Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1987, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1987, Page 37
FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987. 37 Viltyálmur Beigsson í Norræna húsinu andanum föngnum. Nema áhorfand- inn hafi svo takmarkaða sjónræna reynslu að myndheimur Vilhjálms verki svo famandi á hann að hann afheiti honum algerlega. Þeir sem hafa tækifæri til að hafa myndir Vilhjálms lengi fyrir augunum gætu haft af þeim mikla ánægju vegna þess að þær takmarka ekki hugar- flug áhorfandans. Myndlist Þorgeir Ólafsson andans af myndunum. Þeir geta endalaust dundað sér við að finna sér stað í myndveröld Vilhjálms eða finna myndveröld hans stað í okkar heimi. Vilhjálmur beitir sterkum og and- stæðum litum og sérstakri mynd- byggingu til að ná fram spennu í myndunum. Hann notar bláa litinn mikið og gjama alla tóna hans. Hinn dökkblái virkar þyngri og hlýrri en sá ljósblái og þannig notar Vil- hjálmur kannski einn lit í mismun- andi tónum til að ná fram jafhvægi eða spennu, eftir atvikum. Sýningu Vilhjálms Bergssonar lýkur 20. september og er opin til klukkan tíu öll kvöld. ALTMULIGT Verslun með hitt og þetta Meiming m wmótiNN Nýjung: Greiðslukortafyrirkomulag fyrir þá sem þess óska. Sérhæfðir danskennarar í: BARNADANSKENNSLU VISA ÍlÖRð KREDIT þar sem kennd er leikraen tjáning í því gamla og nýja sem gerir lærdóminn léttan og skemmtilegan. GÖMLUDANSAKENNSLU STANDARD DANSKENNSLU LATÍN DANSKENNSLU Sérnámskeið. Tjútt - Bugg - Rokk. NÝTT! Sérstakir tímar í suður-amerískum dönsum Kennslustaðir: Reykjavik: Armúla 17a Innrit. kl. 13-19, s. 38830 Hafnarfjörður: Linnetstlgur3 Innrit. kl. 13-19, s. 51122 Keflavik: Stapi Innrit. kl. 18-20, s. 92-11708 Selfoss: Hótel Selfoss Innrit. laugard. 26.9. kl. 13-16 á staðnum Stokkseyri: Félagsheimilinu Innrit. lauga'rd. 26.9. kl. 13-16 á staðnum Eyrarbakki: Samkomuhúsinu Innrit. laugard. 26.9. kl. 13-16 á staðnum Þorlákshöfn: Félagsheimilinu Innrit. föstud. 25.9. kl. 18-20 á staðnum . Vogar: Glaðheimar Innritun fimmtudaginn 24. september kl. 18-20. / < Innritun og upplýsingar virka daga kl. 13-19.Símar 38830 og 51122 FID .. , .......................... . .... . ...... Vefir og kristallar Vilhjálmur Bergsson: LHheimar. endalausu rými. Vilhjálmur hefur sagt í blöðum að hann sjái myndir sínar sem túlkun ýmissa lífssviða og þær séu f tengslum við náttúruna; hina stærri og smærri heima. Myndir Vilhjálms eru ekki gríp- andi að því leyti að áhorfandinn þekki í þeim kunnugleg fyrirbæri en hins vegar eru hin sjónrænu ahnf svo sterk að þau geta haldið áhorf- an við myndimar þá verðum við að gera ráð fyrir að Vilhjálmur hafi einhveijar ákveðnar fyrirmyndir. En hveijar? Ég held að pælingar Vil- hjálms séu dýpri en svo að við náum þeim með þeim einföldu skilgrein- ingaraðferðum sem að framan greinir. Ég er ekki heldur viss um að skilningur á þeim pælingum auki til nokkurra muna ánægju áhorf- Laugavegi 134, hinum megin við Hlemm. Sími 624050. Vilhjálniur Bergsson myndlistarmaöur sýnir um þessar mundir i Norræna hús- inu. Hann sýnir 23 oiiumálverk, 15 vatn- slitamyndir og níu teikningar. Þessar myndir eru geröar i Þýskalandi þar sem Vilhjálmur hefur veriö busettur undanfarin fjögur ár. 1 blaðaviðtölum hefur Vilhjálmur sagt að hann kalli list sína samlíf- rænar víddir, eða einfaldað: lífrænar víddir. Nöfii myndanna benda einnig til þess að myndheimur hans sé líf á ýmsum stigum og á ýmsum stöðum. Fyrstu áhrifin, sem maður verður fyrir á myndlistarsýningum, eru að mínu mati þau varanlegustu og skemmtilegustu. Það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég sá myndir Vil- hjáms var að þessar myndir túlkuðu ekki okkar heim, þær væru úr ein- hverjum allt öðrum vitundarstigum. Síðan dettur manni í hug smásjár- myndir af frumum og vefum og kristöllum en svo snýr maður smá- sjánni við og horfir gegnum hana upp í himintunglin og stömumar þar sem undarlegar flygsur svífa í NEC VIDE0TÆKI HUÓMFLUTNINGSTÆKI GEISLASPILARAR CASIO BASIC TÚLVUR FRÁ KR. 3380,- STRIMLAVÉLAR FRA KR. 2690,- REIKNIVÉLAR FRA KR. 550,- HUÚMB0RÐ FRA KR. 1790,- LCD-SJÚNVÚRP FRA KR. 15200. MYNDAVÉLAR FRA KR. 3960,- ALLS K0NAR RAFTÆKI I BlLINN ALLAR SNÚRUR, TENGI OG VERK- FÆRI fh O 4-4 Kalltækjasett, kr. 1300,- Dyrasimi með útstöð, kr. 3000,- Þráðlaus kalltæki, kr. 3700,- Gjallarhom, kr. 11800,- Loftnetsmagnari fyrir 2TV, kr. 1790,- 2 metra loftnetssnúra, kr. 100,- Sjónvarpsskiptir 4inn/3út, kr. 2700,- Video/Adio-breytir, kr. 6700,- Lóðbolti, kr. 330,- Mini-borvól, kr. 770,- AVO-mælar frá kr. 900,- Digital AVO-mælar frá kr. 3400,- Hljóðnemar frá kr. 400,- 230W/12 volta magnari, kr. 2800,- 230W super bílháta larar, kr. 4800,- Simar frá kr. 1700,- Símaframlenging frá kr. 620,- Simanúmerasjálfveljari, kr. 3000,- Skáktölvur, kr. 3000,- Diskettur frá kr. 50,- Ljósasjóv frá kr. 4000,- Hljóðmixer, kr. 8000,- Lesljós i bila frá kr. 200,- 12v/3amper spennugjafi, kr. 2000,- Auto range AVO-mælar frá kr. 5900,- Megger, kr. 12600,- Hljóðgjafi (20HZ-200KHZ), kr. 11100,- Em myndir Vilhjálms Bergssonar hlutlægar, óhlutlægEir eða abstrakt í þeim skilningi að abstraktion sé myndræn einföldun á einhveiju sem við höfum fyrir augunum? Við getum strax útilokað fyrsta möguleikann, annar möguleikinn kemur til greina og til að sá þriðji komi heim og sam- 10-30% KYNNINGARAFSLATTUR -!S?v MH MEIRI HÁTTAR SMÁ- AUGLÝSINGA- BLAÐ PV Auglýsingasíminn er 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.