Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1987, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1987, Síða 29
FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Starfskraftur óskast í mötuneyti Sam- vinnuskólans Bifröst. Um er að ræða eitt starf. Frítt fæði og húsnæði. Uppl. í síma 93-50000 eða 93-50016. Ari. Tveir málarar óskast til Færeyja, hægt er að útvega húsnæði. Hringið í Henning Sörensen í síma 9-298-14785, Færeyjar. Tískufatasaumur. Okkur vantar eina manneskju til fjölþættra sauma- og sníðastarfa á lítilli saumastofu í Kópavogi. Uppl. í síma 44933 og 16131. Vélamaður - verkamenn. Vanur véla- maður og verkamenn óskast, mikil vinna við malbikun. Loftorka hf. Sími 50877._______________________________ Óska eftir að róða nokkra verkamenn til jarðvegsframkvæmda, mikil vinna og frítt fæði í hádegi. Uppl. í síma 39729. Óskúm eftir verkafólki til starfa við jarðvinnuframkvæmdir, mikil vinna, frítt fæði í hádegi. Uppl. í síma 46300 milli kl. 16 og 19. Afgreiðslustarf. Starfskraftur óskast til afgeiðslustarfa fyrir hádegi. Bem- höftsbakarí, Bergstaðastræti 13. Au-pair - Svíþjóð. Fjölskyldu í Svíþjóð vantar au-pair til að gæta 2ja ára telpu í 1 ár. Nánari uppl. í síma 52439. Dagheimiiið Steinahlíð. Við óskum eftir starfsfólki í 100% starf og 75% starf. Uppl. í síma 33280. Húshjálp óskast, 4 tíma í senn, einu sinni í viku, bý á Seltjamamesi. Uppl. í síma 618886 eftir kl. 18. Nýja Kökuhúsið óskar eftir starfsfólki. Uppl. í síma 77060 og e.kl. 18. í síma 30668________________________________ Rafsuöumenn - verkamenn og menn vanir jámiðnaði óskast. Uppl. í síma 351698 á daginn og 671195 á kvöldin. Röskur starfskraftur óskast til pökkun- ar- og aðstoðarstarfa í bakaríi. Uppl. í síma 13234 og 72323. Smiði vantar á trésmíðaverkstæði, fjöl- breytt vinna. Uppl. í síma 43842 á kvöldin. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverslun. Vínberið, Lauga- vegi 43, sími 12475. Starfskraftur óskast í sölutum strax, tvískiptar vaktir. Uppl. í síma 84639 eftir kl. 16. — Trésmiðir. Einn til tveir smiðir, vanir mótasmíði, óskast nú þegar. Uppl. í síma 686224._________________________ Vantar húsasmiði eða menn vana byggingarvinnu, góð laun fyrir góða menn. Uppl. í síma 687849 eftir kl. 17. Miðfell. Vantar smiði, múrara og verkamenn strax. Uppl. í síma 681366. Starfsfólk óskast í léttan iðnað. Uppl. i síma 78710.__________________________ Starfskraftur óskast. Gúmmísteypa Þ. Lámsson. Sími 83670. Vélstjóra og vélavörð vantar á 100 lesta rækjubát frá Norðurlandi með 425 hestafla vél. Uppl. í síma 95-1390 og á kvöldin 95-1761. ■ Ýmislegt Herramódel óskast fyrir landsliðið í hárskurði. Uppl. í síma 22077. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs- krafta?, Sparið ykkur tíma og fyrir- höfn, látið okkur sjá um að leita að og útvega þá. Landsþjónustan hf., Skúlagötu 63, sími 623430. Förðunar- og snyrtifræðingur óskar eft- ir heilsdagsstaríi, helst á snyrtistofu, er menntuð frá einkaskóla í Englandi með Cidesco- og Itecpróf. Uppl. eftir kl. 19 í síma 19468. Óska eftir starfi er tengist viðskiptum og verslun, er 22ja ára, stúdent af við- skiptasviði ásamt setu á 1. ári við HÍ, Vi. Reynsla margvísleg. Uppl. í síma 51815 eða 50165. Bergur. 24 ára stúlku bráðvantar vinnu hálfan daginn. Kvöld- og helgarvinna kemur einnig til greina. Uppl. í síma 82304 í kvöld og næstu kvöld. Er ekki einhver sem vantar 21 árs Aust- firðing í afgreiðslu hljóðfæra, hljóm- tækja, hljómplatna eða hliðstæð störf? Vinsamlegast hringið í síma 10935. Tvítugur námsmaður óskar eftir vinnu 2 kvöld í viku. Hringið í síma 21926 milli kl. 16 og 19 í dag og á morgun. Óska eftir heimasaum, er vön, með góðar iðnaðarvélar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5294. Óska eftir vel launuöu ræstingarstarfi, er vön. Uppl. í síma 10978 eftir kl. 16. ■ Bamagæsla Barngóð manneskja óskast til að gæta 2ja bama í vetur frá 5. okt. Bömin em 3ja og 4ra ára. Vinnutími frá 12- 16. Búum í Hamraborg, Kópavogi. Uppl. í síma 44169 e.kl. 19. Hailó! Mömmur og pabbar, tek böm í kvöld- og næturgæslu, fyrir þá sem vinna næturvaktir, einnig þreyttar mömmur og pabbar sem vilja taka sér hvíld. Hef leyfi. Uppl. í síma 611898. Halló!!! .Mig vantar góða konu til að passa mig í vetur meðan pabbi er á sjónum, ég er í Grindavík, böm engin fyrirstaða, nóg pláss. Uppl. í síma 92- 68173. Vantar pössun fyrir 5 ára norskan strák, með öðrum bömum, helst í Hlíðunum/austurbæ. Þolir illa reyk og ketti. Sími 10991. Barngóð manneskja óskast til að gæta 1 árs gamals stráks fyrir hádegi, búum í Þingholtunum. Sími 622157. Dagmamma í Hólahverfi. Get tekið börn í gæslu, hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 73293. Vantar dagmömmu í vesturbæ fyrir 3ja ára dreng, seinni part dags. Uppl. í síma 16792. Get tekið börn í gæslu, hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 32787. ■ Emkamál Tvær lífsglaðar konur, sem hafa áhuga á útivist og ferðalögum, óska eftir kynnum við reglusama karlmenn með sömu áhugamál á aldrinum 45-60. Vinátta en engar skuldbindingar. Svör óskast send DV, merkt „Útivera 5308“. Ungur maður, fjárhagslega sjálfstæð- ur, óskar eftir kynnum við stúlku eða konu. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV fyrir 19/9, merkt “Traust 642“. ■ Kennsla Tónskóll Emils. Píanó-, rafmagnsorg- el-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Hóptímar og einkatímar. Innritun í s. 16239/666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Námsaöstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema, innritun í síma 624062 og 79233 frá kl. 14-18 virka daga. Leið- sögn sf., Einholti 2 og Þangbakka 10. Píanókennsla. Get bætt við nokkrum nemendum í píanóleik. Uppl. í síma 16751 milli kl. 10 og 12. Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleikari. Þýskukennsla fyrir börn,7-13 ára,verð- ur haldin í vetur. Innritun fer fram laugard. 19.09 kl. 10-12 í Hlíðaskóla. Innritunargj. 1200 kr. Germanía. Einkatímar í ensku og þýsku. Uppl. í síma 75403. ■ Spákonur_____________ Spái í 1987 og 1988, kírómantí lófalest- ur, spái í spil og bolla, fortíð, nútíð og framtíð alla daga. Sími 79192. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. ■ Skemmtaiur Diskótekið Dollý. Bjóðum upp á eitt íjölbreyttasta úrval danstónlistar, spiluð á fullkomin hljómílutnings- tæki. Stjórnað af fjörugum diskó- tekurum. Leikir, „ljósashow“. Dískótekið Dollý, sími 46666. Ferðadiskótekið Dísa. Bókanir á haust- skemmtanir eru hafnar. Bókið tíman- lega og tryggið ykkur góða skemmtun. S. 51070 og 50513. ■ Hreingemingar Hreingerningar - Teppahreinsun - Ræstingar. Önnumst almennar hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer- rr.et.agjald, tímavinna, föst verðtil- boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. AG hreingerningar annast allar alm. hreingerningar, gólfteppa- og hús- gagnahreinsun, ræstingar í stiga- göngum. Tilboð, vönduá vinna-viðun- andi verð. Uppl. í síma 75276. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Ath. Hreingemingaþj. Guðbjarts. Tök- um að okkur hreingemingar, ræsting- ar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. S. 72773. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. M Þjónusta____________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Nú er tækifæriö! Sparið og látið okkur sjá um úrbeiningu á nautakjöti í frystikistuna. Uppl. í síma 671589 og 72036 á kvöldin frá kl. 19.30-21. Geym- ið auglýsinguna. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Trésmiðavinna. Neytendaþjónusta. Húsaviðgerðir. Nýbyggingar. Allt við- komandi tréverki framkvæmt fljótt og vel. Sími 12773. Tökum aö okkur flisalagningu og til- heyrandi. Snögg og góð þjónusta. Uppl. í síma 45871. ■ Ökukennsla Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Guðm. H. Jónasson kennir á Subaru GL 1800 ’87. Nýir nemendur geta byrj- að strax. Ökuskóli og öll prófgögn. Sími 671358. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX allan daginn, engin bið, ökuskóli og öll prófgögn. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 35964 og 985-25278. R-860 Honda Accord. Lærið fljótt, byrjið strax. Sigurður Sn. Gunnars- son, símar 671112 og 24066. M Garðyrkja Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi, verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi. Uppl. í símum 78155 og 985-23399. Mold. Til sölu góð gróðurmold, mó- mold, heimkeyrð á vörubíl, verð kr. 2400 í Reykjavík og Kópavogi. Uppl. í símum 671373 og 39842. Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar túnþökur. Áratugareynsla tryggir gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 72148. Úrvals túnþökur, heimsendar eða sótt- ar á staðinn, magnafsláttur, greiðslu- kjör. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi. S. 40364/611536 og 99-4388. Túnþökur til sölu, gott land. Uppl. í síma 99-3327 og 985-21327. ■ Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húsum og öðrum mannvirkjum. Traktorsdælur af stærstu gerð, vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð samdægurs. Stáltak hf„ Borgartúni 25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197. Berum í steyptar þakrennur og klæð- um ef óskað er, sprunguþéttingar, múrviðgerðir á tröppum, þakásetn- ingar/bætingar. Sími 42449 e.kl. 18. Húsprýði sf. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. B.Ó. verktakar sf„ símar 74203, 616832 og 985-25412. Háþrýstiþvottur, sand- blástur, viðgerðir á steypuskemmdum, sílanhúðun o.fl. B.Ó. verktakar sf. Sólsvalir sf. Gerum svalimar að sólstofu, garðstofu, byggjum gróður- hús við einbýlishús og raðhús. Gluggasmíði, teikningar, fagmenn, föst verðtilb. Góður frágangur. S. 52428, 71788. Húsaviðgeróir, sprunguviðgerðir, þak- rennuviðgerðir, sílanhúðun o.fl. Föst tilboð, vönduð vinna. R.H. húsavið- gerðir, sími 39911. Verktak sf„ sími 7 88 22. Háþrýstiþvott- ur, vinnuþrýstingur að 400 bar. Steypuviðgerðir - sílanhúðun. (Þorgrímur Ó. húsasmíðam.) ■ Verkfæri Vélar fyrir Járn, blikk og tré. •Eigum og útvegum allar nýjar og notaðar vélar og verkfæri. •Fjölfang, Vélar og tæki, s. 91-16930. M Félagsmal_________________ Við lýsum eftir skemmtilegum mönnum á aldrinum 25-30 ára sem hafa áhuga á að kynnast hressum félagsskap sem starfar yfir vetrarmánuðina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5256. ■ Tilsölu Já! Auðvitað notar hann hártopp. "Pierre Balman" er alþekktasta merk- ið í herrahártoppum í dag. Kynning- arverð til mánaðamóta. Greiðsluskil- málar sem þú sættir þig við. Greiðslukort. Einkaumboð, Hárprýði, Háaleitisbraut, sími 32347. Nýstandsett lítið, eldra einbýlishús til sölu í Sandgerði, verð 1350 þús. Uppl. í sima 92-37741. ■ Verslun Nýkomið. Aukahlutir fyrir PC sam- hæfðar tölvur. •Genius mouse, mús sem er bæði microsoft og mouse sy- stem samhæfð. •Eprom-brennari, (kort + hugbúnaður fyrir PC til að brenna, lesa, breyta o.s.frv.). *IC test kort hugbúnaður til að prufa/þekkja, Cmos, TTL, 74LS, 74LSC o.fl. •I.S.E. D. kort fyrir PC tölvur, Eprom brennari, IC-Tester og D- og S-Ram tester + hugbúnaður, allt í einu korti. •Ram 640K og 2MB kort fyrir PC. • Klukkukort, •diskstýri- kort, •EGA kort, •EGA tölvuskjáir fyrir PC og önnur kort, einnig Serial-kapl- ar, prentsnúrur, 97 hnappa lyklaborð, skiptibox, framlengingarsnúrur fyrir skjái og lyklaborð til að PC-tölva geti staðið á gólfi o.fl. ATH. eigum ’nina frábæru Áccutrack disklinga (Denni- son) á góðu verði, 5,25" og 3,5", einnig fáein stk. 20MB harðir diskar fyrir PC-vélar á góðu verði. ATH. Visa vild- arkjör. Sendum í póstkröfu. Digital- vörur hf„ símar 622455 og 24255. Nýkomin leðursófasett frá V-Þýska- landi, verð frá 109.880. Ennfremur úrval fataskápa, spegil- flísa og króm- og glerhúsgagna. Nýborg hf„ sími 82470, Skútuvogi 4. Hinn kunnl læknir og vísindamaður dr. Matti Tolonen segir: „Ég tek daglega Bio-Selen + zink til öryggis góðri heilsu. Það byggir upp ónæmiskerfið gegn sjúkdómum. I mörg ár hef ég ráðlagt sjúklingum mínum Bio-Selen + zink, Bio-Chróm og Bio-Glandín til að byggja upp vöm líkamans gegn sjúkdómum. Dragðu ekki að fá þér Bio-vítamínin, það margborgar sig. Fást í apótekum, Heilsubúðinni og stórmörkuðum. Dreifing: Bio-Selen umboðið, sími 76610. newnaturalcoijour □ TOOTHMJUŒUP ■HHi 'tm'wmm Puvlll CMUC. ji'lll ~ im, Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega og hvíta áferð. Notað af sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST- ÍN - innflutningsverslun, póstkröfu- sími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. Box 290, 172 Seltjarnarnes. Verð kr. 490. LITLA GLASG OW Skipholti 50C (við hliðina á Pítunni) Sími 686645 , Skartgripir, gott úrval á góðu verði, barnabuxur á kr. 990, gallabuxur frá kr. 1.290, loðfóðraðir leðurlux-jakkar á börn frá kr. 1.850, leðurlux-jakkar frá kr. 3.300, karla- og kvenpeysur frá kr. 990. Tilboð vikunnar: kápur frá 130-160 cm, kr. 500. Ef þú getur fengið sömu vöru hérlendis á lægra verði borgum við mismuninn. Wenz vetrarverðlistinn er kominn. Pant- ið í s. 96-21345, verð kr. 200 + burð- argj. Wenz umboðið, ph. 781,602 Ak. BROTHER TÖLVUPRENTARAR. Eigum á lager tölvuprentara fyrir ýmsar tölv- ur. Hagstætt verð, leitið nánari upplýsinga. Digital-vörur hf. Símar 622455 og 24255. Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig furuhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr. 8.560 hurðin. Harðviðarval hf„ - Krókhálsi -4, sími 671010. —

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.