Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Síða 3
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1987. 3 Fréttir Líkan sem sýnir fyrirhugað ráðhús við Tjörnina. Ráðhús við Tjömina: Nýsamtökkæra til stjómvalda „Meðlimir í samtökunum Tjörnin liflr hafa sent borgarráði, skipulags- stjóra og félagsmálaráðherra kærur þar sem fyrst og fremst er óskað eft- ir því að farið verði að ákvæðum skipulags- og byggingarlaga vegna fyrirhugaðrar ráðhúsbyggingar við Tjörnina. Við erum ósáttir við þær aðferðir sem meirihluti borgar- stjórnar beitti í þessu máli. Hann ýtti málinu úr vör með offorsi og án þess að tala við kóng eða prest,“ sagði Hörður Erlingsson, einn af tals- mönnum samtakanna. „Næsta skrefið í okkar starfsemi verður að halda útifund á tjarnar- bakkanum við Vonarstræti þann 15. nóvember næstkomandi. Þar ætlum við að kynna fyrirhugaðar fram- kvæmdir við Tjörnina fyrir almenn- ingi en okkur finnst mikið á skorta að bæjarbúum hafi verið kynnt mál- ið nægjanlega.“ -J.Mar Skipulagsstjóri: Skortir á „Ég hef ekki fengið neina kæru í hendurnar frá meðlimum í samtök- unum Tjömin lifi. En ég hef fengið skeyti í hendurnar þar sem flutningi hússins númer 11 við Tjarnargötu á lóð númer 24 við Túngötu er mót- mælt,“ sagði Stefán Thors, skipu- lagsstjóri ríkisins. „Það verður kannað hvort ákvörð- un um flutning hússins neðan af Tjarnargötu og upp á Túngötu brýtur í bága við lög og reglugerðir. Það virðist ljóst að eitthvað skortir Magnús L. Sveinsson: Farið að lögum og reglum „Það er ekkert skipulag sem hefur fengið meiri kynningu en bygging fyrirhugaðs ráðhúss og hún ætti ekki að hafa farið fram hjá þeim sem búa í nágrenni við Tjörnina. Það hefur verið farið að lögum og reglum til hins ýtrasta," sagði Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjórnar. „Menn hafa misjafnar skoðanir á lögunum og hvernig beri að túlka Félagsmálaráðherra: Kæra hefur borist „Félagsmálaráðherra hefur borist kæra frá frá íbúum í Grjótaþorpi og við Túngötu varðandi flutninginn á húsinu númer 11 við Tjamargötu á lóð númer 24 við Túngötu og hún verður tekin til athugunar strax,“ sagði Hallgrímur Dalberg, ráðuneyt- isstjóri í félag'smálaráðuneytinu. „Það er ákvörðun Byggingamefnd- ar aö flytja umrætt hús og hún verður að gera hreint fyrir sínum dyrum varðandi það hvort ákvæði um lög og reglur hafi veriö brotin þegar ákvörðun var tekin um flutn- ing á umræddu húsi. Eins mun ráðuneytið láta fara fram könnun á því hvort ákvæði um grenndarkynn- ingu vegna fyrirhugaðrar ráðhúss- byggingar hafi verið brotin. -J.Mar þau. Fólk í samtökunum Tjörnin lifi áttar sig kannski ekki á aílri þeirri kynningu sem farið hefur fram en svo eru aðrir sem eru á móti bygg- ingu ráðhússins af pólitískum ástæðum. Það er Byggingarnefndar að meta það hvort grenndarkynning á að fara fram en það er nógur tími til stefnu enn sem komið er að kynna þetta fyrir fólki.“ J.Mar Sluppu „Við fengum tvo háhyminga í röð í nótina í fyrrinótt, sinn í hvoru kastinu. Þeir sluppu báðir lifandi en nótin var rifrn eftir þá,“ sagði Lýðrn: Ægisson, skipstjóri á Ófeigi VE, í spjalli við DV í gær en Ófeig- ur er á síldveiðum. „Þetta vom bæöi ung dýr og full- orðnu dýrin, sennilega foreldram- ir, voru alveg kolvitlaus fyrir utan, þau vældu og djöfluðust i nótinni á meöan kálfarair voru fastir,“ sagði Lýður. Lýður sagöi að dýrin í nótinni hefðu veriö kálfar, stærra dýrið 3 til 4 metrar að lengd. „Háhyrning- amir sluppu báðir ómeiddir þótt litlu hefði mátt muna með annan þeirra. En þeir virtust hressir og blésu mikið þegar þeir syntu burtu. Skipstjórinn á Guörúnu, sem hef- ur veriö á háhyrningaveiðum, sagði mér það að fullorðnu dýrin ættu það tíi að leggjast á korkinn á nótímii til þess að hleypa þeim sem fyrir innan eru út Þetta eru skynsamar skepnur,“ sagöi Lýður. -ój kynnmgu upp á að breytingar á skipulaginu hafi verið kynntar íbúum þessara gatna sem hagsmuna hafa að gæta. I þessu tilviki virðist það ekki hafa verið gert. Ef farið verður út í að kynna þessar framkvæmdir fyrir íbúunum mun framkvæmdum við nýja ráðhúsið seinka um nokkra mánuði. En það þarf væntanlega gild rök til að fá borgaryfirvöld til að hætta við að byggja fyrirhugað ráðhús.“ -J.Mar O ". * \ífta s xi' íö 7’ -milljónir, á hverjum laugardegi. Upplýsingasími: 685111. Gjörið svo vel! aJf Bitte schön! Við pökkum - tryggjum og sendum um heim allan. We wrap - insure and send around the world. Wir verpacken - versichern - versenden rund um die Welt. I | ____ _ _________ . _ _. __ _ Vesturgata 2, Reykjavík, sími 13404

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.