Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1987, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987. Fiskmarkaöurinn DV Þýskaland: Markaðurínn að jafha sig - silungsverðið er upp undir 300 krénur fyrir kflóið í Madrid Bretland Að undanfömu má segja að verð á breska markaðnum hafi verið sæmi- legt. Eftirtalin skip hafa selt að undanfömu: Bv. Sléttanes seldi 9.-10. sept. í Hull alls 231 lest fyrir 13 millj. króna, með- Fiskmarkaðimir Ingólfur Stefánsson alverð kr. 56,33. Verðið á þorski var kr. 56,10 og verð á ýsu kr. 74,67 kílóið. Bv. Gullver seldi í Grimsby 10. sept. Seldar vom 180 lestir fyrir kr. 10 millj. Meðalverð var kr. 55,98 kílóið. Koli seldist á kr. 119 kílóið, þorskur kr. Silungsverðið hefur hækkað að undanförnu Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýöubankinn: Stjörnureiknlngar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæöur þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65-69 ára geta losað innstæður sínar með 9 mánaða fyrirvara, 70-74 ára meö 6 mán- aða fyrirvara og 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár. verðtryggt og með 9% nafnvöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 18% og ársávöxtun 18%. Sérbók. Við innlegg eru nafnvextir 15% en 2% bætast við eftir hverja þrjá mánuði án úttekt- ar upp í 21%. Hvert innlegg er meðhöndlað sérstaklega. Áunnið vaxtastig helst óbreytt óháð úttektum en vaxtahækkun seinkar um þrjá mán- uði ef innleggið er snert. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við ávöxtun þriggja mánaða verðtryggðra reikninga, nú með 2% vöxtum eftir þrjá mánuði og 4% eftir sex mán- uði, og sú tala sem hærri reynist færð á höfuðstól. Úttekt vaxta fyrir undangengin tvö vaxtatímabil hefur ekki áhrif á vaxtahækkanir. Búnaöarbankinn: Gullbók er óbundin með 24% nafnvöxtum og 25,4% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3,5% vöxtum reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,8% í svonefnda vaxta- leiðréttingu. Vextir færast misserislega. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 27% nafnvöxtum og 28,8% ársávöxt- un, eöa ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3,5% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Vextir eru færðir misserislega. lönaöarbankinn: Bónusrelkningur er óverð- tryggður reikningur með 20% nafnvöxtum og 23,4% ársávöxtun. Verðtryggð bónuskjör eru 3%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verð- tryggð og óverðtryggð kjör og gilda þau sem hærri eru. Heimilt er aö taka út tvisvar á hverju sex mánaða timabili. Hreyföar innstæður innan mánaðarins bera sérstaka vexti, nú 0,75% á mánuði, og verðbætur reiknast síðasta dag sama mánaðar af lægstu innstæðu. Vextir fær- ast misserislega á höfuðstól. 18 mánaöa bundinn reikningur er með 27% nafnvöxtum og 28,8% ársávöxtun. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 24% nafnvöxtum og 25,4% ársávöxtun. Af óhreyfð- um hluta innstæðu frá síðustu áramótum eða stofndegi reiknings síöar greiðast 25,4% nafn- vextir (ársávöxtun 27%) eftir 16 mánuöi og 26% eftir 24 mánuði (ársávöxtun 27,7%). Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburöur á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og gildir hærri ávöxtunin. Af hverri ðttekt dragast 0,8% í svo- nefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir færast misseris- lega á höfuðstól. Vextina má taka út án vaxtaleiðréttingargjalds næstu tvö vaxtatímabil á eftir. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrstu 3 mánuðina 15%, eftir 3 mánuði 19%, eftir 6 mánuði 23%, eftir 24 mánuði 25% eða ársávöxt- un 26,6%. Sé ávöxtun betri á 6 mánaða verð- tryggðum reikningum gildir hún um hávaxta- reikninginn. Vextir færast á höfuðstól 30.6. og * 31.12. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 24% nafnvexti og 25,4% ársávöxtun á óhreyföri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaöa verötryggðs reiknings reynist betri gildir hún. Vextir færast misserislega. Af útttekinni upphæð reiknast 0,75% úttektargjald, nema af uppfærðum vöxt- um síðustu 12 mánaða. Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverðtryggðra reikninga í bankanum, nú 24,32% (ársávöxtun 25,39%), eöa ávöxtun 3ja mánaða verðtryggðs reiknings, sem reiknuð er eftir sérstökum reglum, sé hún betri. Saman- burður er gerður mánaðarlega en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda al- mennir sparisjóðsvextir, 15%, þann mánuð. Heimilt er að taka út vexti og vaxtaábót næsta árs á undan án þess að ábót úttektarmánaöar glatist. Ef ekki er tekið út af reikningnum í 18-36 mánuði tekur hann á sig kjör sérstaks lotusparn- aðar meö hærri ábót. Óverðtryggð ársávöxtun kemst þá í 26,32-29,16%, samkvæmt gildandi vöxtum. Verslunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg- inreglan er að innistæöa, sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung, nýtur kjara 6 mánaða bundins óverðtryggs reiknings, nú með 21,0% ársávöxt- un, eöa 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú meö 2% vöxtum, eftir því hvor gefur hærri ávöxt- un fyrir þann ársfjórðung. , Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þess- ara „kaskókjara”. Reikningur ber kaskókjör, þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og yfirstand- andi ári. Úttektir umfram það breyta kjörunum sem hér segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast almennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæö, en kaskó- kjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttektir fær öll innistæða reikningsins sparisjóðsbókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virk- an dag ársfjórðungs, fær innistæðan hlutfalls- legar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggsmán- uði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur, sem stofnaður er síöar fær til bráða- birgða almenna sparisjóðsbókavexti en getur áunniö sér kaskókjör frá stofndegi að uppfyllt- um skilyrðum. Sparisjóöir: Trompreikningur er verðtryggð- ur og meö ávöxtun 6 mánaöa reikninga með 3,5% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun með svokölluðum trompvöxtum, 22,5% með 24,12% ársávöxtun. Miðað er við lægstu innstæðu í hverjum ársfjórðungi. Reynist trompvextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikning- inn. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera trompvexti sé innstæðan eldri en 3ja mánaða, annars almenna sparisjóðsvexti, 15%. Vextir færast misserislega. 12 mánaöa reikningur hjá Sparisjóði vélstjóra er með innstæðu bundna í 12 mánuði, óverð- tryggða en á 26,5% nafnvöxtum. Misserislega er ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 3,5% vöxtum, borin saman við óverö- tryggða ávöxtun, og ræður sú sem meira gefur. Vextir eru færðir síðasta dag hvers árs. Topp-bók nokkurra sparisjóða er með inn- stæðu bundna í 18 mánuði óverðtryggða á 25,5% nafnvöxtum og 27,6% ársávöxtun eða á kjörum 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 3,5% vöxtum. Vextir færast á höfuðstól misserislega og eru lausir til útborgunar á næsta vaxtatímabili á eftir. Sparisjóðirnir í Keflavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík, Akureyri, Árskógsströnd, Nes- kaupstað, Patreksfirði og Sparisjóður Reykjavík- ur og nágrennis bjóða þessa reikninga. Almenn verðbréf Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá verð- bréfasölum. Þau eru almennt tryggð meö veði undir 60% af brunabótamati fasteignanna. Bréf- in eru ýmist verðtryggð eða óverðtryggð og með mismunandi nafnvöxtum. Algengustu vextir á óverðtryggöum skuldabréfum vegna fasteignaviðskipta eru 20% eða meðalvextir bankaskuldabréfa. Þau eru seld meö afföllum og ársávöxtun er almennt 12-16% umfram verð- tryggingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði ríkisins getur numið 2.688.000 krónum á 3. ársfjórð- ungi 1987, hafi viðkomandi ekki átt íbúð á síðustu þrem árum, annars 1.882.000 krónum. Út á eldra húsnæði getur lán numið 1.882.000 krónum, hafi viökomandi ekki átt íbúð á sl. þrem árum, annars 1.317.000 krónum. Undantekningar frá þriggja ára reglunni eru hugsanlegar vegna sérstakra aðstæðna. Lánin eru til allt að 40 ára og verðtryggð. Vextir eru 3,5%. Fyrstu tvö árin greiöast aðeins verðbætur og vextir, síðan hefjast afborganir af lánunum jafnframt. Gjalddagar eru fjórir á ári. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lánsupphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími aö lánsrétti er 30-60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn láns- rétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru mjög mishá eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verötryggð og með 5-9% vöxtum, algengastir eru meðalvextir, nú 8,1%. Lánstími er 15-42 ár. Biötími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt er aö færa lánsrétt við flutning milli sjóða eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir erú vextir í heilt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir og lagðir við höfuðstól oftar á ári verða til vaxta- vextir og ársávöxtunin verður þá' hærri en nafnvextirnir. Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 10% nafnvöxtum verður innstæðan í lok tímabilsins 1100 krónur. Ársávöxtunin verður því 10%. Sé innstæöan óverðtryggð í veröbólgu dregur úr raunávöxtun sem því nemur og hún getur jafn- vel orðiö neikvæð. Liggi 1000 krónurnar inni í 6 + 6 mánuði á 10% nafnvöxtum reiknast fyrst 5% vextir eftir 6 mánuði. Þá verður upphæðin 1050 krónur og ofan á þá upphæð leggjast 5% vextir seinni 6 mánuðina. Á endanum verður innstæðan því 1.102,50 og ársávöxtunin 10,25%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 3,5% á mánuði eóa 42% á ári. Visitölur Lánskjaravísltala í september 1987 er 1778 stig en var 1743 stig í ágúst. Miöað er við grunn- inn 100 i júnl 1979. Byggingarvisltala fyrir september 1987 er 324 stig á grunninum 100 frá 1983, en 101,3 á grunni 100 frá júli 1987. Húsalelguvfsltala hækkaði um 9% 1. júll. Þessi vlsitala mælir aðeins hækkun húsaleigu þar sem við.hana er miðað sérstaklega I samn- ingum leigusala og leigjenda. Hækkun vlsi- tölunnar miðast við meðaltalshækkun launa næstu þrjá mánuði á undan. Skelltu hvorki skuld á hálku eða myrkur. Það ert sem situr við stýrið. yUMFERÐAR RÁÐ Gámasölur í Bretlandi 7.-11. september 1987 Teg. Seltmagnkg Söluverð ísl. kr. Kr. pr. kg Þorskur 503.783 29.956.947 59,46 Ýsa 132.901 9.587.540 72,14 Ufsi 20.675 683.426 33,06 Karfi 7.845 325.425 41,48 Koli 85.899 6.646.580 77,38 Grálúða 44.225 2.623.978 59,33 Blandað 48.511 3.572.323 73,64 Samtals: 843.840 53.396.132 63,28 56,33 kg, ýsa kr. 81,56 kg. Keilir seldi í Grimsby 11. sept. fyrir kr. 3,9 millj., alls 73 lestir. Meðalverð var kr. 54,58 kílóið. Þorskur seldist á kr. 56,56 kg, INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóðsbækur ób. Sparireikningar 14-16 lb Úb 3ja mán. uppsögn 15-19 6 mán. uppsögn 16-24 Ib 12 mán. uppsögn 17-26,5 Sp.vél. 18 mán. uppsögn 25,5-27 Bb.lb Tékkareikningar 6-8 Allir nema Vb Sér-tékkareikningar Innlán verðtryggð 6-17 Ib Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsöan Innlán meðsérkjörum 3-4 14-24,32 Ab.Úb Úb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir Ö.5-6.5 Ab,Vb Sterlingspund 8,25-9 Ab.Úb, Vb Vestur-þýsk mörk 2,5-3,5 Ab.Vb , Danskarkrónur UTLANSVEXTIR 9-10,5 (%) Ib lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 28-29,5 Bb.Lb Viðskiptavixlar(forv.)(1) 30,5-31 eöa kge Almennskuldabréf 29,5-31 Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir . Hlaupareikningaríyfirdr.) Útlán verðtryggð 30 Allir . Skuldabréf Útlán til framleiðslu 8-9 Lb Isl. krónur 28-29 Vb SDR 8-8,25 Bb.Lb, Úb.Vb Bandarlkjadalir 8,5-8,75 Bb.Úb, Vb Sterlingspund 11,25- 11,75 Sp Vestur-þýsk mörk 5,5-5,75 Bb.Sp, Úb.Vb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 42 MEÐALVEXTIR óverðtr. sept. 87 29,9 Verðtr. sept. 87 VÍSITÖLUR 8,4% Lánskjaravísitala sept. 1778stig Byggingavisitala 1 sept. 324 stig Byggingavísitala 2 sept. 101,3 stig Húsaleiguvísitaia Hækkaöi9%1.júli VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða (uppl. frá Fjárfestingarfélaginu): Ávöxtunarbréf 1,2201 Einingabréf 1 2,248 . Einingabréf 2 1,328 Einingabréf 3 1,396 Fjölþjóðabréf 1,060 Gengisbréf 1,0295 Kjarabróf 2,268 Lífeyrisbréf 1,130 Markbréf 1,120 Sjóðsbréf 1 1,100 Sjóösbréf 2 1,100 Tekjubréf HLUTABRÉF 1,213 Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 114 kr. Eimskip 278 kr. Flugleiðir 194 kr. Hampiðjan 118kr. Hlutabr.sjóðurinn 118 kr. Iðnaðarbankinn 142 kr. Skagstrendingur hf. 182 kr. Verslunarbankinn 125kr. Útgerðarf. Akure. hf. 160 kr. ýsa kr. 52,30 kg, koli kr. 62 kg. Bv. Stapavík seldi í Grimsby 15. sept. alls 105 lestir fyrir kr. 7 millj. Meðalverð var kr. 70,43. Þorskur kr. 70,49 kg, ýsa kr. 84,90 kg, koli kr. 54,00 kg. Bv. Gyllir seldi í Hull 14. sept. alls 179 lestir fyrir kr. 12 millj. Meðal- verð var kr. 68,84 kílóið. Þorskur seldist á kr. 72,48 kg, ýsa kr. 72,50 kg, koli kr. 79,21 kg. Mjög hár tollur er á kola eða 16%. London Á markaðnum á Billingsgate hefitr verið fremur lítið framboð af þorski að undanfömu. Flest bresku skipin hafa lokið við að fiska í kvótann og eins mun vera um mörg skip Efria- hagsbandalagsins. Þrátt fyrir að nokkurt framboð af úrvals laxi hafi verið á markaðnum hefur verðið ekki verið sérlega gott. Veiði á sjógengnum laxi lauk 31. ágúst en verð hefur oft verið verulega hærra á honum en eldislaxinum. Eldislax frá Noregi, Skotlandi og Orkneyjum hefiir verið á svipuðu verði síðustu viku. Fyrir smæsta laxinn hefur verðið verið kr. 235 en fyrir stærri laxinn allt að kr. 490 kílóið. Verðið á silungi hefur verið frá 242 kr. kílóið í kr. 344 kílóið og fer það eftir stærð og gæðum. Haus- aður þorskur af enskum skipum kr. 188 kflóið. Þorskflök frá kr. 188 kg til kr. 240 kílóið. Stórlúða kr. 460 kg. Meðalstór lúða kr. 480 kflóið. Smálúða kr. 272-350 kg. Þýskaland Svo virðist sem heldur sé að birta yfir fisksölunni í Þýskalandi ef marka má sölur síðustu daga. Komið hefur fram að mjög lítið framboð hefúr verið á Þýskalandsmörkuðunum að undanf- ömu og kann að vera að verðið haldist á meðan framboðið er ekki meira en verið hefur. Bv. Skafti landaði í Bremerhaven 15.9. alls 104 lestum fyrir kr. 12 millj. Meðalverð var kr. 62,71 kílóið. Aflinn var að mestu karfi. Spánn Mikil aukning var á innflutningi á fiski fyrstu 3 mánuði ársins til Spán- ar. Innflutningurinn hefur aukist um 65% á öðrum fiski en fúllunnum. Þessi viðmiðun á við um sama tíma árið 1986. Aukning í peningum talið nemur 75%, varð 26.000 milfj. ptes. fyrir 81.000 lestir. Innflutningur túnfisks varð 11.000 lestir og jókst um 2000 lestir en verðlækkun var 24%. Innflutningur á hae.IK jókst um 2700 lestir og varð 6300 lestir. Verðlækkun var milli 3 og 8% frá sama tíma á fyrra ári. Innflutn- ingur á heitsjávarrækju jókst um 700 lestir og varð 3100 lestir. Verðið hækk- aði um 1%. Innflutningur á smokkfiski jókst um 23% og var aukningin 3900 lestir. Verðhækkun var 1% frá sama tíma á síðasta ári. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Versl- unarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýslngar um peningamarkaðlnn blrtast i DV á fimmtudögum. Madrid Á fiskmarkaðnum Merchantmadrid hefur verðið verið nokkuð gott undan- farið. Lax virðist vera á föstu verði inn á markaðinn og út. Verðsýnishom á nokkrum tegundum fisks: Lax, 2-3 kg, inn 334 kr. kg, út 362, 3-4 kg, inn 438 kr. kg, út 493. Sil- ungur inn kr. 262, út kr. 290. Stærsti silungurinn kr. 280 kflóið. Innflutt þorskflök kr. 190 kflóið. Stórar rækjur með skel kr. 793 kílóið, meðalstórar kr. 635 kílóið, smárækja kr. 454 kílóið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.