Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1987, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1987, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1987. Vesalings Emma Bridge Stefán Guðjohnsen Spil 4 í leik ítala og íslendinga á EM í Brighton var óhagstætt þeim síðar- nefndu og sagnir í opna salnum raunar furðulegar V/ALLIR 64 105 KD10982 D983 1098 KG1075 KD2 Á743 ÁG65 4 54 G73 Á2 G986 73 ÁKD62 I opna salnum sátu n-s, Bocchi og Mosca, en a-v, Guðlaugur og öm. Sagnserían var ótrúleg: Vestur Norður Austur Suður ÍT pass 1S dobl 2S 3T 3S 3G pass pass pass Mosca hefir áreiðanlega búist við meiri spilum hjá norðri því hann seg- ir þrjú grönd greinilega til þess að spila þau. Hins vegar er óljóst hvers vegna hann fær spilið ódoblað, jafn- vel þótt a-v hafi gefist upp við geimið. Mosca varð þrjá niður og Island fékk 300. Á hinu borðinu sátu n-s, Sigurður og Jón, er a-v, Lauria og Rosati. ftal- arnir sulluðu sér í geimið: Vestur Norður Austur Suður 1T pass ÍH pass ÍG pass 2T pass 2H pass 2S pass 4S pass pass pass Þessi samningur var auðunninn og Ítalía græddi 8 impa. Skák Jón L. Árnason Þessi staða kom upp á opnu móti í Martigny á dögunum milli tveggja óþekktra skákmanna. Dotta Rossa hafði svart og átti leik gegn Shabtai: Hvítur hótar óþyrmilega 48. g5 + og svartur yrði að láta drottningu sína af hendi. Staða svarts virðist því vonlaus en hann fann snilldarlega björgunarleið: 47. - Rxg4! 48. Kxg4 Auðvitað ekki 48. hxg4?? vegna 48. - Dh2 mát! 48. - Dg2+ 49. Kh4. Enn virðist hvítur vera að vinna en svartur er ekki af baki dott- inn ... 49. - Dg4+! 50. hxg4 patt og jafntefli! Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 1/333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 4. til 10. september er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá ki. 9-18.30, iaugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá ki. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Álla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstööum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Kvöldmaturinn datt einmitt núna niður á gólf, gefum kokkinum hól. LaUiog Lína Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 8. september. Vatnsberinn (20. jan. - 18. feb.): Þú verður að vega og meta upplýsingar sem þér berast, mjög gaumgæfilega. Það er ekki að fólk vilji þér illt, það ^ gæti stafað af ruglingi. Þú ættir að skoða þína afstöðu gagnvart þínum nánustu. Fiskarnir (19. feb. - 20. mars): Góður dagur en ekki afgerandi. Ástarmálin blómstra. Þið skiljið hvort annað mjög vel. Happatölur þínar 10, 24 og 31. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Ferð sem þú ert í eða stendur fyrir dyrum geturðu gert ráð fyrir að þurfa að breyta smávægilega, sennilega til þess að þóknast öðrum. Þér reynist ekki erfitt að komast í skemmtanalífið. Nautið (20. apríl - 20. mai): Þú ættir að reyna að einbeita þér að því nauðsynlegasta og láta hitt liggja milli hluta. Þú ættir að komast vel í gegnum það sem þú þarft að gera Tvíburarnir (21. maí - 21. júní): Þú ættir að halda þig við það sem þú ert að gera upp á eigin spýtur, það eru margir sem vilja feta í fótspor þín. Ástin blómstrar í kvöld. Krabbinn (22. júní - 22. júlí): Þú mátt búast við hörðum róðri í dag, alls konar vitleysu og misskilningi. Þú þarft sennilega að byrja á hlutunum upp á nýtt. Eftir hádegi léttist allt og þú nýtur þín. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Það borgar sig að hafa augun opin, sérstaklega þar sem önnur sjónarmið en þín eru á sveimi. Þú ættir að hlusta og ræða málin. Það er möguleiki á því að þú getir látið ljós þitt skína. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú gætir verið í skapi til að gera eitthvað á móti þinni betri vitund. I dag eru allir almennilegir svo að þú ættir ekki að hræðast að spyrja. Happatölur þinar eru 4, 21 og ‘ 28. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú mátt búast við frábærum tækifærum sem þú ættir að íhuga gaumgæfilega. Þú ættir að halda málum fyrir sjálf- an þig. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú ættir að gera eitthvað skapandi í dag en samt helst að forðast það sem viðkemur vélum. Eitthvað kemur fram fyrir þinn tilverknað. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des): Þú ættir að skemmta þér vel í dag, sérstaklega við það sem þú getur skapað sjálfur. Félagslífið færir þér senni- lega ný sambönd. *> Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú kemst að því að þér gengur betur að hafa áhrif á fólk heldur en þú bjóst við. Vertu samt varkár í því að gefa álit á því sem þú þekkir lítið. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, stmi 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum fi-á kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 - 16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og lauglír daga frá kl. 13.30-16. TiJkyniungaj AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Bella Ég er byrjuð að skrifa sjálfsævisög- una mína... Hún fjallar um Hjálmar og Jesper og Otto og Vemer og...““

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.