Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1987, Blaðsíða 1
í í í í DAGBLAÐIÐ-VÍSIR 245. TBL - 77. og 13. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987. VERÐ I LAUSASOLU KR. 60 Taugatitringur við upphaf rjúpnaveiðitímans: Landeigandí ógnar ijúpna- skyttum skotvopni málð kært tíl Rannsoknarlögreglunnar - sjá bls. 2 Háhyrningamir fjórir, sem veiddir hafá verið til útflutnings, voru fluttir í gær í síldarþró á Seyðisfirði og svamla nú um í þrónni, en sjó er stöðugt dælt í hana. Bíða háhyrningarnir flutnings til Bandaríkjanna, en þeir eru nú fóðraðir á síld og hafast vel við. Skeytin streyma til Jóhönnu - s]á bls. 5 Hotelið í Breiðdalsvík stækkað -sjá bls. 5 Rjúpnaveiðin gengurvel fyrirnorðan -sjábls.28 Viðhald malarvegavax- andi vandamál - sjá bls. 7 1 1------------H Flskur DaEvíkinga út í gámum - sjá bls. 5 Pink Floyd IHlr enn - sjá bls. 29 Dauðhieinsa neysluvatn með gelslun - sjá bls. 7 Lokaaeffing á Akureyri - sjá bls. 29 Stefnuræða Þorsteins: Mikil átyigð lögð á aðila vinnu- markaðarins -sjá bls. 2 og 7 Standa Skeljungur og Essósaman gegn Olís? - sjá bls. 6 Slæmar aðstæður hjá íslenska landsliðinu á Krímskaga - sjá bls. ie-17 Palestinu- menn eignast nýfar frelsishetjur - sjá bls. 9 l Jóhann tapaði aftur - sjá bls. 26

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.