Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1987, Síða 19
FÖSTUDAGUR 6. NÖVEMBER 1987.
31
DV
að brjótast í gegnum vörn Grindvíkinga í
trekkir“ á magavöðvum varnarmannsins i
og skoraði 14 stig.
DV-mynd Brynjar Gauti
i: ÍBK-UMFG 80-73
trðarson, þjálfari ÍBK
heimamönnum hvað eftir annað í opna
skjöldu. Keflvíkingar reyndust síðan
sterkari á lokasprettinum og sigruðu með
sjö stiga mun, 80-73.
• Þeir Jón Kr. Sigurösson og Guðjón
Skúlason áttu bestan leik í liði Keflvíkinga
en einnig átti Brynjar Harðarson, ungur
og mjög efnilegur leikmaður, góðan leik.
• Hjá Grindvíkingum sat baráttan í fyr-
irrúmi en bestan leik þeirra átti Guð-
mundur Bragason. Hjálmar Hallgrímsson
og Steinþór Helgason léku einnig vel.
Stig ÍBK: Guðjón Skúlason 19, Jón Kr.
Gíslason 18, Hreinn Þorkelsson 14, Sigurð-
ur Ingimundarson 8, Matti 0. Stefánsson
6, Magnús Guðfinnsson 4, Falur Harðar-
son 4, Ólafur Gottskálksson 4 og Brynjar
Harðarson skoraði 3 stig.
Stig Grindvíkinga: Guðmundur Bragason
21, Hjálmar Hallgrímsson 16, Rúnar Árna-
son 13, Steinþór Helgason 10, Eyjólfur
Guðlaugsson 7 og Guðlaugur Jónsson
skoraði 6 stig.
• Leikinn dæmdu þeir Bergur Stein-
grímsson og Jóhann Dagur Björnsson og
áttu þeir slakan dag.
íþróttir
„Ometanlegur stuðn-
ingur að heyra
skoðun Aari Haan
- og áhorfendur syngja Guðjohnsen, Guðjohnsen, segir Amór Guðjohnsen“
Kristján Bemburg, DV, Belgíu:
Eftir leik Anderlecht og Sparta
Prag í fyrrakvöld kom Arie Haan,
fyrrum þjálfari Anderlecht og núver-
andi þjálfari hjá Stuttgart, að máh
við Arnór Guðjonhsen. Ræddu þeir
um þau mál sem upp hafa komið á
milli Amórs og forráðamanna And-
erlecht síðustu daga..
Arnór sagöi að það hefði verið
ómetanlegur stuðningur að heyra
skoðun Arie Haan í þessu máli. Að
mati Arie Haan gæti enginn ógnað
Arnóri í þeirri stöðu sem hann lék
með Anderlecht í fyrra. Var þetta að
sögn Arnórs mikill móralskur stuðn-
ingur að heyra þetta frá Haan.
Þegar Haan var við stjórnvöhnn
hjá Anderlecht var Arnór í miklu
uppáhaldi hjá honum.
Arnór æfði með b-liði And-
erlecht í gær
í gær æfði Arnór með b-liöi And-
erlecht en allt er í óvissu um það
hvort Amór leiki með aðalliði félags-
ins í toppleik 1. deildar í Belgíu. Þá
• Arnór Guðjohnsen á fleygiferð með knöttinn í leik með Anderlecht i
belgisku knattspyrnunni. í gær æfði Arnór með b-liði félagsins og framtið
hans með aðalliðinu er óljós. Simamynd/Marc de Waele
mætir Anderlecht efsta liði deildar-
innar Antwerpen á útivelli.
„Það var stórkostlegt hvemig
áhorfendur tóku mér þegar ég kom
inn á móti Sparta Prag og enn stór-
kostlegra þegar þeir fóm að syngja
Guðjonhsen Guðjonhsen," sagði
Arnór í viðtali við DV. -JKS
Lögreglumenn táruðust á heimavelli Hajuk Split
i gærkvöldi er æstir aðdáendur félagsins köstuðu táragassprengju inn á
leikvöllinn. Þetta atvik kann að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir júgóslav-
neska liðið. Símamynd/Reuter
Táragas
í Splrt
Franska liöið Marseihe tryggði sér
í gærkvöldi áframhaldandi þátttöku
í Evrópukeppni bikarhafa í knatt-
spymu. Marseille lék þá síðari leik
sinn í 2. umferð gegn Hajuk Split frá
Júgóslavíu og tapaði, 2-0, en Mar-
seille vann fyrri leikinn, 4-0, og vann
því samanlagt.
Leikmenn Hajuk Split voru í mikl-
mn ham í fyrri hálfleik og skoruöu þá
tvívegis, Asanovic úr víti á.20. mínútu
og Bursac á 33. minútu. Ahorfendur
vildu fá fleiri mörk en varö ekki að
ósk sinni. Létu þeir öllum illum látum
og köstuöu meðal 'annars táragas-
sprengju inn á leikvöllinn svo stöðva
varö leikinn í nokkurn tíma. Kann
þetta aö hafa alvarlegar afleiðingar
fyrir júgóslavneska liðiö.
• Ulf Cartsson, einn besti borð-
tennisleikari heims, er vínsæll I
heimatandi sinu og gefur hér
eiginhandaráritanir. Hann keppir
ásamt landa sinum, Ulf Bengts-
son, á Fluglelðamótínu á
morgun.
Carisson og
Bengtsson
til íslands
Hið árlega Flugleiöamót i borð-
tennis verður haldið á morgim,
laugardag, í íþróttahúsi Kennara-
háskóla Islands. Mótið er boös-
mót í karla- og kvennaflokki.
Keppt er um farandbikar í hvor-
um flokki sem Flugleiðir hafa
gefiö.
Á síðasta ári var boðið hingað
tveimur Svíum til þátttöku í
þessu móti og varð sigurvegari
Ulf Carlsson, þáverandi heims-
meistari í tvíliðaleik. Carlsson,
sem nú er tahnn 6. besti í Svi-
þjóð, mætir nú aftur til leiks til
þess aö verja titilinn en einnig
verður gestur á mótinu landi
hans, Ulf Bengtson.
Ulf Bengtson varð Evrópu-
meistari 1984 og hann vann nú
nýlega Grand Prix mótið í Svíþjóð
og sigraði m.a. Jörgen Person,
núverandi Evrópumeistara, og
Jan Ove Waldner sem varð í ööru
sæti á síðasta heimsmeistara- t
móti. Bengtson er 27 ára og er
tahnn 7. besti í Svíþjóð en hann
spilar fyrir Malmö FF en þeir
nafnamir eru báðir atvinnu-
menn. Verður þaö mikil lyfti-
stöng fyrir borðtennisíþróttina að
fá slika gesti til þess aö sýna
leikni sína.
Sterkustu borðtennisspilarar
okkar íslendinga taka þátt í þeesu
móti. Keppnin hefst kL 14.00 á
morgun og úrslitaleikurinn hefst
kl. 16.30. -JKS
Þór og UMFN
leika í kvöld
Einn leikur fer fram í úrvalsdeild-
inni í körfuknattleik. íslandsmeist-
arar Njarðvíkinga halda norður yflr
heiðar og mæta Þórsurum í íþrótta-
hölhnni á Akureyri klukkan átta.
1200 ahorfendur urðu
að bíða eftir dómurum
handknattteiksunnenda á Akureyri
Gylfi Kristjánsaon, DV, Akureyn:
Um 1200 áhorfendur á Akureyri
á leik Þórs og KA í 1. deildinni í
handbolta máttu í fyrrakvöld bíða
í 15 mínútur fram yfir auglýstan
leiktima eför því aö leikurinn hæf-
ist. Þetta er því miöur ekki í fyrsta
skipti í vetur sem þetta á sér stað
og ekki er það beint vel tii þess fali-
ið aö laöa áhorfendur aö leikjun-
um.
Ástæðan fyrir þessari seinkun
var sú aö dómarar leiksins, sem
komu ur Reykjavik, fóru norður
með áætlunarflugi og var brottför
samkvæmt áæflun frá Reykjavik
klukkan 19.00 eða klukkustund áð-
ur en leikurinn átti aö heflast.
Eðlilegur flugtími til Akureyrar er
um 50 minútur þannig aö ljóst er
að hér var vfljandi verið að spila
með handboltaáhugamenn á Akur-
eyri.
Þær skýringar hafa fengist helst-
ar á þessu að dómarar að sunnan
fáist ekki til að fara frá Reykjavík
klukkan 14.00 er þeir eiga að dæma
klukkan 20.00. Því er teflt á tæpasta
vaö meö ferðir þeira norður og
ekkert má út af bregða. Hvaö hefði
til dæmis gerst í fyrrakvöld ef flugi
I_______
heíði seinkað um eina klukkustund
eða svo?
Aö sjálfsögöu kostar þaö vinnu-
tap fyrir dómara ef þeir þurfa aö
fara noröur eftir hádegi til að
dæma leik um kvöldið. Þaö er hins
vegar fróölegt aö benda á að á Ak-
ureyri eru tveir dómarar sem
dæma í 1. deild, Ólafur Haraldsson
og Stefán Arnaldsson. Þeir hafa
fengið um það skýr fyrirmæh að
fara með flugi um miöjan dag þegar
þeir eiga aö dæraa í Reykjavik að
kvöldi. Þeir Stefán og Ólafur
dæmdu leik Vfkings og Váls í fýrra-
kvöld klukkan 21.30 og þeir voru
I
I
mættir á Akureyrarflugvehi I
klukkan 14.50, tilbunir aö fara suð- *
ur. I
Það var mikil gremja meðal .
handboltaáhugamanna á Akureyri |
í fyrrakvöld vegna þessa máls. Þaö ■
er alveg greinilegt aö þetta þarf að I
laga, annaöhvort þarf aö færa leik- i
tíma aftur til 20.30 eða 21.00 þegar ■.
leikiöerímiðrivikueðaleggjaþað |
fyrir sunnlennska dómara aö ferð- ■
ast með sama hætti og Akureyrar- |
dómararnir gera. Aö bjóða .
áhorfendura upp á biö eftir dómur- |
mnhvaðeftirannaðerdónaskapur ■
sem ekki á aö þekkjast. I
_______I