Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Side 29
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1987.
4ð
Fréttir
Kvennasveitin sem sigraði: Elínborg Bernódusdóttir, Helga Tómasdóttir,
Freyja Önundardóttir og Júlía Andersen. DV-mynd Páll
Sjóstangaveiðimót Akureyrar:
Mun betri afli
en undanfarin ár
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyii
Mun betri veiði var á sjóstanga-
veiðimóti Akureyrar sem háð var
nýlega en verið hefur á þessum mótum
undanfarin ár. Alls veiddu keppendur
6,7 tonn og var meðalveiði á stöng 118
kg. Heildaraflinn var 5,4 tonnum meiri
en á mótinu í fyrra.
Rúnar H. Sigmundsson var afla-
hæstur einstaklinga en hann fékk
198,3 kg. Júlíus Snorrason var annar
með 186,2 kg og Karl Jörundsson þriðji
með 173,5 kg. Þessir þrír eru allir frá
Akureyri.
í sveitakeppni karla sigraði sveit
Andra P. Sveinssonar, Akureyri, sem
fékk 574,6 kg og aflahæsta kvenna-
sveitin var sveit Elínborgar Bemódus-
dóttur, Vestmannaeyjum, sem fékk 557
kg eða litlu minna en aflahæsta karla-
sveitin.
Júlíus Andersen, Vestmannaeyjum,
veiddi stærsta þorskinn sem var um
leið þyngsti fiskur mótsins og vó 4,7
kg. Álls veiddust 9 tegundir fiska en
flesta fiska veiddi Rúnar H. Sigmunds-
son, 188 talsins.
Þetta mót var það fyrsta af þremur
í keppninni um íslandsmeistaratitil-
inn. Það næsta verður í Eyjum um
hvítasunnuna og það þriðja á ísafirði
næsta sumar.
Yfir 1000 síður.
Nýja vetrartískan á
alla fjölskylduna
Búsáhöld — leikföng —
sælgæti - jólavörur -
o.fl. - o.fl.
Verð pr. lista er kr. 190
sem er líka innborgun
v/fyrstu pöntun
(Kr. 313 í póstkröfu)
Gerið
verðsamanburð
VISA
KREPIl KORT
Útsalan í fullum gangi
E DM B. MAGNUSSON HF.
BuVflWB Hólshrauni 2 - sími 91 52866 - P.O.Box 410 - Ha
- Hafnarfirði.
'málningh
málning'/
w '2
6V.JÁST/q;
, AIIBN, tllf, MKíMX
itWVMIMlHKKi. VMHtlHyHHAÍV
“IrlKAMMAi hÍnu,
.GUAST/q
WJAsr/G<
dyroton
nwlnmg'ít
nutlning'b
_____________.SBf/ Wium
"WKWMUl M kimai I ak)^S31 . rJrýj
X>(-v.jA sr/GJ
Þvottheldni og styrkleiki
í hámarki
í fjórum gljástigum
• Kópal innimálningin fæst nú í fjórum gljástigum.
• Nú velur þú þann gljáa sem hentar þér best og
málningin er tilbúin beint úr dósinni.
• Nú heyrir það fortíðinni til að þurfa að blanda
málninguna með herði og öðrum gljáefnum.
VELDU KÓPAL í FJÓRUM GLJÁSTIGUM: