Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Side 9
LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987, 55 „Aðalverkefni mitt verður að kenna og leika undir hjá strengja- leikurum og blásurum í kammer- músík við sama skóla.“ Og hvemig líst þér á? „Því er ekki að neita að tilfmn- ingamar eru blendnar. Ég veit hvemig landið# mitt er en ég veit harla lítið hvernig Tyrkland er í raun og vem. Ég hef að vísu heyrt það sagt um Tyrki að þeir séu framúrskarandi gestrisnir, kurt- eisir og almennilegir við útlend- inga og eigi það til af eintómum almennilegheitum og elskusemi að lofa upp í ermina á sér. En ég vænti alls hins besta, horfi bjart- sýn fram á veginn og hlakka til að vinna að nýjum verkefnum í nýju landi.“ t Engin músíkölsk eyðimörk En að hverju hverfiö þið? Hvers konar skóli er þetta koservator- íum? Er Tyrkland kannski ekki sú músíkalska eyðimörk sem íbú- ar norðursins telja það? „Nei, það er langt því frá að Tyrkland sé einhver músíkölsk eyðimörk. Tyrkir eiga sér músík- hefð að mörgu leyti óskylda okkar vestur-evrópsku. En Tyrk- land nútímans er líka stórlega frábmgðið Ottomanaríkinu sem hugmyndir Vestur-Evrópubúa um hið eina og sanna Tyrkland hafa um aldaraðir mótast af. Það var til dæmis sjálfur Kemal At- aturk sem fyrirskipaði að vest- ræn tónlist væri hámenning sem bæri að innleiða," svarar Martin. „í Tyrklandi á sér mikil og mark- viss uppbygging staö. Þeir vom til dæmis fyrir ári að stofna nýja sinfóníuhljómsveit í borginni Adana og reynsla mín af tyrk- neskum tónleikagestum er vissu- lega ánægjuleg. Skólinn, sem við komum til með að kenna við, vel- ur nemendur úr þegar þeir eru um það bil tólf ára. Þeir búa i heimavist og fá alla sína menntun ískólanum". Ekkert hálfkák Hann er kannski hliöstæða viö skóla austantjaldslandanna eða músíkmótunarmaskínur Japana síðustu áratugina? „Það er nú kannski ekki svo öfgafullt en þess ber að gæta að tónlistarskólar í þessu formi hafa lengi tíðkast," segir Martin, „nægir þar að minna á nemendur gömlu meistaranna sem bjuggu heima hjá þeim. í skólanum sem Liszt kenndi við í Weimar fengu nemendur tilsögn í öllum sköp- uðum hlutum sem komu músí- kinni kannski ekki beint við, eins og til dæmis hvernig ætti að klæða sig rétt. Þannig alhliða skólar, sem leggja höfðuáherslu á tónlistarnám, eru víða til og hafa lengi verið. En Tyrkir ætla sér að byggja tónlistarlíf sitt upp og í þessum sökum eru þeir ekki með neitt hálfkák heldur er tekið á málum af fyllstu alvöru." Þyrfti að líta meira til gæða en magns En svo við lítum um öxl - Hverj- ar eru tilfinningar ykkar til þess tónlistarlífs og annars sem þið eruöaðyfirgefa? „Ég minntist jú áðan á árin í Garðskagavita og það ekki að ástæðulausu. Ég er afar lítið fyrir háborgarlíf gefinn, eins og til dæmis í París þar sem ég bjó þó í 3 ár. Og mér líkar frámunalega illa að láta segja mér fyrir verk- um,“ segir Martin. „Við erum heldur ekki meira alfarin frá ís- landi en svo að við eigum þar enn lögheimili og íbúð. En tónlistar- lífið á íslandi er alveg sér á báti. Lítum bara á þetta óheyrilega magn, sinfóniuhljómsveit, sem leikur nánast vikulega, óperuna, alla tólistarskólana, kórana og svo framvegis. En við verðum líka að athuga að toppurinn er borinn uppi af gífurlegum áhuga og ósérhlífni þeirra sem fremst standa. Það eru hins vegar nógir til að eigna sér heiðurinn. Ég held að það sé tími til kominn að Heima á íslandi við píanóiö var alveg sérstök reynsla og gam- an að upplifa þá þróun sem varð eftir því sem við unnum okkur áfram. Það tók á - svona hlutir gerast ekki fyrirhafnarlaust. En það veitti líka mikla ánægju að vinna að þessu krefjandi verk- efni.“ Og hvaö um Hús tónlistarinar? „Hús yfir tónlistina á íslandi hefur verið okkur hjartans mál eins og fleirum. Vonandi verður það ekki eyðilagt sem konserthús með einhveijum málamiðlunum. Kannski hefði átt að spyija nánar um það hveijir standa raunveru- lega aö baki góðum tónlistar- flutningi, klassískri tónlist, óperu eða í hvaða formi sem er á Is- landi. En við erum bæði hreykin og þakklát fyrir að hafa fengið að vera með og leggja okkar af mörkum til málefnisins. Gott tón- listarhús er einhver besta gjöf sem íslenska þjóðin getur gefið sjálfrisér." Kemst fyrr að kjarna verka Liszts en annarra Nú ert þú Martin af mörgum talinn fyrst og fremst Liszttúlk- andi. Þú ert einnig þekktur sem spíritisti. Er þarna eitthvert sam- hengiámilli? „í sjálfu sér ekki og ég ætla alls ekki að halda þvi fram að Liszt sé öðrum tónskáldum æðri eða meiri. Það vill bara svo til að ég á auðveldara með að komast að kjarna verka Liszts en flestra annarra tónskálda. Mér finnst ég geta nánast strax séð og skihö uppbyggingu og alla formgerð þeirra. Eg þarf til dæmis aö veija miklu meiri tíma til að komast til botns í Beethovensónötu heldur en nokkru verka Liszts. Þar með geri ég ekki neinn mun á gæðum innihaldsins. Það er svo afstætt hvað gott telst. Samt finnst mér að H-moll sónata Liszts sé stór- kostlegasta verk sem samið hefur verið. I henni finnst mér ég sjá allt - lífsstefnu hans, meðal ann- ars þá ákvörðun hans aö gerast andans maður og yfirgefa tón- leikasalina til að helga sig tónsmíðum - án nokkurs vafa til að geta samiö betri tónverk. En ekki aðeins hans lífsbaráttu held- ur baráttu hvers manns við sjálfan sig. Sem börn stöndum við öll ráðþrota frammi fyrir spurn- . ingunni um hvar alheimurinn endi. Við fáum engin skynsamleg svör ef við spyijum. Spurningar af þessu tagi eru í hæsta máta óþægilegar. En með þessu hefst viðleitni mannsins til þess að ná út fyrir takmörk sinnar verald- legu tilveru. Þessa má leita á sama hátt í tönlistinni." Finnuðu einhverja samsvörun með raíódellu þinni og tónhsta- riðkun? , .Radíósamskiptin og tónlistin gera hvort tveggja heiminn smærri og vinsamlegri - og bæta hannlíka." Eyjólfur Melsted hyggja meira að gæðunum en magninu. Það þarf einfaldlega að borga úrvalsfólkinu betur til að það sé ekki hlaupandi eftir auka- verkum út um borg og bý til að geta framfleytt sér. Þetta dugm- ikla fólk í Sinfóníuhljómsveitinni þyrfti að geta helgað sig óskiptara því að gera hana enn betri og kennarar þyrftu að geta sinnt efnilegum nemendum betur. Þetta gerist aðeins með því að veitameirafé.“ „Það er líka ýmislegt í kringum tónleikahaldið sem hstamenn þyrftu algjörlega að sleppa við,“ segir Anna Málfríður. „Það er ekki hægt að ætlast til að hsta- maður viti hvemig á að mata íjölmiöla, sjá um miða og efnis- skrárprentun og annað stúss fyrir tónleika. Venjulega lendir þessi vinna á versta tíma, einmitt þegar listrænn undirbúningur er að smeha saman og þá getur svo farið að sú mikla vinna skih sér ekki á tónleikunum." „Hvar annars staðar í veröld- inni heldur þú að úrvalslista- menn á borð við Guðnýju Guðmundsdóttur, Gunnar Kvar- an, Einar Jóhannesson og þeirra hka, létu sig hafa það að standa í shku argaþrasi?" bætir Martin við. Ferhendur Schuberts voru ákveðin ögrun Hvemig horfír shkt við hjá ykk- ur? Er til dæmis pláss fyrir tvo píanista í einu hjónabandi? „Hví ekki?“ svarar Anna Mál- fríður. „Það má eins spyrja hvort pláss sé fyrir tvo fiöluleikara, söngvara, eða yfirleitt tvo hsta- menn í einu hjónabandi. Því er þó ekki að neita að það getur bitn- að Ula á heimihslífinu og verið ansi erfitt ef bæði eru að und- irbúa hvort sína tónleikana á sama tíma - og það með öUum öðmm störfum. En það verður bara að bæta upp á öðrum og rólegritímum." Átt þú þér til dæmis einhveija dellu th mótvægis viö radíódellu Martins? „Nei, enga svo algjöra dellu sem yfirtekur allt en ég hef gaman af saumaskap, fatasaumi og þess háttar og við það uni ég mér gjarnan þegar tóm gefst tU.“ Hvemig var það tU dæmis þeg- ar þið lékuð öU ferhenduverk Schuherts? „Það var ákveðin ögmn - eigin- lega fyrst og fremst tíl að vita hvort okkur tækist þetta. Þetta Vx:;:-:::- Í: ' ' V' -. gi MÍP Berkofsky er með ólæknandi radiódellu og prófaði þvi tæki sin ó leiðinni yfir hafið. DV-mynd EM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.