Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1987, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1987, Qupperneq 21
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987. 21 íslensku knattspymuliðin í Evrópukeppninni: Skagamenn gera sig klára fyrir slagsmálaleik í Kalmar „Verðum tilbúnir að skipta um gír,“ segir Guðjón Þórðarson, þjálfari Skagamanna „Við gerum okkur klára fyrir hörð átök. Ég ræddi við Teit Þórðarson í morgun og sagði hann að reikna maétti með að leikmenn Kalmar FF myndu hefla leikinn af mikilli hörku og hamagangi. Þeir myndu reyna að kæfa okkur strax í byijun," sagði Guðjón Þórðarson, þjálfari Skaga- manna, en þeir voru mættir til Kalmar á sunnudaginn. „Það er kalt hér - norðanátt, eins og við þekkjum svo vel heima.“ Það hefur verið vandræðagangur hjá Kalmar FF að undanfómu. Gengi liðsins hefur verið lélegt, leik- menn hafa verið meiddir og hefur verið sagt frá því að upplausnar- ástand væri hjá félaginu. „Við gerum okkur fyililega grein fyrir að það er um lífið að tefla fyrir Kalmar hér. Við komum til með að sakna Guðbjöms Tryggvasonar sem er í leikbanni. Lið okkar er ungt og em ekki nema tveir til þrír leikmenn með mikla reynslu,“ sagði Guðjón. „Svíarnir fara öragglega í fæting strax. Ég geri leikmenn mína klára • Guðjón Þórðarson, þjálfari Skagamanna. fyrir þann slag. Við munum leika varlega til að byrja með en verðum tilbúnir að skipta fljótlega um gír. Ég er með mannskap til þess,“ sagði Guðjón. Reiknað er með að um fjögur þús. áhorfendur mæti á leikinn. Guðjón sagðist stilla upp sama liði og lék gegn Kalmar á Akranesi. Haraldur Hinriksson mun taka stöðu Guð- bjöms. -SOS Pétur Ormslev fór ekki til Prag „Ég er ekki orðinn góður og það er óvíst hvort ég verð orðinn góð- ur þegar ísland leikur gegn Rússum í Evrópukeppninni," sagði Pétur Ormslev, fyrirhði Framhðsins. Pétur fór ekki með Framhðinu til Tékkóslóvakíu í gær. Framarar leika gegn Sparta Prag á morgun í Evrópukeppni meistarahða. -sos • Hér á myndinni sjást nokkrir leikmenn Valsliðsins sem tóku lagið í Kringlunni. DV-mynd HH Valsmenn fóru á kostum í Krínglunni í léttri upphitun fyrir UEFA-leikinn á morgun Það er mikih hugur í herbúðum íslandsmeistara Vals fyrir leik þeirra gegn Wismut Aue í UEFA- bikarkeppninni sem verður leikinn á Laugardalsvelhnum á morgun kl. 16.30. Valsmenn era ákveðnir í að selja sig dýrt í keppninni að komast áfram í 2. umferð en möguleikar þeirra era vænlegir eftir að Valur náði að halda jöfnu, 0-0, í Aue. Það var létt og lifandi upphitun hjá Valsmönnum í Kringlunni sl. laugardag. Þar mættu leikmennimir sem verða í sviðsljósinu og léku við hvem sinn fingur undir stjóm Her- manns Gunnarssonar sem hefur oftast Valsmanna náð aö senda knöttinn í netið í Evrópukeppni. Hermann var hér um árið marka- hæsti leikmaður keppninnar ásamt Dennis Law, Man. Utd._ og fleiri köppum eftir fyrstu umferð. Já, Valsmenn vora léttir í lund í Kringlunni þar sem þeir kiijuðu Valssöngva við góðar undirtektir. Til hðs við þá mættu Kristinn Hahs- son og Stuðmaðurinn Jakob Magnússon sem frumflutti nýjan Valssöng. Sigfús Hahdórsson lék af fingrum fram við flygjlinn. Uppákoma Valsmanna vakti mikla athygh í Kringlunni. Það myndaðist algjör örtröð í hinni glæsilegu versl- unarmiðstöð þegar dagskrá Vals- manna stóð hæst. Menn vona nú að Eins og menn muna þá stóðu Vals- menn sig vel gegn Wistmut Aue í A-Þýskalandi þar sem þeir gerðu jafiitefh, 0-0. Menn vora að vonum glaðir eftir leikinn. „Hvemig gat svipuð örtröð verði viö mark A- Þjóðveijanna þegar Valsmenn leika gegn þeim á Laugardalsvellinum á morgun. Valshðiö tapað fyrir Víöi í imdanúr- shtum bikarkeppninnar?" var fyrsta hugsunin sem braust um í huga Ian Ross, þjálfara Valsmanna, eftír leik- inn. -SOS/HH Hvemig gat Valur tapað fyrir Víði? íþróttir Víkingar í Fossvog- inum? Þaö getur farið svo að Víkingar leiki sína heimaleiki í 1. deild á næsta ári á hinu nýja svæði sinu í Fossvogsdalnum. Þaö kom fram í máh Víkinga nýveriö aö þeir hafa mikinn hug á því að leika heima- leiki sína þar en óvíst er þó hvort það tekst enda mikiö staif óunnið á félagssvæðinu. Það hefur verið þróunin að Reykjavíkurfélögin færi leiki sína á heimasvæði sín enda hefur það gefist vel hjá Val og KR. Ekki er ljóst hvort Framar- ar leika sína leiki í Laugardalnum en vel getur farið svo að bæði Fram og Víkingur leiki sína heimaleiki á Laugardalsvellinum. Námskeið Fræðslunefhd HSÍ hefur ákveðið að halda tvö b-stigs námskeið fyrir þjálfara. Fyrra namskeiðiö hefst í fundarsal ISI kl. 18.00 á fimmtudag og síðara námskeiðið veröur á Ak- ureyri dagana 19.-22. nóvember. Þess má geta að á siðasta ársþingi HSI var samþykkt tillaga þar sem segir aö.alhr keppnisflokkar á veg- um HSI skuli hafa þjálfara og liðsstjóra og þurfa þeir aö hafa lokið b-stigi þjálfaramenntunar. Rétt til þátttöku á b-stigs námskeiðum hafa allir þeir er lokið hafa a-stigs nám- skeiðum, þjálfarar og leikmenn með margra ára reynslu af þjálfun (mat fræðslunefndar) og íþrottakennar- ar. Þátttökutilkynningar ásamt 1000 k.r staðfestingargjaldi þurfa að ber- ast skrifstofu HSI eigi síöar en 5. október. Þátttöku á seinna náip- skeiðiö á að tilkynna til Haralds A. Sigurössonar á Akureyri eigj síðar en 14. nóvember. • Fræöslunefnd HSI veröur einn- ig með fræðslufundi og sýmkennslu í sal fyrir þjálfara yngri flokka. Fundur með þjálfurum 5. og 6. flokks karla og 4. flokks kvenna ve> ður 1. október kl. 19.30 í fundar- sal ISI og Laugardalshöll kl. 21.00. 4. flokkur karla og 3. flokkur kvenna veröa í Digranesi 5. október kl. 19.30 og 3. flokkur karla og 2. flokkur kvenna verða á sama stað 6. október kl. 19.30. Sigrar Þróttur í 12. skipti? Fátt virðist geta komiö í veg fyr- ir aö Þróttarar tryggi sér Reykja- víkurmeistaratitilmn í karlafiokki í blaki tólfta árið í röð. Mótið hófst um síöustu helgi og þá sigraöu Þróttarar Uö Vikings með þremur hrinum gegn tveimur. Ursht í hrinum: 11-15, 15-12, 15-8, 13-15 og 15-8. • í kvennaflokki léku sömu Uö en þá náðu Víkingsstúlkumar að sigra, 3-1. ÚrsUt í hrinum: 14-16, 15-3,15-4 og 15-7. • Framarar, sem höfhuöu í öðra sæti á íslandsmótinu í fyrra, drógu karlahð sitt út úr Reykjavikurmót- inu að þessu sinni vegna óánægju með niðurröðun leikja. -SK Fagmenn biðja um Q) DEITERMANN flísalímið, því það er ÖRUGGT og þjált í notkun. Fúgusement í litum. # AiFABORG ? BYGGINGAMARKAÐUR SKÚTUVOGI 4 - SlMI 686755

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.