Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Qupperneq 6
6
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1987.
Viðskipti
Það er farið að
httna vel undir ís-
lensku álpönnunum
- Alpan hf. er að ná fótfestu í Bandaríkjunum
Rekstur Alpans hf. hefur gengiö vel
og fyrirtækið er að ná allgóðri fót-
festu í tveimur þekktum verslana-
keðjum í Bandaríkjunum, aö sögn
Andrésar Sigurðssonar, fram-
kvæmdastjóra Alpans hf. Stærsti
markaðurinn er samt í Þýskalandi.
Fyrirtækið er íslenskt og stofnað árið
1984. Það er með verksmiðju á Eyrar-
bakka og í Danmörku. Framleiðslan
er fyrst og fremst álpönnur.
„Við bindum miklar vonir við
Peningamarkaður
Bandaríkin,“ segir Andrés. „Við er-
um komnir með nýjan umboðsmann
þar, fyrirtækið Le Creuset of Amer-
ica sem hefur yfir 20 ára reynslu á
markaðnum í að selja heimilisá-
höld.“
Þær tvær verslanakeðjur, sem ís-
lensku álpönnumar eru nú seldar í,
em Bloomingdales og Dayton.
„Bloomingdales þekkja margir af
þeim íslendingum sem farið hafa til
New York en það má líkja þeirri
verslun við Harrods í London.“
Alpan selur einnig álpönnur inn-
anlands. „Salan innanlands hefur
gengið mjög vel, pönnurnar fást nú
í um sjötíu útsölustöðum."
Pönnurnar kosta innanlands um
1100 til 1400 krónur en útsöluverð í
Bandaríkjunum er um 50 til 60 doll-
arar. „Við erum í dýrari kantinum
erlendis og rök okkar fyrir því em
þau að um hágæðavöru sé að ræða,“
segir Andrés.
Framleiösla beggja verksmiðja
Alpans er um 250 þúsund stykki á
ári. Verksmiöjan í Danmörku þjónar
mörkuðunum í Evrópu, eins og í
Þýskalandi sem er stærsti markaður
fyrirtækisins. -JGH
Islensku álpönnurnar frá Alpan. Verksmiðjan er á Eyrarbakka og nú sýnir
það sig að það er stutt á milli Eyrarbakka og New York þegar um álpönnur
er að ræða. Það er skrifstofustjóri Alpans, Þór Hagalín, sem er á myndinni.
Tommi og Vilhjálmur Svan með
diskótek í Nýja bíói
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóösbækur ób. 16-21,5 Sp
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 18-22,5 Sp
6 mán. uppsögn 19-24 Ab
12mán. uppsögn 22-26,5 Úb
18mán. uppsögn 31 lb
Tékkareikningar 6-12 Sp
Sér-tékkareikningar 8-20,5 Sp
Innlan verötryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6 mán. uppsögn 3,5-4 Ab.Úb, Lb,Vb
Innlán með sérkjörum 21,5-30 Úb
Innlán gengistryggð
Bandaríkjadalir 6-8 Ab
Sterlingspund 8,5-9 Ab,Úb, Vb.Sb
Vestur-þýsk mörk 3-4 Ab j
Danskarkrónur 9-10 Ib
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennir víxlar(forv.) 30-33 Sb
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 30,5-31 eða kge
Almenn skuldabréf 31-35 Sb
Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir
. Hlaupareikningarfyfirdr.) Útlán verðtryggð 32-35 Sb
Skuldabréf 9-9.5 Úb.Sb, Ab
Útlán til framleiðslu
Isl. krónur 29,5-31 Sb
SDR 8,25-9,2- Sp
Bandaríkjadalir 9,25-10, 75 Sp
Sterlingspund 11,50-12 Vb.Bb
Vestur-þýsk mörk 5,75-6,7- Sp
Húsnæðislán 3.5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 45,6
MEÐALVEXTIR
Óverðtr. sept. 87 31,5
Verðtr. sept. 87 9,1
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala nóv. 1841 stig
Byggingavisitala nóv. 341 stig
Byggingavísitala nóv. 106,5stig
Húsaleiguvísitala Hækkaði 9% 1. júlí
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóöa
(uppl. frá Fjárfestingarfélaginu):
Ávöxtunarbréf 1.2885
Einingabréf 1 2,301
Einingabréf 2 1,356
Einingabréf 3 1.422
Fjölþjóðabréf 1,060
Gengisbréf 1,0295
Kjarabréf 2,401
Lífeyrisbréf 1,157
Markbréf 1.223
Sjóðsbréf 1 1,166
Sjóðsbréf 2 1,126
Tekjubréf 1,262
HLUTABRÉF
Söluverö aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennartryggingar 114 kr.
Eimskip 278 kr.
Flugleiðir 196 kr
Hampiðjan 118 kr.
Hlutabr.sjóðurinn 119 kr.
Iðnaðarbankinn 143 kr.
Skagstrendingur hf. 182 kr.
Verslunarbankinn 126 kr.
Útgerðarf. Akure. hf. 160 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viðskiptavixla gegn 31% ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank-
inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb= Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
Inn birtast í DV á fimmtudögum.
Tómas Tómasson, veitingamaður
og eigandi Hard Rock í Kringlunni,
og Vilhjálmur Svan Jónsson, eigandi
skemmtistaöarins Casa Blanca, ætla
að reisa diskótek þar sem hið forn-
fræga bíói, Nýja bíó í Lækjargötu,
hefur verið til húsa. Þeir hafa keypt
veitingastaðinn Kvosina og verður
hann áfram rekinn sem matsölustað-
ur en eftir miðnætti stendur til að
samtengja diskótekið og Kvosina.
Dósamál Davíðs
komið til ríkis-
saksóknara
Gísli G. ísleifsson, lögfræðingur
Verðlagsstofnunar, segir að rann-
sókn hjá rannsóknarlögreglu ríkis-
ins vegna kæru verðlagsráðs á
auglýsingum Davíðs Scheving Thor-
steinssonar, þar sem Davíö heitir
hundrað þúsund krónum í fundar-
laun fyrir milljónustu dósina af
Sól-Kóla, sé nú komið til ríkissak-
sóknara. Dósin fræga er samt ennþá
ófundin.
„Við kærðum Davíð þar sem við
teljum fundarlaun hans bijóta í bága
við lög um verðlags-, samkeppnis- og
ólögmæta viðskiptahætti,“ segir
Gísli. „Við teljum hann ekki gefa
fundarlaunin úr eigin vasa heldur
lendi þetta út í verðlaginu þegar upp
er staðið.“
Bragi Steinarsson vararíkissak-
sóknari er með þetta mál af hálfu
ríkissaksóknara. „Það er óvíst hve-
nær það verður afgreitt en hugsan-
lega í næstu viku,“ segir Bragi.
-JGH
Davíð Scheving Thorsteinsson segir
að milljónasta dósin sé enn ekki
fundin.
Húsnæði Nýja bíós taka þeir á leigu.
Sú saga hefur gengið fjöllunum
hærra að undanfórnu í viðskipta-
heiminum að Tómas væri búinn að
selja Hard Rock í Kringlunni til að
fara út í hin nýju viðskipti með Vil-
hjálmi Svan. „Þessi saga er alröng,“
segir Tómas.
„Það hefur ekki hvarflað að mér
eina sekúndu að selja Hard Rock
Verð á bensíni og gasolíu hefur
verið nokkuð stöðugt í Rotterdam
síðustu vikurnar. Bensín, venjulegt,
kostar núna um 166 dollara tonnið
og gasolían er á um 165 dollara tonn-
ið. Rotterdammarkaður er okkur
íslendingum mikilvægur vegna þess
að miðað er við verðið þar í kaupum
„Eg skil ekki hvers vegna verð-
lagsráð kærir þessi fundarlaun, þau
eru alls ekki neinn kaupauki og
brjóta ekki í bága við nein lög,“ segir
Davíð Scheving Thorsteinsson um
kæru verðlagsráðs á hundrað þús-
und króna fundarlaunum fyrir
milljónustu dósina af Sól-Kóla.
„Verðlagsráð horfir á hverjum degi
upp á kaupauka hjá útvarpsstöðvum,
Café í Kringlunni, ég var búinn aö
bíða eftir þessum stað í fjögur ár og
fer því ekki að selja staðinn. Ég vona
að guð gefi að svo verði aldrei.“
Tómas segir að þessi saga hafi lík-
legast komist á kreik vegna þess að
hann ætlaði i upphafi að reka
McDonalds-hamborgarastaö í
Kringlunni við hlið Hard Rock Café
en hætti við það. Vífilfell hf., Kringl-
an og Skúli Þorvaldsson á Hótel Holti
okkar á olíu og bensíni.
Markaöurinn í Rotterdam hefur
samt ekki alltaf verið stöðugur, verð-
ið hefur rokiö upp og niður síðustu
árin. Hagdeild Olíufélagsins Skelj-
ungs hf. hefur tekið saman fyrir DV
allar verðbreytingar á markaönum
siðustu árin og sett upp í línurit.
- segir Davíð Scheving
bílasölum, hamborgarasölum, inn-
flytjendum á heimilistækjum og
innflytjendum morgunmatar með
lífshættulegum boltum án þess að
gera neitt. Það kemur mér spánskt
fyrir sjónir," segir Davíð.
- Ertu þá á því að þú sért lagður
í einelti af verðlagsráði?
„Það er erfitt að ímynda sér annað,
þegar horft er upp á að kaupaukar
keyptu þess í stað húsnæðið undir
hamborgarastaðinn.
Hvenær nýja diskótekið í Lækjar-
götu verði opnað segir Tómas ekki
ennþá ákveðiö. „En því fyrr því
betra.“
Tómas bætir því við aö Vilhjálmur
Svan sé aðaldrifljöðurin í diskótek-
inu en hann sjálfur sé svona með
honum í þessu.
Annað línuritið sýnir hvernig verð
bensíns og gasolíu hefur breyst síð-
ustu fjögur árin en hitt sýnir verðið
á tunnu af hráolíu síðustu þrettán
árin. Verðið af hráolíutunnunni er
nú í kringum 20 dollarar.
En sjón er sögu ríkari.
eru boðnir daglega af fyrirtækjum
án athugasemda verðlagsráðs.“
Davíð segir að milljónasta dósin
hafi enn ekki komið í leitirnar. „Ég
ætla að gefa á næstunni ákveö’ínn
frest til að skila henni inn og finnist
hún ekki mun ég gefa andvirði fund-
arlaunanna til góðgerðarstofnunar."
-JGH
Verð á olíu:
Svona lítur Rotterdam út
-JGH
Fundarlaunin ekki kaupauki