá tónskálda- þinginu í París. 20.40 Viðtalið.Ásdis Skúladóttir ræðir við Vestur-lslendinginn Sigurð Vopnfjörð. Síðari hluti. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) 21.10 Gömul danslög. Útvaip - Sjónvarp Sjónvarpið kl. 20.40: Góði hunda- salinn, dát- inn Sveik - nýr framhaldsmyndaflokkur Allflestir sem gaman hafa af góð- um bókmenntum ættu að kannast við Góða dátann Sveik eftir Jaroslav Hasek. Austurrískur myndaflokkur eftir sögu hans um hundasalann og góða dátann Sveik hefur nú göngu sína í sjónvarpinu og verður spenn- andi að sjá útkomuna, hvort þeir hafa náð upp þeim skemmtilega hú- mor sem einkennir þessa sígildu skáldsögu. Handritið að sögunni gerði Eckart Hachfeld, leikstjóri er Wolfgang Lie- beneiner og með aðalhlutverk fara Fritz Muliar, sem leikur dátann, Heinz Maracek, dr. Kurt Jaggberg og margir fleiri. Fyrir hina fáu sem ekki hafa lesið skáldsöguna má benda á að sagan hefst i Prag rétt fyrir heimsstyrjöld- ina fyrri. Þar býr maður að nafni Jósep Sveik og hefur þann starfa að selja hunda. Góði dátinn Sveik, ekki ólíkur lýsing- unni í bókinni, eða hvað finnst ykkur? 21.30 Útvarpssagan: „Carrie sysfir" eftir Theodore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu sína (19). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Brotln börn - Lif i molum. Fyrsti þáttur af fjórum um sifjaspell. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn nk. miðvikudag kl. 15.20.) 23.00 Tónlist að kvöldi dags. a. Þriðji kafli úr sinfóníu nr. 5 eftir Dimitri Sjostako- vitsj. Filadelfluhljómsveitin leikur; Eugene Ormandy stjórnar. b. Þrjú ást- arljóð eftir Pál P. Pálsson við Ijóð Hannesar Péturssonar. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á pianó. c. Tvær prelúdiur fyrir píanó eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Ánna Áslaug Ragnars- dóttir leikur. d. „Choralis", hljómsveit- arverkeftir Jón Nordal. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. e. „Úr Ijóðakorn- um", sönglög eftir Atla Heimi Sveins- son. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á píanó. (Af hljómplötum.) 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum tll morguns. Utvaip rás n 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Sigurður Gröndal og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og blús. 22.07 KvöldkaHið. Umsjón: Alda Arnar- dóttir. 23.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 00.10 Næturvakt útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp Akureyri____________ 18.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná- grenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Út- sending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifikerfi rásar tvö. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt há- degistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13. 14.00 Jón Gústafsson og mánudagspopp- ið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykja- vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir.Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Asgeirssyni. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og símtölum. Slmatími hans er á mánudagskvöldum frá 20.00-22.00. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjami Ólafur Gúðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Stjaman FM 102^2 13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 „Mannlegi þátturinn" Jón Axel Ól- afsson. Blanda af tónlist, spjalli, frétt- um og fréttnæmum viöburðum. 18.00 Stjömufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Islensk dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn á fm 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt I einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið- kveldi með hressilegum kynningum. 23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins. Fréttir einnig kl. 2 og 4 eftir miðnætti. 24.00 Stjörnuvaktin. Alfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 19.00 Hlé. 22.00 Predikun. Flytjandi: Louis Kaplan. 22.15 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. A GOÐU VERÐI - VIFTUREIMAR ACDelco Nr.l BÍLVANGUR Sf= HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Veður í dag lítur út fyrir hægviðri eða norð- austangolu á landinu, smáskúnr verða víða um land, síst þó vestan- lands. Hiti 8-14 stig. Akureyri skýjað 8 Egilsstaðir þoka 7 Galtarviti skýjað 10 Hjarðames súld 9 Keflavíkurflugvöllur súld 10 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 9 Raufarhöfn þokumóða 8 i~f Reykjavík rigning 9 Vestmannaeyjar súld 9 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 9 Helsinki rigning 12 Kaupmannahöfn rigning 13 Osló skýjað 12 Stokkhólmur þokumóða 13 Þórshöfn rigning 11 Útlönd kl. 6 í morgun: Algarve heiðskírt 30 Amsterdam rigning 17 Aþena heiðskírt 25 Barcelona léttskýjað 23 Berlín léttskýjað 19 Chicago skýjað 29 Feneyjar hálfskýjað 23 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 17 , Glasgow úrkoma 14 Vr Hamborg skýjað 15 LasPalmas skýjað 25 (Kanaríeyjar) London súld 17 LosAngeles heiðskírt 21 Lúxemborg skýjað 16 Madrid heiðskírt 30 Malaga þokumóða 26 Mallorca skýjað 26 Montreal léttskýjað 24 New York alskýjað 23 París rign/súld 17 Róm léttskýjað 25 Vín rigning 16 Winnipeg skýjað 24*1 Valencia heiðskírt 27 Gengið Gcngisskráning nr. 167 - 7. september 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,670 38,790 39,020 Pund 64,101 64,300 63,2420 Kan. dollar 29,475 29,567 29,5750 Dönsk kr. 5,5837 5,6010 5,5763 Norsk kr. 5,8631 5,8813 5,8418 Sœnsk kr. 6,1027 6,1217 6,1079 Fi. mark 8,8672 8,8947 8,8331 Fra. franki 6,4383 6,4583 6,4188 Belg. franki 1,0366 1,0398 1,0314 Sviss. franki 26,0054 26,0861 26,0159 Holl. gyllini 19,1341 19,1935 19,0239 Vþ. mark 21,5402 21,6070 21,4S«r ít. líra 0,02975 0,02985 0,02960 Austurr. sch. 3,0602 3,0697 3,0484 Port. escudo 0,2733 0,2741 0,2729 Spá. peseti 0,3207 0,3217 0,3189 Japansktyen 0,27290 0,27375 0,27445 írskt pund 57,400 57,578 57,2640 SDR 50,2253 50,3812 50,2301 ECU 44,6522 44,7908 44,3950 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Fiskmarkaðirnir Faxamarkaður 4. september seldust alls 22,200 tonn. Magn I tonnum Verð i krónum Meóal Hæsta Lægsta Steinbltur 1.000 12.00 Þorskur 20.800 34.68 41,00 34.00 Ýsa 0.464 77,00 8. sept. verða boðin upp úr Viðey ca 120 tonn af ufsa og karfa. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 3. september seldust alls 169,89 tonn. Magn I tonnum Verð i krónum Meöal Hæsta Lægsta Steinbitur 16.00 12,00 Sólkoli 20,7 33,00 liira 55,00 80,00 * Ufsi 32,680 19.12 19,30 20,50 Skötuselur 21,00 60,00 Karfi 60,828 19.80 18,60 20,70 Langa 2,698 16,79 14,00 18,60 Hlýri 433,00 14,78 14,00 15,50 Grðlúða 3,283 20.00 Ýsa 6.138 54,16 39,00 67,00 Þorskur 67,073 37,50 35,00 38,50 Lúða 646,00 93.56 77,00 102.00 Koli 1401,00 33,95 29,00 35,tW

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.