Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Page 23
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1987.
39
Smáauglýsingar - Sími 27022
Fréttir
■ Varahlutir
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: M-Cordia ’84, C-Malibu ’79, Saab
99 ’81, Volvo 244 ’80, Subaru ’83, Maz-
da 929 og 626 ’81, Lada '86, Cherry
’85, Charade ’81, Bronco ’74, Audi 80
’79, Accord ’80 o.fl. Kaupum nýlega
bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um
land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ.
Mikið úrval af notuðum varahlutum í:
Range Rover, Land Rover, Bronco,
Scout, Wagoneer, Lada Sport, Subaru
’83, Lancer ’80-’82, Colt ’80-’83, Gal-
ant ’80-’82, Daihatsu ’79-’83, Toyota
Corolla ’82, Toyota Cressida ’78, Fiat
Uno ’84 og Audi 100 ’77. Uppl. í símum
96-26512 og 96-23141.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga'kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19
nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum.
Dráttarbílaþjónusta Þórðar Jónsson-
ar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Bílgarður sf., Stórhöfða 20. Erum að
rífa: Galant ’82, Tredia ’83, Mazda 626
’79, Daihatsu Charade ’79, Opel Asc-
ona ’78, Toyota Starlet ’78, Toyota
Corolla liftback ’81, Lada 1600 ’80.
Bílagarður sf., sími 686267.
Erum að rífa: Micra ’84, Stansa ’83 og
Cherry ’80, Mazda HT 929 ’79 og 323
’78, Lada Safir ’82, Subaru 700 ’83 og
1600 !78, Charade ’82, VW Golf ’77,
Suzuki Alto ’82, Citroen BX ’84 og
Honda Acc. ’80. S. 53934.
Daihatsu 1400 mótor og gírkassi ásamt
mörgu smálegu í Charmant, 4V milli-
hedd á 351 Vindsor og frambretti á
Volvo 144 til sölu. Á sama stað óskast
Renault 14 vél. Uppl. síma 83908.
Varahlutir. Við rífum nýlega tjónab.,
vanti þig varahl. hringdu eða komdu
til okkar. Varahlutir, Drangahrauni
6, Hafnarfirði. s. 54816 og 72417 e.kl.
19.
Daihatsu Charade. Notaðir varahlutir
til sölu, kaupum einnig Daihatsu
Charade til niðurrifs. Uppl. í síma
652105.
Er að rífa: Subaru 1800 4x4 ’83, Galant
2000 ’79 með ónýtri vél, selst í heilu
lagi eða pörtum, einnig Nova, 2ja
dyra, árg. ’74. Uppl. i síma 96-22405.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56, sími 79920.
Eigum fyrirliggjandi varahluti í flest-
ar tegundir jeppa, einnig fólksbíla.
Kaupum jeppa til niðurrifs.
Vauxhall Viva eigendur: Nýtt vinstra
frambretti á Vivu árg. ’70-’75 til sölu.
Meira en helmingsafsláttur. Uppl. í
síma 14334.
Vetrardekk Mitchelin 165x15, sumar-
dekk 165x15, gírkassi í Volkswagen
Golf, þrjú pör sætaáklæði. Selst ódýrt.
Sími 36767.
Vantar vél í Renault 14 ’82, má vera
ógangfær. Á sama stað til sölu vara-
hlutir í Volvo 144 ’74. Uppl. í síma
686251.
350 Chevrolet vél til sölu, 4ra hólfa,
mjög góð og þjappar vel. Uppl. í síma
92-37709. Elli.
Til sölu 2300 vél og sjálfskipting, 4
cyl., úr Mustang ’76 og tvö frambretti
af Mustang ’67. Uppl. í síma 19989.
Mazda 323 ’87, 1300, 2ja dyra, í vara-
hluti. Sími 34305 og 76482.
■ Vörubílar
Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og
Scania, dekk, felgur, ökumannshús,
boddíhlutir úr trefjaplasti, hjólkoppar
á vorubíla og sendibíla. Kistill hf.,
Skemmuvegi L 6, Kópavogi, s. 74320
og 79780.
Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552.
■ Vinnuvélar
Traktorsgrafa, International 3500 ’77,
þarfnast smálagfæringar, verð 450
þús., fæst á skuldabréfi eða skipti á
bíl. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-5327.
Víbróvaltari. Til sölu víbróvaltari,
sjálfkeyrandi, vökvadrifinn, 3,5 tonn.
Einnig óska ég eftir veghefli til kaups.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5358.
■ Sendibflar
Til sölu hlutabréf í sendibílastöð. Uppl.
í síma 33532 e.kl. 19.30 í kvöld og
næstu kvöld.
■ Bflaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Amarflugs hf., afgreiðslu
Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli,
sími 91-29577 og Flugstöð Leifs Eiríks-
sonar, Keflavík, sími 92-50305.
EG Bilaleigan, Borgartúni 25, s. 91-
24065 og 91-24465. Nýir bílar - góðir -
bílar. Sækjum - sendum. Lada, Corsa,
Monsa, Tercel 4x4.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
TÆKI-
FÆRIN
eru
óteljandi
r
1
smáauglýsingum
Smáauglýsinga-
siminn er
27022.
Fyrirtæki
til sölu:
Góður söluturn í aust-
urbænum.
Sérverslun í mið-
bænum.
Þarft þú að selja fyrir-
tæki?
Láttu okkur þá vita.
Varsla **
Fyrirtækjasala, bókhalds-
þjónusta
Skipholti 5, símar 21277 og
622212
Hárgreiðslustofan Klapparstíg
Pantanasími 13010
Litakynning.
Permanettkynning.
Strípukynning. -
Rakarastofan Klapparstíg
Pantanasími 12725
E • t JL „j.
E:v (Í ( "3||
Verðlaunahafar taka við viðurkenningaskjölum. Talið frá vinstrl: Erlingur Gíslason, Lárus Ýmir Óskarsson og Stein-
unn Jóhannesdóttir. DV-mynd S
Þrenn verðlaun
veitt við upphaf
kvikmyndahátíðar
Á laugardaginn var sett kvik-
myndahátíð Listahátíðar. Að þessu
sinni er sýnd 31 kvikmynd frá 17 þjóð-
ríkjum. Við setningu hátíðarinnar
voru veitt verðlaun í handritasam-
keppni Listahátíðar, en veitt voru
verðlaun fyrir þrjú álitlegustu hand-
ritin til að gera stutta kvikmynd eftir.
Alls bárust 27 handrit og voru þrjú
valin með það fyrir augum að kvik-
myndir eftir þeim verði tilbúnar til
sýningar næsta vor.
I greinargerð dómnefndar kemur
fram að handritin féllu öll einkar vel
að þeim miðli sem kvikmyndin er og
að rithöfundar virðast bera gott skyn-
bragð á frásagnartækni kvikmyndar-
innar.
Verðlaunin sem eru 850 þúsund
króna styrkur til að gera kvikmynd
voru veitt Lárusi Ými Óskarssyni fyr-
ir handrit sem hann nefiiir Kona ein‘
Steinunni Jóhannesdóttur fyrir Ferða-
lag Fráðu, og Erlingi Gislasyni fyrir
Símon Pétur fullu nafni. Dómnefrid
skipuðu Thor Vilhjálmsson, Svein-
bjöm I. Baldvinsson og Sigurður
Sverrir Pálsson.
-PLP
Ettore Scola gerir stuttan stans:
„Ég sé ekkert af íslandi"
Við setningu Kvikmyndahátíðar
náði DV tali af ítalska leikstjóranum,
Ettore Scola, einum af gestum hátíðar-
innar, en hann skaust hingað til að
vera viðstaddur sýningu myndar
sinnar, Makkaróní. Hann fór af landi
brott i gær.
„Ég er hér aðeins stuttan tíma, kom
í gær og fer á morgun. Ég hefði feginn
vilja staldra við lengur en vinnan kall-
ar. Ég er að vinna í Róm og verð að
vera kominn þangað á mánudag. Ég
sé því ekkert af íslandi en ég vonast
til að geta komið síðar.
Þessa stundina hef ég hönd í baggat
með töku sex kvikmynda en það eru
sex aðstoðarmenn mínir sem þar eru
að spreyta sig. Ég hef umsjón með
tökum og skrifaði handrit ásamt leik-
stjórunum sex.
Ég hef séð tvær íslenskar kvikmynd-
ir og líkaði vel. Máhð er bara að á
Ítalíu em ekki sýndar íslenskar mynd-
ir og á íslandi ekki ítalskar.
Ettore Scola ásamt frú sinni.
DV-mynd S