Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Blaðsíða 20
20 MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1987
Cock Robin - After Here Through Midland
Vanmetin hljómsveit
Hún getur tekið á taugamar barátt-
an fyrir vinsældunum. Það hefur
hljómsveitin Cock Robin heldur betur
fengið að reyna. Hljómsveitin sendi frá
sér plötu fyrir rúmum tveimur árum;
plötu sem þótti og þykir afbragðsgóð.
En allt kom fyrir ekki; platan gekk
alls ekki og slíkt getur hæglega gert
útaf við bestu hljómsveitir.
Reyndar vöktu tvö eða þrjú lög af
þessari plötu frá 1985 athygli árinu
eftir en það kom ekki í veg fyrir að
helmingur hljómsveitarmanna yfirgaf
samstarfið og eftir varð dúett þeirra
Peters Kingsbery og Önnu LaCazio.
Þau tvö héldu nafninu Cock Robin
og sendu frá sér plötuna After Here
Through Midland nú í sumar. Tónlist
hljómsveitarinnar hefur ekki breyst
mikið þó tveir hættu enda samdi Peter
Kingsbery allt efni hljómsveitarinnar
og var ennfremur forsöngvari.
Hann á greinilega auðvelt með að
setja saman liprar laglínur og er að
auki prýðisgóður söngvari. Tónlistin
er afskaplega bresk; nútímalegt popp
í mýkri kantinum, áferðarfallegt og
kannski full átakalaust fyrir smekk
sumra. En það er samt engum blöðum
Sinfómuhljómsveit Lundúna hefur
á undanfömum árum hljóðritað pop-
plög við nokkrar vinsældir. Fyrst vom
það lög úr ýmsum áttum en hefur nú
snúið sér að þekktum hljómsveitum.
Skemmst er að minnast plötu með tón-
list Jethro Tull og nú hefur litið
dagsins ljós We Know What We Like
(The Music Of Genesis) þar sem að
sjálfsögðu er eingöngu lög eftir með-
limi Genesis í útsetningu og undir
stjóm David Palmer.
David Palmer er fjölhæfur listamað-
ur. Hann starfar jafiit með rokkgrúbb-
um sem og stjómar sinfóníuhljóm-
sveitum. Hefur hann getað sameinað
þessa revnslu sína með góðum árangri
við gerð þessarar plötu.
Það ætti engum að koma á óvart
Echo & the Bunnymen er fortaks-
laust í hópi merkustu rokkhljómsveita
Bretlands á þessum áratug. Fjórar
plötur þeirra á árunum 1980-1984
byggðu sveitinni grunn virðingar og
stigvaxandi vinsælda. Tónlist
Bunnymen á þessu tímabili þróaðist
um það að fletta að hér er á ferðinni
gæðapopptónlist; það sanna lög á borð
við Just Around The Comer og The
Biggest Fool Of All.
Fyrmefiida lagið nýtur nú tölu-
að hann skuli velja tónlist Genesis.
Þeir sem hafa fylgst með þeim gegnum
tíðina vita að tónlist þeirra er ekkert
léttmeti. Þetta á sérstaklega við um
áttunda áratuginn þegar Genesis naut
starfskrafta Peter Gabriel og Steve
Hacket enda er megnið af lögunum
sem Palmer hefur valið frá þeim tíma.
Þá áttu sér stað miklar pælingar,
sérstaklega áður en Peter Gabriel
hætti, og þótti mörgum nóg um. En
þetta var tíðarandinn og þótt Selling
England By The Pound hafi kannski
ekki elst of vel þá þótti þetta snilldar-
verk á sínum tíma og melódíumar
standa vel fyrir sínu enn þann dag í
dag.
David Palmer hefur að mínu viti
valið lögin nokkuð skynsamlega. Lög
eftir rökréttum brautum, í fyrstu hrá
og „beinaber", síðar skreytt, marg-
brotin og krefjandi. Stíll hljómsveitar-
innar var mótaður, tónlistin í senn
dularfull og aðlaðandi, persónuleg en
þó ljóslega grein af þeim meiði sem
Doors skópu á gullöld poppsins.
verðra vinsælda hér á landi og gerði
það ágætt í Bretlandi fyrr í sumar.
Síðamefrida lagið er tiltölulega nýlega
komið út á smáskífu svo enn er full-
snemmt að spá í framgang þess.
sem urðu vinsæl, eins og I Know
What I Like, þar sem sólóisti er enginn
annar en Ian Anderson, og nýrra lag,
Follow You, Follow Me. Á móti em
svo flóknari verk, þar sem Palmer
hefur tekið saman í eitt verk nokkur
lög eins og Snowbound-Snowbound,
Scenes From A Night’s Dream og Say
Its Alright, Joe. Ur þessu er Palmer
búinn að gera tólf mínútna verk sem
í raun getur eins kallast hans eins og
þeirra félaga í Genesis.
Til að fá meiri vigt í plötuna notast
Palmer einnig við drengjakór frá
Charterhouse skólanum en einmitt í
þeim skóla stofiiaði Peter Gabriel Ge-
nesis á sínum tími. Þá er vert að nefria
þátt Steve Hackett en hann er sérstak-
ur gestur og fer að venju fimum
„Echo & the Bunnymen" er fyrsta
plata hljómsveitarinnar í rúm 3 ár og
það mun vera hálfgert kraftaverk að
platan sé yfir höfuð komið á markað.
Trommuleikarinn Pete De Freitas
fékk sig fullsaddan á bröltinu fyrir
rúmu ári síðan, hélt í vesturveg og
Burtséð frá því finnst mér ótrúlegt
að Cock Robin skuli ekki hafa náð
lengra en raun ber vitni en eru ekki
laun heimsins vanþakklæti?
-SþS-
höndum um gítarinn.
We Know What We Like er langt
frá því að vera eitthvert léttmeti. Það
þarf að gefa sér góðan tíma til að
hlusta á plötuna og ná áhrifum henn-
ar. Vert er að taka fram að ekki er
allt sem undirrituðum líkaði við. Sum-
ar útsetningar eiga það til að vera
yfirborðskenndar en þegar Sinfó-
níunni tekst best upp þá getur maður
heyrt að í raun er reginmunur á Sinfó-
níuhljómsveit og prógrömmuðum
hljóðgervlum sem eiga að hljóma eins
og sinfóníuhljómsveit. We Know
What We Like er plata fyrir þá sem
hafa æfingu í að hlusta á tónlist og
hafa gaman af því að heyra eitthvað
sem er öðruvísi.
HK
gekk í sértrúarsöfnuð, skeytingarlaus
um öll spumaraugun sem stóðu á hon-
um. Um síðir leysti tiymbill þó úr eigin
geðflækju og gekk til liðs við félagana
að nýju. - En þó hjónabandinu væri
bjargað fyrir hom, gekk síður með
hönnun nýs afkvæmis. Sagan segir að
þessi nýja plata hafi verið hljóðblönd-
uð 53 sinnum!
Og hver er svo árangurinn? í stuttu
máli sagt, fáguð og mjög vönduð rokk-
plata, einkar áheyrileg og samkvæm
sjálfri sér EN gripurinn hefur þó yfir
sér ákveðinn hlutleysisblæ sem dregur
úr áhrifamættinum. Það er deginum
ljósara að þessi nýja plata er sú að-
gengilegasta sem E&tB hafa sent frá
sér og hér er greinilega róið á sömu
mið og á undanfömum plötum Simple
Minds, Pretenders og fleiri sveita.
Dagskipunin er vandvirkni, fágun og
umfram allt ekki styggja neinn!
„Echo & the Bunnymen" hefur sann-
arlega til að bera efriivið fyrsta flokks
rokkplötu, margar sterkar lagasmíðar,
t.d. The game, Lips like sugar, All in
your mind o.fl. Það sem dregur plöt>
una niður em hins vegar litlausar
útsetningar er miða að því að sm'ða
af lögunum hijúfleika augnabliksins
og þar með eitt af frumefiium góðrar
dægurtónlistar.
Skúli Helgason
Popp/smælki
Sæl nú!... Reggaehetjurnar
týna nú tölunni smátt og
smátt. I siðustu viku var einn
helsti foringi reggaemanna,
eftir að Bob Marley var allur,
Peter Tosh skotinn til bana á
heimili sínu í Kingston á
Jamaica. Einn kunningi Tosh
sem staddur var á heimilinu
ásamt fleirum féll sömuleiðis
i árásinni og margir særðust.
Morðingjarnir hafa ekki náðst
en þeir ruddust inná heimili
Tosh vopnaðir í bak og fyrir
og heimtuðu peninga. Og þó
svo Tosh hefði eflaust getað
séð af einhverjum krónum var
hann ekki á þeim buxunum
að láta ræna þeim af sér með
þessum hætti og svaraði með
þjósti að þeir fengju ekki
grænan eyri frá honum.
Glæpamennirnir höfðu þá
engar vifilengjur með það
heldurskutuTosh til
bana... Andy Gibb litli bróðir
þeirra Gibba Gibb bræðra í
Bee Gees hefur um langt skeið
verið með nefið i kókaín-
neyslu og margsinnis komist
í bobba vegna þessarar fiknar
sinnar. Hann var á dögunum
nappaður í Los Angeles með
kókain uppá fleiri milljónir í
fórum sinum og sér þvi framá
að geta hvilt röddina rækilega
næstu árin... Hljómsveitin
Spear Of Destiny varð að
hætta við þátttöku á hljóm-
leikahátiðinni í Reading á
Englandi fyrir skemmstu
vegna þess að söngvari hljóm-
sveitarinnar Kirk Brandon var
lagður inná spitala í hasti.
Piltur hafði verið við vinnu i
hljóðveri er annar fótur hans
fór að tútna út og þegar fótur-
inn var orðinn tvöfaldur leist
honum ekki á blikuna og fór
að láta athuga málið. Þá kom
i Ijós að drengurinn var með
bullandi hita og var lagður inn
i snatri. Læknar telja að ein-
hverskonar truflanir á blóð-
rennsli hafi átt sér stað en
Brandon var enn á spítalanum
þegar siðast fréttist... Það
er munur að vera þekkt andlit
og það kom sér vel fyrir Alice
Cooper á dögunum i London
er hann hugðist skjótast úti
næstu vídeósjoppu og ná sér
í nokkrar vel valdar myndir
að horfa á. Vídeóbúðin var
I
nefnilega nýbúin að loka þeg-
ar Cooper bar að garði en
starfsfólkið þekkti smettið á
gamla rokkaranum og opnaði
sérstaklega fyrir vininn. Það
kom reyndar nokkuð á óvart
að gamli hænsnaslátrarinn
gekk út með myndir á borð
við Kramer vs Kramer, Flash-
dance og On Golden
Pound... heil og sæl...
-SþS-
The London Symphony Orchestra - We Know What We Like
Sinfónískt popp
______Echo & The Bunnymen - E&TB_
LKIausar útsetningar