Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1987, Blaðsíða 2
2
MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987.
Fréttir dv
Tveir kærðir fyrir ógnanir og
hótanir með skotvopnum
Tveir menn hafa veriö kærðir til menn, þeir Sólmundur Einarsson þeir fyrir því að festa bílinn og þar „ogbeinir hannallantímannbyss- Sólmundur hafi sýnt nokkra til-
Rannsóknarlögreglu ríkisins fyrir og Rúnar Siggeirsson, voru síðdeg- sem þeir voru að reyna aö losa unni að okkur á mjög ógnandi hátt. burði í þá átt aö ganga tU rjúpna á
að hafa ógnað öðrum tveimur is á ferð á þjóöveginum áleiðis upp hann bar þar að eiganda nærligj- Þegar við höföum orð á þessum svæðinu enda fóru þeir aldrei út
mönnum með skotvopnum og hót- á Þorskafiarðarheiði. Sáu þeir til andijaröar. óviðeigandi og vægast sagt ugg- af þjóðveginum. Vegna áður-
unum en atburður þessi átti sér ijúpnaveiðimanna sem gengu „eft- „Skipti það engum togum að vekjandi tilburðum mannsins, nefndrar framkomu landeigandans
stað á þjóðveginum upp á Þorska- ir veginum og utan meö brugðnar maðurinn ætlar aö reka okkur af segir hann að byssan sé óhlaðin og og þess, sem hann eggjaöi til ógn-
fjarðarheiði fyrir fáeinum dögum. byssur og létu dólgslega við okkur margnefndum þjóðvegi og til að er við förum fram á að hann opni unar með skotvopni, hafi þeir
Helgi Daníelsson, yfirlögreglu- þegar við ávörpuðum þá. Sögðu undirstrikaþaðhótarhannaðgera byssuna, þá neitar hann að verða ákveðið að kæra atburði þessa til
þjónn hjá rannsóknarlögreglunni, þeir okkur að fara af svæðinu hið bíl og allan útbúnað upptækan,“ við þeirri málaleitan,“ segir í kæru rannsóknarlögreglunnar, í trausti
vildi ekki tjá sig um eóiisatriði bráðasta,“ segir í kærunni. Segjast segir í kærunni. Síðan segir að á þeirra Sólmundar og Rúnars. þess „aö hægt sé að ná almennum
málsins en staðfesti að kæra þessi þeirSólmundurogRúnarekkihafa meðan á þessum ógnarhótunum Síðansegiríkærunniaðviðskipt- rétti sínum þegar slíkir menn eiga
hefðiborist. ansaöþessuþarsemþeirhafiverið stóð, hafi samfylgdarmaður lan- um aöila hafi síðan lokið meö enn íhlut,“aðþvíersegiríkærunni.
Málavextir voru þeir, að því er staddir á ehmi af þjóöbrautum deigandans staöið í um 4 metra frekari hótunum af landeigandans -ój
fram kemur i kærunni, að tveir landsins. Litlu ofar á heiðinni uröu fjarlægð með brugöna haglabyssu, hálfu enda þótt hvoki Rúnar né
pftpC'
vrsxsMu
< ÍWNGW
Mannvirkin, sem deilan hefur staðið um
Hreyfílsmenii:
Anægðir með dóm
Hæstaréttar
Kveðinn hefur verið upp Hæsta-
réttardómur í deilu Olís og Hreyfils.
Deilan reis er Hreyfill ákvað að
hætta bensín- og olíuviöskiptum við
Olís og hóf þess í stað að versla við
Olíufélagið h/f, Esso. Á lóð Hreyfils
eru nú tvær bensínstöðvar, ein frá
hvoru olíufélaganna.
Hreyfli er gert að sýna Olís samn-
ing sinn við Esso og á Olís forgangs-
rétt að samningnum. Geti Olís boðið
sambærilegan eða betri samning þá
er Hreyfli.gert skylt að taka upp við-
skipti við Olís á ný.
Einar G. Þorsteinsson, fram-
kvæmdastjóri Hreyfils, sagði að litlar
líkur væru á að Olís gæti boðið jafn-
vel og Esso gerir þar sem Esso léti
Hreyfli í té aðstöðu á horni Hafnar-
strætis og Kalkofnsvegar. Einar
sagði aö sú afgreiðsla væri hrein
gullnáma.
Hreyfill er sýknaður af kröfum
Olís um endurgreiðslu „afsláttar"
auk annarra fjárkrafna. Einar G.
Þorsteinsson sagði að þær kröfur
hefðu verið á annan tug milljóna að
núvirði.
Olís er dæmdur eignarréttur á
stöðvarhúsi, olíudælum og jarð-
geymum. í dómnum segir að Olís
skuli ekki gert að fiarlægja þau verð-
mæti sem eru þeirra eign. Hreyfill
er sýknaður af kröfu Olís um hlut-
tdeild í leigulóðarréttindum.
-sme
Uppsögn trúnaðavmannslns í Kringlunni:
Förum í styrjöld
- ef málið leysist ekki öðruvísi
„Við höfum gefið Öryggismið- henni kemur ekkert fram sem gef- kaupinu niðri. Hver verða endalok
stöðinni ákveðinn frest til aö leysa ur tilefin til að álíta aö hann hafi á þessa máls get ég ekki sagt um
þessi mál. Hins vegar tökum við nokkum hátt brotið af sér í starfi. ennþá. Við viljum ekki láta þetta
ekki eins hart á neinu og þegar ÞvertámótierFreysagtuppvegna komaniðuráKringlunnisjálfriþvi
trúnaðarmanni er sagt upp störf- þess aö hann vill nákvæmar leiö- þar þarf að vera öflug öryggisgæsla
um,“ sagði Guömundur J. Guð- beiningar um slökkvikerfi Kringl- og ég hef enga trú á að eigendur
mundsson, formaöur Dagsbrúnar, unnar og hann vfil aö starfsmönn- hennar vilji láta öryggisgæsluna
um uppsögn Freys Guðlaugssonar, um sé kynnt húsaskipan. Þetta var drabbast niður en það hlýtur hún
fyrrrum trúnaðarmanns öryggi- ekki gert og fyrirtækið lætur eins aögeraefstarfsmennimirfáengar
svaröa er starfa í Kringlunni. og hann sé að skipta sér af því sem leiðbeiningar um störf sín.
„Viðkomumtilmeðaðnotaallar honum kemur ekki viö. Síðan Enefþettamálleysistekkiförum
þær aðferöir sem nothæfar era. Við blandast inn í þetta deilur um kaup viö í styijöld, á því leikur enginn
höfum fengið skýrslu frá Öryggis- og kjör öryggisvaröanna. En fyrir- vafi,“ sagði Guðmundur að lokum.
miðstöðinni þar sem greint er frá tækið hefur ekki viljað ganga til -J-Mar
ástæðum þess að trúnaðarmannin- samninga viö Dagsbrún um kaup
um var sagt upp störftim. En í ogkjör'vegnaþessaðþaövillhalda
Umræður um stefriuræðu:
Bjartsýni um
þjóðarsátt?
Sfiómarandstæðingar réðust helst
að sfiórninni fyrir matarskattinn í
umræðum um stefnuræðu forsætis-
ráðherra í gærkvöld. Jón Baldvin
Hannibalsson fiármálaráðherra
ræddi um möguleika á frestun
skattsins til að greiöa fyrir samning-
um. Hann kvaöst vera hóflega bjart-
sýnn á þjóðarsátt á vinnumarkaði.
Friðrik Sophusson iðnaðarráðherra
sagði, að tiiraunir til að knýja fram
launahækkanir umfram verðlags-
breytingar mundu einungis hafa í for
með sér meiri verðbólgu. Aðalheiður
Bjarnfreðsdóttir (Borgarafl.) talaði
um ómaklegar og harðneskjulegar
aðgerðir stjómarinnar. Stefán Val-
geirsson sagði þetta vera óréttlátustu
ríkisstjóm, sem setið hefði um langt
árabil. Hann sagði landsbyggðina af-
skipta og halda þyrfti landsbyggðar-
ráðstefnu. Þórhildur Þorleifsdóttir
(Kvennalista) sagði nú komið fram,
hvers vegna kvennalistakonur hefðu
ekki getað sest í stjórn með slíkum
flokkum, sem nú sifia að völdum.
Steingrímur Hermannsson utan-
ríkisráðherra ræddi um áherslu-
breytingar, sem hlytu að verða í
utanríkistefnu okkar. Staða heims-
mála væri breytt. Svavar Gestsson
(Ab) benti á, að grundvallarágrein-
ingur virtist vera í sfiómarliðinu um
meginatriði í utanríkisstefnu. For-
sætisráðherra virtist telja það
hættulega sýndarmennsku, sem ut-
anríkisráðherra boðaði. Kristín
Einarsdóttr (Kvennalista) taldi utan-
ríkisráðherra á réttri leið, en við
annan tón kvæði hjá forsætisráð-
herra.
Ólafur Þ. Þórðarson (F) mælti með
gulltryggingu krónunnar.
Sjá nánar á bls. 7
-HH
Bankafhimvarp
í deiglunni
Erlendir bankar fá heimild til að
eiga allt að fiórðungi hlutafiár í ís-
lenskum bönkum, samkvæmt stjóm-
arframvarpi sem Jón Sigurðsson
viðskiptaráðherra mun flyfia á Al-
þingi á næstunni.
Jón Sigurðsson sagði DV að ríkis-
stjómin hefði samþykkt án sérstakra
fyrirvara að frumvarp um breyting-
ar á bankalöggjöfinni yrði lagt fram
sem stjómarfrumvarp. Vildi hann
ekki ræða um efni þess en sagði að
það væri nú til meðferðar í þing-
flokkum sfiómarinnár.
Auk ákvæða um eignaraðild út-
•lendinga er að finna í frumvarpinu
ákvæði sem skylda bankaráð til að
sefia almennar reglur um lánveiting-
ar, ábyrgðir og hámark á lánum til
einstakra viðskiptaaðila. Þá er
ákvæði um að bankaráðsmenn skuli
ekki taka þátt í meðferð mála tengist
þeir viðkomandi aðila eða eigi hags-
muna að gæta. -KMU
Bílum fækkar óðfluga
Fyrstu tvo dagana í þessari viku
hafa 1000 bílar verið afskráðir og í
síöustu viku vora um 750 bílar af-
skráðir.
Skýringin á þessum mikla fiölda
bíla sem er afskráður nú er sú að
með tilkomu bifreiðaskattsins kom í
ljós að margir bílaeigendur hafa
trassað að afskrá gamla bíla. Fólki
var gefinn kostur á að ljúka afskrán-
ingu fyrir 1. nóvember 'til aö losna
við að greiða bifreiðaskattinn af
ónýtum bílum.
Haukur Ingibergsson, forsfióri Bif-
reiöaeftirlitsins, sagði að þetta væri
mikil hreinsun á bifreiðaskrá.
-sme