Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1987, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1987, Síða 20
20 FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987. Iþróttir - burstuðu búlgörsku meistarana Sredetz Sofia, 4-0 Signröur Bjamsaon, DV, V-Þýskalandó Bæjarar sýndu loks sitt rétta andlit í gærkvöldi er þeir lögðu búlgarska fé- lagið Sredetz Sofia að velli með íjórum mörkum gegn engu. Leikur liðanna var þáttur í Evrópukeppni meistara- liða og standa nú Bæjarar með pálmann í höndunum. Jiirgen Wegmann skoraði fyrsta mark leiksins með skalla en Hans Dorfher jók foiystu Munchenarbúa skömmu fyrir hléið. í síðari hálfleik óðu heimamenn í færum en náðu aðeins að nýta tvö þeirra. Var Wegmann að verki í fyrra skiptið en Andreas Brehme í það síð- ara. Gladbach lá heima Það var Daninn John Lauridsen sem skóp óvæntan sigur Espanol á útivelli gegn Borussia Mönchengladbach. Hann var hreint óstöðvandi og virtist allstaðar á vellinum. Leikurinn, sem var hður í UEFA keppninni, var bráðskemmtilegur og opinn lengst af. Eina mark viðureigninnEir, sem reyndist sigurmark Espanol, skoraði Miguel Pineda í fyrri hálfleik. -JÖG Steinrotaðist - vildl ekki hætta <>❖<> 0ANSSKOLI ASTVAIOSSONAR SÍÐASTIINNRITUNARDAGUR A NIORGUN AFHENDING SKfRTEINA: Árseli föstudag 18. september kl. 17-19, Drafnarfelli 4 og Braut- arholti 4 laugardag 19. september og sunnudag 20. september kl. 16-21. Innritun í síma 20345 og 74444. Keflavík, Myllubakkaskóla laugardag 19. september kl. 14-18. KENNSLA HEFSTIUIÁNUDAGINN 21. SEPTEMBER Bæjarar fóru hamförum Kristján Bembuig, DV, Belgíir • Ludwig Koegl, leikmaður Bayern Mun ;hen, sést hér (t.h.) kljást um knött- inn við Sasho Borisov hjá SKA Sofíu. Símamynd Reuter Flestir veðja á Real Madrid Flestir veðja nú á að Real Madrid tryggi sér Evrópumeistaratitil- inn. Leikmenn félagsins hafa leikið frábærlega vel að undanfomu. Þeir hafa skorað átján mörk gegn einu í þremur leikjum í spánsku deildarkeppninni og í gærkvöldi unnu þeir öruggan sigur, 2-0, gegn Diego Maradona og félögum hans hjá Napolí. -SOS Evrópukeppni bikarhafa: Frank Stapleton skoraði fyri r Aiax Frank Stapleton skoraði mark fyrir Evrópubikarhafa Ajax þegar hol- lenska liðið hóf vöm sína á bikar- meistaratithnum í Amsterdam í gærkvöldi. Aðeins 12 þús. áhorfendur sáu leikinn. Öll mörk Ajax vom skom í seinni hálfleik. Frank Rijkaard, Danny Bhnd, Aron Winter og Staple- ton skomðu mörkin. • Merthyr Tydfil, bikarmeistarar Wales, unnu góðan sigur, 2-1, yfir Atlanta frá Ítalíu í smábænum Mert- hyr Tydfil í Wales. 8 þús. áhorfendur sáu leikinn. • Álaborg frá Danmörku vann sig- ur, 1-0, yfir Hajduk Split frá Júgóslav- íu. • Kenny McDowall færði St. Mirr- en óskabyrjun. Hann skoraði sigur- mark skoska liðsins, 1-0, yfir Tromsö frá Noregi, á þriðju mínútu. • Real Sociedad varð að sætta sig við jafntefli, 0-0, gegn pólska liðinu Slask Wroclaw á Spáni. -SOS Það gekk ekki lítið á í viðureign belgíska félagsins KV Mechlem og Dynamo Búkarest frá Rúmeníu. Mikil harka var í leiknum og var einum Búkarestmanni vikið af velli. Skemmst er frá því að segja að belgíska liðið sigraði með einu marki gegn engu. Undir lokin geróist sérstætt atvik er einn vamarmanna Búkarest skall á markverði sínum og rotaðist. Hópuðust forkólfar Rúmena um hann og reyndu að koma honum til meðvitundar ó nýjan leik. Þegar sá starfi bar órangur vildi kappinn ólmur leika þrátt fyrir annað álit dómarans. Fylgdi dómari leiksins honum út að hliðarhnu en Rúmeninn þráaðist heiftarlega við. Vildi vera innan vallar þótt hann kannaðist hvergi við hvað þar væri á döfinni. Þaðan af síður gerði hann sér grein fyrir sínu hlutverki og varð dómaranum því ágengt að lokum. -JOG Diego Maradona var í varnarhlutverki Evrópukeppni meistaraliöa FJórir Albanir sáu rautt og einn gerði sjálfsmark - í leik Benfica frá Portúgal og Tirana fra Albaníu Viðureign Benfica frá Portúgal og Partzan Tirana frá Albaníu, varð söguleg. Ekki fyrir þær sakir einar að Benfica vann stórsigur, 4-0, heldur einnig fyrir hitt að fjórir Albanir litu rautt spjald. Ekki er ógæfa þeirra öll, einn feikmaður albanska liðsins gerði nefiiilega sjálfsmark. Þrátt fyrir að spila óvenju hðfáir spjömðu albönsku leikmennimir sig mjög vel og var vöm þeirra hreyfan- leg. Þeir fengu aðeins eitt mark á sig tveimur færi en síðan tvö á lokamínút> unum þegar þeir höfðu misst tvo til viðbótar af leikvelli. Mörk Benfica skomðu þessir: Joze Mozer 1, og Rui Aguas 2. Norðurlandaliðin spjara sig Árhus frá Danmörku vann Jeunesse Esh frá Lúxemborg, 4-1. Sigur danskra var síst of stór. Mörk þeirra gerðu Lundkvist 2 og þeir Bartram og And- ersen eitt hvor. Mark Jeunesse gerði hins vegar Seeholten. Áhorfendur vom 3.600. í Noregi gerði Lilleström, sem er í mikilli fallhættu í þarlendri fyrstu deild, jafhtefli við Linfield frá N-ír- landi, 1-1. Mark Norðmanna gerði Bjöm Olsen en Stephen Baxter svaraði fyrir gestr ina í síðari hálfleik. Áhorfendur vom 1223. Porto og Steaua fóru á kostum Porto, núverandi Evrópumeistarar, burstuðu Vardar Skopje frá Júgóslav- íu ó heimavelh sínum, 3-0. Mörk Porto gerðu Madjer 2 og Sousa 1. Þá vann rúmenska liðið Steaua frá Búkarest stóran sigur á ungverska hð- inu MTK Búdapest á sínum heima- velli, 4-0. Mörkin gerðu Hagi 2, og þeir Boloni og Lacatus 1 hvor. • Úrsht urðu annars þessi í öðrum leikjum í Evrópukeppni meistaraliða: Xamax (Svi.) - Lahti (Fin.).......5-0 Rovers (írl.) - Omonia (Kýp.).....0-1 Olympiakos (Gri.) - Zabrze (Pól.).1-1 Rapid Vín (Aus.) - Hamrun (Mal.) ..6-0 Dýnamó Kiev og Bordeaux unnu á heimavelli Glasgow Rangers varðist vel gegn Kænugarðsliðinu Dynamo í Sovétríkj- unum. Eitt hundrað þúsimd áhorfend- ur sáu Mikhaihchenko skora eina mark leiksins úr vítaspymu á 72. mín- útu. Bordeaux frá Fraklandi vann a- þýska hðið Dynamo Berlin á heima- velli sínum, 2-J). Mörkin gerði Ferreri í síðari hálfleik. Áhorfendur vom 25 þúsund. -JÖG Valsmenn klæddir úr peysunum „Leikmenn Wismut Aue léku fast gegn okkur. Þeir komust upp með ýmislegt án þess að dómarinn sæi ástæðu til að gera neitt Það kom nokkrum sinnum fyrir að við vorum hólfklæddir úr peysunum þegar við geystumst fram hjá þeim,“ sagði Njáll Eiðsson. • Sjá bls. 19. -sos

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.