Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1987, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1987, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1987. 7 DV Þyrlan lent á pallinum við Fjórðungssjúkrahúsiö á Akureyri. Forráðamenn bæjarins og Almannavarna tóku á móti áhöfninni. DV-mynd GK Akureyri: Þyrluflugpallur tekinn í notkun GyHi Kristjánssan, DV, Akureyri; Nýr þyrluflugpallur var um helgina formlega tekinn í notkun á Akureyri er TF-SIF, þyrla Landhelgisgæslunn- ar, lenti við Fjórðungssjúkrahúsið. Elías I. Elíasson, formaður Al- mannavamanefndar Akureyrar, bauð áhöfn þyrlunnar velkomna og rakti í stuttu máli aðdraganda þess að þyrlu- pallinum var komið upp. Þakkaði hann sérstaklega Gísla Ólafssyni, f.v. yfirlögregluþjóni, fyrir hans framlag til þessa máls. Áhöfn þyrlunnar var skipuð þeim Benóní Ásgrímssyni flugstjóra, Her- manni Sigurðssyni flugmanni, Sigurði Steinari Ketilssyni stýrimanni og Friðrik Sigurbergssyni lækni. Fáskrúð í Dölum komin í 250 laxa: Veiðivon Gunnar Bender a voru með þaralitunum, höfðu greini- lega legið fyrir utan ána um tíma, en þeir voru með lús. Allir laxamir veidd- ust á maðk nema einn sem fékkst á flugu, fiskamir veiddust á víð og dreif í ánni. Fáskrúð er komin í 250 laxa og næstu dagar ættu að gefa vel af laxi, laxinn var greinilega að koma í ríkum mæli,“ sagði veiðimaðurinn. Andakílsá hefur gefið 122 laxa og veiðimaður, sem var að koma úr ánni, veiddi tvo laxa, 6 og 4 punda, á maðk og flugu. Laxamir í Andakílsá hafa veiðst víðar um ána en verið hefur og veiðistaðir góðir eins og veiðistaður 4 og 11. Elliðaámar hafa gefið 1130 laxa og hefur verið reytingsveiði i þeim síð- ustu daga en veitt er t.il 10. september og þá hefst sjóbirtingsveiði fyrir neðan foss. Stærsti laxinn er 18 pund og veiddi Atli Halldórsson hann. -G. Bender Fengu 20 laxa „Við fengum 17 laxa og hollið veiddi alls 20 en það var ekki hægt að veiða nema einn dag, áin var kókólituð heil- an dag og þetta var mokstur meðan á þessu stóð,“ sagði veiðimaður sem var að koma úr Fáskrúð í Dölum á fóstu- daginn. „Laxamir, sem við veiddum, vom ekki allir nýgengnir og sumir Hann hefur veilt víða í sumar, hann Stefán Guðjohnsen, eins og í Mið- fjarðará, Laxá i Kjós, Leirvogsá og Elliðaánum. Hér heldur hann á 10 punda laxi úr Miðfjarðará sem var veiddur á maðk. DV-mynd G. Bend- er Fréttir Oánægja með tillögu- gerð í byggðamálum Á þingi Fjórðungssambands Vest- firðinga um helgina kom fram óánægja með tillögur um aðgerðir í byggðamálum. Fyrir þingið var lögð skýrsla starfehóps um byggðamál sem undanfarið hefúr kannað stöðu þeirra mála í fjórðungnum. Var það niðurstaða manna að tillögumar væm óljósar, almennt orðaðar og ekki kveðið nægilegar skýrt á um úrbætur. „Þetta er ekki svört skýrsla,11 sagði Jóhann T. Bjamason, framkvæmda- Fj órðungsaambandsins, í samtali við DV. Þar koma þó fram áhyggjur vegna þróunar í land- búnaðarmálum en óttast er að mörg býli fari í eyði á Vestflörðum á næstu árnrn. Á þinginu var einnig rættum jarð- gangagerð á norðanverðum Veet fjörðum og kom fram sú krafa að göng undir Breiðadals- og Botns- beiðar yrðu næsta verkefhi eftir að búið er að bora í gegnum Ólafeþarð- armúla. Á þinginu var einnig rætt um hugsanlega atofiiun þróunar- ogfiár- festingarfélags fyrir Vestfirði. Þar kom einnig til umræðu að stofiia sameiginlega héraðsnefiid fyrir flóróunginn án þess að ákvörðun væri tekin. Þingið, sem haldið var í Reykja- nesi við Djúp, sóttu milli 60 og 70 manns. Meðal gesta á þinginu var Matthías Á. Mathiesen samgöngu- ráðherra. -GK f JL-BYGGINGAVÖRUR TEPPADEILD DTSALA - NEI! LÁGTTERÐ- Við höldum ekki útsölu. En með hagstæðum innkaupum reynum við að hafa vöruverð alltaf sem lægst. kr495 ..... AV Madras 100% zinthetic , per m- 640 Meriden 50% polyprop, 50% polyamid .. kr.viv per m Sandra 50% polyprop, 50% polyamid kr. 665 per m! Turbo 50% polyprop, 50% polyamid....kr. 665 per m! Cadis 100% polyamid.................kr. 760 per m! Tweed 50% polyprop, 50% polyamid....kr. 785 per m! Rosanne 100% polyamid.................kr. 875 per rtv Shadows 100% polyamid....... kr. 1.185 Greiðslukjör gerast varla betri RENNDU VIÐ EÐA HAFÐU SAMBAND. per m FTl BYGGINEAVÖRPRl Hringbraut 120, sími 28600, og Stórhöfða, sími 67100. Kanaríeyjar - Tenerife - Gran Kanari Örugg sólskinsparadís í skammdeginu. Enska ströndin - ameriska ströndin - Las Palmas - Purto de la Cruz. Brottför alla mánudaga 2, 3 eða 4 vikur Hægt að fá aukadaga i London á heimleið. Dagflug báðar leiðir. ->ið veljið um dvöl í íbúðum án matar eða á fjögurra og firnm stjömu hótelum t með morgunmat og kvöldmat á eftirsóttustu stöðum Kanarieyja. FjöUbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. Sjórinn, sólskinið og skemmtanalífið eins og fólk vill hafa það. Ódým helgarferðimar - Glasgow - London - Lúxemborg - Rínarlönd. Ævintýraferðir um jól og áramót - THAILAND, baðstrandaborgin PATTAYA - Landið helga - Egyptaland með skemmtiferðaskipi á Nil. FLUGFEROIR SOLRRFLUG _Vesturgötu 17 simar 10661,15331, 22100.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.