Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Qupperneq 26
42
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bílar tíl sölu
Bíll til sölu. BMW 728i ’80, ekinn 65
iús. km, sjálfskiptur, vökvastýri, ABS
mremsur, topplúga og margt fleira,
verð 650 þús., glæsivagn, útlit og akst-
urshæfni sem nýtt. Uppl. í síma
92-16931.
Toyota Carina DX árg. ’82 til sölu,
5 gíra, 4ra dyra, ekinn 61.000 km, gott
eintak, verð 260 þús. Uppl. í síma
39675.
Toyota Tercel ’82 til sölu vegna brott-
flutnings, góður bíll, tilboð óskast,
skipti koma ekki til greina. Uppl. í
síma 16195.
Benz 74. Til sölu Benz ’74, gott kram,
boddí þarfnast viðgerðar, selst ódýrt.
TSppl. í síma 687751. Grænahlíð 26.
Daihatsu Charade árg. ’80 til sölu, mjög
góður og fallegur bíll. Uppl. í síma
25059 á kvöldin.
Dodge Aspen 76 til sölu, verð kr. 15-
20 þús., smávægilega bilaður. Uppl. í
síma 40076 e.kl. 17.
Ford Econoline '80 4x4 til sölu, fallegur
húsbíll með ísskáp og eldunaraðstöðu.
Uppl. í síma 42407 e.kl. 18.
Góður Austin Allegro í mjög góðu
standi til sölu, ekinn 74.000 km. Uppl.
í síma 18515.
Einstakt
tækifæri
4
FJÓRHJÓL
á gamla verðinu,
Polaris Cyclone,
hvít - létt - hraðskreiö,
geysiskemmtileg ferðahjól.
POLARIS
umboðið
Sölumaður Hafsteinn Valsson
Skeifunni 9 - Reykjavík.
Símar 31615 og 31815.
„ PLAST-
þakrennur
ryðga ekki!
Einfaldar í samsetningu,
þarf ekki að líma.
#ALFABORGr
BYGGINGAMARKAÐUR
SKÚTUVOGI 4 - SÍMI 686755
Krómfelgur undir jeppa, 5 gata, 8
tommu, til sölu. Uppl. í síma 51518
eftir kl. 19.
Lada Sport ’87 til sölu, 5 gíra, ekinn
16 þús., verð 345 þús. Uppl. í síma
76189 eftir kl. 18.
Mazda 323 ’80 til sölu, 1400, 5 gíra,
verð 130 þús., athuga skuldabréf.
Uppl. í síma 671534 og 71610.
Mazda 323 1400 79 til sölu, ekinn 84
þús., sjálfskiptur. Uppl. í síma 73816
eftir kl. 18.
Mercury Comet 74 til sölu, sæmilegur
bíll, gott bíltæki, 5 13" nagladekk og
varahlutir í Allegro ’77. Sími 18475.
Oldsmobile Cutlass ’79 til sölu, 350
kúbika bensínvél, sjálfskiptur, skipti
möguleg. Uppl. í síma 92-27222 e.kl. 17.
Opel Ascona LS ’85 til sölu, 5 dyra,
sóllúga, verð 460 þús. Uppl. í sima
39675.
Renault 12L árg 77 til sölu, fæst fyrir
lítið ef samið er strax, útvarp og ný
dekk. Uppl. í síma 671672 e.kl. 20.
Renault 12 PL 78 til sölu, skoðaður
’87, sumar- og vetrardekk, góður og
snyrtilegur bíll. Uppl. í síma 41831.
Skoda ’85 til sölu, mjög góður bíll,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 44768.
Subaru 1600 hatchback ’82 til sölu,
skipti hugsanleg yfir í yngri bíl, milli-
gjöf. Uppl. í síma 36823 e.kl. 20.
Subaru 4x4 station 78, Austin Mini
Special ’79 og Econoline '74. Uppl. í
síma 38566 eftir kl. 19.
Subaru station. Til sölu Subaru station
4x4 ’81, rauður, ekinn 86 þús., góður
bíll. Uppl. í síma 36068 eftir kl. 17.
Suzuki Alto árg.’83 til sölu, fallegur
bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 46537 á
kvöldin.
Tilboð óskast í Toyota Tercel ’81,
skemmdan eftir umferðaróhapp. Uppl.
í síma 29989 milli kl. 17 og 20.
Toyota Corolla ’83 til sölu, 4ra dyra,
sjálfskipt. Uppl. í síma 622086 eftir kl.
19.
Toyota Tercel. Til sölu Toyota Tercel
4x4 ’86, engin skipti. Uppl. í síma 6
51643.
VW Jetta GL ’82 til sölu, 4ra dyra, fall-
egur bíll í toppstandi, verð 220 þús.
Uppl. í síma 39675.
Volvo 244 árg. 76 til sölu, ekinn 125.000
km, mjög góður bíll, lélegt lakk og fram-
bretti, verð 125.000. Uppl. í síma 29114.
Fiat 127 '81 til sölu, skemmdur eftir
árekstur, ökufær. Uppl. í síma 75588.
Ford Fiesta ’83, lítið ekinn, skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 51243.
Lada 1600 árg.’80 til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 83601.
Lada 1600 79 til sölu, einnig Fiat 128
’76. Uppl. í síma 93-12234 eftir kl. 19.
Mitsubishi Galant '80 til sölu. Uppl. í
síma 611181.
Toyota Tercel 4x4 ’85 til sölu, ekinn
54.000 km. Uppl. í síma 24684.
VW Jetta '82 til sölu, skipti á ódýrari
koma til greina. Uppl. í síma 656726.
■ Husnæði i boöi
Fardagar leigjenda eru tveir á ári, 1.
júní og 1. október, ef um ótímabund-
inn samning er að ræða. Sé samningur
tímabundinn skal leigusali tilkynna
leigjanda skriflega með a.m.k. mánað-
ar fyrirvara að hann fái ekki íbúðina
áfram. Leigjandi getur þá innan 10
daga krafist forgangsréttar að áfram-
haldandi búsetu í íbúðinni.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Litið herbergi til leigu í Nóatúni, verð
8500 á mánuði, reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 10396 eftir kl. 15-20 í dag.
2 góð herb. með sér baðherbergi til
leigu. Uppl. í síma 43209.
Lög um húsaleigusamninga gilda um
viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk
þeirra er að stuðla að sem mestu ör-
yggi og festu í viðskiptum leigusala
og leigjenda. Lögin eru ítarlega kynnt
í sérstöku upplýsingariti okkar sem
heitir „Húsaleigusamningar". Hús-
næðisstofnun ríkisins.
Til leigu nýlegt einbýlishús í næsta ná-
grenni Sauðárkróks í skiptum fyrir
3-4 herb. íbúð í Reykjavík. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-5340.
Húseigendur. Höfum á skrá trausta
leigjendur að öllum stærðum af hús-
næði. Leigumiðlunin, Brautarholti 4,
sími 623877. Opið kl. 10-16.
18 ferm forstofuherbergi til leigu í
kjallara að Búðagerði 1 (gengið inn
frá Sogavegi). Til sýnis í kvöld, at-
hugið, eingöngu milli kl. 20 og 21.
Stór, nýleg 2ja herb. íbúð í Kópavogi
til leigu, þvottah. og geymsla í íbúð-
inni. Reglusemi skilyrði. Tilboð
sendist DV, merkt „KS 22“, f. 24.9.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Herbergi með aðgangi að eldhúsi og
snyrtingu til leigu fyrir reglusaman
eldri karlmann. Uppl. í síma 17771.
Einstaklingsibúð í Fossvogshverfi til
leigu. Tilboð sendist DV fyrir mið-
vikudagskvöld, merkt ‘íbúð-100“.
Herbergi til leigu með aðgangi að eld-
húsi. Uppl. að Laugavegi 51 B, kjall-
ara eftir kl. 19.
M Húsnæði óskast
Skriflegur leigusamningur er laga-
skylda við leigu íbúða og einnig er
skylt að nota staðfest samningseyðu-
blöð frá félagsmálaráðuneytinu. Sé
ekki gerður skriflegur samningur eða
notuð óstaðfest eyðublöð gilda engu
að síður öll ákvæði húsaleigulaganna.
Eyðublöð fást hjá húsnæðisstofnun,
félagsmálaráðuneytinu, Húseigenda-
félagi Reykjavíkur og á afgreiðslu DV.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Húsnæði - múrverk? Einstaklega
kyrrlátt par, sem vegna náms þarf að
dvelja í höfuðstaðnum um skeið, bráð-
vantar litla íbúð. Góð fyrirfram-
greiðsla í boði ef óskað er. Múrverk
og námsaðstoð kemur einnig fyllilega
til greina ef slíkt kæmi sér betur.
Uppl. í síma 667479.
48 ára reglusaman mann í góðri, þrifa-
legri atvinnu vantar einstaklings- eða
litla 2ja herb. íbúð. Staðsetning á
Reykjavíkursvæðinu skiptir ekki
máli. Skilvísar greiðslur. Sími 29507
e.kl. 20.
Hjón í fastri atvinnu með eitt barn óska
eftir að taka 2ja herb. íbúð til leigu.
Góðri umgengni og reglusemi ásamt
skilvísum greiðslum heitið, einhver
fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í
síma 75224.
Fyrirframgreiðsla húsaleigu. Sé greitt
fyrirfram til meira en þriggja mánaða
á leigjandinn ótvíræðan rétt á íbúð-
inni fjórfaldan þann tíma sem leiga
er greidd fyrir.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Við erum 3 reglusamar, ungar stúlkur
í námi og okkur bráðvantar 4 herb.
íbúð til leigu strax, reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Vinsamlegast
hafið samband við Kötlu í síma 74819.
Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja
herb. íbúð í 4-5 mán. Góðri umgengni
og reglusemi lofað ásamt skilvísum
greiðslum. Einhver fyrirframgr.
möguleg. Uppl. í síma 72955 e.kl. 17.
2-3 herb. íbúð óskast til leigu frá 1.
okt. Reglusemi heitið, einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 622881 eftir
kl. 19.
Einhieypur maður óskar eftir herbergi
í vesturbænum, helst á jarðhæð eða
kjallara, fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 15564.
Kjötiðnaðarmann og lögfræðinema
bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð. Ein-
hver fyrirframgreiðsla, öruggar
mánaðargreiðslur og reglusemi. Nán-
ari uppl. í síma 83117 eftir kl. 15.
Ragnhildur.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja
herb., einnig að öðru húsnæði. Opið
kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun Stúdenta
HÍ, sími 29619.
Reglusamur rúmlega fertugur maður
óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja
herb. íbúð strax, skilvísar greiðslur
og einhver fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 666675 á kvöldin.
Reglusemi. Reglusöm hjón, með barn
á leiðinni, óska eftir íbúð til leigu
hvar sem er á höfuðborgarsvæðinu.
Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í
síma 72318 e.kl. 16.
Reglusöm hjón með 13 ára dóttur óska
eftir góðri 3ja-4ra herb. íbúð eftir 3-4
mánuði, snyrtileg umgengni og örugg-
ar greiðslur. Vinsamlegsat hringið í
síma 29114 eftir kl. 18.
Einhleypur karlmaður óskar éftir lítilli
íbúð á leigu. Er rólegur og reglusam-
ur. Góðri umgengni heitið. Einhver
fyrirframgr. í boði. Uppl. í síma 623132.
Hjón með 3 börn óska eftir 3ja-5 herb.
íbúð eða einbýlishúsi, reglusemi og
skilvísi heitið, meðmæli geta fylgt.
Uppl. í síma 75185.
Hjón sem komin eru yfir miðjan aldur
óska eftir að taka 3 herb. íbúð á leigu
sem fyrst. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 12059.
Lítil ibúð eða herbergi. Einhleypur
karlmaður óskar eftir lítilli íbúð eða
góðu herbergi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5356.
Mjólkursamsalan. l-2jaherb. íbúð ósk-
ast fyrir starfsmann í nágrenni
stöðvarinnar. uppl. í síma 671058 eftir
kl. 19, Eyvi.
Skammtimaleiga. Okkur vantar litla
íbúð, l-2ja herb., í einn mánuð, frá
1. okt. nk. Uppl. í síma 621491 og
19600-262 innanh.
Par utan af landi óskar eftir 2-3 herb.
íbúð til leigu sem fyrst. Öruggar mán-
aðargreiðslur. Uppl. í síma 623612 eftir
kl. 18.
Tvær námsmeyjar, utan af landi, vilja
gjarnan leigja íbúðina þína. Góð um-
gengni, reglusemi, reykjum ekki,
skilvísar greiðslur. Sími 20444.
Ung hjón með tvö börn óska eftir að
taka 2-3ja herb. íbúð á leigu á höfuð-
borgarsvæðinu, skilvísum mánaðargr.
heitið. Uppl. í síma 92-12524.
Ung, reglusöm kona með 9 ára barn
óskar eftir lítilli ibúð á leigu, getur
tekið að sér heimilishjálp upp í leigu.
Uppl. í síma 29507.
Unga konu með barn bráðvantar íbúð
sem fyrst, skilvísum greiðslum og
mjög góðri umgengni heitið. Uppl. í
síma 622082.
Við erum tvö í heimili, guðfræði- og
stjórnmálafræðinemi, og óskum eftir
2-3 herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma
93-11533 og 99-5080.
Við erum ungt, barnlaust par og okkur
vantar íbúð frá og með 1. október.
Erum bæði útivinnandi. Skilvísar
greiðslur. Sími 611146.
Ég er 21 árs reglusöm, barnshafandi
stúlka og bráðvantar íbúð. Góðri um-
gengni og skilvísum mánaðargreiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 34890.
Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb.
íbúð. Er róleg og reglusöm. Meðmæli
frá fyrri leigjanda fyrir hendi. Uppl. í
síma 26536.
Óska eftir að taka á leigu herbergi
m/snyrtmgu eða litla íbúð í Hafnar-
firði, Garðabæ eða Álftanesi. Uppl. í
síma 53994 eftir kl. 20.
Óska eftir að taka 2-3 herb. íbúð á
leigu, rólegri umgengni og reglusemi
heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg.
Uppl. í síma 12658.
Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð til leigu
sem fyrst. Góðri umgengni og reglu-
semi heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 82214.
Ef einhver hefur íbúð sem hentar fyrir
hjólastól, 4-5 herb. eða annað sam-
bærilegt á jarðhæð eða í lyftuhúsi,
einbýlishús kemur einnig til greina,
þá hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-5342.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Hjón, á leið frá Noregi, bráðvantar
3ja^ra herb. íbúð á höfuðborgar-
svæðinu. Uppl. í síma 32739 á kvöldin.
Hreingerningarfyrirtækið Þvegilinn
vantar 3ja herb. íbúð til leigu fyrir
starfsmann sinn. Uppl. í síma 42181.
Mosfellsbær. íbúð óskast til leigu fyrir
starfsmann. Uppl. í síma 666450.
Kaupfélagið Mosfellsbæ.
Ung hjón með eitt barn óska eftir íbúð,
l-2ja herb., frá 1. des.-l. maí. Uppl. í
síma 622242.
íbúð óskast. Tvær mæðgur óska eftir
lítilli ibúð á leigu sem allra, allra
fyrst. Uppl. í síma 43663 eftir kl. 17.
M Atvinnuhúsnæði
Bakhús við Laugaveg. Til leigu er ca
60 m2 vinnupláss á jarðhæð/kjallari
við nýja Laugaveginn, snyrtileg að-
koma. Tilboð sendist DV, merkt
“Bakhús".
Til leigu 115fm iðnaðarhúsnæði á jarð-
hæð við Dugguvog, innkeyrsludyr.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5344.
200-300 m; iðnaðarhúsnæði óskast á
leigu sem fyrst. Uppl. í síma 685040
og 671256 á kvöldin.
■ Atviima í boði
Verkamenn - Trésmiðir. Viljum ráða
nú þegar hressa verkamenn til starfa
við innréttingu á stærsta skemmtistað
landsins að Armúla 9, Reykjavík, þar
sem Hótel ísland er að rísa. Mikil
vinna og skemmtilegt verkefni. Frítt
fæði á staðnum. Möguleiki á að út-
vega gistingu fyrir menn utan af landi.
Getum einnig bætt við okkur nokkr-
um smiðum vönum innivinnu. Uppl. í
síma 12612 (Einar) og á staðnum (Jó-
hann Ingi). Byggðarverk hf.
Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk í kjötvinnslu HAGKÁUPS
við Borgarholtsbraut í Kópavogi.
Uppl. veita verksmiðjustjóri á staðn-
um og starfsmannastjóri á skrifstofu.
HAGKAUP, starfsmannahald, Skeif-
unni 15.
Dagheimilið Dyngjuborg. Fóstrur, fólk
með aðra uppeldismenntun eða
reynslu af uppeldisstörfum óskast nú
þegar eða eftir samkomulagi, um er
að ræða tvær heilar stöður á deildum
og auk þess 50% staða við stuðning
fyrir þroskaheft barn. Uppl. veita for-
stöðumenn í símum 38439 og 31135.
Tækifæri fyrir dugandi fólk. Viljum ráða
gott afgreiðslufólk til starfa í nokkrar
matvöruverslanir okkar. Um hluta-
og heilsdagsstörf er að ræða. Starfs-
mannafríðindi og miklir framtíðar-
möguleikar fyrir áhugasamt fólk.
Uppl. veitir starfsmannastjóri Kron,
Laugavegi 91, milli kl. 10 og 12.
Atvinna og húsnæði. Okkur vantar
starfskraft til að hugsa um tvö böm
og heimili á meðan við hjónin erum í
vinnu. 10 ferm herb., frítt fæði og lág-
mark 20 þús. á mán. Börn ekki fyrir-
staða. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-5359.
Góð laun - góðir menn. Óskum að ráða
trausta og ábyggilega menn í steypu-
sögun, kjarnaborun og múrbrot. Þurfa
að vera sjálfstæðir, fljótir að læra og
vilja mikla vinnu. Okkar menn hafa
80-100 þús. á mán. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5335.