Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1987, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1987.
37
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Einkamál
Reglusamur maður um fertugt, efna-
lega sjálfstæður, óskar að kynnast
30-35 ára konu með sambúð í huga,
böm engin fyrirstaða. 100% trúnaði
heitið. Svarbréf sendist DV fyrir 29.
okt., merkt „Sporðdreki".
Rúmlega fertug, fráskilin, frjálslynd,
fjörug og fim kona óskar eftir að
kynnast karlmanni á aldrinum 35-50
ára. Svar óskast sent merkt „F“ í Box
507, Kópavogi.
Karlmaður, kátur og skapgóður, óskar
eftir að kynnast skapgóðri konu, böm
engin fyrirstaða, sambúð kemur vel
til greina. Svar óskast sent DV, merkt
„X 201“.
Ertu einmana? Yfir 1100 stúlkur sem
óska eftir að kynnast og giftast, fl. en
100 hafa' fengið lausn. S. 618897 frá
kl. 16-20. Fyllsta trúnaði heitið.
Yfir 1100 stúlkur vilja kynnast þér. Gíf-
urlegur árangur okkar vekur athygli
og umræður. Nánari uppl. í s. 623606
frá kl. 16-20. Fyllsta trúnaði heitið.
Kermsla
Kennsla
Vantar þig aukatíma í þýsku?
Hringdu þá í síma 26423 e. kl. 17. í dag.
Geymdu auglýsinguna.
Lærið vélritun. Ný námskeið hefjast 2
og 3 nóv., engin heimavinna, innritun
í símum 36112 og 76728. Vélritunar-
skólinn, Ánanaustum 15, sími 28040.
Gitarkennsla síðdegis og á kvöldin.
Uppl. f síma 688194 eftir kl. 18 í dag
og næstu daga.
Spákonur
Framtíðarsýn. Láttu mig segja þér frá
framtíðarplani þínu, sendu mér nafn
og heimilisfang ásamt 500 kr. og ég
sendi þér klukkustundar kassettu um
það sem skiptir máli fyrir þig. Fram-
tíðarsýn, box 3020, 123 Reykjavík.
Er byrjuð aftur að spá. Uppl. í síma
651019. Kristjana.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl-
breytt tónlist fyrir alla aldurshópa,
spiluð á fullkomin hljómflutnings-
tæki, leikir, „Ijósashow", dinner-
tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið
Dollý, sími 46666. 10. starfsár.
Diskótekið Dísa - alltaf á uppleið.
Fjölbreytt/sérhæfð danstónlist, leikir
og sprell. Veitum uppl. um veislusali
o.fl. tengt skemmtanahaldi. Uppl. og
bókanir í s. 51070 13-17, hs. 50513.
Lagasmiðir. Eruð þið að hugsa um að
taka þátt í söngvakeppni? Eg er söng-
kona með íslenskan ríkisborgararétt
og hef áhuga á að túlka lög ykkar í
keppninni. Uppl. í síma 42878.
HUOMSVEITIN TRIO ’87 leikur og
syngur gömlu og nýju dansana. Verð
við allra hæfi. Pantanasímar 681805,
76396 og 985-20307. TRÍÓ ’87.
HUOMSVEITIN TRIO ’87 leikur og
syngur gömlu og nýju dansana. Verð
við allra hæfi. Pantanasímar 681805,
76396 og 985-20307. TRÍÓ ’87.
Hreingemingaj
Hreingerningar - Teppahreinsun
- Ræstingar. Önnumst almennar
hreingemingar á íbúðum, stiga-
göngum, stofnunum og fyrirtækjum.
Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer-
metragjald, tímavinna, föst verðtil-
boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími
78257.
Ibúar, takið eftir. Við tökum að okkur
allsherjar þvott og sótthreinsun á
sorpgeymslum, notum gufuþvottavél
og bakteríudrepandi sápu sem er
skaðlaus fólki. Góð þjónusta. AR,
uppl. í síma 689880 til kl. 19.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
AG hreingerningar annast allar alm.
hreingerningar, gólfteppa- og hús-
gagnahreinsun, ræstingar í stiga-
göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun-
andi verð. Uppl. í síma 75276.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
úngerningar á íbúðum og stofnun-
i, teppahreinsun og gluggahreins-
, gerum hagstæð tilboð í tómar
iðir. Sími 611955.
Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingemingar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir.
Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein- gerningar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 77035. Bjami.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022.
Einstaklingar - fyrirtæki. Tökum að okkur utanhússverkefni af öllu tagi, tilb./tímav. S. 30348, 31623. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari.
Húsgagnasmiður tekur að sér alls kon- ar smíðavinnu í heimahúsum. Gerir við gamla rokka o.fl., vönduð og góð vinna. Uppl. i síma 18097.
Málningarvinna. Tökum að okkur málningarvinnu úti og inni, gemm föst tilboð, fagmenn. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17.
Múrverk. Öll vinna í múrverki, flísar, eldstæði, breytingar + allt annað. Smáviðgerðir samdægurs. Sími 74607. Ábyrg fagvinna.
Trésmiður. Tek að mér alla trésmíða- vinnu, t.d. milliveggi, hurðaísetningar og gluggaísetningar.Uppl. í síma 611051 og 621962.
Veislueldhúsiö, Álfheimum 74, veislu- matur og borðbúnaðarleiga. Sjáum um allt í veisluna þegar góða veislu gjöra skal. Uppl. í síma 686220.
Verkfaki getur útvegað húsasmiði í nýsmíði og viðhald, úti sem inni, einn- ig múrara í múrverk og flísalagnir. Sími 652296 virka daga frá kl. 9-17.
Úrbeiningar, sögun og pökkun á nauta-, svína- og kindakjöti, áhersla lögð á hámarksnýtingu. Uppl. í síma 35570 og 82570.
Húsbyggjendur. Tökum að okkur upp-
slátt og aðra smíðavinnu. Uppl. í sima
54969 og 672617 e. kl. 17.
Viðhald og endurnýjun á eldra húsnæði
kallar á mann til að starfa fyrir þig.
Uppl. í síma 616231 eða 10301.
Úrbeiningar. 2 Kjötiðnaðarmenn geta
tekið að sé úrbeiningar. Uppl. í síma
71659 og 43744.
M Ökukenrisla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Herbert Hauksson,
Chevrolet Monza ’86.
s. 37968,
Reynir Karlsson,
MMC Tredia 4wd ’87.
s. 612016,
Sverrir Björnsson,
Toyota Corolla ’85.
s. 72940,
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny coupé ’88.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subam Justy ’86.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924
Lancer GLX ’88, 17384.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Snorri Bjamason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s.76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endumýjun ökuskírteina. Engin
bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Eggert Garðarsson. Kenni á Mazda
323, útvega öll náms- og prófgögn. Tek
einnig þá sem hafa ökuréttindi til
endurþjálfunar. Sími 78199.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og _góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
R-860, Honda Accord. Lærið fljótt,
byrjið strax. Sigurður S. Gunnarsson,
símar 671112 og 24066.
Bókhald
Bókhaldsstofan Fell hf. aulýsir. Getum
bætt við okkur nokkrum fyrirtækjum
í bókhald, veitum einnig rekstrarráð-
gjöf. Uppl. í síma 641488.
Öll ráðgjöf. Sérst. sölusk., staðgr. gj.
Bókhald. Uppgjör. Framtöl. Kvöld,&
helgar. Hringið áður. Hagbót sf., Ár-
múla 21, 2.h„ RVK. S. 687088/77166.
M Innrömmim
Innrömmunin, Bergþórugötu 23, annast
alhliða innrömmun í ál- og trélista.
Vönduð vinna, góð aðkeyrsla og næg
bílastæði. Sími 27075.
Garðyrkja
Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar
túnþökur. Áratugareynsla tryggir -
gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 72148.
M Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur. Traktorsdælur með
vinnuþrýsting 400 bar. Fjarlægjum
alla málningu af veggjum sé þess ósk-
að með sérstökum uppleysiefnum og
háþrýstiþvotti, viðgerðir á steypu-
skemmdum og sprungum, sílanhúðun
útveggja. Verktak, sími 78822.
Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að
sólstofu, garðstofu, byggjum gróður-
hús við einbýlishús og raðhús.
Gluggasmíði, teikningar, fagmenn,
föst verðtilb. Góður frágangur. S.
52428, 71788.
Húseignaþjónustan auglýsir: viðgerðir
og viðhald á húsum, t.d. járnklæðn-
ingar, þak- og múrviðgerðir, sprungu-
þéttingar, málning o.fl. S. 23611 og
22991.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
REYKJMJÍKURBORG
AcICCMVI Stödcci
Borgarskjalasafn
Skúlatúni 2, óskar að ráða starfsmenn hálfan eða
allan daginn. Störfin felast í afgreiðslu, flokkun og
skráningu safnsins.
Upplýsingar um starfið veitir borgarskjalavörður í
síma 18000. Umsóknarfrestur er til 30. okt. Umsókn-
um ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkur-
borgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum
eyðublöðum sem þar fást.
ERFÐIR-ERFÐASKRÁR
-ÓSKIPT BÚ-BÚSKIPTI
ERTU VISS UM RÉTT ÞINN ?
Upplysinqabæklinqar oq ráðqjöf
á skrifstofu okkar.
Ingólfur Hjartarson • Ásgeir Thoroddsen
William Thomas Möller • Kristján Ólafsson
Lára Hansdóttir • Ingibjörg Bjarnadóttir
B Lögfræðiþjónustan hf
Verkfræöingahúsinu, Engjateigi 9
105 Reykjavík, sími (91 )-689940
Gjöríð svo vel!
Enjoy it!
Bitte schön!
Við pökkum - tryggjum og sendum um heim allan.
We wrap - insure and send around the world.
ir verpacken - versichern - versenden rund um die Welt.
Aafbssbúðin Á
Vesturgata 2, Reykiavík, sími 13404