Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1987, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1987, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987. Útlönd „Já“ í S-Kóreu Suður-Kóreumenn greiddu að yfirgnæfandi meirihluta tíl at- kvæði með þeirri nýju stjórnarskrá sem þjóðaratkvæðagreiösla fór fram um í landinu í gær. Þar með hafa þeir staöfest rétt siim til þess að kjósa sér nýjan forseta með ftjálsum og lýðræöislegum kosn- ingum í desembermánuði næst- komandi. Að sögn embættismanna greiddu um níutíu af hundraöi kjósenda atkvæði meö stjómarskránni i gær en endanleg niöurstaöa verður til- kynnt á morgun. Blaði lokað Lögreglan í Malaysíu tilkynnti 1 morgun að fimmtíu og fimm sljórn- málamenn hefðu verið handteknir og eitt af helstu dagblöðum lands- ins skýrði frá því að ríkisstjórnin hefði bannað frekari útgáfu þess af ástæðum sem tengdust öryggi ríkisins. Að sögn lögreglunnar í Kuala Lumpur höfðu athafnir þeirra stjómmálamanna sem handteknir vom stefnt öryggi ríkisins í hættu. Meðal þeirra vom bæði stjórnar- andstæðingar svo og nokkrir félagar úr stjómarflokki landsins. Ný sakauppgjöf Stjórnvöld í Nicaragua skýrðu frá því í gær að ný Iög hefðu veriö sett um sakaruppgjöf til handa skæmliöum Kontrahreyfingarinnar, sem bar- ist hefur gegn ríkisstjórn sandinista í landinu um árabil. Leiðtogar kontra fullyrða hins vegar aö áætlanir þeirra um að koma til Managua, höfuð- borgar landsins, til saraningaviðræðna við stjómvöld, hafi strandaö á því að ríkisstjómin hafi ekki samþykkt þær. Lög um sakaruppgjöf hafa verið i gildi í Nicai-agua síðan 1984 en þau undanskiija á þriðja þúsund skæruliða sem áöur voru félagar í þjóðvarð- liði Anastasio Somoza, fyrram einræðisherra í Nicaragua. Þriðja fómariambið deyr í gær lést í Rio de Janeiro í Brasil- íu liölega tvítugur piltur, Ismael Batiusta dos Santos, og er hann þriðja fórnarlamb geislawkninn- ar, sem lak út í Goiania í mið- Brasilíu í síðasta mánuði. Alls er taliö að um tvö hundrað og fimm- tíu manns hafi orðið fyrir geisla- virkni í slysinu en til þessa hafa þrír látið Úfið óg átta til viðbótar eru taldir í hættu enn. Slysiö varð þegar fólk fann nokk- urt magn af efninu Caesium 137 í tækjabúnaöi til geislameðferðar á krabbameini, en stjóm sjúkrahúss eins hafði fleygt tækjunum á haug- ana. Silkiormar íranir em nú að koma fyrir silki- orma-eldflaugum sínum á nýjum stöðum og beina þeim af Faaw- skaganum út á Persaflóa. Talið er aö tilfærmgar þessar séu undir- búningur undir frekari árásir á flóanum. Kyrrt hefur verið á Persafióa undanfama daga eftir að Banda- ríkjamenn tilkynntu um nýjar viöskiptahömlur gagnvart íran. Þeir reyna nú að fá riki Vestur- Evrópu til þátttöku í viðskipta- banninu. Bandaríkjamenn telja aö íranir hafi fengið Silkiorms-flaugarnar beint frá Kínverjum en sljómvöld þar neita þvi alfarið. ___________________________________________________________PV Leita skæruliða tamíla ákaft Indversku hersveitirnar á Sri Lanka hertu í gær til muna tök sín á aðalstöðvum skæruhða tamíla í Jaffna og leita nú ákaft um eitt þús- und skæruliða, sem talið er að hafi sloppið úr umsátri Indverjanna um Jaffna-borg síðustu daga. Indversku hersveitimar náðu end- anlega valdi á Jaffna-borg á mánu- dag, eftir hðlega tveggja vikna mannskæða bardaga um hana. Her- menninrir mæta enn andstöðu fámennra skæruliðahópa, sem skjóta á þá úr launsátri, auk þess að tölu- vert er af jarðsprengjum og sprengjugildrum í borginni. Unnið er að því að hreinsa borgina nú. Yfirmenn indversku hersveitanna telja að um tólf hundmö tamílar, þar á meðal helsti leiðtogi þeirra, Velup- ihai Prabhakran, hafi sloppið úr umsátrinu um borgina. Talið er að þeir muni reyna að hefjabaráttu sína að nýju annars staðar á Jaffna-skaga og leggja þvi Indverjamir aha áherslu á að finna þá áður en þeir koma höndum yfir vopon og búnað til endumýjaðrar baráttu. Til átaka kom skammt fyrir utan borgina í gær þar sem hópur skæm- hða hafði náð að fylkja sér saman. Töluvert mannfall varð í hði Ind- verja í bardögunum um Jaffna. Liðlega hundrað og sjötíu þeirra hafa falhð svo vitað sé með vissu en nær fjöratíu er enn saknað. Indverskir hermenn leita nú dauðaleit að skæruliðum tamíla, sem þeir vilja Tahð er að um sex hundruð skæm- ná áður en þeir koma höndum yfir vopn og búnað til endurnýjaðrar baráttu. hðar hafi falhð og um þrjú hundmð Símamynd Reuter hafi verið handteknir. Nú er tahð að um tuttugu þúsund indverskir hermenn séu á Sri Lanka. Sévardnadse til Washington Sovéski utanríkisráöherrann, Eduard Sévardnadse, mun fara í skyndiheimsókn th Washington síð- ar í þessari viku, en ekki er vitað hvort heimsókn þessi ve'rður til þess að greiða götuna fyrir hugsanlegum fundi leiðtoga stórveldanna tveggja, Bandaríkjanna og Sovétríkjanna, síðar á þessu ári. Að sögn bandarískra embættis- manna fór Sévardnadse fram á að til heimsóknar þessarar yrði efnt á fundi með sendiherra Bandaríkj- anna í Moskvu, Jack Matlock, í gær, þriðjudag. Þetta verður í annað sinn á tveim mánuðum sem utanríkisráð- herrann kemur th Washington. Búist er við að utanríkisráðherr- ann komi th Washington annað kvöld, fimmtudagskvöld, og eigi við- ræður við Reagan, Bandaríkjafor- seta, og Shultz, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á fóstudag. Búist er viö að formlega verði tilkynnt um heimsókn þessa í höfuðborgum stór- veldanna um klukkan tvö í dag. Fregnir af heimsókn þessari hafa vakið upp orðróm um að Mikhail Gorbatsjov, aðalritari sovéska kommúnistaflokksins, kunni að hafa skipt um skoðun varðandi skhyrði þau sem hann setti fyrir leiðtoga- fundi nýlega og sé nú reiðubúinn th slíks fundar. Felldu hundrað ogfimm- tíu uppreisnarmenn Stjórnarher Uganda réðst síðastlið- inn sunnudag inn í aðalstöðvar hreyfingar stjórnarandstæðinga sem kallar sig Hreyfingu heilags anda í þorpi er nefnist Butte og felldi þar um hundrað og fimmtíu uppreisnar- menn, auk þess að fjöldi annarra var handtekinn. Varnarmálaráðuneyti Uganda skýrði frá því í gær að th aðgerða þessara hefði verið gripiö eftir að hersveitir hefðu hmndið árás upp- reisnarmanna á herstöðvar í Magamaga, um sextán kílómetra austur af Jinja, fyrr á sunnudag. Hersveitirnar eltu uppreisnar- mennina inn á frumskógarsvæði og að landamærum Kenýa, þar sem skæruliðamir skiptu sér í smáhópa. Að sögn dagblaös í Kampala, höf- uðborg landsins, sást til skæruliða- hópa skammt norður af Jinja. Ekki var vitað hversu fjölmennir hóparnir vom, né heldur hvort meðal skæru- liðanna væri að finna leiðtoga þeirra, Alice Lakvena, tuttugu og sjö ára gamla konu, sem er andlegur leiðtogi þeirra. Skæruliðarnir trúa því að andi sá er þeir nefna Lakwena hafi veitt Alice heilagt umboð th þess að steypa ríkisstjóm landins og Yoweri Muse- veni, forseta þess. Tilgangurinn sé að hreinsa hlmenni út úr Uganda. Þeir ganga til bardaga í þeirri trú að þeir geti látið steina springa eins og handsprengjur og að olía sem þeir smyrja líkami sína muni vemda þá gegn byssukúlum óvinarins. Alice Lakwena í hópi stuðningsmanna sinna Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.