Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Qupperneq 14
14 MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1987. Neytendur Menntun til sólu - verðkönnun á námskeiðum Það er ekki ofsögum sagt aí- þeim stórkostlegu breytingum sem nám og kennsluaðferðir hafa tekið hér á landi á síðustu árum. Sífellt aukin sérhæfing Skóli \ Verð Afsl.oa\j|þgQ H.tfma Verðor.tíma 7.800 ií m Lelösögn st. 23.970 Einkakennsla 30 799 14.970 Sama námsk. ef 2 saman 30 499 3.360 Einkak. styttra námskeiö 4 840 1.997 6 332 Tölvufræöslan PC grunnnámskeiö 5.900 Handbók tilb. f. félaga í VR/hópafsl. 12 492 Orösnilld 7.200 öll námsgögn - 12 600 Multiplan 8.400 - * 12 700 dBase III + 9.600 - - 16 600 Word 7.200 - - 12 600 Almennt tungumálanám 8.900 - Fjölskylduafsláttur 28 318 Málaskóli Halldórs - 7.500 Fyrir utan námsgögn 24 313 Stjómunarlélagiö Áætlunargerö fyrirtækja 13.300 öll námsgögn 20% afsl. til félagsmanna 16 831 RitaranámskeiÖ 16.000 - - 12 1.333 Simanámskelö 11.800 - - 9 1.311 Tlme Managcr 35.200 - - 11 1.852 Rutningatækni 13.300 - - 12 1.108 Tölvuskóli Stjómunarfélagsins Multiplan 13.250 - - 12 1.020 Orösnilld 13.750 * ■ 16 860 Word 13.750 - - 16 860 dBase III + 12.250 - ■ 12 1.021 Tómstundskóllnn Enska 5.200 Aöeins kennslugjald 10% afsl. til félaga I verkalf. 20 260 Myndlist 9.200 - * 40 230 Stjómunarskólinn Ræöumennska & mannl. samsk. 18.600 öll kennslugögn 49 380 Sölutækni & mannl. samsk. 7.800 - 17 459 Sölumannanámskeiö 19.200 - 42 457 Stjómunamámskeiö 19.200 - 21 914 Enskuskóllnn Enska 6.900 - 28 246 Þýska 6.500 ■ 24 271 Háskóli íslands Orösnilld 6.500 - 14 464 Multiplan 6.500 - 14 464 dBase 111 + 8.000 Hluti kennslugagna 14 571 Word 6.500 öll kennslugögn 14 464 Tölvusamskipti 6.500 ■ 17 382 Verslunarskólinn Tölvunotkun 9.000 Fyrir utan námsgögn 63 143 Tölvufræöi 9.000 40 225 Enska 9.000 - 48 188 Alliance Francaise Byrjendanámsk. franska 7.500 10% staögrafsl., 15% f. 50 150 nema Barna- og unglinganámskelö 3.150 - * 26 152 Einkatímar 11.000 - - 40 275 vinnumarkaðarins kallar á aukna sér- hæfingu í námi. Fullorðinsfræðsla er því orð sem lýsir bæði þörf og nauðsyn. Opinberar kennslustofiianir hafa hvorki haft burði né vilja til að eltast við öll þau tískuafbrigði sem vaknað hafa upp meðal fróðleiksfuss aimenn- ings. Því hafa sprottið upp einkafyrir- tæki sem hafa þann starfa að sinna þessari þörf og er nú svo komið að boðið er upp á hundruð (ef ekki þús- und) námskeiða sem fólk flykkist á til að halda í við þróunina. Opinberar stofnanir vakna Reyndar eru margar opinberar kennslustofhanir (sumar opinberar að hluta) að vakna og er nú svo komið að margar þeirra bjóða upp á verulegt úrval námskeiða. Allur verðsaman- burður virðist einnig vera þeim í hag þó að auðvitað verði að gera sér grein fyrir að hið opinbera greiðir að nokkru niður kennslugjöld þar með því að sinni, óháð þvi hvort hann er skatt- greiðandi eða ekki. Tröllasögur um hátt verð? Ýmsar sögusagnir voru á kreiki um geysilegt verð sem þyrfti að greiða fyrir sum þessara námskeiða og varð það til að vekja forvitni okkar hér á DV. Við fórum því af stað og könnuð- um verð á nokkrum stöðum. Þegar upp var staðið reyndist könn- unin nokkuð yfirgripsmikil þó að vissulega hefði ekki verið hægt að gera grein fyrir öllum þeim fjölda nám- skeiða sem í gangi eru. Stærsti aðilinn, sem varð fyrir utan könnunina, er Námsflokkar Reykjavíkur en þar sækja um 3000 manns námskeið á ári. Ástæða þess að Námsflokkamir eru ekki með er sú að ekki var búið að ganga frá verði fyrir veturinn þegar könmmin fór fram. Eins og áður sagði er geysilegt fram- boð af námskeiðum og eru fjölbreytni þeirra engin talunörk sett. Má sem Islendingar eru fróðleiksfús þjóð en hve mikið er eðlilegt að greiða fyrir nám? Úr myndasafni DV leggja til húsnæði og tæki. Rejmdar skiptir það neytandann litlu því hann hlýtur fyrst og fremst að hugsa um það hvað hann þarf að greiða hverju Þar sem ítrasta hreinlætis er krafist í hartnær sex áratugi hefur Sápugerðin Frigg framleitt hreinsi- og sótthreinsiefni fyrir fiskvinnslu og sjávarútveg, kjötiðnað, mjófkuriðnað og allan annan matvælaiðnaö. Á þessum, áratugum hafa efnaverkfræðingar okkar lagt mikla áherslu á að þróa nýjar tegundir hreinsi- og sótthreinsiefna til notkunar í þessum atvinnugreinum. Það hefur kostað mikla vinnu og hugvit, því miklar kröfur eru gerðar til fullkomins hreinlætis í þessari framleiðslu. Þessum kröfum höfum við mætt með stöðugri vöruþróun í fullkominni ranrisóknarstofu, ásamt nánu samstarfi við viðskiptavini. Sápugerðin Frigg getur nú boðið upp á tugi mismunandi hreinsi- og sótthreinsiefna, sem eru vel til þess fallin að leysa hin margvíslegustu og sérhæfðustu hreinsunar- og sótthreinsunarvandamál nútímafiskvinnslu og alls annars matvælaiðnaðar. Hikaðu ekki viö að hafa samband við okkur til a§ fá nánari upplýsingar um hreinsiefni okkar og þjónustu. Hreinlæti er okkar fag Hjá fyrirtækinu starfa tveir reyndir efnaverkfræðingar. Lyngás 1, 210 Garðabær, sími 651822 dæmi um það nefha að á vegum Stjóm- unarfélags íslands er boðið upp á milli 80 og 90 námskeið, Tómstundaskólinn er með 56 námskeið og svona mætti lengi telja. Því urðum við að velja og hafha til að missa ekki könnunina úr böndunum. Þá ber að geta þess að könnunin var unnin í gegnum síma. Varast ber að draga of víðtækar ályktanir af könnuninni. Hún gefur í raun aðeins upp ákveðnar viðmiðun- artölur og er að því leyti lýsandi fyrir það sem stendur til boða. Fyrst og fremst bendir iiún fólki á að það er margt sem verður að huga að og að það er hægt að spara verulegar fjár- hæðir með því að gera smáverðsaman- burð. Hreinlæti er okkar fag Við verðum með bás C6 á sjávarútvegssýningunni. Hikaðu ekki við að hafa samband til að fá nánari upplýsingar um hreinsiefni okkar og þjónustu. 5 mm 4 . -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.