Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1987, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1987. Viðskipti Gífurieg samkeppni er hjá glerverksmiðjunum Gífurleg samkeppni er nú hjá ís- lensku glerverksmiðjunum og heldur þessi samkeppni verði á gleri niðri hérlendis, að sögn Antons Bjarnasonar, framkvæmdastjóra glerverksmiðjunnar Glerborgar hf. í Hafnarfirði. „Það er nóg að gera hjá öllum en það er spurning með afkom- una,“ segir Anton. Anton segir að glerverksmiðjumar búist við nokkmm samdrætti á næsta ári þegar um hægist á bygg- ingamarkaðnum. „Þessi núkla samkeppni hefur haft í fór með sér að gler hefur ekki hækkað jafnmikið og annað byggingarefni á undanfóm- um ámm,“ segir Anton. Að sögn Antons kostar fermetrinn af gleri núna um 2.700 krónur en kostaði fyrir fjórum áram 1.350 krón- Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 14-17 Lb.Úb 3ja mán. uppsögn 15-19 Úb 6 mán. uppsögn 16-20 Úb.Vb 12mán. uppsögn 17-26,5 Sp.vél. 18mán. uppsögn 25,5-27 Bb.lb Tékkareikningar 6-8 Allir nema Vb Sér-tékkareikningar Innlán verðtryggð 6-17 Ib Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsögn Innlán með sérKjörum 3-4 Ab.Úb 14-24,32 Úb Innlán gengistryggð Bandaríkjadaiir 5,5-6,5 Ab.Vb Sterlingspund 8,25-9 Ab.Úb, Vb Vestur-þýsk mörk 2,5-3,5 Ab.Vb ÚTLANSWXTIR w Ib lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 28-29,5 Bb.Lb Viðskiptavixlar(forv.)(1) 30,5-31 eða kge Almenn skuldabréf 29,5-31 Lb Viöskiptaskuldabréf(1) kge Allir . Hlaupareikningarfyfirdr.) Útlán verðtryggð 30 Allir . Skuldabréf 8-9 Lb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 28-29 Vb SDR 8-8,25 Bb.Lb, Úb.Vb Bandarikjadalir 8,5-8,75 Bb.Úb, Vb Sterlingspund 11,25- 11,75 Sp Vestur-þýskmörk 5,5-5,75 Bb.Sp, Úb.Vb Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán 3,5 5-9 Dráttarvextir 42 MEÐALVEXTIR Överðtr. sept. 87 29,9 Verötr. sept. 87 VÍSITÖLUR 8,4% Lánskjaravísitala okt. 1797 stig Byggingavisitala okt. 328stig Byggingavísitala okt. 102,4 stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 5% 1. okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða (uppl. frá Fjárfestingarfélaginu): Avöxtunarbréf 1,2768 Einingabréf 1 2,301 Einingabréf 2 1,356 Einingabréf 3 1,422 Fjölþjóðabréf 1,060 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,367 Lífeyrisbréf 1,157 Markbréf 1,206 Sjóðsbréf 1 Sjóösbréf 2 1,154 1,117 Tekjubréf HLUTABRÉF 1,249 Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 114 kr. Eimskip 278 kr. Flugleiðir 196 kr. Hampiðjan 118 kr. Hlutabr.sjóðurinn 119 kr lönaöarbankinn 143 kr. Skagstrendingurhf. 182 kr. Verslunarbankinn 126 kr. Otgerðarf. Akure. hf. 160 kr. (1) Við kaup á viöskiptavlxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavixla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnuþankinn, 0b = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánarl upplýslngar um penlngamarkaö- inn blrtast I DV á tlmmtudögum. - undirboð tíðkast í stóni verkin ur. „Verðið er núna alveg við kostn- aðarverðið. Gler hefur hækkað mikið erlendis og hráefniskaupin era nú stærri hluti í glerverðinu en áð- ur.“ Um aukna framleiðslu glerverk- smiðjanna á þessu ári, segir Anton hana vera í kringum 10 prósent og miði hann þá við innflutningsskýrsl- ur. „Gler er selt á algjöra lágmarks- verði og það er tvímælalaust um undirboð að ræða í stærri verkin," segir Anton. Glerverksmiöjur eru nú átta talsins á íslandi. -JGH Húsbyggjendur hafa notiö góðs af mikilli samkeppni glerverksmiðjanna. Verð á gleri er i lágmarki, segir fram kvæmdastjóri Glerborgar. Hátt verð á minkaskinnum Sala á áfengi hjá ÁTVR hefur auk- ist um 3,22 prósent í lítram talið fyrstu níu mánuöi ársins miðað við sama tíma í fyrra. Heildarneyslan þessa mánuði var rúmlega 2,3 millj- ónir lítra. Mikil aukning er í sölu á vodka, koníaki og gini en samdráttur hefur orðið í sölu á íslensku brenni- Sala á sígarettum hefur aukist fyrstu níu mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. Aukningin er um 2,3 prósent. Sala á píputóbaki hefur hins vegar dregist verulega saman á þessum tíma, eða um rúmt eitt og Verö á íslenskum minkaskinnum er nú mjög hátt og er lítið lægra en verð á dönskum minkaskinnum sem þykja þau bestu í heimi. Á uppboði í Kaupmannahöfn í september seld- ust öll íslensku skinnin upp, þrátt fyrir að ekki væri um að ræða skinn í hæsta gæðaflokki. Jón Ragnar Björnsson, fram- kvæmdastjóri Sambands íslenskra loðdýraræktenda, segir að meöal- verð síðasta sölutímabils, sem lauk með uppboðinu í Kaupmannahöfn í september, hafi verið 273 danskar víni, vermút og séniver. Um 16 prósent söluaukning er á vodkanum, um 54 prósent í gini og um 19 prósent á koníaki. Um 6 pró- sent samdráttur er í sölu íslensks brennivíns, um 20 prósent í vermút og um 18 prósent í séniver. -JGH hálft tonn. Og sala á neftóbaki hefur snarminnkað, eða um 2,3 tonn á fyrstu níu mánuðum ársins. íslendingar tóku í nefið um 6,5 tonn þessa níu mánuði en á sama tíma í fyrra um 8,8 tonn. -JGH krónur fyrir skinnið, en tímabilið þar áður var verðið um 1% danskar krónur. Gífurleg hækkun. Jón segir að íslensku minkaskinn- in nálgist nú óðum þau dönsku í verði. Era skinnin í öðra sæti hvað verð snertir á Norðurlöndunum, hafa skotist fram úr fmnskum skinn- um. „Ástæðan fyrir þessari velgengni er góð litasamsetning skinnanna hjá okkur. Við eram með svört og brún skinn sem eru nú þau eftirsóttustu,“ segir Jón. -JGH Olafur Skúlason: Tilraunin tókst Ólafur Skúlason, framkvæmda- stjóri Laxalóns, segir að hann hefði aldrei trúað því að aðsóknin að úti- vistarsvæði fyrirtækisins viö Hvammsvík í Hvalfirði yrði jafn- mikil og raun ber vitni. Laxalón útbjó golfvöll og setti eldisfisk í vatn- ið við Hvammsvík. Ævintýri upp á hundrað þúsunda króna. „En til- raunin tókst,“ segir Ólafur. „Þetta var náttúrlega kolvitlaus tími er við fórum út í þetta, aö hefja reksturinn á þessu útivistarsvæöi aö hausti til. En þetta hefur gengiö það vel að næsta sumar verðum við með 8 til 9 manns í vinnu þama,“ segir Ólafur. -JGH Vodkinn selst vel en minni sala er nú í brennivíni Meira er selt af sígarettum - minna tekið í nefið Lind tekurlán Verðbréfaviðskipti Samvinnu- bankans standa nú fyrir skulda- bréfaútboði fyrir fjármögnimar- fyrirtækið Lind hf. aö flárhæð 100 miUjónir króna. Raimávöxtun bréfanna er 11 prósent, Þetta er í þriðja sinn sem Verðbréfavið- skiptin standa að skuldabréfaút- boði fyrir Lind hf. en skuldabréf í hinum tveimur, alls að fjárhæð 120 milljónir, era að mestu upp- seld. Skuldabréfin, sem nú eru til sölu, eru að nafhviröi 100 þúsund krónur og 500 þúsund krónur. Hægt er að velja um fimm mis- munandi gjalddaga á bréfunum, eftir 2 ár, 2 % ár, 3 ár, 3 'h ár og 4 ár. -JGH Svindlí viðskiptum Landsnefnd alþjóða verslunar- ráðsins á íslandi segir aö taliö sé að eftirlíkingar á vörum sé um 3-9 prósent af heUdarvöruviö- skiptum í heiminum og samsvari það allt að 60 milljörðum dollara á árl Það nýjasta í eftirlíkingun- um á heimsmarkaðnum eru eftirlíkingar af varahlutum 1 bíla og flugvélar og eftirlíkingar af lyfjum og áfengum drykkjum. í frétt frá landsnefndinni segir að þeir sem hafi orðiö mest fyrir barðinu á eftirlíkingum séu lög- mætir framleiðendur fatnaöar, búnaðar til íþróttaiökana, bama- leUtfanga, snyrtivara, úra, penna, bóka, skartgripa, rafmagnsvara, tölvu- og tölvuhugbúnaðar, hljómplatna, myndbanda og kvUtmynda. -JGH Einar stjórí í Straumsvík Einar Guömundsson verkfræð- ingur hefur verið ráöinn tækni- legur framkvæmdastjóri þjá íslenska álfélaginu í Straumsvík. Einar er vélayerkfræðingur og hóf störf hjá ÍSAL árið 1969 en hefur starfað hjá dótturfyrirtæki Alusuisse í Essen í Þýskalandi síðastliðin tvö og háift ár. Einar er vélaverkfræðingur, 54 ára, giftur Sólveigu Kristinsdóttur. •JGH Staðgreiðslan: Herferðin á leiðinni Kynningarherferð rikisskatt- stjóra á staögreiðslukerfi skatta fer senn aö hefjast. Tuttugu siöna bæklingi um staðgreiðsluna verður dreift til allra launagreið- enda eftir tæpan mánuð, að sögn Skúla Eggerts Þórðarsonar, for- stöðumanns staögreiðsludeildar ríkisskattstjóra. Kynningarherferðin fer einnig fram í fjölmiölum. Auglýsingar veröa í blööum og tvær sjón- varpsauglýsingar eru í vinnslu. -JGH Veitíngamenn Hótelstjórar og veitingamenn era óhressir yfir auknum skattaálögum ríkisstjómarinnar. Á aðalfundi Sambands veitinga- og gistihúsa nýlega kom þetta glöggt fram. Segja veitingamenn að veitingarekstur búi viö hvaö flest og fjölbreytilegust gjöld allra atvinnugreina og það sé að bera í bakkafullan lætónn að hækka enn söluskatt á mat á veitinga- húsum. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.