Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Side 30
46 MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1987. PERMANENT FYRIR ALLA VERIÐ VELKOMIN. VALHÖLLÍ n ÓÐinSGÖTU 2, HEYHJAVÍK 1 ÁRGKEIÐSLUSTOFA i SÍMl:22138m DV - BÍLAR BLAÐAUKI ALLA LAUGARDAGA BÍLAMARKAÐUR DV er nú. á fullrí ferð Merming r>v Helgi Þorgils - Gullin nótt, 1987. Skilafrestur í bílagetraun er til fimmtudags. Dalakútur í bæjarferð Sýningar Helga Þoigils Einbýli - laust strax Vinalegt hús á eins hektara eignarlóð á góðum stað í Grindavík. Húsið er mikið endurnýjað. - Góð greiðslukjör. Útborgun á ári ^ðeins 900 þús. Mætti taka bíl eða skuldabréfruþþ ■í-iaupverð. Laust strax. Ath. stutt í Bláa lónið. Upplýsingar í síma 91 -25722 á skrifstofutíma og sunnudaga milli kl. 1 og 5. Það er kannski ljótt að segja það en sumir myndlistarmenn eru ein- faldlega of mikilvirkir fyrir okkar litla menningarsamfélag. Þeir fram- leiða of mikið, sýna of oft og eru svo undrandi yfír dræmri sölu. Þessi mikilvirkni kemur ekki ein- asta niður á sölumöguleikum umræddra listamanna, heldur er eins og hún stuðli að eins konar ónæmi meðal þeirra sem sækja sýningar. Eftir að einn og sami listamaður er búinn að vera með standandi sýn- ingar á ýmsum stöðum í nokkur misseri, hefur talað við alla fjölmiðla sem máli skipta, er eins og næfur- þunn himna sé dregin yfir sjáaldur myndlistaráhugafólks. Sumir hætta að horfa, aðrir hætta að sjá. Þetta er í sjálfu sér engum „að kenna“, en þó mundu margir lista- menn gera sjálfum sér (og okkur) greiða með því að sýna aldrei fleiri en (segjum) fimmtíu myndir í senn. Skilningarvitin þola ekki fleiri verk í einu, ekki síst ef listamaður- inn gerir til þeirra miklar kröfúr. Það gefur auga leið að þessi að- faraorð eru öðru fremur stíluð til Helga Þorgils Friðjónssonar, mikil- virks verkamanns í aldingarði list- anna, sem heldur tvær sýningar í bænum um þessar mundir, að Kjarv- alsstöðum og í Galleríi Svart á hvítu. Hin bernsku viðhorf Helgi Þorgils hefur verið sjálfúm sér líkur í nokkuð mörg ár, og ekk- ert nema gott um það að segja. Honum hefúr tekist það sem mörg- um hefur mistekist, nefrúlega að viðhalda og rækta með sér bemsk viðhorf til lífsins og tilverunnar, koma fyrir eins og hver annar dala- kútur sem villst hefur til borgarinnar með heimátilbúin ævintýri upp á vasann. Myndlist Aðalsteinn Ingólfsson Vitaskuld er þetta Helga eiginlegt, rétt eins og sérhver okkar ber í sér það bam sem hann var. En Helgi líka heimsmaður í sér, eins og glöggt hefúr komið fram í ýmsum viðtölum, innanbúðar í evr- ópskum galleríum, verseraður í helstu hugmyndum um póstmódem- ismann og sér meðvitaður um hlutverk sitt innan þess -isma. Helgi er sem sagt ekki eins næfur og verk hans gefa sig út fyrir að vera. Því fleiri sýningar hans sem ég sé, þeim mun sannfærðari er ég um að Helgi er upp á sitt besta sem mínat- úristi, það er, málari/þrykkjari smámynda. Ekki það að Helgi hafi ekki burði til að mála með olíulitum á léreft. Þótt hann sendi akademískri tækni Getum útvegað ýmsar stærðir af Ford dísilvél- um fyrir báta, iðnaðar- tæki og rafstöðvar. Hagstætt verð, stuttur afgreiðslufrestur. Almenna Varahlutasalan s/f Skeifunni 17, s. 83240 og 685100 langt nef á prenti, kann hann nóg í henni til að nota þegar honum hent- Breiðtjald og sínemaskóp Nei, heldur vegna þess að allur hugmyndaheimur hans er eins og sniðinn fyrir litla tjaldið, ekki breið- tjald og sínemaskóp. Að varpa hugsýnum hans á breiðtjald er eins og að lita upp gamla súrrealíska klassík eins og „Draumar fyrir pen- inga“ og þenja hana yfir breiðtjaíd. Þetta stafar af því að öll mynd- hugsun Helga er bæði inn- og sjálf- hverf. Hann vinnur bókstaflega úr öllu því sem honum dettur í hug eða rekst á, gerir svo úr því kokkteil. í þeim kokkteil eru æskuminning- ar, sniðug atvik úr listasögunni, íslenskar þjóðsögur, goðafræði, brandarar, ásamt öðru tilfallandi. Þessir þættir mynda sérstaka frá- sagnarkeðju, segjum að kentár með blómapott á bakinu fari á fjörur við rauðan fiigl, sem hefúr hins vegar meiri áhuga á engli með mikið reist hold, sem gerir sig líklegan til að þjónusta mennska veru með einn fót og tvö typpi. Eitthvað í þessa veru. Þessi atburðarás snýst umfram allt um sig sjálfa, hún ber uppi sérstakan og einkalegan myndheim, sem lista- maðurinn ítrekar með vandlega útlistaðri þrívídd og fjarvídd. Brýnt erindi? Með því að stækka hugsýnir sín- ar, lætur Helgi eins og þær séu úthverfar, eigi brýnt erindi við okk- ur öll. Sem er ekki endilega tilfellið. Til ;ss hafa þær ekki næga þyngd, sem • annað orð fyrir áhrifamátt. Og sá irifamáttur, sem ég er með í huga, capast aðeins í verkum sem skír- cota út á við að einhverju eða öllu •yti, segja eitthvað um tilvist í nú- manum. Vissulega kann ég vel að meta .ugsýnir HÞF. En ég vil geta staðið yrir utan þær til að spá í þær, rétt ;ins og ljóð, en ekki að láta þær þna yfir mér, eins og þær gera að íjarvalsstöðum. Þess vegna kann ég svo vel við nig í Galleríi Svart á hvítu, þar sem íelgi segir sínar kostulegu sögur ágri og ísmeygilegri röddu og er auk jess alveg óhræddur við að gleðja lugað. -ai

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.