Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1987, Page 3
FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987.
3
Fréttir
Fiskeldið fra Jóni til Halldórs?
FiskeldLsmenn ha£a nú tekið sig meðal fiskeldiamanna og stjóm- hina ýmsu umsagnaraðila. Þá vill útvegsráðuneyti og landbúnaðar- mál og gæðastaðla og eftirlit Loks
saman í andlitinu og mótað heildar- málamanna hingað tíl. sambandið nýja reglugerð um stöðu ráðuneyti. Lögð er til breyting á telur sambandið æskilegt að Við-
stefnu i hagsmunamálum sínum. Þar Landssamband fiskeldis- og haf- fiskeldisstöðvagagnvartumhverfinu heilbrigðiseftirliti, meðal annars lagasjóður bœti tjón í fiskeldi sem
á meðal taka þeir upp það markmið beitarstöðva vill að sérstök fiskeldis- og að rannsóknardeild fiaksjúkdóma með löggildingu sérfræðinga í fisk- hlýst af náttúruhamförum og venju-
að opinber yfirstjóm fiskeldiamála deild verði sett á laggimar í verði breytt í fiaksjúkdómastofnun. sjúkdómum. legar tryggingar bœta ekkl
færist frá landbúnaðarráðuneytinu sjávarútvegsráðuneytinu. Sú deild Þá leggur sambandið til að þriggja I stefitu LFH er einnig að finna
til sjávarútvegsráðuneytisins. Um fjalli um byggingar- og rekstrarleyfi manna fisksjúkdómanefhd starfi og þætti um rannsóknir og menntunar-
þetta hafa verið deildar meiningar fiskeldisfyrirtækja í samráði við að þar eigi það fúlltrúa með sjávar- raál, fjármögnun, sölu- og markaðs- -HERB
i,
Grundarfoss liggur hinn rólegasti á
sjávarbotni. DV-mynd Sigurjón
Gunnarsson
Strandað
skip
í Borgar-
nesi?
Sigurján Gunnaissoai, DV, BoigamesL-
Það ku hollt að liggja í leir- og sand-
baði og hefur fólk mest leitað til
Hveragerðis þeirra erinda.
f Borgamesi eru það helst þau flutn-
ingaskip sem þangað sækja sem fá að
njóta þess að leggjast í slíkt bað sér
til heilsubótar.
í Borgamesi em hafnarskilyrði ekki
góð fyrir stærri skip. Eftir að hafa
þrætt milli skerja inn fjörðinn er að-
eins hægt að leggjast að bryggju á flóði
og þegar fjarar sest skipið á sjávar-
botninn og situr þar uns flóðið lyftir
því á „hærra plan“.
Það er Grundarfoss sem myndin er
af og farmurinn er salt sem ætlað er
til að salta gærur af þeim lömbum sem
slátra á í Borgamesi og eins er salt
fyrir sláturhúsið í Búðardal. Hér er
um 400 tonna farm að ræða.
Akureyri:
Stórmeist-
araslagur
-í fyrstu unvférð
Gyifi Kristjánssan, DV, Akuieyri;
Stórmeistaramir Margeir Pét-
ursson og Helgi Ólafsson tefla
saman í fyrstu umferð í landsliðs-
flokki á Skákþingi íslands sem
hefst á Akureyri í dag.
Af öðrum skákum í fyrstu umferð
má nefha að Dan Hansson og
Karl Þorsteins eigast við, Þröstur
Þórhallsson teflir við Davíð Ólafs-
son, Þröstur Amason við Hannes
Hlífar Stefánsson og Jón Garðar
Viðarsson teflir við Sævar Bjama-
son.
OPNUNARTILBOÐ 4
20 TOMMU
SAMSUNG
LITSJONVARRST/EKI
MEÐ ÞRAÐLAUSRI
FJARSTYRINGU
FYRIR AÐEINS
KR. 33.900
Monitor útlit Tvöfalt hátalarakerfi Sjálfvirkur stöðvarleitari
48 rásir 6 stöðva minni Heyrnartólsútgangur
Bein vídeótenging (monitor eiginleikar) Hlífðargler fyrir skermi
JAPISS
BRAUTARHOl T 2 KRINGLAN SiMI 27133
ðMMMMHl
J3e$ui ti r f £ ;í;4:í!
i I IQ f£f
í