Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1987, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1987. BAKARI ÓSKAST Bakari eða maður vanur bakstri óskast til starfa hið fyrsta. Á sama stað óskast afgreiðslufólk. Upplýsingar í síma 19025 eftir kl. 13.00. Sjúkrahús á Akureyri Innanhússfrágangur Tilboð óskast í innanhússfrágang röntgendeildar í nýbyggingu Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Um er að ræða nálægt 1.100 m2 svæði. Verktaki tekur við húsrýminu með múrhúðuðum útveggjum og ílögðum gólfum og skal skila því fullgerðu. Innifalið er allt sem til verksins þarf, þ.m.t. vatns-, skolp-, hita-, loftræsi- og raflagnir ásamt búnaði. Setja skal upp létta veggi og hengiloft, mála, leggja gólfefni o.fl. Verkinu skal skilað í tveimur áföngum, þeim fyrri skal lokið 1. október 1988 en öllu verkinu skal að fullu lokið 1. maí. 1989. Útboðsgögn verða afhent til og með 30. okt. 1987 á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, Rvk, og á skrifstofu umsjónarmanns fram- kvæmdadeildar I.R., Bakkahlíð 18, Akureyri, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð hjá Innkaupastofnun ríkisins þriðjudaginn 10. nóvember 1987 kl. 11.00. INNKAUFASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 2684A PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 ■ TOLLVÖRU ^GEYMSIAN HLUTHAFAFUNDUR Hluthafafundur fyrir hluthafa Tollvörugeymslunnar hf., Reykjavík, verður haldinn fimmtudaginn 29. okt- óber 1987 kl. 17.00 í fundarsal inn af anddyri Holiday Inn, Sigtúni 38, 105 Reykjavík. DAGSKRÁ Breytingar á starfsreglum félagsins vegna afnáms ákvæðis í 3. gr. 1. mgr. laga um gjaldeyris- og við- skiptamál nr. 63/1979 sem gerði þá kröfu til tollyfir- valda að tollafgreiða ekki vörur nema staðfesting gjaldeyrisbanka lægi fyrir um að greiðsla hefði verið innt af hendi eða greiðsla tryggð með öðrum lögleg- um hætti. („Afnám bankastimplunar".) Stjórnin SandJcom DV Magnús Erlendsson útvarpsráðs- maður gat ekki dæmt um óánægju tlokksbróður síns, Matthiasar Á. Mathiesen, út af dagskrá Sjónvarps- ins. Hann var nefnilega að horfa á Stöð 2. Menn verða jú að þekkja andstæðinginn eins og sjálfan sig. Matthías kom að tómum kofanum Á meðan Matthías Á. Mat- hiesen lá skorinn á St. Jós- efsspítala í Hafnarfirði hafði hann sjónvarpstæki á stof- unni. Tækinu fylgdi ekki afruglari og varð ráðherrann því að láta sér nægj a dagskra Sjónvarpsins. Eitt kvöldið fannst Matthíasi keyra um þverbak og þegar hann var búinn að horfa chjúga stund á mynd sem honum þótti bæði léleg og leiðinleg greip hann símtóhð við hhðina á sér og hringdi í vin sinn og samflokksmann, Magnús Er- lendsson á Seltjamamesi en hann situr í útvarpsráði. Bar Matthías sig upp við Magnús og spurði hann hvort hann sem útvarpsráðsmaður gæti staðið að þessum leiðindum eða hvort hann væri ekki sammála sér. Magnús sagðist ekkert geta sagt um það þvi að hann væri að horfa á Stöð 2. Ólafur Ragnar í sviðsljósinu Við kosningar forseta á Al- þingi á mánudaginn fékk ólafur Ragnar Grímsson tví- vegis atkvæði þótt hann væri varaþingmaöur og þess vegna ahs ekki kjörgengur th forsetaembættis í þinginu. Þetta mikla fylgi varaþing- mannsins var svo aftur mismunandi metið af þeim sem stjórnuðu forsetakosn- ingunum því að atkvæði Ólafs th forseta sameinaðs þings var tahð óght en at- kvæði th forseta neðri dehdar vartaliðsem gilt. Þá fékk Valgerður Sverris- dóttir, framsóknarkona af Norðurlandi eystra, eitt og jafnvel tvö atkvæði við for- setakjörið. Þá rifjaðist það upp að Kolbrún Jónsdóttir í B J og síðar krati úr sama kjördæmi var af og th að fá svona stök atkvæði th emb- ætta í þinginu. Nú velta menn vöngum yfir því hveijum sé svona annt um að koma sér í mjúkinn hjá þingkonum að norðan. Mállaus þjálfarð Vestmannaeyingar eru sérstaklega hrifnir af Pól- veijum og ráða þá th ahs konar starfa. Síðast réðu þeir Piotr Botulinski th þess að aðstoða við þjálfun ahra handknattleiksmanna og kvenna í Eyjum, hvorki meira né minna. Hann verð- ur hér aðeins fram að áramótum en ætlar auðvitað að gera það gott. Eitthvað háir það kappanum að hann kann ekki orð í íslensku og eiginlega bara þijú orð í ensku, auk þess sem Eyja- menn eru ekki farnir að tala pólsku að neinu ráði ennþá, nema þeir í Skipalyftunni. Kennsla Pólveijans verður því aðahega sýnikennsla og með henni notar hann þessi þijú orð í ensku sem hann kann: Repeat after me. Skipulags- stofa jörðuð Eftir mikið japl, jaml og fuður stefnir nú í að Skipu- lagsstofa höfuðborgarsvæð- isins verði lögð niður en hún er eini raunverulegi sam- starfsgrundvöhur sveitarfé- laganna á þessu svæði. Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur, hefur veitt stofunni forstöðu og ver- ið framkvæmdastjóri Sam- bands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Hann vhdi kaupa stofuna og veita sveitarfélögunum þjónustu áfram en um það er ekki sam- staða. Og máhð er það að þetta samstarf gengur ekki vegna þess að sveitarstjómir á svæðinu eru í eihfum kónga- leik og kunna ekki að vinna saman af hehindum. Að minnsta kosti sumar sveitar- stjórnimar vhja fara sínu fram hvað sem hinum hður og finnst svona samstarf ein- göngu flaékjast fyrir sér. Það erdauðameinið. Nýja vínsölu- stefnan Ólafsvíkingar em að fá áfengisútsölu sem verður auðvitað útibú frá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisms. Það athyghs verða við þessa útsölu er að hún verður rekin sem dehd í vefnaðarvörubúð á staðnum en slík verslun gengur iðulega undir heitinu tuskubúð án þess að það tákni óvirðingu nema síður sé. Enda auglýsa vefnaðar- vörukaupmenn nýjar send- ingar með þvi að segja aö nú sélífítuskunum. Jæja, en Ólafsvikingar fá sem sagt áfengisdehd í tusku- búðina. ÁTVR-menn ætla síðan að hafa sama háttinn á fyrir austan og semja við ein- hvem kaupmanninn í Neskaupstað. í þessum pínu- dehdum em miklu færri víntegundir th en í aðalútsöl- um ÁTVR, svoköhuð númer em 100 en þau em 500 í Kringlunni. En það bíða fleiri eftir sinni dehd en Ólafsvíkingar og Norðfirðingar. í stærstu ná- grannabæjum höfuðborgar- innar hefur meirihluti kjósenda óskað eftir vín- búðum sem ekkert bólar á. Bjórbyltingin sprengir pósthúsin Vísindamenn í stétt blaða- manna hafa komist að þeirri niðurstöðu að nú sé meiri- hluti fyrir því á Alþingi að fara eftir vhja mikhs meiri- hluta þjóðarinnar og leyfa sölu á áfengum bjór. Flestir hahastaðþvíaðbjórsalan verði eingöngu í útsölum ÁTVR. Það þýðir raunar að menn geta pantað bjórinn ems og annaö áfengi í pósti. Og þá vandast máhð. Raunar er líklegt að þröngt verði fyr- ir bj órinn í áfengisútsölunum en ömggt að tólfunum kastar þegar pósthúsin fyhast af bjór. Það stefnir sem sagt í að ekki þurfi einungis að by ggj a nýj ar áfengisútsölur þar sem þær em heldur verði að byggja ný pósthús um aht land. Skál. Umsjón: Herbert Guðmundsson Vestur-þýska sjónvarpið: Sýndi Útlagann og þátt um íslenskar kvikmyndir Mynd Agústs Guðmundssonar, Útlaginn, var sýnd á rás 2 í vestur- þýska sjónvarpinu fyrir skemmstu. Á undan myndinni var sýndur hálf- tímaþáttur um íslenska kvikmynda- gerð. Þátturinn var gerður af tveimur Þjóðveijum, þeim Georg Bense og Hans Peter Kochenrath. i þættinum var viðtal við Ágúst Guðmundsson. Þá var langt viðtal við Hrafn Gunnlaugsson um mynd hans Hrafninn flýgur. Einnig vom viðtöl við Friðrik Þór Friðriksson, Kristínu Jóhannesdóttur og Þorstein Jónsson. Þróun kvikmynda á íslandi var rakin í þættinum og var meðal aim- ars minnst á frumkvöðla í kvik- myndagerð hér á landi, svo sem Ásgeir Long og Óskar Gíslason. Sýnt var brot úr nokkrum íslenskum myndum. I þáttinn var skotið myndum af Hahdóri Laxness, Vigdísi Finnboga- dóttur, verkum eftir Ásmund Sveinsson, landslagsmyndum og fleira. Þótti þátturinn mjög góður. Á eftir þættinum var síðan Útlagi Ágústs Guðmundssonar sýndur. -sme Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Langholtsvegur 90, ris, talinn eig. El- ías Rúnar Sveinsson, fostud. 16. október ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðend- ur eru Tryggingastofaun ríkisins, Gjaldheirr.ian í Reykjavík og Jóhann- es Ásgeirsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTnP í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: AsparfeU 10, 5. hæð merkt A, þingl. eig. Arsæll Friðriksson og Björk Ge- orgsdóttir, föstud. 16. október ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. zsmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmm Asparfell 4,7. hæð B, þingl. eig. Bjöm Hafsteinsson, föstud. 16. október ’87 kl. 13.15. Uppboðsbeiðendur em Ævar Guðmundsson hdl, Helgi V. Jónsson hrl., Útvegsbanki íslancls, Tiygginga- stofaun_ ríkisins, Veðdeild Lands- banka íslands og Málfl.stofa Guðm. Péturss. og Axels Einarss. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Álftamýri 38, 3.th., þingl. eig. Hrafa- hildur Eyjólfsdóttir, föstud. 16. októb- er ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík, Þórólfar Kr. Beck hrl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Baldursgata 9, kjallari, þingl. eig. Björk Gísladóttir, föstud. 16. október ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Yeðdeild Landsbanka íslands, Guðjón Armann Jónsson hdl., Landsbanki ís- lands, Bjöm Ólafar Hallgrímsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Bankastræti 11, 3. hæð, þingl. eig. Pétur R. Sturluson og Guðríður Þor- geirsd, föstud. 16. október ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Ævar Guð- mundsson hdl., Jónas Aðalsteinsson hrl. og Ólafar Axelsson hrl. Feyjubakki 12, íbúð 01-02, þfagl. eig. Hjálmtýr R. Baldursson og Hanna Steingr., föstud. 16. október ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Hákon Ámason hrl. Grettisgata 42, hl., þmgl. eig. Guðriður Ottadóttir og Lúðvík Eiðsson, föstud. 16. október ’87 kl. 11.30. Uppboðs- beiðendur em Ólafar Gústafsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hverafbld 118, þmgl. eig. Sveinn Kjartansson, föstud. 16. október ’87 . kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Ari ísberg hdl., Ólafar Gústafsson hrl., Jón Ölafeson hrl., Jón Eiríksson hdl., Ámi Guðjónsson hrl., Skúli Bjama- son hdl., Útvegsbanki íslands, Skúli Pálsson hrl., Jón Ingólfeson hdl, Guð- jón Steingrímsson hrl., Sigurður G. Guðjónsson hdl., Iðnaðarbanki ís- lands hf., Ami Einarsson hdl., Skúli J. Pálmason hrl., Gunnar Guðmunds- son hdl. og Þórður Gunnarsson hrl. Kambasel 54, íbúð merkt 01-01, þfagl. eig. Alma Haraldsdóttir, föstud. 16. október ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðend- ur em Sigurður Sigurjónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Jón Ing- ólfeson hdl., Ólafar Garðarsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Þor- valdur Lúðvíksson hrl. og Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. Hyrjarhöfði 6, þingl. eig. Öm Guð- mundsson, föstud. 16. október ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Nönnugata 14, 3.t.h., þingl. eig. Þórð- ur Vigfósson, föstud. 16. október ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Spóahólar 8, 2. hæð merkt 2B, þingl. eig. Jenný Pétursdóttir og Veigar Bóasson, föstud. 16. október ’87 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Jón Ingólfe- son hdl. Suðurlandsbr. Baldurshagi 4, hluti, þingl. eig. Ólafór Rúnar Björgúlfeson, föstud. 16. október ’87 kl. 14.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturberg 34, þingl. eig. Tiyggvi. Þórhallsson, föstud. 16. október ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Guð- jón Armann Jónsson hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Ægissíða 115, efri hæð, þingl. eig. Gerður Bemdsen, föstud. 16. október ’87 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Skúli J. Pálmason hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands og Ólafór Gústafeson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTE) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum Framnesvegur, risi þingl. eig. Rapiar Agnarsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 16. október ’87 kl. 16.00. Upp- boðsbeiðendur em Helgi V. Jónsson hrl., Baldur Guðlaugsson hrL, Trygg- ingastofriun ríkisins og Ásgeir Thoroddsen hdl. Hvassaleiti 123, þingl. eig. Rögnvaldur Johnsen, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 16. október ’87 kl. 17.00. Upp- boðsbeiðandi er Sigurður G. Guðjóns- son hdl. Melsel 12, þingl. eig. Hinrik Greips- son, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 16. október ’87 kl. 16.30. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands, Iðnaðarbanki íslands hf., Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands- banki íslands, Baldur Guðlaugsson hrl., Ólafiir Áxelsson hrl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.