Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Síða 3
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1987. 3 aiÍlBililtl§ Daihatsu-umbodió, Ármúla 23, Rvík - símar 91-685870 91-681733 Daihatsu, Njaróvik, Brekkustig 39 - simar 92-14044 92-11811 Hamborg er heimsborg - Hug og gistlng - fimmtudaga og sunnudaga Fréttír Vesturbær • Breiðhott: Munar hátfri milljón á íbúð Það munar um hálfri milljón króna á verði 3ja herbergja íbúðar í vesturbæ og Breiðholtinu á fasteignamarkaðn- um, að sögn Þórólis Halldórssonar, formanns félags fasteignasala. Tölu- verð hreyfing er púna á íbúðum þrátt fyrir að fjöldi manna bíði eftir að fá húsnæðisloforð frá Húsnæðisstofnun. Vesturbærinn og Fossvogurinn eru dýrustu hverfin. Mikið hefur verið byggt í vesturbæn- um að undanfömu og hefur verið rætt um að vesturbærinn sé að falla í verði. „Það er ekki rétt,“ segir Þórólfur. „Góð íbúð í vesturbænum fer strax og á háu verði.“ Þórólfur sagðist hafa auglýst 38 íbúðir í smíðum í vesturbænum í fyrra- dag og fengið daginn eftir um hundrað fyrirspumir. „Verð 3ja herbergja íbúð- anna í háum gæðaflokki, tilbúnar undir tréverk og frágengnar að utan, sem ég auglýsti, er um 3,6 milljónir króna.“ -JGH Miklu munar á verði á fasteignum i Vesturbæ og Breiðholti. Sement: Minni kostnaður - í verði steypu en áður „Það liggur fyrir að verð á sementi hefur hækkað minna en aðrir kostnað- arliðir steypunnar, eins og vinnulaun, vömbílaakstur og fylliefhi. Þetta þýðir að sement er orðinn minni kostnaðar í steypu en áður varsagði Njörður Tryggvason, framkvæmdastjóri Sér- steypunnar á Akranesi, í gær en fyrirtækið er þróunarfyrirtæki í eigu Sementsverksmiðju ríkisins og Jám- blendiverksmiðjunnar. Sérsteypan hefur skoðað að undan- fömu hina ýmsu kostnaðarliði steyp- unnar. „Þetta er flókið mál vegna þess að fast steypuverð liggur ekki fyrir vegna afsláttarkerfis steypustöðv- anna.“ Fyrirtækið vinnur að verkefhum til að stækka markaðinn hjá sements- verksmiðjunni og jámblendiverk- smiðjunni, hvort hagkvæmara sé fyrir þjóðfélagið að nota semeijtsefni i rík- ara mæli, eins og í stað asfalts í vegagerð. Ennfremur hvemig hægt er að nota jámblendiiyk í steypu á hag- kvæman hátt. -JGH BÍIASÝNINGAR ALLA LAUGARDAGA, ÚRVAL AF NOTUÐUM GÓDUM BÍLUM DAIHATSU CHARADE - ÞRiÐJA KYNSLÓÐIN 1. Sérlega vandað útvarp og segulband 2. ÁHelgur 3. Mjög vönduð verksmiðjuryðvörn 4. Nýskráning og bifreiðaskattur 5. Ýmis annar aukabúnaður 6. Vandað tauáklæði á sætum 7. Skiptanlegt aftursæti 8. Speglar báðum megin 9. Teppi á gólfum 10. Aðvörunarmerki fyrir aðalijós GERÐU VERÐSAMANBURÐ A BILUM MEÐ SAMBÆRILEGAN ÚTBÚNAÐ OG ÞÚ SKILUR HVERS VEGNA CHARADE ER METSÖLUBÍLLINN FRÁ DAIHATSU » BANl) V MÖNO Shliwm — * MlíMO 1.0 uo ] ! . . , . . , i l J #ÖWVbim»*iíj?CAtL; 3 dyra TS, kr. 397.900,00 5 dyra CS, kr. 406.600,00 Gengí 15.09.1987

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.