Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1987, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1987.
39
Skjól víðbrögð
tryggja sparifé þínu
Nú bjóðast þér í takmarkaðan
tíma, 8,5% raunvextir
ó sparisklrteinum ríkissjóðs
Ríkissjóður mun í skamman tíma bjóða
sparifjáreigendum sérstök kjör á spari-
skírteinum með 6 ára binditíma, sem
tryggja þér 8,5% ársvexti umfram
verðtryggingu. Á þeim tíma vex sparifé^
þitt um hvorki meira né minna en 63%
umfram verðtryggingu.
Hafðu í huga, að þetta
einstaka boð stendur
aðeins í takmarkaðan
tíma. Nú er því rétti tím-
inn ef þú vilt ávaxta
sparifé þitt á kjörum,
sem tryggja þér háa
raunávöxtun á örugg-
an hátt.
Spariskírteini ríkissjóðs
hafa einnig þann kost, að
þau eru tekju- og eigna-
skattsfrjáls og bera auk
þess ekkert stimpilgjald.
Ef þú vilt losa fé þitt á
binditímanum getur þú
alltaf selt spariskírteini
ríkissjóðs í gegnum
Verðbréfaþing íslands.
Þú færð spariskírteini ríkissjóðs í Seðla-
banka íslands og hjá löggiltum verðbréfa-
sölum, sem eru m.a. viðskiptabankar, ýmsir
sparisjóðir, pósthús um land allt og aðrir
verðbréfamiðlarar.
1987 2.fl.A
Kr. 10.000
VERÐipGGÐ
smwadKTEJHii
RlKISSJÓBllR iSUNDS
limun, *l> M»KN SK'IUM*
llL W'SllND KRÓ.Nl.R
SparlAfcviw t«U e *ct» * 'jmKv.rmt ólv'eóum >. >i
UwiitiUi* I>Hj iiii 1*7. uw hcimiU «>»*> rMnwUjriAhcfta
lyTti bórvJ nttwjvVV Jk\ uU Un » Iankwhou
Uivljlnojri*!, w. 7VWX OeomiKt t*.V um
um.'mb Uror|»i,vnuit iIUojiVV. Um uppvðín. bnUron iv wtvUfcjðl
vUnciimm, lct vjmlv,vnx hiw vc*#» irrkulum .luiUlum.
SUrtcUU vUI -i.nU * wrfn. >b I- *T- »UlnUh á hákhliA.
Aui hof-öuúfc n* v»\U grcUí riliwjðöw
vcriSctut *f Uncinlnu, kto fjt*M fucktun,
ci «»nn vcrAi » UrokionniUró*.. þvirrt. tr M,w ciMil. **iW l*«7.
tU jjafcW*** tvu. wmlvunu Miiurt ákvwduw J. o« !. *t. idilnviU á hakhlA
Um kIjiu.U*« nKNÍNró v|v»ii.Uitrináiw vh»« (U ». fi. vkiáuáU á fc»kl»liv\
£
iv áin,.
snMntiRMisi.
<
'co
£
RÍKISSJÓÐUR ÍSIANDS