Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1987, Side 32
'32
FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987.
Erlendir fréttaritarar
Ódýrum lyfjum ætlað
að styrkja rannsóknir
Haukur L. Haukssan, DV, KaupmanuahöÉi;
Danir geta nú átt von á að geta
keypt fjölda mikilvægra lyfjateg-
unda á lágu verði. Hópur lækna og
fólks úr lyfjabransanum hefur uppi
áætlanir um sölu ódýrra eftirlíkinga-
lyija, það er sömu lyfja og fyrir eru
en undir öðru merki. Mun ágóðinn
renna til læknisfræðilegra rann-
sókna.
Danska lyfjasalan, eins og fyrir-
tækið mun heita, mun í fyrstu bjóða
hundrað útvöldum aðilum hlutabréf
til sölu og ef viðtökumar verða góð-
ar verða hlutabréf fyrir híu til
fimmtíu milljónir danskra króna seld
opinberlega. Er Dönsku lyfjasölunni
ætlað að lifa á sölu nákvæmra eftir-
líkinga á gömlum og góðum Ivfjateg-
undum. Einka- og upphafsréttur
þessara lyfja er löngu runninn út en
þó er ekki óalgengt að lyflaiðnaður-
inn hirði fimm hundruð til sex
Nýtt lyfjafyrirtæki í Danmörku ætlar sér að lækka verð á lyfjum um þrjátíu prósent en um leið tryggja sér millj-
ónaágóða.
hundruð prósent ágóða af þeim.
Hið nýja fyrirtæki ætlar að lækka
verðið um þrjátíu prósent og samt
að tryggja sér milljónaágóða. Hlut-
hafamir fá arð er samsvarar vöxtum
á bankalánum meðan afgangurinn
verður notaður til læknisfræðilegra
rannsókna. Er þar um að ræða níu-
tíu prósent ágóðans. Verður aðalá-
hersla lögð á rannsóknir á fyrir-
byggjandi aðgerðum. Er lauslega
reiknað með ársveltu upp á hundrað
milljónir danskra króna.
í upphafi setti danska heilbrigðis-
stjómin áætlunum þessum stólinn
fyrir dymar þar sem ætlunin var að
einungis læknar yrðu hluthafar. Ótt-
aðist heilbrigðisstjómin að hreint
læknafyrirtæki gæti haft áhrif á
lækna til að gefa sjúklingum meiri
eða öðmvísi lyf. Eftir að öllum verð-
ur boðið hlutabréf hefur heilbrigðis-
stjómin verið jákvæðari í garð
áætlananna.
Fjórðungur Kanadamanna
illa læs og skrflandi
Fleiif
ungmenni
bera hnrfa
á sér
Haukur L Haukssan, DV, Kjiöíil'
Það færist æ meir í vöxt að ein-
staklingar í hópum ungmenna beri
hnífa. Er oftast um að ræða svo-
kallaða fjaðurhnífa eða „butterfly"
hnífa.
Forstöðumaður unghngadeildar
í Kaupmannahöfri segir hnífinn
vera eins konar a^göngumiða að
hópum eða klfkurn ungs fólks.
Unglingamir séu óöruggir og auki
hnífúrinn sjálfstraustið. Slíkt get-
ur þvi miður oft á tíðum haft hættu
í för með sér.
Starfemenn félagsmiðstöðva í
Kaupmannahöfh segja hnífana
hafa komið fram í æ ríkara mæli
síðasta árið. Hjá lögreglunni segja
menn að hnífar séu notaðir æ oft-
ar. Því hafi lögreglustjórinn í
Kaupmannahöfh lagt til almennt
bann við að bera á sér hníf á al-
mannafæri. Á síðasta ári var
hnífurinn mest notaða vopnið við
morð í Danmörku. Hlutfell hnífe-
ina var f því sambandi hærra en
nokkru sinni fyrr.
Afbrotafræðingurinn Fleming
Balvig telur að bann við hnífiun
muni ekki hafe umtalsverð áhrif.
Hmfurinn sé notaður af ungling-
um í hópurn þar sem virðing fyrir
lögum og reglum er engin fyrir.
Hmfurinn sé hálfgert tiskufyrir-
bæri í dag, hluti af fetatísku
þessara unglinga og verði úreltur
innan skamms.
Um síðustu helgi dó tuttugu og
sex ára gamall maður í Helsingja-
eyri af völdum hnífetungna. I
útjaðri Kaupmannahafoar hlutu
tveir hnífetungur og kona var
skorin á háls á leið til vinnu á laug-
ardagsmorgun en lifói af. Er ekki
vitað um ástasðu verknaðarins í
síðaata tilfellinu en þeim lofeð tiu
þúsund dönskum krónum sem
veita upplýsingar er leitt geta til
handtöku gerræðismannsins.
Gísli Guömundssati, DV, Oniario:
Fimm milljónir Kanadamanna, það er
fjórðungur lahdsmanna, fúllnægja
ekki þeirri lestrar- og skriftarkunnáttu
sem nútimaþjóðfélag ætlast til af þeim.
Er þriðjungur þessa fólks með ein-
hveija framhaldsskólamenntun. Þetta
kemur fram í skoðanakönnun sem
framkvæmd var hér í Kanada nýlega.
Best er ástandið í vesturhluta lands-
ins þar sem aðeins sautján prósent
íbúa Bresku Columbíu eru illa læsir
og skrifandi. Ástandið fer versnandi
eftir því sem austar dregur og nær
hámarki í Nýfundnalandi þar sem
þetta á við hvorki meira né minna en
fjörutíu og fjögur prósent íbúanna.
Karlmenn eru í meirihluta þeirra sem
ekki fullnægja lestrar- og skriftar-
kunnáttu, eða rúmlega fimmtíu
prósent.
Það vekur athygli að rúmlega helm-
ingm- þeirra sem könnunin náði til
kváðust hafa verið í framhaldsskóla.
Þriðjungurinn sagðist hafa lokið ffarn-
Páll ViDijálmssan, DV, Ostó:
Lögreglan í Osló hefur tekið upp nýst-
árlega aðferð í því skyni að fækka
afbrotum í borginni. Setti lögreglan
upp lista yfir tíu helstu síbrotamenn
borgarinnar og í samstarfi við sak-
sóknara og dómstólana fá afbrota-
mennimir sérstaka meðferð.
Listinn er kallaður „Tíu á toppn-
um“ og það þykir óskemmtileg reynsla
að lenda á honum. Afbrot, sem ffamin
PáH vahjálmssan, DV, Ostó:
Rannsóknir í Svíþjóð og Noregi sýna
að sæðisfrumur karlmanna eru mun
verr á sig komnar í dag en áður. Þeim
sæðisfrumum fiölgar í nútímamannin-
um sem eru ýmist of feitar, of mjóar
eða vanskapaðar að öðru leyti. Æ.
fleiri karlar fylla flokk þeirra sem eru
vanhæfir til að geta bam.
Fyrir tuttugu árum vom að jafnaði
haldsskólanámi. Einn af hveijum tólf,
eða átta prósent af þeim sem sögðust
hafa lokið háskólaprófi, vom dæmdir
illa læsir. Yfirumsjónarmaður þessar-
ar könnunar bendir þó á að fólk vilji
oft ýkja varðandi menntun sína í skoð-
anakönnunum sem þessum og að auki
leggur hann áherslu á að oft sé um
að ræða innflytjendur sem lokið hafi
háskólaprófi í sínu heimalandi en em
ekki komnir með nægilega®kunnáttu
í ensku eða frönsku.
Það var fyrirtæki sem sá um þessa
skoðanakönnun ásamt sjö kanadísk-
um dagblöðum. Þessi könnun sýnir
að útlitið er svartara en áður hefur
verið talið. Fyrri kannanir hafa sýnt
að fjórar milljónir manna hafa verið
illa læsar og skrifandi ffam að þessu
í Kanada. En það sem gerir þessa
skoðanakönnun öðmvísi en aðrar er
að hún nær einnig til fólks sem lokið
hefur námi sem samsvarar níunda
bekk grunnskóla. Aðrar kannanir
gengu út frá því vísu að fólk sem hefói
slíka menntun væri vel læst og skrif-
em af einhveijum á listanum, fá hraða
rannsókn af hálfu lögreglunnar og
saksóknari lætur þau fá forgang.
Vanaafbrotamenn fá skjóta afgreiðslu
gegnum kerfið því dómstólamir láta
önnur mál bíða á meðan réttað er í
málum einhverra á listanum.
Hugmyndin, sem liggur að baki þess-
arar aðferðar, er sú að með því að
einbeita sér að tiltölulega fáum af-
brotamönnum geti lögreglan dregið
hlutfallslega mikið úr afbrotum.
sjö af hverjum tíu sæðisffumum karl-
manna í Svíþjóð og Noregi heilbrigð-
ar. Núna em ekki nema þijár af
hverjum tíu sæðisfrumum meðal-
mannsins nægilega hraustar til að
kveikja líf í móðurkviði. Þessar tölur
em sambærilegar við niðurstöður
kannana í öðrum iðnvæddum þjóð-
félögum.
Sæði karlmanna, sem búa í borgum,
em áberandi verr á sig komið en sæði
andi.
Skoðanakönnunin náði ekki til
fanga, þroskaheftra, innfæddra sem
búa á ffiðlýstum svæðum, fólks sem
býr fyrir norðan sextugustu breidd-
argráðu og innflytjenda sem tala
hvorki ensku né frönsku. Það var því
áætlað að úr þessum hópum væm að
minnsta kosti ftmm hundmð þúsund
manns illa læsir og skrifandi. Álls em
það því fimm milljónir eða fjórðungur
Kanadamanna sem þarf að bæta lestr-
arkunnáttu sína.
Hér í Kanada er þetta mönnum mik-
ið áhyggjuefni því á heimsmælikvarða
er samsvarandi tala sex og hálfu pró-
senti lægri.
John Bradley, prófessor í kennslu-
ffæðum, hefúr lýst þessu svo. „Það er
ekki jafo lífehættulegt og eyðni, né
eins hræðilegt og fjöldamorð, eða eins
áberandi vandamál og súra regnið en
ef til lengri tíma er litið þá gæti kana-
dísku þjóðfélagi stafað mikil hætta af
ólæsinu."
Reynslan segir að vanaafbrotamenn
standi á bak við meirihluta afbrota
og gildir það sérstaklega um auðgun-
arbrot. Það kemur líka á daginn að
afbrot hafa verið færri síðustu mánuð-
ina en áður.
Meðal síbrotamanna hefur gripið um
sig hræðsla og að sögn lögreglustjór-
ans í Osló vilja góðkunningjar lögregl-
unnar óðir og uppvægir komast að því
hvort þeir em á „Tíu á toppnum“.
karlmanna sem lifa og starfa í dreif-
býli. Vanskapaðár sæðisfrumur og
meðfylgjandi náttúruleysi virðist eiga
rætur sínar að rekja til óhollra lifoað-
arhátta. Auk hvers kyns mengunar
og streitu nefaa læknar þröngar galla-
buxur og óhóflegt skokk sem ástæðu
fyrir eymdarástandi sæðisfrumna í
nútímamanninum.
Géai Guðmundssan, DV, Qrtario:
Hvernig litist þér á að safoa öllu
sem þú ert orðinn leiður á af heim-
ili þfou inn í bílskúr og selja það
þaðan fyrir lítið fé?
í Kanada er til fyrirbrigði sem
nefniat bflskúrssölur. Á hverju vori
og hausti er til siðs að taka til á
heimilunum. Eins og oft vill verða
er alltaf eitthvað sem ekki er leng-
ur nothæft fyrir viðkomandi
heimilishald. Alls kyns húsbúnaði
er safnað og hann seldur ódýrt.
Yfirleitt fera þessar sölur fram í
sem em að byija búskap keypt
notaða húsmuni ódýrt.
Á þessum bílskúrssölum er selt
allt milli himins og jarðar. Þar er
meðal annars hægt að fá hálfíúll
ilmvatnsglös fyrir tvær krónur eða
ryðgaðar skrúfui’ og nagla fyrfr tiu
aura stykkið. En þama er líka
hægt að kaupa fallega hæginda-
stóla og góð reiðhjól fyrir fimmtán
hundmð krónur eða kaffivél á tvö
himdmð krónur.
Géii Guömundaaan. DV, Onario:
í Kanada er nú haldin ráðstefna
sem fjallai- um eyðingu ósonlagsins
í liiminhvolfi jarðar og er það
stærsta ráðstefna sinnar tegundar
sem haldin hefur verið fram að
^Cteonlagið, sem er tíu til fimmtán
kílómetmm fyrir ofen yfírborð
jarðar, er samansett úr viðkvæm-
uin gastegundum. Hefur það verið
að eyðast hægt og sfgandi á und-
anfömum áratugum vegna
mengunar og eiturefaa sem rísa frá
yfirborði jarðar af manna völdura.
Yfir Suðurheimskauti hefur nú
myndast gat á stærð við Bandarík-
in og í síðustu viku fundu kanadí-
skir vísindaraenn nýtt gat á
ósonlaginu yfir Norðurheim-
skauti. Með minnkandi ósonlagi
koraast útfjólubláir gelslar óhindr-
að inn að yfirborði jarðar og eykur
það hættu á húðkrabbameini.
Fjömtíu þjóðir taka þátt í þess-
ari ráðstefau sem haldin er af
Sameinuðu þjóðumun. Meðal þát-
tökuþjóða em Sovétríkin, Banda-
ríkin, flestar Evrópuþjóðir ásamt
mörgum þróimarríkjum.
„Tíu á toppnum“ fækkar afbrotum
Sæði nútímakarla illa á sig komið