Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1987, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1987, Side 5
FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987. 5 Viðtalið Gróska hjá Lýsi hf.: taka lýsi á morgnana Sala á lýsi hefur margfaldast á síð- ustu árum, bæði innanlands og erlend- is, að sögn Ágústs Einarssonar, forstjóra Lýsis hf. Langstærstur hluti tekna fyrirtækisins er af sölu erlendis. Gróskan innanlands er jafhframt gíf- urleg - árið 1981 voru seldar 100 þúsund flöskur af lýsi en í ár stefnir salan í 500 þúsund flöskur. „Við seljum mikið út til lyfjafyrir- tækja í tunnum eða gámum sem selja svo aftur undir sínum eigin merkjum en sala á flöskum beint er alltaf að aukast. Helstu löndin eru Danmörk, Finnland og töluvert fer til Tyrk- lands,“ segir Ágúst Einarsson. „Það sagði mér maður, sem fór til Tyrklands, að hann hefði séð flösku frá okkur í sveitaverslun lengst inni í afdölum." Lýsi frá Lýsi hf. er nú selt í 40 lönd- um erlendis, „í öllum heimsálfum nema á suðurskauti," eins og Ágúst orðar það. -JGH Björn Friðfinnsson. Philips fiystikisturnar og frystiskáparnir eru ÞekWW" endingu og oryggi. H,l°*a*a með öflugar frystipressur og slitsterktyfirborð a loki og hln bræður - segir Bjöm Friðfinnsson „Ég á nú eftir að sjá í hverju nýja starfið felst í smáatriðum en í mínum verkahring verður meðal annars að stuðla að endurbótum á dómskerfi og réttarfari í landinu í samræmi við ákvæði stjómarsáttmálans í þeim efh- um,“ sagði Bjöm Friðfinnsson sem ráðinn hefúr verið aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, Jóns Sigurðssonar, frá 1. október. „Það er tiltölulega nýtilkomið að ég taki þetta starf að mér og þess vegna hef ég ekki haft tíma til að kynna mér það til hlítar en mér finnst spennandi að takast á við ný verkefhi og mér líst vel á nýja starfið. Þó að ég viti að hér er ekki um neina æviráðningu að ræða hræðist ég ekkert í þeim efhum," sagði Bjöm. Bjöm starfar nú sem framkvæmda- stjóri lögfræði- og stjómsýsludeildar Reykjavíkurborgar og hefúr verið í því starfi í rúm fjögur ár. „Ég á eftir að sakna ýmissa hluta frá gamla starfinu. Starfið var fjölbreytt og mörg verkefhanna skemmtileg. En núna bíð ég bara spenntur eftir að fa að ta- kast á við ný verkefhi." Bjöm Friðfinnsson tók stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri 1959. í MA kynntist hann Jóni Siguiðssyni, væntanlegum yfirmanni sínum. Jón var þá einu ári á eftir Bimi í MA. Bjöm innritaðist síðan í lagadeild Háskóla Islands og útskrifaðist þaðan árið 1965. Eftir útskriftina fór Bjöm að starfa hjá yfirborgaidómara og starfaði þar í eitt og hálft ár eða þar til hann fluttist til Húsavíkur og gerðist bæjarstjóri þar. 1972, eftir 6 ár sem bæjarstjóri, var Bjöm ráðinn sem framkvæmdastjóri Kísihðj- unnar en árið 1976 réðst hann til borgarinnar og starfaði fyrst hjá Raf- magnsveitunni. Bjöm Friðfinnsson er 47 ára gamall, kvæntur Iðunni Steinsdóttur. Þau eiga þrjú uppkomin böm og tvö bamaböm. „Ég á mér ótalmörg áhugamál og hef alltaf nóg fyrir stafhi en hef því miður ekki margar frístundir. Ég starfa mikið hjá Rauða krossinum og er formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga en þessi störf taka sinn tíma. Þá les ég mikið og reyni að fylgjast vel með. Ég feiðast töluvert um landið og hef mikinn áhuga á ljósmyndun," sagði Bjöm Frið- finnsson. A15 LÍTRA 545 LÍTRA 155 LÍTRA ppur Hljóðlát og öflug pressa. Alklæðn.ng ós - Laesing á loki ásamt loftstut. Rennur a : 162,5 x 88,5 x 64,5 cm. 4ra stjömu frystigæðb Stórt hrað- stihólf. Hitastilling með orkuspa di stillingu. Hraðfrystihnappur. Srt úólum.MÁL: 60x86,5x64,5 945 LÍTRA 450 LÍTRA jymslukarfa 330 LÍTRA 4ra stjörnu f-ystigæði. Ein stór geymsluskúfta. nrfætur. MÁL: 60x160x60cm. SÆTÚNI B HAFNARSTBÆTI 3 - KRINGLUNNI sanauHQM*'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.