Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1987.
13
DV
LeHt-
ur-
Ijós
Komiö er á markað nýtt öryggis-
tæki fyrir ýmsa aðila. Hér er um aö
ræða leifturljós sem er létt og með-
færilegt og sést langt að.
Ljósið, sem ber nafnið SOS, er
smátt og má festa þaö við upphand-
legg. Þar sem það sést langt að í
myrkri getur það komið vel að notum
ef menn týnast, t.d. á rjúpnaveiðum.
Einnig er þaö gott öryggistæki ef
menn þurfa að skipta um dekk á
óupplýstum þjóðvegi, aka um á vél-
sleðum eða bara alls staðar þar sem
venjulegt endurskinsmerki er ekki
nóg.
Ljósið gengur fyrir rafhlöðu og
kostar það frá kr. 1.500 til kr. 1.800.
-PLP
Neytendur
SOS-lugtin.
ENGIN ÚTBORGUN
Chrysler Le Baron árgerð 1979, fall-
egur, vel útlítandi og ekinn aðeins 80
þús. km, 8 cylindra, sjálfskiptur,
vökvastýri, rafmagn í rúðum og læs-
ingum, útvarp/segulband, skipti
koma til greina á nýlegum smábíl sem
má vera dýrari. Einnig má greiða bif-
reiðina með skuldabréfi. Verð 370
þús.
Dodge Ramcharger árgerð 1982, fall-
egur jeppi, ekinn aðeins 73 þús. km,
White Spoke felgur, 8 cylindra, sjálf-
skiptur, vökvastýri, útvarp/segulband,
litur silfur/vínrauður, skipti koma til
greina á ódýrari bifreið. Einnig má
greiða bifreiðina með skuldabréfi.
Verð 690 þús.
Chervolet Malibu station árgerð 1981,
ekinn 80 þús. km, 6 cylindra, sjálf-
skiptur, vökvastýri, útvarp/segulband,
krómfelgur, vetrardekk, tilbúinn i vetr-
araksturinn, litur brúnn/drapp, skipti
koma.til greina á ódýrari eða dýrari
nýlegum smábil. Einnig má greiða
bifreiðina með skuldabréfi. Verð 430
þús.
Pajero túrbó, dísil, lengri gerð, árgerð
1985, ekinn 77 þús. km, 5 gíra, vökva-
stýri, tvöfaldur dekkjagangur á felg-
um, útvarp/segulband, litur silfur,
skipti koma til greina á ódýrari bifreið.
Einnig má greiða bifreiðina með
skuldabréfi. Verð 930 þús.
Honda Accord EX árgerð 1982, ekinn
aðeins 53 þús. km, 5 gíra, útvarp,
vetrardekk, framdrifinn, skipti koma
til greina á ódýrari bifreið. Einnig
greiðsla með skuldabréfi. Verð 330
þús.
KAUPENDUR, ATHUGIÐ:
NÆSTU DAGA SELJUM VIÐ BÍLA Á
GÓÐUM KJÖRUM, T.D. SKULDA-
BRÉFUM 12-24 MÁNAÐA.
International Scout árgerö 1979, 8
cylindra, sjálfskiptur, vökvastýri, út-
varp/segulband, litur hvitur, White
Spoke felgur, skipti koma til greina á
ódýrari bifreið. Einnig má greiða bif-
reiðina með skuldabréfi. Verð 420
þús.
BÍLAR VIÐ FLESTRA HÆFI.
FELAGSMANNADAGAR
í STÓRMARKADIKRON
Félagsmannadagar KRON í Stórmarkaðinum
s.l. laugardag gerðu stormandi lukku. Þúsundir
nýttu sér hagstæð félagsmannatilboð og fjöldi
fólks gerðist félagsmenn í KRON.
Við höldum áfram. Laugardaginn 7. nóv.
veitum við félagsmönnum 5% afslátt af
öllum vörukaupum í Stórmarkaði KRON,
einni allra ódýrustu verslun á
höfuðborgarsvæðinu.
Tilboðið gildir einnig laugardagana
14.og21.nóvember.
Þaðborgarsigaðvera
félagsmaður í KRON.
5MR
FYRIR FRAMTIÐINA
Félagsmenn, notið tækifærið________
og gerið hagstæð innkaup, m.a.:
C11 þvottæfni 3 kg. kr. 199,-__________
Vínarpylsurkg.kr.311,-_________________
Kartöflur kg. kr. 65,- Barbertekexkr.21,50
Malakoff kg. kr.429,- Rjómalifrarkæfa kg. kr. 276,
Sanítas pilsner 500 ml. kr. 49,-_____________
- 5% félagsmannaafsláttur,
Auk þess á sérstöku félagsmannatilboði:_______________
Kitchen Aid hrærivél kr. 14.370,- (venjul.verð 17.245,-)
Samsung myndbandstæki kr. 29.900,- (venjul.verð 35.900,-)
Samsung 20“ litasjónvarp kr. 29.900,- (venjul.verð 35.900,-)
Samsung örbylgjuofn 31 Itr. kr. 17.900,- (venjul.verð 20.900)
Braun Multipractik kr. 6.170,- (venjul.verð 7.980,-)
Skrifborðssett kr. 1.590,- (venjul.verð 1.924,-)
Tilboðið gildir meðan birgðir endast.
Muniðfélagsskírteinin. §
Geristfélagar.
Það er hægt t.d. í Stórmarkaði KRON á
laugardaginn og á skrifstofu KRON, sími 22110.