Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Síða 22
38 MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1987. Smáauglýsiiigar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Grínvörur. Verslunarstj. athugið. Mik- ið úrval af grínvörum fyrirliggjandi, einnig sjússamælar. Heildverslun Stefáns Stefánssonar, box 8271, s. 78416. Sófasett og fleira. Einn tveggja sæta og tveir stólar, leðuráklæði, grá- grænt, gott útíit, einnig reiðhjól, Raleigh, skrifborð og tveir stólar. Uppl. í síma 15419. Vegna flutninga er til sölu að Lang- holtsvegi 97 sófaborð, smáborð, stólar, •skrifborð, skrifborðsstóll, hansahillur, gólfteppi, lampar, ryksuga, hrærivél o.fl. Uppl. í síma 33915. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Billjardboró. Til sölu er 8 feta billjard- borð, borðið er 4 mán. gamalt og selst á mjög góðu verði. Uppl. í simum 97- 11858 og 97-11007. Dekk. Hef til sölu tvö Low profil,, dekk, 15“ 195-50 Dunlop, mjög lítið slitin, æðislega töff dekk. Uppl. í síma -75245 eftir kl. 19. Eldavél, gufugleypir, uppþvottavél, innihurðir, millihurð, baðkar, sturtu- botn og einlitt teppi, 70 ferm., selst ódýrt. Sími 92-13070. Philips sólarlampi, húsbóndastóll, skenkur, dömuskatthol, saumaborð, ísskápur, 2ja ára, bakaraofn + hellu- borð og B&O hátalarar. S. 36767. Rafmagnsritvélar. Vegna mikillar eft- irspurnar vantar rafm.ritvélar i umboðss. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. ’Skrifb., innskotsb., 3 sófab., ljósakróna, vegglj., borðlampi, speglar, hjónarúm, rafmsláttuvél og Pira hillusamstæða til sölu. Sími 624855 e.kl. 17. Svefnbekkur. Til sölu nýlegur, vel með farinn svefnbekkur, verð ca 5 þús., og lítið rafmagnsorgel, Yamaha, verð 15 þús. Uppl. í síma 651003. VANTAR ÞIG FRYSTIHÓLF? Nokkur hólf laus, pantið strax, takmarkaður fjöldi. Frystihólfaleigan, símar 33099 og 39238, einnig á kvöldin og helgar. Vandaðir sólbekkir með uppsetningu. Skiptum um borðplötur á eldhúsinn- réttingum o.fl. Sérsmíði, viðgerðir. THB, Smiðsbúð 12, s. 641694-43683. Ódýr Fiat 127 ’78, svartur, í topp- standi, skoðaður '87. Einnig Peugeot -,105 Samba '85, hvítur, ekinn 15 þús. Uppl. í símum 82994, 28444 og 35417. Bauknecht frystikista, 380 lítra, til sölu, einnig kerruvagn og tvö barnarimla- rúm. Uppl. í síma 667366. Notuð Pfaff sumavél í borði til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5348. Nýtt, ónotað, ódýrt: Einingabaðher- bergi með öllu tilheyrandi, ennfremur Helo sánaklefi. Uppl. í síma 681638. Eldhúsinnrétting til sölu með eða án tækja. Uppl. í síma 626814 eftir kl. 18. Radarmælingar. Til sölu afar fulikom- inn radarvari. Uppl. í síma 78212. ■ Óskast keypt Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Gufuketill. Óskum eftir sirka 16 rúm- metra gufukatli. Uppl. í síma 93-11062 og á kvöldin 93-11830. Lítill frystiskápur. Óska eftir að kaupa lítinn frystiskáp. Uppl. í síma 36049 e.kl. 18. Þvottavél og ryksuga óskast í góðu lagi. Á góðu verði. Uppl. í síma 22676 og 22686. Hnappavélvél óskast keypt og einnig afruglari. Uppl. í síma 666506. ■ Verslun Haustfatnaður, úrval tískuskartgripa, silfurhringir og lokkar, gott verð. Líttu inn. Við pósts. þér að kostnað- arl. Glimmer, Óðinsgötu 12, s. 19232. Söludeildin, Borgartúni 1, auglýsir. Ný- komin skrifborð, ljósritunarvélar, ritvélar, bílskúrshurðir, sófar og stól- ar, ásamt mörgum eigulegum munum. ■ Fatnaöur Svört leðurdragt, pils og jakki, nr. 44 til sölu, nýtt. Uppl. í síma 50899 eftir kl. 17. ■ Fyiir ungböm Dökkblár Silver Cross barnavagn til sölu, vel með farinn. Á sama stað dökkblár systkinastóll. Uppl. í síma 42786 allan daginn. ■ Heirnilistæki Við viljum skipta á stóru Bosch frysti- kistunni okkar, sem er ca 350-400 lítrar, fyrir aðra litla, ca 175-200 lítra, eða selja hana fyrir kr. 15 þús. Einnig vantar okkur loftpressu. Uppl. í síma 76771 eftir kl. 20. Kæliskápur án fristihólfs og djúpsteik- inga pottur til sölu. Uppl. í síma 46942 eftir kl. 18. Strauvél, AEG, til sölu, einnig enskur þurrkari og ódýr Ignis þvottavél, góð tæki. Uppl. í síma 624855. ■ HljóðEæxi Hljómsveitin Tíbrá auglýsir eftirfar- andi: 2 stk. JBL 1x15" hátalarabox, 2 stk. Cervin Vega 2x12" + horn, Stud- iomaster 16 rása mixer, Roland SDR 2000 delay, Kenwood kraftmagnari 2x250 w, 3 stk. míkrófónar, Pulsar ljósakerfi, Mixer, statíf og 12 stk. 300 w kastarar. Símar 685149, Eiríkur, 19522, Jakob, og 93-13321, Flosi. Bandalaus rafbassi til sölu, verð 9 þús. Teacequalizer á 7 þús., hljómborð á 5 þús. Allt góð hljóðfæri. Uppl. í síma 14403 e.kl. 18. 18 ára stúlka óskar eftir að syngja með hljómsveit. Uppl. í síma 77667 milli kl. 18 og 20 virka daga. ATH. Okkur vantar 15-16 ára bassaleik- ara í hljómsveit. Uppl. í síma 671462 (Villi). Píanó. Notað, vel útlítandi píanó til sölu, verð 60-70 þús. Uppl. í síma 75244. Söngkerfi. Til sölu söngkerfi. Uppl. í síma 77279 eftir kl. 20. Óska eftir notuðu, vel með förnu píanói. Uppl. í síma 73803. ■ Hljómtæki Tökum í umboðssölu hljómfltæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Óska eftir Marantz eða Kenwood út- varpsmagnara eða magnara, má ekki vera minna en 2x80 vött. Uppl. í =íma 45196. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf -• ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. M Húsgögn____________________ Eigum tii í verslun okkar rúm með skúff- um, náttborð, hilluborð, ódýra sturtu- botna, fatnað o.m.fl. Kays pöntunar- listinn, Hólshrauni 2, Hafnarfirði, sími 52866. Ýmislegt. Til sölu sófasett, eldhúsborð, 3 eininga hillusamstæða, svart/hvítt sjónvarpstæki, 22 tommu, sófaborð og fl. Einnig óskast keypt borðstofuborð. Uppl. í síma 78864 eftir 17. 8orðstofusett. Til sölu gamall eikar- skenkur, stækkanlegt sporöskjulagað eikarborð og 6 eikarstólar. Uppí. í síma 82008. Fururúm til sölu, 140x200 cm, massíft, og 2 náttborð, skápur í bamaherb., breidd 63 cm, hæð 180 cm, hansaskrif- borð og 3 hillur. Sími 43633 e.kl.17. Sófasett til sölu, fallegt og vel með far- ið, sérsmíðaður bar, dönsk svefnherb. húsgögn, stakur sófi og fataskápur til sölu. Uppl. í síma 624855 e.kl. 17. Club 8 hillur með skrifborði, kork- töflu, ljósi, skúffu og skáp til sölu, verð kr. 7.000. Sími 36576. Fallegur, lútaður furuhiltuveggur til sölu, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 46385. Til sölu sófasett, hollenskt, borðstofu- borð, frystikista, 345 lítra, göngugrind og leikgrind. Uppl. í síma 21983. Sófasett. Til sölu sófasett, 3 + 2 + 1, verð 30.000. Uppl. í síma 78856. ■ Antik Borðstofuhúsgögn. Antik borðstofu- húsgögn til sölu. Uppl. í síma 71175. ■ Bólstrun Klæðningar og viðgerðir á gömlum og nýlegum húsgögnum, klæði eldhús- stóla og minniháttar verk samdægurs, úrval af efnum, allt unnið af fag- manni. Uppl. og pantanir í síma 681460. Bólstun Hauks, Háaleitis- braut 47. Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. ■ Tölvur Apple IIE til sölu, 256 k, með prentara- korti, 80 stafa korti, 2 drifum, stýri- pinna og mús ásamt ógrynni forrita, t.d. Apple Works, Dawseldrove og Apple writer, um 160 leikir fylgja, selst ódýrt. Uppl. í síma 685964 e.kl. 17. Novell tölvunet. Yfirburðatækni, sem getur sparað þér mikla fjámuni, allt að 10 sinnum ódýrari lausn en stórar tölvur. Kynntu þér málið, það borgar sig. Landsverk, Langholtsvegi 111,104 Reykjavík, sími 686824. Compaq tölvur í fararbroddi. Tækni- legir yfirburðir, gæði, áreiðanleiki, samhæfni. Landsverk, Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík, sími 686824. Hitbit MSX tölva til sölu með ritskjá, 720 K diskdrifi, segulbandi, þráðlaus- um stýripinna, tölvublöðum og forrit- um. Uppl. í síma 36691 eftir kl. 16. Zenith PC-ferðatölva. Af sérstökum ástæðum er til sölu Zenith Z183 PC- ferðatölva. 640 K vinsluminni og 10 MB harður diskur. Uppl. í síma 75812. Amstrad 128 K til sölu, innbyggt diska- drif, 50 leikir, litaskjár, joystick og bók fylgja. Uppl. í síma 98-2057. Amstrad CPC 128 K til sölu, með lit- skermi og leikjum. Uppl. í síma 98-2556. ívar Commodore 64, stýripinni, mús, kass- ettutæki, 25 leikir. Verð 15 þús. Uppl. í síma 77790 e.kl. 17. Commodore 64 K til sölu, diskettustöð, kassettutæki og 70 diskettur. Uppl. í síma 71343. Mjög góður, nýlegur Epson FX 800 prentari til sölu. Uppl. í síma 686511. Gunnar. Amiga 1000 til sölu. Uppl. í síma 23169 eftir kl. 18. IBM Porteble tölva til sölu, lítið notuð. Uppl. í síma 46571. M Sjónvörp______________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuö litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Tökum sjónvörp og myndbandstæki í umboðssölu, mikil eftirspurn. Sport- markaðurinn, Skipholti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. ■ Dýrahald Hestar til sölu. Nokkrir gæðingar og gæðingsefni til sölu, mjög góð greiðslukjör í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5347. Collie- labradorhvolpur (tík) fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 92-68785 í dag og næstu kvöld. Hesthús óskast. Óska eftir að kaupa hesthús fyrir 5-10 hesta á Fákssvæði. Uppl. í síma 31961. Kettlingur gefins. Lítinn kettling vant- ar gott heimili. Uppl. í síma 92-14358 eftir kl. 19. Síamsköttur. Óska eftir hreinræktuð- um síamskettlingi. Uppl. í síma 675267 eftir kl. 17. Kettlingar óskast. Uppl. í síma 656233. Lítill svartur, sætur hvolpur fæst á gott heimili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5351. ■ Hjól____________________________ Til sölu Suzuzki 550 GT árg.’76, svart ástandið sæmilegt. Staðgr. 35 þús. (annars samkomulag). Skipti á PC tölvu eða 16 feta báti koma til greina. Til sýnis að Hlégerði 12, Kópavogi. Sími 44736. Einnig til sölu SAÁB ’74, verð 12 þús. Maico GM Star 500CC til sölu, sem nýtt, árg.’86, verð 250 þús. Skipti koma til greina á endurohjóli, ekki yfir 100 þús. Uppl. í síma 97-61447. Polaris fjórhjól Til sölu Polaris fjórhjól ’86, 250 cc, greiðist samkvæmt sam- komulagi. Verð ca 180 þús., staðgrafsl. Uppl. í síma 13005. Hjálp !!!. Óska eftir að kaupa notað 50 cc hjól ’80-’84. Uppl. í síma 54547 eftir kl. 15. Honda TRX 350 fjórhjól til sölu, mjög vel með farið. Uppl. í síma 681006 eftir kl. 20. Hef til sölu Yamaha MR Trail ’82. Uppl. í síma 74777 eftir kl. 19. Crosshjól. Óska eftir 500 cc crosshjóli. Uppl. í síma 98-1917, Sigurjón. Óskum eftir 50 cub. hjóli. Uppl. í síma 45255 eftir kl. 16. ■ Byssur SKOTREYN. Skotveiðifélag Reykja- víkur og nágrennis boðar til fræðslu- fundar (3. hluti gæsanámskeiðs) nk. miðvikudag, 23. sept., kl. 20.30 í Veiði- seli, Skemmuvegi 14. Gæsir, aðgerð og meðhöndlun bráðar. Matreiðsla. Gæsaveiðimenn, mætum með betri helminginn. Allir velkomnir. Umsjón Kristján Hjaltested. Heitt á könn- unni, svaladrykkir. Fræðslunefnd. Byssur og skot, margar gerðir. Seljum skotin frá Hlaði, Húsavík. Tökum byssur í umboðssölu. Braga-Sport, Suðurlandsbraut 6, sími 686089. Tlug____________________ 1/5 hluti TF-IFR (C-182 Skylane) til sölu, full I.F.R - Loran, C. Flugvélin er í toppstandi eftir mótorskipti og algera yfirhalningu. Uppl. í síma 42894. ■ Verðbréf Óska eftir skuldabréfum og viðskipta- víxlum til kaups. Uppl. leggist inn á DV, merkt “136.“ ■ Sumarbústaðir Eignarland, 1-1 /i hektari, í nágrenni Reykjavíkur óskast keypt. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-5349. Nýr Husqvarna ofn til sölu ásamt skor- steini og öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 83938 eftir kl. 16. Óskum eftir sumarbústað til kaups á Suður- eða Vesturlandi. Uppl. í síma 672633 og 92-13227. ■ Fyiir veiðimenn Rangárnar og Hólsá. Veiðileyfi í Rang- árnar og Hólsá eru seld í Hellinum, Hellu, sími 99-5104 (lax og silungur). Veiðihús við Rangárbakka og Ægis- síðu eru til leigu sérstaklega. ■ Fasteignir Hverageröi. Einbýlishús til sölu á góð- um stað í Hveragerði, laust nú þegar. Uppl. í síma 99-4153 og 99-4260. ■ Fyrirtæki________________ Fyrirtækjasala. Höfum ávallt mikið úrval fjölbreytilegra fyrirtækja á sölu- skrá. Starsþjónustan, Nóatúni 17. Sími 621315. Lærið inn- og útflutning hjá heimsþekktri stofnun. Uppl.: Ergasía, box 1699, 121 Rvk, s. 621073. Umboðs- menn: Wide World Trade, LTD. Atvinnuhúsnæði undir sólbaðsstofu og aerobic til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5303. Lítil, snotur sólbaðsstofa til sölu í Kópavogi. Uppl. í síma 641314. ■ Bátar Hraðfiskibátar Offshore 32. Mikil sjón- hæfni vegna sérstaks byggingarlags. Stöðugleiki, góð vinnuaðstaða á dekki, hagstætt verð. Landsverk, Langhc'tsvegi 111, 104 Reykjavík, sími 68b824. Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingirnis- ýsunet, eingirnisþorskanet, kristal- þorskanet, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, flotteinar - blýteinar, vinnuvettlingar fyrir sjó- menn, fiskverkunarfólk og frystitog- ara. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700. Plastverk, Sandgerði. Nýsmíði, höfum hafið framleiðslu ái'h tonna fiskibát- um. Fáanlegir á ýmsum byggingastig- um, einnig fram- eða afturbyggðir. Uppl. s. 92-37702 eða hs. 92-37770. Trillukarlar. Til sölu ný Isuzu 70 hest. bátavél með gír fyrir fasta skrúfu. Hagstætt verð og greiðslukjör. Einar Farestveit, Borgartúni 28, sími 622900 og 985-22731. 9,5 tonna bátar. Bátakaupendur, höf- um hafið framleiðslu á 9,5 tonna plastbátum. Bátasmiðjan s/f, Kapla- hrauni 13, Hafnarfirði, sími 652146. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. Ca 18 feta fallegur hraðbátur í mjög góðu ástandi til sölu, á hagstæðu verði. Uppl. í síma 685040 og 671256 á kvöldin. Óskum eftir að taka á leigu 9-15 tonna bát með línu og netaspili. Tilboð sendist DV, merkt „Bátur 6258“. 4ra tonna trilla til sölu. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og'8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efiii i VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Video-video-video. Leigjum út video- tæki, sértilboð mánud., þriðjud. og miðvikudaga, tvær spólur og tæki kr. 400. Ath., við erum ávallt feti framar. VIDEOHÖLLIN, Lágmúla 7, s. 685333, og VTDEOHÖLLIN, Hamraborg 11, s. 641320. Opið öll kvöld til 23.30. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videotæki. Sértilboð mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, 2 spólur og tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Video-gæði, Kleppsvegi 150, s. 38350. Erum með allar toppmyndirnar í bæn- um og úrval annarra mynda, leigjum einnig tæki á- tilboðsverði. Tilboð óskast í Sony CCD-V8AF-E videoupptökuvél í harðri tösku. Uppl. í síma 77546. Ný videotæki til sölu á mjög góðum kjörum. Uppl. í síma 30289. Ókeypis videotæki, Stjörnuvideo. Hjá okkur færðu videotækið frítt, leigir aðeins spólur fyrir 500 kr. Mikið og gott úrval nýrra mynda. Myndir frá kr. 100. Opið frá kl. 12-23.30 alla daga. Stjömuvideo, Sogavegi 216, s. 687299. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540 og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í: Range Rover ’72, Scout ’78, Subaru Justy 10 ’85, Benz 608 ’75, Chev. Cit- ation ’80, Aspen ’77, Fairmont ’78, Fiat 127 ’85, Fiat Ritmo ’80, Lada Sport ’78, Lada 1300 ’86, Saab 96/99, Volvo 144/ 244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80, Opel Rekord ’79, Opel Kadett ’85, Cortina ’77, Mazda 626 ’80, Nissan Cherry ’81/’83, Honda Accord ’78, AMC Concord ’79 p.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Bílameistarinn, Skemmuv. M 40, neðrí hæð, sími 78225. Varahl. - viðgerðir. Erum að rífa: Audi 100 ’76-’79, Citroen GSA ’83, Datsun Bluebird ’81, Datsun Cherry ’80, Datsun 220 ’76, Fairmont ’78, Fiat Ritmo ’82, Galant ’79, Lancer ’80, Mazda 323 ’77—’79, Peugeot 504 ’77, Skoda ’78-’83 og Rapid ’83, Subaru ’78-’82. Opið 9-21, 10-18 laugard. Bilarif Njarðvík. Erum að rífa BMW 320 ’77,’79, Subaru ’83-’84, Mazda 323 ’82, Daihatsu Charade ’79-’80, Daihatsu Charmant ’79, Ford Mustang ’78—’79, Mazda 323 ’79, Cortina 2000 ’79, sjálf- skipt, einnig mikið úrval varahluta í aðra bíla. Sendum um allt land. Símar 92-13106. Bilvirkinn, sími 72060. Erum að rífa Citroen GSA ’83, Daihatsu Charade ’80, Mazda 823 SP ’80, Toyota Starlet ’79, Subaru ’79, Datsun 180B ’78 o.fl. Tökum að okkur ryðbætingar og alm. bílaviðgerðir. Kaupum nýlega tjón- bíla. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðju- vegi 44e, Kóp., sími 72060.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.