Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1987, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1987, Blaðsíða 24
MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987. J4 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Ökukennsla Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. . Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer GLX ’88, 17384. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s.76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Fqgeri Garðarsson. Kenni á Nissan "áunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn. Tek þá sem hafa ökurétt- indi til endurþjálfunar. Sími 78199. SIP kolsýrusiiðuvélunum 110 AMP vél með segul- rofa, tekur 0,6 mm úr og 0,8 mm. Verð I U.ö I U m/söluskatti. SIP 130 AMP vél sem notar 24 volta DC straum. Er með segulrofa, notar 0,6 mm vlr og 0,8 mm. Verð 13.926 m/söluskatti SIP 120 AMP vél á hjólum, er með segulrofa. Notar 0,6 mm og 0,8 mm vír. Uppseld, tökum niður pantanir. Verð 17.575 m/söluskatti. Öllum vélunum fylgir vírrúlla og gashylki. Eigum einnig fyrirliggj- andi 140 AMP og 160 AMP vélar. Opið á laugardögum kl. 10-13. , jrsteinsson Tlohnson Armúla 1, sími 685533 Gyltl K. Slgurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni ð Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og. 985-25226. ■ Inruömmun Innrömmunin, Bergþórugötu 23, annast alhliða innrömmun í ál- og trélista. Vönduð vinna, góð aðkeyrsla og næg bílastæði. Sími 27075. M Garðyrkja____________________ Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar túnþökur. Áratugareynsla tryggir gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. i síma 72148._ ■ Húsaviðgerðir Sólsvalir sf. Gerum svalimar að sólstofu, garðstofu, byggjum gróður- hús við einbýlishús og raðhús. Gluggasmíði, teikningar, fagmenn, fost verðtilb. Góður frágangur. S. 52428, 71788. Húselgnaþjóqustan auglýsir: viðgerðir og viðhald á húsum, t.d. jámklæðn- ingar, þak- og múrviðgerðir, spmngu- þéttingar, málning o.fl. S. 23611 og 22991. Litla dvergsmlðjan. Háþrýstiþvottur, múr- og sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, skipti á þökum, tilboð. Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. ■ Til sölu — POLBAX — Blómafræflar Ný kynslóð blómafræfla Polbax blómafræflar. 1. I Polbaxi em blómafræflar og blómafræfur. 2. Pol- bax er eina fræflaefnið sem er líka með blómafræfum og eiginleikum þeirra. 3. Polbax blómafræfíaefnið er eina fræflaefnið sem inniheldur andoxunarefnið baxtin. Baxtinefnið ver frumurnar gegn skaðlegum súr- efnisáhrifum og styrkir um leið ónæmiskerfið. 4. Polbax er ofnæmis- prófað. 5. I Polbaxi eru öll þau efni sem líkaminn þarfnast til næringar, uppbyggingar og heilsubótar. 6. Pol- bax með baxtin andoxunarefnum er mjög áhrifaríkt heilsuefni. Mest selda blómafræflaefni á Norðurlöndum. Fæst í Árbæjarapóteki, Mosfellsapó- teki, Garðabæjarapóteki, Lyfjabergi, Holtsapóteki, Kommarkaðinum, Frækominu, Heilsubúð Hafnarfj., Fjarðarkaupum, Samkaupum, Kefla- vík, SS, Austurveri, SS, Glæsibæ. Dreifing, Polbax-umboðið, P.O. Box 10154, 130 Reykjavík, sími 91-76610. ÍDTTD5PÍL &> Lottóspilastokkurinn. 32 númemð spil, þar sem þú getur dregið happatöluna þína. Fæst á flestum útsölustöðum lottósins. Dreifing: Prima heildversl- un, sími 91-651414. Lottóspilastokkur- inn á hvert heimili. EFLA BUXNAPRESSUR. Pressa meðan þú sefur. Verð frá kr. 5.400. Einar Farestveit & Co, Borgartúni 28, sími 16995. Rýabúðin auglýsir. Tölvusmyma ný- komið, einnig smyrnateppi og mottur, tilbúnir dúkar til að sauma eða mála, ný sending af jólakortum. Ath. versl- uninni verður lokað 7. nóv. vegna flutnings. Póstsendum. Rýabúðin v/ Klapparstíg, sími 18200. Eimlngargræjur. Fullkomnar teikning- ar og uppskriftir. ATH. að samkvæmt íslenskum lögum þá er óheimilt að eima áfenga drykki. Kreditkortaþjón- usta. Uppl. í síma 618897. GRATTAN VÖRULISTAVERSLUN. Vör- ur úr Grattan-listanum fást í öllum númerum og stærðum í verslun okk- ar, Hverfisgötu 105. GRATTAN JÓLAGJAFALISTINN er kominn, fæst ókeypis í verslun okkar, burðargjald kr. 123, pantanatími 10-17 dagar, pantanasími 91-621919. GRATTAN DIRECT VÖRULISTINN. Örfá eintök eftir, fást ókeypis í verslun okkar, burðargjald kr. 123, pantana- tími 10-17 dagar, pantanasími 621919. jfrramM. »!".... ■ W:\ nr. m. >u..: rjH i' mt!mÍ1 mmm '?\\ . $. .i íí ii UJi ■ÉF EFLA LOFTR/ESTIVIFTUR fyrir klósett, baðherbergi og eldhús. Mjög hagstætt verð. Einar Farestveit & Co, Borgartúni 28, simi 16995. ■ Verslun Kays pöntunarllstinn ókeypis, bgj. 123 kr., 1000 síður. Nýjasta fatatískan á alla fjölskylduna, leikföng, sælgæti, búsáhöld o.fl. o.fl. Pantið tímanlega fyrir jól. Visa/Elu-o. Gerið verðsaman- burð. B. Magnússon verslun, Hóls- hrauni 2, Hfj., sími 52866. Nýkomnlr Báuhaus stólar, spegilfiísar, gler- og krómborð. Nýborg hf., Skútu- vogi 4, sími 82470. WOflMMM Ert þú búln aö fá hlýja peysu m.mynd fyrir veturinn? Þær eru komnar í Cer- es hf., Nýbýlavegi 12, Kópavogi. Rennsllsmælar fyrir heitt og kalt vatn, einnig kaloríumælar. Boltís sf., símar 667418 og 671130. ■ Varahlutir Vlðgerðar- og siusett í flestar gerðir sjálfskiptingar. ■ Bátar 11 tonna bátur, árg. ’62, vél 80 ha. GM, árg. ’76, mikið endurbyggður ’86, vel tækjum búinn. S. 91-622554, hs. 91- 34529. Skipasalan Bátar og búnaður. ■ BDar til sölu Buick Century LTD dísll '84, 2ja dyra svartur lúxusbíll, ekinn 44.000 m, sjálfskiptur, með öllum aukabúnaði, 6 strokka mótor, 4.3. Skoðum skipti og skuldabréf. Aðal Bílasalan, Mikla- torgi, sími 15014, 17171. Dodge Daytona árg. '85, 2ja dyra rauð- ur sportari, ekinn 47.000 m, 2000 vél, 5 gíra, sóltoppur, 4ra strokka, ný- innfl., skoðum skipti. Aðal Bílasalan, Miklatorgi, sími 15014, 17171. Cherokee árg. 1985, 2.5 1, 5 gíra, afl- stýri, Ijósblár, fallegur bíll. Uppl. í síma 19184. Benz 0-309 árg. ’74 til sölu, tilvalinn fyrir hljómsveit eða verktaka, inn- réttaður með tveim borðum. Skipti á ódýrari eða dýrari jeppa eða fólksbíl, milligjöf staðgreidd. Sími 38567 og í síma 15637 á kvöldin. Mercedes Benz 300 dísil ’84 til sölu. Uppl. hjá Stefáni, s. 91-61550. ■ Ýmislegt Smókingalelga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, sími 16199.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.