Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Side 10
10
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1987.
Útlönd
Ronald Reagan, forsetí Banda-
ríkjanna, tílkynnti formlega í gær
að Caspar Weinberger varnar-
málaráðherra heföi sagt af sér.
Weinberger heftir verið varnar-
málaráðheiTa í ríkisstjórn Reagans
í sjö ár. Reagan líktí Weinberger í
gær við Winston Churchill og
þakkaði honum unnin störf.
Við embætti varnarmálaráö-
herra tekur Colin Powell sem
verður fyrstí blökkumaðurinn í því
embætti.
íranskur fallbyssubátur gerði í
morgun skotárás á olíuflutninga-
skip á Peersaflóa. Skipið siglir
undir íána Panama aö því er heim-
ildir á þessum slóðum herma
íranimir réðust á olíuflutninga-
skipiö Gx-and Wisdom sem er liö-
lega hundrað og þijú þúsund tonn
að stærð. Var skipiö fúllhlaðið hrá-
olíu þegar sprengja lenti á því.
Eldur kom upp í skipinu viö árás-
ina, en haft er eftir heimildum aö
tekist hafi að slökkva hann og aö
enginn hafl meiöst í árásinni.
Mttteirand útskýri
Frakkar kreftast þess nú að forseti þeiira, Francois Mitterrand, útskýri
hvers vegna honum láðist að stöðva ólöglega sölu á skotfæruym til írans.
Stjómmálamenn úr öllum ílokkum kröfðust þess f gær að Mitterrand
og stjómarfarslegum tengslum Frakklands í Miö-Austurlöndum.
Haft er eftir heimiidum að Mitterrand hafi verið skýrt frá sölu á skot-
í ein tvö ár, þrátt fyrir vitneskju forsetans.
Tahð er að mál þetta getí átt eftír aö hafa áhrif á forsetakosningarnar
Netta aðild
Stjómvöld í Líbýu hafa alfarið
neitaö þvi að vopn þau sem fund-
ust í strandferöaskipi 1 Frakklandi
fyrir skömmu hafi veriö frá þeim
korain. Segjast Líbýumenn ekki
tengjast málinu á nokkum hátt
Grunur leikur á að Líbýa haft
staðið að baki ílutningunum á um
tvö hundrað tonnum af ólöglegum
vopnum og skotfæram sem fund-
ust í strandferöaskipi i Frakklandi
í vikunni. Að mixmsta kosti hluti
vopnanna var ætlaður írska lýð-
veldishemum og náin tengsl era
milii hans og Lfbýu.
Vestrænir flölmiðlar hafa gert
mikiö úr þeim möguleika aö Mu-
ammar Gaddafi, leiðtogi Líbýu,
standi á bak við vopnaflutningana.
Verðbréf á markaðinum 1 Tokýo
stigu í verði f morgun, þrátt fyrir
áframhaldandi verðlækkun banda-
rlska doliarans á alþjóðamöricuð-
um. Er talið að ástæðan fyrir
verðhækkununum í Tokýo sé sú
að verðbréfáhöndlarar voru
óhræddir við að kaupa í morgun
og því mikið um viðskiptí.
Japansbanki mun hafa óttast að
dollarinn félli enn meir í morgun
og þvi ákveðið að kaupa mikið
magn af bandaríska gjaldraiðlin-
um. Bankinn keypti um eitt
himdraö milljónir dollara við upp-
inum í morgun í því skyni.
Oitega býður
kontraskæmliðuni
óbeinar viðræður
Yfirvöld í Nicaragua buðu í gær
kontraskæruliðum óbeinar viðræð-
ur en þá rann út frestur til að hrinda
í framkvæmd friðaráætlun Mið-
Ameríkjuríkja sem samið var um
þann 7. ágúst síðastliðinn. Kontra-
skæruliðar höfðu þá þegar heitið því
að efla baráttuna nema þeir fengju
að ræða beint við yfirvöld.
í E1 Saivador lýstu stjórnvöld yfir
vopnahléi í baráttunni við vinstri
sinnaðra skæruliða í samræmi við
friöaráætlunina.
Ekki þykir ljóst hvaða áhrif boö
stjómarinnar í Nicaragua um óbein-
ar viðræður hefur. Kontraskærulið-
ar krefjast beinna viðræðna og Oscar
Arias, foreti Costa Rica og frumkvöð-
ull friðaráætlunariimar, segir þær
nauðsyniegar til þess að friðaráætl-
unin verði árangursrík.
Friðaráætlunin fékk óvæntan
stuðning Bandaríkjastjómar í gær
sem í byijun gagnrýndi hana. í gær
var áætlunin hins vegar kölluð
helsta vonin um frið í Mið-Ameríku
í næstum heilan áratug. Arias og
aðrir stjómmálamenn í Mið-Amer-
íku fóru hægar í sakimar og sögðu
að nú hæfust raunverulegar friðar-
umieitanir.
í friðaráætluninni var kveðið á um
vopnahlé, náðun fanga og lýðræðis-
legar umbætur auk þess sem stuðn-
ingur erlendis frá við skæruliða yrði
að hætta frá og með deginum í gær.
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings
samþykkti í gær þriggja milljóna
dollara stuðning við kontraskæru-
liða í Nicaragua.
Arias, sem fékk friðarverðlaun
Nobels vegna friðammleitana sinna,
hafði áður hvatt Daniel Ortega, for-
seta Nicaragua, til að bjóða skærulið-
um viðræður en Nicaraguastjórn
hefur þráfaldlega heimtað viðræður
Stuðningsmenn stjórnarinnar í Nicaragua fögnuðu ákaft er Daniel Ortega,
forseti landsins, tilkynnti lausn þúsund fanga og að stjórn hans byði kontra-
skæruliðum óbeinar viðræður.
Símamynd Reuter
viö Bandaríkjamenn sem eru stuðn-
ingsmenn kontraskæruliða.
Ortega tilkynnti um viðræðumar
fyrir framan tugi þúsunda manna
sem safnast höfðu saman í Managua.
Samtímis lofaði hann að láta lausa
þúsund fanga, þar á meðal kontra-
skæruliða og fyrrum starfsmenn
einræðisherrans Somoza sem steypt
var af stóli.
Stjómarerindrekar í Mið-Ameríku
túlka yfirlýsingu Ortegas sem mikla
eftirgjöf þrátt fyrir að ekki hafl verið
boðnar beinar viðræður. Ekki hefur
verið greint frá viðbrögðum kontra-
skæruliða.
14 látnir á Spáni sökum óveðurs
Ár hafa flætt yfir brýr og bakka sína í óveðri sem gengið hefur yfir austur-
strönd Spánar undanfarna daga. Sfmamynd Reuter
Brynhildur Ólafsdóttir, DV, Spáiu:
Mikið óveður hefur geisað undan-
fama daga um austurströnd Spánar
og hafa fjórtán manns látið lífið. Víöa
skámst vegir og járnbrautarteinar í
sundur, síma- og rafmagnslínur
slitnuðu og tvær ár oUu miklu tjóni
er þær flæddu yfir bakka sína.
Mesta tjónið varð í byggðarlögun-
um í kringum Valencia, Alicante og
Muscia. Til dæmis var Alicante gjör-
samlega einangrað er allir vegir og
jámbrautarteinar til borgarinnar
skámst í sundur. Um þrjú hundmö
þúsund manns urðu rafmagnslausir
er línur slitnuðu og víöast hvar var
símasambandi ábótavant.
Þónokkrir hafa gripið til þess ráðs
að flýja heimili sín og halda til hærri
og öraggari staða þar til vatnsveðrið
hefur gengið yfir.
Mesta hættan er nú senn yfirstaöin
en ljóst er að tjóniö er gífurlegt, sér-
staklega hvað varðar landbúnað.
m VŒhjarnssctii, DV, Osló:
ins, Thor Halvorsen, er látinn eftir
langvarandi veikindi,
Thor Halvorsen kom til starfa hjá
alþýðusambandinu 1960 og gegndi
fjöldaraörgum trúnaöarstörfum
áður en hann var valinn til form-
anns alþýðusambandsins. Halvors-
en var tvívegis ráðherra fyrir
Verkamannaflokkinn. í fyrra skip-
tið var hann ráðherra umhvertls-
inala 1971 til 1974 og á árunum 1974
til 1976 var
herra.
Varaformaður alþýöusambands-
ins, Leif Harald Setii, hefur síöustu
forfóllum Halvorsens. Harald Seth
hefur tilkynnt aö hann ætlí að
verður næsti forseti alþýöusam-
bandsins. 1