Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1987, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1987, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987. 23 FINI LOFTPRESSUR Verö með söluskatti frá kr. 1 5.375,- ISELCO SF. Skeifunni 11d — simi: 686466 Ballet Byrjendur (5 ára yngst) og framhaldsnemendur. Innritun í síma 72154 BALLETSKÓLI SIGRÍÐAR ÁRMANN SKÚLAGÖTU 32-34 BÍLASALAN HLÍÐ Borgartúni 25, SÍMAR 17770 og 29977 Subaru station 4x4, árg. '86 og '87. BMW 520 i, árg. '83, ekinn 50 þús., vökvastýri, álfelgur, sól- lúga. Verð kr. 590.000,- >—•Ma^MMNM******-' „J,., .-*-J*VT„ Ford Econoline 4x4, árg. '78, sæti fyrir 12, rafmagnsspil. Verð 870.000,- SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ MMC Galant 2000 GLS, árg. ’86. Toyota Tercel 4x4, árg. ’86. Ch. Monza SUE, árg. ’87. Toyota Corolla, árg. '85. Daihatsu Charade, árg. '86. M. Benz 200 D, árg. '86. Subaru Fox, árg. '85. MMC Pajero, langur, bensin, árg. '85. Saab 900 GU, árg. '84. Lada Samara, árg. '87. Ford Sierra 2300, árg. ’85. Rat Uno 45 árg. '84, ekinn 42 þús. km. NÁMSTEFNA Á VEGUM IÐNLÁNASJÓÐS 29. SEPTEMBER 1987 Iðnlánasjóður boðar til námstefnu um útflutn- ing, þriðjudaginn 29. september 1987 á Hótel Sögu. Námstefnan'er haldin í samvinnu við danska ráðgjafafyrirtækið AIM Management sem hefur annast undirbúning og fram- kvæmd námráðstefnunnar að mestu leyti. Á námstefnunni munu danskir og íslenskir útflytjendur flytja erindi og greina frá eigin reynslu á sviði útflutnings. Á námstefnunni verður einnig fjallað um gengisáhættu í útflutningi og lán og trygg- ingar sem íslenskum útflytjendum standa til boða. Innan Iðnlánasjóðs hafa verið stofnaðar sérstakar deildir á síðustu árum til að sinna þessum verkefnum. Þær eru: Vöruþróunar- og markaðsdeild, sem styður meðal annars gerð kynningarefnis og þátttöku íslenskra framleiðenda á sýningum erlendis, og Trygg- ingardeild útflutningslána, sem eykur mjög öryggi og svigrúm útflytjenda hérlendis. Loks verður á námstefnunni greint frá þeirri þjón- ustu sem Útflutningsráð íslands veitir ís- lenskum útflytjendum. DAGSKRÁ 09:00 Skráning þátttakenda og afhending gagna. 09:15 Námstefnan sett JÓN MAGNÚSSON formaður Iðnlánasjóðs 09:25 Mikilvsegi útflutnings FRIÐRIK SOPHUSSON iðnaðarráðherra 09:35 Undirbúningur undir útfiutning HENRIK MÖLLER forstjóri AIM Management A/S 10:05 Kaffi 10:20 Undirbúningur undir útflutning HENRIK MÖLLER 11:05 Hlé 11:15 Reynsia frá Þýskalandi UFFE STEEN MATHIESEN markaðsstjóri Dansk Biscuit Co. A/S 12:00 Hádegisverður 13:30 Reynsla frá Bretlandi ANDREAS NIELSEN forstjóri Daloon A/S 14:15 Gengisáhsetta SIGURÐUR R STEFÁNSSON framkvæmdastjóri Verðbréfa- markaðar Iðnaðarbankans 14:35 Kaffi 14:50 FJárhagslegur stuðningur BRAGI HANNESSON bankastjóri Iönaðarbankans 15:10 Útflutningsráð íslands ÞRÁINN ÞORVALDSSON framkvæmdastjóri Útflutn- ingsráðs íslands 15:40 Hlé 15:45 fslensk reynsla EYJÓLFUR AXELSSON forstjóri Axis 16:15 íslensk revnsla ÓSKAR MARÍUSSON forstjóri Málning hl. 16:45 íslensk reynsla SIGURÐUR JÓHANNSSON forstjóri Iceplast 17:35 Lokaávarp JÓN MAGNÚSSON formaður Iðnlánasjóðs 17:40 Síðdegisboð Fundarstjóri VÍGLUNDUR ÞORSTEINSSON formaður Félags íslenskra iðnrekenda JÓN MAGNÚSSON FRIÐRIK SOPHUSSON HENRIK MÖLLER UFFE STEEN MATHIESEN ANDREAS NIELSEN SIGURÐUR B. STEFÁNSSON v BRAGI HANNESSON ÞRÁINN ÞORVALDSSON EYJÓLFUR AXELSSON ÓSKAR MARÍUSSON SIGURÐUR JÓHANNSSON VÍGLUNDUR ÞORSTEINSSON IÐNLÁNASJÓÐUR IÐNAÐARBANKINN LÆKJARGÖTU 12, 101 REYKJAVlK, SlMI 691800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.